Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLABK), FTMMTUDAGUR 27. JAIMUAR 1972 GAMLA BIO « Tólf RUDDAR Stn«m0lEE FHNFST MARVIN BORGNINE OMRIFS t>e>ssi vinsæla og stórfenglega kvíkmynd Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Sagan, sem myndin er gerð eftir, kom nýlega út í ísl. þýðingu. Síðasta sinn. Dagsbrúnairfundur kl. 8.30. SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Víðfræg, ný, bandarisk kvikmynd í liitum og Panavision, afar spenn- andi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd víðs vegar um Evrópu, við gífuf- lega aðsókn. Leikstjóri Raiph Nelson. ISLENZKUR TEXTI. Börmuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Til sólu VauxhaH Victor, station, árg. '69, rtttð ekion. Peugeot 404, dísill, árgerð '70 Ford Custom '67 Ford Faiflane 65 Land-Rover '68, bensín Votkswagen, flestar árgerðw. Bifreiiasalan Borgartúni 1, Símar 19615— 18085 TÓMABIO Stmi 31182. Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More) UNCAR ASTIR (En Kárleks historie) ROYANDERSSON'S EN KÆRLIGHEÐS- HISTORJE ANN-SOFIE KYLIN ROLF SOHLMAN ANITA LINDBLOM PALL. FARVER Víðfræg og óvenju spennandi itöisk-arnerisk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin hefur slegið öll met í aðsókn urn viða veröld. Leikstjóri Sergio Leone. AðaMilutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef. Gian Maria Volente. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sexföld Oscars-verðlaun. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný arnerísk verð- launamynd í Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun. Bezta mynd arsins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leik- sviðsuppsetning, bezta útsetn- ing tónlistar, bezta hljóðupptaka. í aðathlutverkum eru úrvalsleiik- arar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem tvrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. f smíðum fjögurru herbergja Höfum til sölu fjögurra herbergja íbúðir um 100 ferm. i þriggja hæða blokk við Lundarbrekku í Kópavogi á fyrstu, annarri og þnðju hæð (hitaveita). Tvennar svalir í suður og norður. Ibúðirnar skiptast í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað, hol, þvottahús, búr. Allt á sömu hæð. I kjallara sérgeymsla og íbúðarherbergi sem fylgir hverri íbúð, einnig er sameiginlegt þvottahús og barnavagnageymsla. Húsið verður fokhelt 1. 3. '72. Ibúðimar sevjast fokheldar en húsið pússað að utan. Sýningar- ibúð á staðnum. Teikningar á skrifstofu vorri. Verð elletu- hundruð þúsund, útborgun fimm hundruð þúsund sem má skiptast. Beðið eftir Húsnæðismálaláni sex hundruð þúsund. Væntanlegir kaupendur þurfa að vera búnir að sækja um Hús- rtæðismálalán tyrir 1. febrúar 1972. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR. Austurstræti 10 A Sirni 24850. kvöldsimi 37272. Stórmerkileg sænsk mynd, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsætdir. Leikstjóri Roy Andersson. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið en verð- ur nú vegna mikillar aðsóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunn- endur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Tónleikar kl. 9. WÓDLEIKHÚSiÐ ALLT í 25. sýning i kvöld kl, 20. Síðasta sinn. NÝÁRSNÓTTIN 15. sýning föstudag kl. 20. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick 40. sýning laugardag kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. LEIKFÉLAG YmVÍKUR: SKUGGA-SVEINN í kvöfd — uppselt. KRISTNIHALD föstud. kl. 20 30, 122. sýning. Uppselt. HITABYLGJA laugard. kl. 20 30, 71. sýning. Örfáar sýningar. SPANSKFLUGAN sur.nud kl. 15. HJALP sunnudag kl. 20.30 — síðasta sinn. SKUGGA-SVEINN þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. MBÍÍ ÍSLENZKUR TEXTI rpurinn ^fívm^ BICtlARD CHftlíTOrHFfl EdŒS-STRASBERG-SOIHERN Sérstaklega sipennandi og við- burðarík, ný, ameósk kvikmynd i Irtum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gríma - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Leikstjóri Stefán Baldursson. Söngstjóri Sigurður Rúnar Jóns- son. Sýning fmnmtudagskvöld kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Lindarbæ opin dag- lega frá kl. 5 á laugardögum og sunnudögum frá kl. 2. Sími 21971 OPIO HÚS kl. 8—11. Diskótek — kvikmyndasýning. Aldurstakmark: fædd '57 og eldri. Aðgangur 25 kr, — nafnskírteini. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Styrklurfélug lumuðru og futluðru, kwennudeild Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar í æfinga- stöðinni Háaleitisbraut 13 kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðaffundarstörf. Listi uppstíllingamefndar liggur frammi ¦ æfingastöðinn.i VIRKIR H F Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf Höfðabakka 9. Röskur sendill óskast nú þegar til starfa hátfan daginn. Þarf að hafa umrað yfír farartæki. — Upplýsingar í sima 30475. Simi 11544. ISLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN SOTH CÉNTURY-TOX PRESENTS CriARlTON hESTON m » AfmUR R JACOK rcoducl*n RODD/ McDOWALL- MAURICE EVANS WMrMK-Jr^ESWHlTMORE Viðfræg stórmynd í fitum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. LAUGARAS Sími 3-20-75. KYNSLOÐABÍUÐ Takina off ÍSLENZKUR TEXTI. 'k'k'k'k „Taking off" er h»klaust í hópi beztu mynda, sem undir- ritaður hefur séð. Kímnigáfa For- mans er ósvikin og aðferðtr hans slíkar, að maður efast i*m að hægt sé að gera betur. — G.G. Vísir 22/12 '71. kkkk Þetta er tvímælalaust bezta skemmti'iTiynd ársins. Sér- lega vönduð mynd að alki ytri gerð. — B.V.S. Mbl. Jíkkk Frábærlega gerð að ölhj leyti. Forman er vafa^aust einn snjallasti leikstjóri okkar tíma. — S.V. Mbl. ÍtkkÍK „Taking off" er bezta mynd Formans til þessa. Hann hefur kvikmyndamálið fulHkom- lega á vafdi sínu. — S.S.P. Mbl. Kynslóðabilið er mjog létt og gamansöm mynd í megin dratt- um. Forman kaus almenna borg- ara, heldur en atvínnuleíkaTa i þessa mynd, og hefur það tekizt vel. — S.J. Tíminn 14/1. Enn einu sinni hefur Forman sannað þessa sniNigáfu sina og það í framandi landi með þessari bráðskemrntilegu mynd. — Þ.S. Þjóðv. 10/10 '71. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bornum innan 15 ára. MáHlutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs þorfákssonar. Guðmundar Péturssonar. Axefs Einarssonar, AðalstraM'i 6, III. hæð. Simi 26200 (3 Kmir).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.