Morgunblaðið - 27.01.1972, Qupperneq 22
22
t »
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANOAR 1972
TÓNABÍÓ
SM 31182.
Þe-ssi vinsæla og stórfenglega
kvikmynd
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Sagan, sem myndin er gerð eftir,
kom nýlega út í ísl. þýðingu.
Síðasta sinn.
Dagsbrúnarfundur kl. 8 30.
g_ __j|=__ __H_ = =
^ gfittl ICM.M.S.
SOLDIER BLUE
Hefnd fyrir dollara
(For a Few Dollars More)
Víðfræg og óvenju spennandi
ítölsk-amerísk stórmynd í litum
og Techniscope. Myndin hefur
slegið öll met í aðsókn um víða
veröld.
Lei-kstjóri Sergio Leone.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Lee Van Cleef,
Gian Maria Volente.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
CANDICE BERGEN - PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Víðfræg, ný, bandarísk kvikmynd
i liitum og Panavision, afar spenn-
andi og viðburðarík. — Myndin
hefur að undanförnu verið sýnd
viðs vegar um Evrópu, við gífur-
lega aðsókn.
Leikstjóri Ralph Nelson.
ISLENZKUR TEXTI.
Börmuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Til sölu
VauxhaM Victor, station, árg. '60,
lit ið ekin n.
Peugeot 404, dísill, árgerð '70
Ford Custom '67
Ford Fairlane 65
Land-Rover '68, bensin
Vofkswagen, flestar árgerðir.
Bifreiðasaian
Borgartúni 1,
Símar 19615 — 18085
Sexföld Oscars-verðlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg ný amerísk verð-
launamynd í Technicolor og
Cinema Scope. Leikstjóri Carol
Reed. Handrit: Vernon Harris
eftir Oliver Tvist. Mynd þessi
hlaut sex Oscars-verðlaun. Bezta
mynd ársins, bezta leiikstjórn,
bezta leikdanslist, bezta leik-
sviðsuppsetning, bezta útsetn-
ing tónlistar, bezta hljóðupptaka.
í aðaíhlutverkum eru úrvalsleik-
aran Ron Moody, Oliver Reed,
Harry Secombe, Mark Lester,
Shani Wallis. Mynd, sem hrSfur
unga og aldna.
Sýnd kl. 5 og 9.
í smíðum fjögunu kerbergju
Höfum til sölu fjögurra herbergja íbúðír um 100 ferm. i þríggja
hæða blokk við Lundarbrekku í Kópavogi á fyrstu, annarri og
þriðju hæð (hitaveita). Tvennar svalir í suður og norður.
Ibúðirnar skiptast í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað, hol,
þvottahús, búr. Allt á sömu hæð. I kjallara sérgeymsla og
íbúðarherbergi sem fylgir hverrí íbúð, einnig er sameiginlegt
þvottahús og barnavagnageymsla. Húsið verður fokhelt 1. 3. '72.
Ibúðimar so.jast fokheldar en húsið pússað að utan. Sýningar-
íbúð á staðnum. Teikningar á skrifstofu vorri. Verð ellefu-
hundruð þúsund. útborgun fimm hundruð þúsund sem rná
skiptast. Beðið eftir Húsnæðísmálaláni sex hundruð þúsund.
Væntanlegir kaupendur þurfa að vera búnir að sækja um Hús-
næðismálalán fyrir 1. febrúar 1972.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A
Símí 241850, kvöldsími 37272.
I_________________________________________________________
UNGAR ÁSTIR
(En Kárleks historia)
R0Y ANDERSSON’S
EN
KÆRLIGHEDS"
HISTORIE
ANN-SOFIE KYLIN
ROLF SOHLMAN
ANITA LINDBL0M
\LL. FARVER
Stórmerkileg sænsk mynd, er
alls staðar hefur hlotið miklar
vinsældir.
Leikstjóri Roy Andersson.
Sýnd kl. 5.
Þessi mynd hefur verið sýnd á
mánudögum undanfarið en verð-
ur nú vegna mikillar aðsóknar
sýnd daglega. Kvikmyndaunn-
endur mega ekki láta þessa
mynd fram hjá sér fara.
Tónleikar kl. 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Scegarpurinn
WCHARD CHRIST0PHER
E6AN • JdES • STRASERG • SOTHERN
Sérstaklega spennandi og við-
burðarik, ný, amerisk kvnkmynd
í litum og Panarvísion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÖSID
allt j mmm
25. sýnmg f kvöld kl, 20.
Síðasta sinn.
NÝÁRSNÓTTIN
15. sýning föstudag kl. 20.
HöfuðsmaSurinn
frá Köpenitk
40. sýning laugardag kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — sími 1-1200.
^LEÍKFÉLAG^
Sa^EYKIAVÍKUyB
SKUGGA-SVEINN í kvöld —
uppselt.
KRISTNIHALD föstud. kl. 20 30,
122. sýning. Uppselt.
HITABYLGJA laugard. kl. 20 30,
71. sýning. Örfáar sýningar.
SPANSKFLUGAN sur.nud kl. 15.
HJALP sunnudag kl. 20.30 —
síðasta sinn.
SKUGGA-SVEINN þriðjudag,
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Gríma • Leikfruman
Sandkassinn
eftir Kent Andersson.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Söngstjóri Sigurður Rúnar Jóns-
son.
Sýníng fiimmtudagskvöld kl. 21.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í Lindarbæ opin dag-
lega frá kl. 5 á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 2. Simi 21971
OPK> HÖS
kl. 8—11.
Diskótek — kvikmyndasýning.
Aldurstakmark: fædd '57 og eldri.
Aðgangur 25 kr, — nafnskírteini.
Letktækjasalurinn opinn frá kl. 4.
Styrktorlélag Iamaðra
og iotloðro, bvennaáeild
Aðalfundur verður haldirtn fimmtudaginn 3. febrúar í æfinga-
stöðinni Háaleitisbraut 13 kl. 20,30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Listi uppstillingamefndar liggur frammi í æfingastöðinn.i
VIRKIRf
Tæknileg ráðgjafar- og rannsókrnarstörf
Höfðabakka 9.
Röskur sendill
óskast nú þegar til starfa háHan daginn. Parf að hafa umráð
yfir farartæki. — Upplýsmgar i shna 30475.
Sími 11544.
ISLENZKIR TEXTAR
APAPLÁNETAN
(MtON kESíON
m m ARTHUR R JACOBS piodut'non
dLanet
*Lades
C4tt*MM<8 0H
RODW McDOWALL- MAURICE EVANS
KIM HUNTER • JAMES WHLTMORE
Víðfræg stórmynd i íitum og
Panavision, gerð eftir samnefndri
skáldsögu Pierre Boulle. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd við metaðsókn og fengið
frábæra dóma gagnrýnenda.
Leikstjóri F. J. Schaffner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yng'ri en 12 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
KYNSLÓÐARILIÐ
Takina off
ÍSLENZKUR TEXTI.
★★★★ „Taking off" er h»klaust
í hópí beztu mynda. sem undir-
ritaður hefur séð. Kímnigáfa For-
mans er ósvikin og aðferðir hans
slíkar, að maður efast um að
hægt sé að gera bettw.
— G.G. Vísir 22/12 '71.
★★★★ Þetta er tvímælalausl
bezta skemmtimynd ársins. Sér-
lega vönduð mynd að alln ytri
gerð. — B.V.S. Mbl.
ÍTÍfÍCÁC Frábærlega gerð að öllu
leyti. Forman er vafalaust ei.no
snjallasti leiikstjóri okkar tóma.
— S.V. Mbl.
★★★★ „Taking off" er bezla
mynd Formans til þessa Hartn
hefur kvikmyndamálið fullkom-
lega á valdi sínu. — S.S.P. Mbl.
Kynslóðabilið er mjög létt og
gamansöm mynd í megin drált-
um. Forman kaus almenna borg-
ara, heldur en atvinnuleíkara i
þessa mynd, og hefur það tekizt
vel. — S.J. Tíminn 14/1.
Enn einu sinni hefur Forman
sannað þessa sniHigáfu sína og
það í framandi landi með þessari
bráðskemmtilegu mynd.
— Þ.S. Þjóðv. 10/10 '71.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum 'innen 15 áre.
Málfiutningsskrifstofa
Einars B. Guðmunidssonar,
Guðlaugs Þorfákssortar,
Guðmundar Péturssonar,
Axefs Einarssonar,
Aðalstræti 6, Hl. hæð.
Simi 25200 (3 linutr).