Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 8
8 MORGÖNBLAÐIB, FrMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 Byggingarlóð Tíl sölu stór byggingarlóð við Skólabraut á Seltjamamesi Þeir sem áhuga hafa leggi irtn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Byggiogarlóð — 5585". ÍBÚÐ Trésraiður óskar eftir 2ja — 3ja herbergja íbúö á leign strax. Nánari upplýsingar í síma 23354. Stúlka óskost til að s]á um heimili á Minni-Vatnsleysu Vatnsleysuströnd. Má hafa rrteð sér bam. Upplýsingar í sirrta 12327. SÍLD og FISKUR Matráðskona óskast Prentsmiðja HELGASONAR Siðumula 16 Bílar — Bílar Volvo 142 Arg. "70 Citroen CV Arg. '65 Opel spimt — "69 Opel commodora — '67 Mercedes Benz 250 — "68 góð kjðr Citroen D.S. 21 — "68 Vauxhall Viva — '66 Scania Vabis — '65 Ford Fairl. station — "65 76A — 10 hjóla Bílar fyrir skuldabréf og/eða mánaðargreiðslur. BÍLASALA MATTHÍASAR, SlMI 24540, Höfðatúni 2. Þorrahlóf Tungumanna og nágrennasveita verður haldíð að SKIPHOLTI 70 laugardaginn 29. janúar. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag í síma 38236, 51844, 33513. Jarðir til sölu Jðrðin Svefcjsá í Helgafellssveit er til sölu. Laus t!l ábúðar á vori komanda. Einnig er jörðín Hólar í sömu sveit til sölu, Tilboð sendist eiganda jarðanna Bergsteini Þorsteinssyni Svelgsá, sími um Stykkishólm, fyrir 1. marz n.k.j Aflar nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Kjartansson, Reykja- vík í sima 19971. Svelgsá 20. januar 1972. Bergsteirm Þorsteinsson. Frá Tækniskola íshnds Vegna stundarkennslu vantar nú þegar sérfræðing í jarðefnisfræði Upplýsingar í símu.m 84665 og 81042. % n. xjsaLVgi fASTÍiaMASALA SKuLAVðMUSTll u SÍMAR 24647 4 2S550 I smíðum 4ra herb. hæðir rneð 2 svefnherb. í smíðuim í fjölbýlishúsi í Kópa- vogi. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar sval- ir. Föndurherb. í kjallara. Sérgeymsla, rúmgott sameiginlegt geymslurými í kjallara. íbúðirnar seljast upp- steyptar og múrhúðað- ar að utan. Hitaveita. Tilbúnar til afhending- ar í marz—apríl nk. Beðið eftir láni frá hús- næðismálastjóm. Teikn ingar til sýnis í skrif- stofunni. Við Alfhólsveg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er einangruð með mið- stöð. íbúðinni fylgja 3 rúmgóð herb. á jarðhæð með sérhita og sérinn- gangi. Þorsteinn Júlíusson hrt Helgi Úlafsson sölustj. Kvöldsími 41230.. LITAVER Ævintýraland á tveimur hæðum Veggfóður, fjölbreytt litaúrval á rýmingarsöiu. LITAVER Dansflokkur Úaktm eftiir ungu fólki og fullorðnum, stúlkuro og pfltim dörnuroi og heinrum sem áhuga hafa á dansi til æfinga fyrir danssýningar bæði samkvæmisdansi og jazzballett. Fyrirhugað er að stofna dansflokk í því skyni að æfa fyriir sýnimgar og danskeppnír bæðí hérlendís og erlendís. Kennarair og þfálfarar verða innlendir og erlendir danskennarar. Þðiir sem hefðu áhuga sendi skriflega umsókn til Morgurt- blaðsins merkt „Dansflokkur 1972 — 853" fyrir 1. febrúar. Eftir viðtal verður prófað, en þó er ekkert skilyrði að hafa lært dans áður ef áhugi er fyrir hendi. Niðjatal séra Jóns Benediktssonar og Guðrúnar Korfsdóttur konu hans Ættartölur og niðjatal ásamt ævisögubrotum. Auk niðjatals séra Jóns Benediktssonar er þarna nokkur fróðleikur um Ásgarðsætt og Korts- ætt og fleiri Vestfjarðaættir. í bókinni eru myndir af um 300 manns. Frú Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði. Bókin átti að koma út fyrir síðustujól, en fraus inni vegna verkfalls- ins. Nú er hún komin í bókaverzlanir, en fæst einnig hjá útgefanda: L E IF T U R hf., Höfðatúni 12, HAFNARFJORÐUR sölu m.a. Clœsileg 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. fbúðin er um 120 fm á 2. hæð (endaíbúð) með mjög fallegu útsýni. Við Arnarhraun stór 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu ástandt. Glœsileg 3/cr herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í suðurbænurn. fbúðin er ársgömul og getur orðið laus fljótlega. Timburhús við Garðaveg og Austurgötu Þessi hús eru i mjðg góðu ásigkomulagi. Einbýlishús við Brekkuhvamm um 125 fm auk bílskúrs. Höfum kaupendur að raðhúsi í noirðurbænum. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN Strartdgötu 45. síwm 5-20-40. Opið frá kl. 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.