Morgunblaðið - 27.01.1972, Page 7

Morgunblaðið - 27.01.1972, Page 7
MORGUNBL.AÐIÐ, F13VPMTUDAGUR 27. JANUAR 1S72 KÓTTURFYRIRTÆKI SölumiS- stöffivar Hraðfrystihúsanna, Snax (Ross) LUI., opnaffii þann 18. des. s.II. 30. fiskbúð sína í London og r.ágronni. í því tilefni tóku for- ráffiamenn fyrirtækisins á móti gestum þann dag í hinni nýju húð sem er í verzlunarhverfi einnar úthorgar London, Hays í Kent. Að hluta er verzlunitn veitinga- etiaður sem rúmar 30 manms i eæti þar sem hægt er að fá mat- neidda fislkrétti eða glóðarsteikta ikjukiinga. Mestur hlut viðskipt- aMina ei' sala djúpsite&ktra tfiisk- íláka í hveitidýfu og franskar katrtöflur, eem viðski ptavinir taka með sér til neyzlu í heimahús. T. v. Mr. A. W. Chardler, Jóhann Sigurðsson, skrifstofustjóri Ufm, á vintniustöðuim eða ammams F. I. í London, Niels P. Sigurðsson, sendiherra og Ólafur Guð staffiar. mundsson, framltvæmda stjóri Snax. (Ross) Ltd. 30. fiskréttabúð SH opnuð í London Sölumiðstöðin hefur siðustu árin aukið verulega þessa starf- serni sína og átti frumkvæði að því í Bretlandi að mota fryst fisk- flök til steikimgar í svona búðum eins og mú er aigemigt, þótt fyirir 10—15 árutm þætti aðeim® fiersikur eða isaður fiskur mothæfur tii þess. í búðum S. H. er nær eimgöngu matreiddur islenzkur íiskur en nokkmar fisktegundir t. d. háfur og hentug skata eru ekki fraim- leiddar í nægu magni á íslamdi tii þess að fullmægja þöríum þess- ara búða. Heildammagnið sem tekið er hér til steikimgar er á amniað þúsund tonm á ári af kar- töflum, fiski og kjúklimgum. Flestar búðir S. H. eru ,í verzl- unairhverfum útborga London og innam 50 mílna fjarlægðar frá höfuöstöðvuim og skrifstofu fyrir- taökisins som er í Epsom, Surrey. Starfsfólk á skxifstofu og við búð- irnair er 80—90 mamns. Að áliti Ólafs Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra sfltrifstofu S. H. i Londom, er þessi starfsemi þýðingarmikil fyrir S. H. af ýms- um ástæðum, og er eim sú að hér er uim að ræða lokastig fraim- ieiðslu sem hefst á íslenzkum fiskimiðum, gemgur gegmum eðli- lega vinmslu og dreifingu og end- ar hér við sölu vörumnar mat- reiddrar fyrir meytamdann sem getur látið álit sitt í Ijós hvort um ea- að ræða gæði eða galla á einmi helztu framleiðsiuvöru okkar til útflutnimgs. Þesis má geta að uimsetning fisk- réttabúða Snax í Lundúmum var um 58 milljónir króna árið 1970, en endanlegar tölur fyrir árið '71 liggja ekiki fyrir. Bréf til B.S.R.B. GÓfMJR BÍLSKÚB óskast ti-1 te-iigu með ■setennie- aðst-öðu. Uppiiý'Siingar' í slma 83661. VÖRUSlLL Tii| sökj M-Benz 1113 með íramdrnfi og 4 tonma krana. Sk'ipti koma til greima, Kka imiánaðairgreiðsiliuir. — Bílasala Matthiasar Höfðatúni 2, sími 24640. VHSÍNUVEITENOUR 10 ára stúlika óskar e*tw vimnu strax, heíur gagirnfræða- próif og er vön afgreiðsfu- störfum. Margt kemur til gr. Viosamlegast hringið i síma 23677, SKRIFSTOFUBÚSNÆÐI Om 90 fm skrif stofuh úsnæði er til leigu. Hemtugt fyrir teiknistofur, endursk. og fl. Tifboð menkt „M iðbær 925" sendist afgr. hl. Bezta auglýsingablaðið brotamAlmur Kaupi aHan hrotamá*m hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. HtlTUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkuim, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs simi 41616. PBVHNGAR Vantar 200—250 þúsund ter. lán í 4—5 ár. Fasteignaveð, Leiga á 3ja herb. jatðh. gæti komið til gr. TiPboð, merkt 5584, sendist afgr. Mbl. fyriir teugairdag. 2JA—3JA HERBERGJA teÚÐ éskast til leigu í Langholts-, Sunda- eða Heimafrverii. — Uppl. í stma 83661. ÖSKUM EFTIR íbúð á leigu, 4—5 herbergga, sem fyrst. Góðri utrvgeogni beitið. UppL í ®'«ma 12431 ©ft'iir kl. 19. KAUPUM Snjólétt á Síðu Öolti, Síðu, 25. janúar. 'VisTURINN hefur verið góður, tohða fram umdir þetta. Nú er Bmjór og haglaust, en sæmilega igieiðfært um vegi. Yfirieitt hef- ur verið mjög snjóiétt og alltaf hægt að fflytja mjólk. Þorrablót verður á Klaustri 5. Æebrúar. Þar er farið að kenna i barnas'kólanum, og eru 70—80 (böm í Skólanum, sum i heiana- viist Veil heifur gemgið að tflytja þau seim eru í heiman- göngu. — Siggeir. Aðalfundur Skjaldar í Stykkishólmi frá Póstmannafélagi Islands PÓSTMANNAFÉLAG íslands hefur sent Morguniblaðsinu afrit af bréfi, sem það sendi stjóm B.S.R.B. í gær. Fer bréfið hér á eftir. „Til etjórnar B.S.R.B. Reykjavík. Á blaðamannafundi sem Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráð- herra efndi til þann 5. janúar 1972, sagði hann m.a., að rílkis- starfsmenn „hafa tekið forskot á sæluna“ með síðustu kjarasamn- ingum. Einnig sagði hann, að með kjarasamndngumum hefði verið ætlazt til, að það væri leið- rétt sem opinberir starísmenm hefðu dregizt aftur úr. Þá hefði verið reiknað með um 35%, en í ljós hefði komið, að hækkunin varð 42—44%. Það má vena, að meðalútgjalda- aukning rikisisjóðs vegna kjara- samninganna nemi 35%, þegar samningar hafa að fullu tekið gildi 1. júlí 1972, en ráðherra hlýtur einnig að vera ijóst, að kúfurinn af þessari hækkun er vegna hækkana hjá hærri launa- flokkunum og jafnframt þeim fá- mennari, meðan aðeinis lítiil hiuti hefur fallið láglaunamönnum í té. Það væri fásinma að halda því fram, að þeir, sem gegna meiri- háttar störfum fyrir hið opinibera, störfum, sem krefjast langrar skólagöngu og hæfni í starfi, skuli vera greidd lægri laun en gerist á hinum frjálsa vinniu- markaði, en það hlýtur að vera ennþá meiri fásinna að ætia að vegna þess, að þesisir menn hafa nú fengið leiðréttingu mála sinna, þá skuli láglaunamennimir greiða fyrir það. Þess má eirrnig geta, að stytt- ing vinnuvikunnar hjá þeim, sem áttu að njóta hafi meira verið í orði en á borði. Til að ðkýra öriítið við hvað hér er átt eru sýnd tvö dæmi um það „forskot á sæluna", sem póstmenn hafa tekið við síðustu kjarasamninga. HREINAR OG STÓRAR LEREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN Master Hifarar eru fyrirliggjandi. Póstaðstoðarmaffiiir: Byrjunarlaun skv. ByTjunariaun skv. Hækkun í kr. Hækkun í % eldri samningL núg. samningi. Kr. 16461,— 16973.— [512— 3,11 Bréfberi: 15714,— 17.690,— 1976,— 12.58 Stjórm P.F.Í. lýsiir þvi vfir eiwhuga stuðningi við B.S.R.B í deilu þeirri er nú stendur yfir.“ Afkoma álfyrirtækja stórversnaði sl. ár Stykkislhólmi, 20. janúar. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags ins Skjaldar í Styklkishólmi var haldinn mánudaginn 17. janúar sil. og var hann fjölsóttur. — Á fundinum hafði Friðjón Þórðar- »on framsögu um stjórnmálavið- horfið og framvindu mála frá því i haust og urðu um erindi Frið- jóns fjörugar umræður og tóku margir til máls. Stóðu umræður lengi kvölds. Þá fóru fram aðalfundarstörf. Fráfarandi fonmaður, Jón Magn- ússon, gerði grein fyrir störfum liðins árs og Ágúst Bjartmars, gjaldkeri félagsins, gerði grein íyrir fjárieiðum. Þá var kosin ný stjónn og hana kkipa Gunnleifur Kjartansson, sjómaður, formaður. Meðstjóm- endur: Gissur Tryggvason, sýslu- skrifari, og Gunnar Jómsson, húsaamiður. Varamenn: Jón Ey- þór Lárentsánugson, húsaamiður, og Þorbergur Bæringsson, húsa- suniður. Þá var kosið í kjöndæmisráð: Sigurður Ágústsson, fynrverandi alþjngiamaður, Ólafur Guðlmunds- son, útibússtjóri, og Haukur Sig- wrðsson, bóndi. Til vara Ámi Helgason, Ágúst Bjartmiars og Bærinig Elíssen. 1 fulltrúaráð: -Ármi Helgason, Dagbjartur Stigs- tnm, Bjami Lárentsámiseon, Vil- •berg Guðjónsson, Friðjón Þórðar- son, Ólafur Guðmundason og "Hau(kuT Sigurðsson. — Fréttarit- ari. New York, 21. janúar — AP NTB TVÖ stærstu álframleiðslufyrir- tæki heims, Alumnium Co. of America Aleoa og Reynold Met- als Co„ skýrðu frá því í dagr, að afkoma þeirra á sl. ári hefði stór- versnað miðað við árið 1970. Er um kennt stórminnkaðri eftir- spurn eftir áli og hækkiiðnm vinnulauniim. Hagnaður hins fyrmefnda var 55,3 mililjónir dollara, sem er 51,3% minni en 1970, er hagnað- urinn varð 114,3 milljónir doll- ara. Ástandið hjá Reynolds var ennþá verra og hagnaður þess aðeins 5,9 milljónir dollara á móti 47,5 milljónum dollara árið 1970. Rreiðlirðinpr — Rangæingor Fjölmennið og takið með ykkur gesti á spitakvöldið i Lindarbæ ki. 8.30 föstudagskvöid 28. janúar. — Dans á eftir. SKEMMTINEFNDIRNAR. MASTER-hitarirm er handhægt og ódýrt hrtunartæki. MASTER-hitarinn er kjörið tæki til hrtunar á eftirtarandi: Nýbyggingum Fiskvinnsluhúsum Bílaverkstæðum Skipalestum Bílskúrum Skipasmíðastöðvum Útibúsum og morgu fleira. MASTER brennir olíu. Kynnið yður MASTER. — Kaupið MASTER. G. ÞORSTEINSSON OG JOHNSON HF. ÁRMÚLA 1 - GRJÓTAGÖTU 7 SÍMI 2-42-50 ____________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.