Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 9 íbúðir og hús Höfum til sölu m. a.: 2ja herb. kjallara'rbúð við Ervgi- h(íð, arveg sér, nýstandsett. 2ja herb. íbúð við Bollagötu. Sér- kingangur, sérhiti. 2ja hérb. jarðhæð í Vesturborg- HV>'t. 3ja herb. 'rbúð á 1. hæð að Leifs- götu. Nýstarrdsett íbúð. 3ja herb. stóra úrvateíbúð í Hafn- arfirði. Ársgönrul íbúð, sér- þvottaherbergi á hæðinni. 3ja herb. á 2. hæð í steirkhúsi við HaHveigarstrg. 3ja herb. íbúð í sn>íðum í Vest- urborg'nnni, tilbúin undir trév. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjör- býlishúsi í Kópavogi. 3ja herb. rishæð við Nöfckvavog. B'rtskúr fylgir. 3ja herb. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Vesturberg í smíðum. 4ra herb. efri hæð við Barma- hKð. Sérinngangur. 4ra herb. ibúð á 4. hæð við Kteppsveg í góðu stand». 4ra herb. á 4. hæð við Holts- götu. Sérhiti. 4ra herb. á 4. hæð við Tjarnar- götu um 110 fm. 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Glæsi- leg nýtízku íbúð. 5 herb. sérhæð við Melabraut. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Kapla- skjólsveg (hæð og ris). 5 herb. nýtízku sénhæð í tvíbýWs- húsi í 6 éra gömlu húsi í Skjót- unum. 5 herb. ©fri hæð við Skólagerði um 130 fm, alveg sér. 5 herb. sérhæð á Teígunum. Bítekúr. Einbýlishús á verðmætri ©ignar- íóð við Túngötu. Einbýlishús við Brekkuhvamm í Hafnarfirði. Bnlyft nýtízku hús með bílskúr. Einbýlishús við Sóteiyjargötu ásamt útbyggðri jarðhæð sem hentar vel einhverri starfsemj er samrýmist notkun hússins sem íbúðarhúss. Raðhús í smíðurn í Breiðholts- hverfi. Einlyft hús um 140 fm. Parhús við Skólagerði í Kópa- vogi með 5 herbergja íbúð. Nýjai ibúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Sími 21410 og 14400. Við Bogahlíð Til sölu Þriðja og efsta hæð sem skiptist þarwiig: 2 svefnherb. og samliggjamdi stofur, og herbergi í kjallara. Góðar suð- ursvalir, 3ja og 4ra herb. nýlegar og glæsilegar hæðir í Vesturbæ í fjölbýlishúsum. Stórt steinhús (þrjár 4ra herb. íbúðir ásamt 3ja herb. íbúð i kjaliara) við Kárastíg. Járnvarið timburhús við Lindar- götu (tvær 3ja herb. íbúðir og í kjailara herbergi, þvottahús og geyrmsla), og í bakhúsi, sem er um 50—60 fm, sem hentar vel fyrir léttan iðnað. Höfum kaupendur að öífum stærðum eigma í Reykjavík, Hafnarfiirði og Kópavogii. Flnar Sigurisson, bdL bigðifB«tr<Bti 4 SSmi 16787. Kvöldsími 35993. 26600 \ allir þurfa þakyfir höfuðid Blésugróf 2ja herb. litil en snyrtileg 'rbúð á jarðhæð. Sérhiti, sérinngangur. Getur losnað fljóttega. Drápuhlið 3ja herb. rúmgóð kjaHaraíbúð. Þess-i íbúð er í mjög góðu ástandi. Verð: 1.400 þús. Holtsgata 4ra herb. 108 fm íbúð á 4. hæð (aðeiri'S 4 íbúðir í húsinu.) Sér- hiti. Góð íbúð. Verð: 2,0 miiij. Kleppsvegur 3}a herb. íbúð í báhýsi. íbúðin er tvær góðar stofur, eitt stórt svefnherb., eldhús, baðherbergi og skáli. Verð um 1.950 þús. Kópavogsbraut 5 herb. 140 fm efri hæð í þrí- býlishúsi. Allt sér, bítekúrsréttur, mikið útsýni. Miðbraut 5 herb. íbúðarhæð (4 svefnherb.) í þríbýlishúsi. Sérhitaveita, bíl- skúrsréttur. Verð: 2,3 millij. Mosgerði Einstakliingsíbúð í kjaitara (þrí- býlishús). Mjög smyrtileg íbúð. Verð: 550 þús. Útb. 200 þús. Rauðarárstígur 3ja herb. risíbúð í blokk. íbúðin er aiveg súðarlaus öðrum megin. Nýir harðv.klæðaskápar, ný tæki á baði, ný ulterteppi, svalir. Verð: 1.350 þ. Safamýri 3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð í blokk. 6—7 ára góð íbúð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&Valdi) sfmi 26600 Aurfuntr«tl 20 . Sírnl 19545 Hefi kaupanda að 3ja—4ra herb. nýlegri íbúð á sérhæð. Góð útborgun. Hefi til sölu m. a.: 3ja herbergja kjallaraiíbúð og stórt „hall" með arin í Aust- urbænum um 100 fm. Ný- standsett og laus til íbúðar. 4ra herbergja íbúð í Breiðholti, selst fuflfrégengin undir tré- verk, 107 fermetra. Húsnæðis- málalián fylgir. 5—6 herbergja efri hæð í tví- býlishúsi í Hafnarfirði, selst í fokheidu ástaindi, um 136 fm. Bílsikúrsréttiindi fylgja. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjiitoriri 6, sími IBE^ og 14965. Til sölu Á bezta stað í Kópavogi er til sölu gott steiirvhús (kjallari og 2 hæðir). f húsinu eru 3 íbúðir, en hentugast er húaið fyrir alls konar opinbera starfsemi, enda staðsett í miOju viðskiptahverfi Kópavogs. Upplýsingar aðeins í skrifstofunni, ekki í síma. — Ýmsar fleiri fasteignir til sölu i borginni og nágrenni. SIMIMM [R 24300 Tii sökj og sýnis 27 Nýtt parhús á 2 hæðum alls rúmtega 200 fm með bílskúr á eignarlóð í vest- urborginni. Húsið er í smíðum og selst þarfnig. Teikning í skrif- stofunni. Raðhús um 120 fm ein hæð í Breiðhorts- hverfi, selst fokhelt. Teikiing i skrifstofunni. Nýr kjallari um 73 fm í smiðum í vestur- borginni. Sérinngangiur og hita- veita. Teikning í skirfstofur»ni. Steinhús um 115 fm kjafteri og hæð, tvær 4ra herb. íbúðir hvor með sér- rningangi ásamt rúrrngóðum bíi- skúr i austurborginni og margt fl. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Simi 24300 Laugraveg 12 1 Utan skrifstofutíma 18546. 3/o herb. íbúð með bílskúr við Langholtsv., laus næstu daga. Ftlýja fasteignasalan Laugavegi 12 Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu I smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópa- vogi seljast fokheldar. 3ja 'herb. íbúðunum fylgir biiskúr. 3ja herb. íbúðir í Irabakika, Breið- holti. Til'búnar undir tréverk og málningu. Verð 1340 þús. Sækja ber um Húsnæðismála- stjóirnarlán fyrir 1. febrúar nk., 600.000 krónur. 4ra herb. ibúðir í sambýiishúsi í Kópavogi selijast fokheldar. Verð 1100 þús. Sækja ber um Húsnæðismálastjórnarlón fyrir 1. febrúar nk., rúmar 600.000. Raðhús í Brerðholti M selst fok- helt. Verð 1250 þús. Sækja ber um Húsnæðismáfastjórnarlán fyrir 1. febrúar nk., 600.000 kr. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Árbæ. Verð 1350 þús. Einstaklingsibúð á 1. hæð í Ár- bæ. Verð 1250 þús. 2ja herb. íbúð við Hraunteig. Verð 1350 þús. 2ja herb. íbúð við Engihlíð. Um helgina kom mikið af íbúð- um í skiptum, bæði smærri og stærri eignir. Upplýsing'ar í skrifstofunini. 33510 85650 85740 r-—? ,'EiGNAVAL ¦ Suðurlandsbraut 10 11928 - 24S34 Höfum kaupanda Utborgun 2-3 millj. fyrir hæð í Vesturbænuim eða gamla bænum. Ibúðin'þyrfti ekki að losna strax. Útborgun 1,2 millj. fyrir hæð í Kópavogi eða Rvk. Einbýiishús í t. d. Kópavogi kæmi vel til greina. Hbfum kaupanda Útborgun 4 millj. að stórri sérhæð eða einbýlis- húsi í gamla bæoum. Útb. allt að 4 millj. Höfum kaupendur að 2ja'—4ra herbergja ris- og kjailaraíbúðum víðs vegar í Rvk og nágr. Útb. 400—800 þús. 4lGliAMIBLI]flIlH VONARSTRXTI 12. simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson I SMIÐUM Ath. að sœkja þarf um Húsn.m.lán fyrir I. feb. n.k. 4ra herbergja Þetta eru 4ra herb. íbúðir ásamt bílskúr í f jórbýlis- húsi við Kársnesbraut. Ibúðirnar seljast fokh. og verða til afh. í júlí nk. Olíuborin gata. Sérhœðir tvíbýlishús og er í Garðahreppi, hvor er 138 ferm. og er 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, þvotta- herb., hol og búr, í kjallara er mjög góð geymsla og hitaherb. Bílskúrsréttur. íbúð- irnar seljast fokh. Mjög hagst. verð og greiðsluskilm. 3/a herbergja Ibúðir þessar eru í fjór- býlishúsi við Kársnesbr. Hverri íbúð fylgir bílskúr, herb. og geymsla í kjallara. fbúðirnar seljast með hita- lögn og tvöföldu gleri og með allri sameign múr- húðaðri, bæði innan sem utan húss, ásamt herb. og geymslu í kjallara. Húsið verður afhent málað og fullfrágengið með úti- og svalahurðum. Húsið er fok- helt nú þegar og beðið er eftir 600 þús. kr. Veðd.láni. Olíuborin gata. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingaimeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Slmar 34472 og 38414. 27. EIGNASAIW REYKJAVÍK 19540 Raðhús 19193 Nýtt raðhús í Fossvogshverfi. Húsið er um 192 fm og skipttet í tvær stofur, ajónvarpsherbergi, 3 svefnherb., eldhús og bað. Ræktuð lóð. Húseign Á góðum stað í Kópavogi. Húsið er um 125 fm. Á 1. hæð er 5 herbergja íbúð með sérþvotta- húsi á hæðinni. I kjallara, sem er fokhekíur, er gert ráð fyrir 4ra herb. íbúð. Yfirbyggingaréttur fylgir svo og bítekúrsréttindi. 5 herbergja Ibúðarhæð á Teigunum. Nýjar vandaðar innréttingar, sérirmg., sérbiti, sérþvottahús, b'tisk. fylgir. 4ra herbergja Ibúðarhæð við Skipasund. fbúðin ÖH í mjög góðu standi, bílskúrs- réttindi fylgja, stór ræktuð lóð. 3/a herbergja fbúð á 3. (efstu) hæð í Hliíðun- um. fbúðin er teppalögð og I góðu staodi, stór bílskör fyigir. EIGNÁSALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssou sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. SÍMAR 21150-21370 Til sölu er einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Húsið er hasð og ris. 80 fm að grunnfleti. Allt eins og nýtt, ný teppi á öllu, ný harðviðarinnrétt- ing. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð. Risið er 3ja herb. íbúð en getur verið svefndeild fyrir húseignina alla. Selst aðeins i skiptum fyrír 3ja til 4ra herb. íbúð i Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Til kaups óskast einbýlishús eða vandað raðhús i vesturborginni. Skiptamöguleiki á góðri sérhaeð í vesturborginni. Komið og skoðið '±UL\ÉRIR IMUHIEBEÍfi: jjjjpjjjo 1 62 60 Til sölu 2/c herbergja íbúð á bezta stað í Árbæjar- hverfi. Getur orðið iaus eftir samkomulagi 3/a herbergja íbúð tilbúin undir tréverk i Vest- urbænum. Afhending í vor. Einbýlishús í Sandgerði, stemdur á mjög góð- um stað. Á hæðirtni eru 4 herb. og er 125 fm. Fosteignasalan Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjðri. heimasimi 25847. Hörður E'marsson hdl. Óttar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.