Morgunblaðið - 27.01.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 27.01.1972, Síða 8
8 MORGU'NBLAÐIÐ, FEVfMTU'D AGUR 27. JANÚAR 1972 Byggingarlóð i Til sölu stór byggingarlóð við Skólabraut á Seftjannarnesi Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Byggingarióð — 5585". ÍBÚÐ Trésmiður óskar eftir 2ja — 3ja herbergja íbúö á leigu strax. Nánari upplýsingar í síma 23354. Sfúlka óskasf Mafráðskona óskast fASTEIBNASALA SKÚUVOROUSTll » SÍHIAR 24047 A 25350 I smíðum 4ra herlb. hæðir með 2 svefnherb. í smíðum í fjölbýlishúsi í Kópa- vogi. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar sval- ir. Föndurherb. í tfl að sjá um heimili á Minrsi-Vatnsleysu Vatnsleysuströnd. Má hafa með sér bam. Upplýsingar í síma 12327. SÍLD 09 FISKUR Prentsmiðja JÖNS HELGASONAR Síðumúla 16 Bílar — Bílar Volvo 142 Arg. '70 Citroen CV Arg. '65 Ope! spimt — '69 Opel commodore — '67 Mercedes Benz 250 — '68 góð kjör Citroen D.S. 21 — '63 Vauxhall Viva — '66 Scania Vabis — '65 Ford Fairl. station — '65 76A — 10 hjóla Bílar fyrir skuldabréf og/eða mánaðargreiðslur. BlLASALA MATTHlASAR, SÍMI 24640, Höfðatúni 2. Jarðir til sölu Jörðio Svefgsá í Helgafellssveit er til sölu. Laus tð ábúðar á vori komanda. Einnig er jörðin Hólar í sömu sveit til sölu4 Tilboð sendist eiganda jarðanna Bergsteini Þorsteinssyni Svelgsá, stmi um Stykkishólm, fyrir 1. marz n.k.; Allar nánarí upplýsingar gefur Þorsteinn Kjartansson, Reykja- vík í stma 19971. Svelgsá 20. janúar 1972. Bergsteinn Þorsteinsson. Þorrablót Tungumanna og nágrennasveita verður haldið að SKIPHOLTI 70 laugardaginn 29. janúar. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag í síma 38236, 51844, 33513. Fró Tækniskola íslonds Vegna stundarkennslu vantar nú þegar sérfræðing í jarðefnisfræði. Upplýsingar í símum 84665 og 81042. Skólastjóri. kjallara. Sérgeymsla, rúmgott sameiginíegt geymslurými í kjallara. íbúðirnar seljast upp- steyptar og múrhúðað- ar að utan, Hitaveita. Tilbúnar tii afhending- ar í marz—apríl nk. Beðið eftir láni frá hús- næðismálastjórn. Teikn ingar tii sýnis í skdf- stofunni. Við Álfhólsveg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er einangruð með mið- stöð. íbúðinni fylgja 3 rúmgóð herb. á jarðhæð með sérhita og sérinn- gangi. Þorsteimn Júllusson hd. Helgi Ólafsson sölust|.. Kvöldsími 41230, Niðjatal séra Jóns Benediktssonar og Guðrúnar Kortsdóttur konuhans Ættartölur og niðjatal ásamt ævisögubrotum. Auk niðjatals séra Jóns Benediktssonar er þama nokkur fróðleikur um Ásgarðsætt og Korts- ætt og fleiri Vestfjarðaættir. í bókinni eru myndir af um 300 manns. Frú Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði. Bókin átti að koma út fyrir síðustujól, en fraus inni vegna verkfalls- ins. Nú er hún komin í bókaverzlanir, en fæst einnig hjá útgefanda: L E IF T U R hf., Höfðatúni 12, Dansflokkur Óskwm eftíir ungu fólki og fullorðnum, stúlk'um og piltum, dömurn og henrum sem áhuga hafa á dansi til æfinga fyrir danssýningar bæði samkvæmisdansi og jazzballett. Fyrirhugað er að stofna dansflokk í því skyni að æfa fyriir sýningar og danskeppnir bæði hérlendis og erlendis. Kennarair og þjálfarar vecða innlendir og erlendir danskennarar. Þeir sem hefðu áhuga sendi skriflega umsókn til Morguirs- blaðsins merkt „Dansflokkur 1972 — 853" fyrir 1. febrúar. Eftir viðtal verður prófað, en þó er ekkert skilyrði að hafa lært dans áður ef áhugi er fyrir hendi. HAFNARFJÖRÐUR TH sölu m.a. Glœsileg 5 herbergja íbúð í fjölbýlíshúsi. Ibúðin er um 120 fm á 2, hæð (endaíbúð) með mjög fallegu útsým. Við Arnarhraun stór 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu ástandi. Gíœsileg 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í soðurbænum. Ibúðin er ársgömul og getur orðið laus fljótlega. Timburhús við Garðaveg og Austurgötu Þessi hús emu í mjög góðu ásigkomulagi. Einbýlishús við Brekkuhvamm um 125 fm auk bílskúrs. Höfum kaupendur að raðhúsi í norðufbænum. FASTE1GNA- OG SKIPASALAN Strandgötu 46, sími 5-20-40. Opið frá kl. 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.