Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLABI-D, FIMMTUÍDAGUB 27. JANUAR 1972 IDÓTTURFYRIRTÆKl Sölumið- slwðvar Hraðirystihúsanna, Snax (Ross) Ltd., opnaði þann 18. des. s II. 30. íiskbú'ð sína í London og nágrermi. í því tilefni tóku for- fálamenn fyrirtækisins á móti geshim þann dag í hiruii nýju búð sem er í verzlunarhverfi ébxtuu útborgar London, Hays í Kent. ' Að hluta er verzlurrim veitinga- etiaður sem rúmar 30 marunis i eæti þar sem hægt er að fá imat- aneidda fisfcrétti eða glóðarsteikta ikjuklinga. Mestur hlut viðekipt- ítnna er saJa djúpsteliiktra íisik- ílaka í hveitidýfu og franskar ka>rtöflur, sem viðskiptavinir taka imieð sér til neyzlu í heimahús^ •uim, á viranustöduini eða aininans staðar. T. v. Mr. A. W. Chardler, Jóhann Sigurðsson, skrifstofustjóri F. í. í London, Niels P. Sigurðsson, sendiherra og Ólafur Guð mundsson, framkvæmdastjóri Snax. (Ross) Ltd. 30. f iskréttabúð SH opnuð í London Sölumiðstöðin hefur sdðuetu ánrin aukdð verulega þessa starf- semi siína og átti frumkvæði að þvi í Bretlandi að mota fryst fisk- ílök tii steikingar í svona búðum eins og mú er aQigemigt, þótt fyirir 10—15 áruim þætti aðeiins ferskur eða ísaður fiskur nothæfur tii í búðum S. H. er nær eingöngu matreiddur islenízkur fiskur on rjokkriar fiisktegundir t. d. háfur og hentug skata eru ekki fram- leiddar í nægu magrii á íslandi til þess að fullinægja þÖTfum þess- ara búða. Heildairmagnið sem Snjólétt á Síðu Bolti, Síðu, 25. janúar. VETURINN hefur verið góður, •Wiða fram umdir þetta. Nú er sfnjór og haglaust, en sæmnilega greiðlfært um vegi. Yfirieitt hef- ur verið mjög snjóiétt og alltaf hœgt að fiytja mjóik. Þorrablót verður á Klaustri 5. ffebrúar. Þar er farið að kenna i barnas'kólanum, og eru 70—80 (börn í skóianum, sum i heiima- viist. Vei hefur gengóð að íDytja þaw sem eru í heiman- göngu. — Siggeir. Aðalfundur Skjaldar í Stykkishólmi Stykkishólmi, 20. janúar. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags ins Skjaldar í Stykkishólmi yar haidiinin mánudaginn 17. janúar ¦01, og var haran fjölsóttur. — Á fundinum hafði Friðjón Þórðar- eon framsögu um stjórnimálavið- horfið og framvindu mála frá því i haust og urðu um erindi Frið- jóne fjörugar umxæðuir og tóiku margir tii máls. Stóðu umiræður iengi kvölda. Þá fóru ÍTam aðalfundanstörf. Fráfarandi formaður, Jón Magn- ússom, gerði grein fyrir störfum iiðins árs og Ágúst Bjartmars, gjaldkeri félagsins, gerði grein íyrir fjárreiðum. Þá var koski ný stjórm og hana ekipa Gunnleifur Kjartarussön, sjómaður, formaður. Meðstjórn- enduir: Gissur Tryggvason, sýslu- skriíari, og Gunnar Jónsson, húsaamiður. Varaimenn: Jón Ey- þór Lárentsínusson, húsasmiður, og Þorbergur Bæringsson, húsa- simiður. Þá var kosið í kj&rdæmisráð: Sigurðux Ágústason, fyrrverandi alþingiamaður, Ólafur GUðlm.unds- sorj, útibússtjóri, og Haukur Sig- urðsson, bóndi. Til vara Árni HeJgason, Ágúsit Bjartmnara og Bærinig Elíssen. 1 fuDtrúaráð: -xÁnrri Heigason, Dagbjairtur Stígs- eon, Bjaimi Lárentsfcniuason, Vil- •'berg Guðj6nsson, Friðjón Þórðar- eon, Ólafur Guðranmdosorj og "Haukur Sigurðseon. — Fréttarit- ari. tekið er hér til steikingar er á amnað þúsuind tonin á ári af kar- töflum, fiski og kjúklimguim. Flestar búðir S. H. eru ,í verzl- unarhveríum útborga London og innain 50 mílna fjarlægðar frá höfuðstöðvum og skrifstofu fyrir- tætkisims sem er í Epsom, Surrey. Stairfsfól'k á skxifstofu og við búð- irnair er 80—90 manns. Að áliti Ólafs Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra sfcrifstofu S. H. i London, er þessi starfsemi þýðingarmikil fyrir S. H. af ýme- um ástæðum, og er eiin sú að hér er uim að ræða lokastig fram- leiðslu sem hefst á islenzkum fiskimiðum, gengur gegnum eðli- lega vinnsiu og dreifingu og end- ar hér við sölu vörunnar mat- reiddrar fyrir neytaindanin sem. getur látið álit sitt í ijós hvort um er að ræða gæði eða gaiia á einini helztu íramileiðsiluvöru okkaT til útflutnings. Þess má geta að umsetning fisk- réttabúða Snax í Lundúnum var um 58 milljónir króna árið 1970, en endanJegar tölur fyrir árið '71 liggja ekki fyrir. Bréf til B.S.R.B. — frá Póstmaimafélagi íslands PÓSTMANNAFÉLAG íslands heíur sent Morgumblaðsinu afrit af bréfi, sem það sendi stjórn B.S.R.B. í gær. Fer bréfið hér á eftir. „Til etjórnar B.S.R.B. Reykjavík. Á blaðamannafundi sem Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráð- herra efndi til þanin 5. janúar 1972, sagði hann m.a., að rílkis- starfsmenn „hafa tekið forskot á sæluna" með síðustu kjarasamn- ingum. Einnig sagði hann, að með kjarasainxningunium hefði verið ætlazt til, að það væri leið- rétt sem opinberir starfsmenn hefðu dregizt aftuir úx. Þá hefði verið reiknað með um 35%, en í ljós hefði komið, að hækkunin varð 42—44%. Það má vera, að meðalútgjalda- aukning ríkisisjóðs vegna kjara- samninganna nemi 35%, þegar saimningar hafa að fullu tekið gildi 1. júlí 1972, en ráðherra hlýtur einnig að vera ljóst, að kúfurinn af þeasari hækkun er vegna hækkana hjá hærri launa- flokkunum og jafnframt þeim fá- mennari, meðan aðeine lítill hluti hefur fallið láglaunamönnum í té. Það væri fásinna að halda því fnami, að þeir, sem gegna imeiri- háttar störfum fyrir hið opinlbera, störfum, sem krefjast iangrar skóiagöngu og hæfni í starfi, skuli vera greidd lægri laun en gerist á hinum frjálsa viruniu- markaði, en það hiýtur að vera ennþá meiri fásinna að a?Ua að vegna þess, að þessir menn hafa nú fengið leiðréttinigu mála sinna, þá skuli láglaunamennirnir greiða fyrir það. Þess má einnig geta, að stytt- ing vinnuvikunnar hjá þeim, sem áttu að njóta hafi meira verið í orði en á borði. Til að sikýra örlítið við hvað hér er átt eru sýnd tvö dæmi um það „forskot á sæluna", seiri póstmenn hafa tekið við síðustu kjaTasamninga. Póstaðstoðarmaður: ByTJunairlaun skv. Byrjunatriaun skv. Hækkun í kr. Hækkun í % eldri samningL núg. samningi. Kr. 16461.— 16973.— [512.— 3,11 Bréfberi: Í5714,— 17.690.— 1976.— 12.58 Stjórn P.F.Í. iýsir því yfir eimhuga stuðningi við B.S.R.B í deilu þeirri er nú stendur yfir." Afkoma álfyrirtækja stórversnaði sl. ár New York, 21. janúar — APNTB TVÖ stærstu álframleiðslufyrir- tæki heims, Alumnium < <>. of America Alcoa og Reynold Met- als Co., skýrðu frá því i dag, að afkoma þeirra á sl. ári hefði stór- versnað miðað við árið 1970. Er um kennt stórminnkaðrí eftir- spurn eftir áli og hækkuðum viiintilauntim. Hagnaður hins fyrmefnda var 55,3 miMjónir dollara, sem er 51,3% minni en 1970, er hagnað- urinn varð 114,3 milljónir doll- ara. Ástandið hjá Reynolds var ennþá verra . og hagnaður þess aðeins 5,9 miUjónir dollara á mótS 47,5 milljónum doMara árið 1970. Breiðiirðingaf — Bnngæinpr Fjolmennið og takið med ykkur gesti á sptlakvöldið i kl. 8.30 föstudagskvöld 28. janúai. — Dans á ettir. Lindarfoæ SKEMMTINEFNDIRNAR. GOESJiR BlLSKtÚn 6s'kast ti! leigu með l&aiemic6- xíðst'öðu. Upplýsiirvgair' í £.i.me 83661. vöRuefu Til sölu M-Beiu 1113 meO iramdriifi og 4 torvna kran©. Skipti koma t'd greiina, ISka iménaðargreiðsiliur. — Bílasala MaittWasar Hdfðatúrti 2, sími 24540. VHMWUVEITENDtie ¦J9 éra stúUca 6s4<ar eAir vinnu strax, hefur gagnfræða- próf og er vön afgreiðsíu- •störfum. Margt kemur til gr. Vmsamlegasit hringið í stma 23677. SKRIFSTOFUHÚSNÆDl Um 90 fm sk'rifstofuihúsnæði er til leigu. Hentugt fyrir teiknistofur, endursik. og fl. THboð menkt „Miðbær 925" sendtst afgr. bl. BROTAMALMUR -1 Bezta auglýsingablaöiö Kaupi aHa«i brotaamájm hæsía verði, staðgreiðslai Nóatún 27, sími 2-58-91. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt braiuff, bratiðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizhthölcfum. Veizlustöð Kópavogs s'nmi 41616. PENINGAR Vartar 200—250 þúsund ler. Hn í 4—5 ár. Fasteignaveð. Leiga á 3ja herb. jarðh. gæti komið til gr. TiPboð, mertkit 5584, sendist afgr. Mbt fyr'ir teugairdag. 2JA—3JA HERBERGJA rBÚÐ ískast til leigu í Lamgholts-, Sunda- eða Heimnaihveinfk — Uppl. í síma 83661. ÓSKUM EFTtR íbúð á leigu, 4i—5 herbergja, sem fyrst. Góðri umgengirií heitið. Uppi í «ima 12431 eftiir Mt 19. KAUPUM HREINAB OG STÓMB LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Master — Hitarar eru fyrirliggjandi. MASTER-hitarinn er handhasgt og ódýrt h'rtunartæki. MASTER-hitarinn er kjörið tæki til hrtunar á eftiríarandi: Nýbyggingum Fiskvinnsluhúsum Bílaverkstæðum Skipalestum Bílskúrum Skipasmíðastöðvum Utibúsum og mörgu fleira. MASTER biennir oliu. Kynnið yður MASTER. — Kaupið MASTER. G. ÞORSTEíNSSON OC JOHNSQN HF. ÁRMÚLA 1 - GRJÓTAGÖTU 7 SÍMI 2-42-50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.