Morgunblaðið - 30.01.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.01.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 30. JANUAR 1972 SKATTFRAMTÖL Pantið tímanlega í síma 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur S'gurðsson, hagfr., Barmahlið 32, simi 21826, eftir kl. 18. INNRÖMMUM alls konar myndir. Rammalist- ar frá Hollandi, Þýzkalandi, Kína og ItaMu. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrir- greiðsluskrifstofan Austur- stræti 14, 4. hæð, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, — heima 12469. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Þorvarður Elíasson Hagverk sf. Bankastræti 11, símar 26011, 38291. UNG PORTÚGÖLSK STÚLKA , óskar eftir að komast í sam- band við íslenzkan karlmann fneð hjónaband fyrir augum. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt 521. VERZLUNARHÚSNÆÐI til leigu Vel innréttuð búð með sýn- ingarskápum. Sérhiti og raf- lögn. Sanngjörn leiga. Laus strax. Uppl. í síma 13960 kl. 1—6 e. h. STÚLKUR — KONUR Menn á öl'lum aldri með mikla möguleika, menntun, íbúðir, fyrirtaeki, óska kunn- tngsskapar yðar. Pósthóif 4062 Rvk. SVÚLKA ÓSKAST Áreiðanleg stúlka óskast — bæði til heimHs- og annarra starfa. Herbergi getur fylgt. Uppl. að Háteigsvegi 26. POSTULÍNS LniR Postulíns Btir, franskir, ný- komnir ásamt fjölbreyttu úr- vali af margs konar efni fyrir tómstundaiðju. Kirkjumunir Kirkjustræti 10. VEFSTÓLL 12 skafta, til sölu í Verzl. Kirkjumunir Ktrkjustræti 10. SKATTFRAMTÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26286 og 20032 á kvöld- m og um helgar. TRÉSMIÐIR Ungur maður óskar eftir að komast í nám hjá húsasmiða- meistara. Upp4. í síma 43275 1 á sunnudag. SILFURHÚÐUN Siffurhúðum gamla muni. — Upplýsingar í síma 16839 og I 85254. ]-------------------------- IBÚÐ ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu j herbergi eða IHIa íbúð. Upþl. í símum, 15581 og 21863. DAGBOK Vér vitum að þeim sem Guð elska, samverkar alit til gfóðs. (Róm. 8.28). í dag er sunnudagtir 30. janúar og er það 30. dagur ársins 1972. Níu vikna fasta. Tunglmyrkvi. Almyrkvi & tungli 30. janúar Tungi er lágt í vestri í Reykjavík, þegar hálfskngginn (daufur) byrjar að færast yfir það id. 08.02. Alskugginn fylgir á eftir ld. 09.11, en hyiur ekki allt tunglið fyrr en kl. 10.35, stundar- fjórðungi eftir tunglsetur í Reykjavík. Árdegisiiáflæði kl. 6.30. ÁltNAD HIjIIiLA 80 ára er mánudaginn 31. janúar Ragnar Thorarensen. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og téngda sonar Safamýri 91. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hóliiifríður Ge- orgsdóttir, verzlunarmær og Guðmundur Ingi Pétursson, sjó- maður, Hjallavegi 52, Rvik. FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund mánudaginn 31. jan kl. 8.30 í Félagsheimili kirkjunn ar. Sýndar verða myndir með skýringum. Félagskonur mega bjóða roeð sér gestum. Kaffi- veitingar. Heiðagæsin í Þjörsárvenim nefnist erindi, sem Arnþór Garð arsson flytur á samkomu hjá Hinu islenzka náttúrufræðafé- lagi í L kennslustofu Háskól- ans, mánudagskvöldið 31. janú- ar ld. 8.30. Um fátt hefur meira verið rætt en heiðagæsar- stofninn í Þjórsárvemm og ör- lög hans í sambandi við virkj- anir. Arnþór hefur rannsakað þennan stofn sérstaklega, og mun víst marga fýsa að heyra frá hans hendi skýringar á þessu vandamáli. Samkoman er ölliim opin, en þess má geta, að á samkomum félagsins geta menn gerzt féiagar. Samkomur eru haldnar síðasta mánudag hvers mánaðar, og hafa þær ver ið mjög vel sóttar, enda fjallað um efni, sem mörgum er hugleik ið um þessar mundir, þegar allt snýst um varnir gegn mengun og leiðir til heilbrigðara lífs með náttúruskoðun. — Fr. S. GAMALT OG GOTT Varúð Ef hrafn flýgur á móti þér, þá þú ferð að heiman, eða hátt uppi í loftinu, það merítír, að þér mun illa ganga og þér er bezt að snúa heim aftur og lesa góðar bænir og fara svo fram þinn veg í nafni drottins. — (Hndr. i Lbs.) (Úr íslandsalmanakinu). Aimennar jpplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9--12, simar 31360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvarí 2525. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. Næturlæknir í Keflavík 28., 29. og 30.1., Guðjón Klem- enzson. 31.1. Jón K. Jóhannsson ; , I, Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga , og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúrugrrlpasafnið Hverfisgötu llfiw. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16,00. Ráðgjafarþjðnusta Gcðverndarfólas*- Ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síBdegis að Veltusundi 3, stmi 12139. ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil. SÁ NÆST BEZTI Ung stúlka kom til geðlælknis. „Ég er í miklum vandræðum," sagði hún. „Ég tala látlaust við , , sjiálfa mig.“ „Það er ekki hættulegt/' sagði læknirinn, „þetta gera margir." „Veit ég það, en þér ættuð að heyra orðbragðið!" ÞVÍ ÆTTIRÐU EKKI AÐ SYNGJA, SÁL MÍN LÍKA?“ 99 Leið mín lá á dögnnum út Grandann, alla leið út í Ör- firisey, eða Effersey, eins og hún var líka nefnd hér áður fyrri. Það var bjart veður, sást vel til fjalla. Allur er nú Grandinn orðinn öðruvísi en áður var, þegar hann stóð tæpast uppúr á háflóði, all- ur þakinn þara og þangi, og það gat stundum verið sleipt, þegar við smápollamir í henni Reykjavík millistriðsár anna vomm að fikra okkur út í Eyju á sunnudögum, til þess fyrst og fremst að leita ævintýra, og ekki siður til að leika okkur saman, eins og stráka var þá siðnr. Venjulega fórum við út í Eyju um nónbil, eftir að hafa verið á yngri-deildarfundum hjá séra Friðrik í KFUM á Amtmannsstígnum, en það þótti enginn sunnudagur, ef ekki var sóttur fundur, og sá ekki maður með mönnum, sem þar var elcki. Annars var Grandinn m.a.s í eina tíð notaður, sem geymslustaður fyrir krækling sem útvegsbændur i Reykja- vík sóttu í beitu upp í Hval- fjörð. Var svo kræklingurinn geymdur á Grandanum, og hlóð hver útvegsbóndi smá- steinum utan um sinn krækl- ing, og það þótti hinn versti þjófnaður að stela kræklingi úr svona friðuðum reit. ★ Utan við Effersey eru sker in, þar sem Hólmakaupstaður stóð. Þar voru hús, ailt til þau voru flutt í Effersey á 18. öld. Sagt var, að úti í skerinu mætti finna jám- hringa, sem skip hefðu verið fest við, en aldrei hafa þeir fundizt, þrátt fyrir leit mja. Klemenzar landritara, sem skráði sögu Reykjavíkur. Og við vesturhluta eyjunn ar var hinn víðfræga Hohn- ens Havn, og aldrei fer ég svo um Effersey, að ég minn ist ekki kvæðis sjálfs Nóbels skáldsins, Halldórs Laxness, ÚTI Á VÍÐAVANGI sem samnefnt er og hljóðar svo: ★ „Hví gengur þú í Effersey svo stúrinn ? Auminginn, munar þig í hinsta lúrinn? Trúirðu á lokakrít í Holmens Havn, iieldurðu að dauðinn sé það tyrkjarán sem veki hr jáða önd i Algeirsborg við óm frá minarettu, sólhvit torg? Nei ekki þessa einokunarvegu'. Óttastu hina fomu skipalegu, láttu ekki fifiin finna lík þitt hér! Komdu að skoða kvikmyndir hjá mér! Yertu ekki bam að flana þennan f janda, það flæðir bráðum hvort sem er á Granda. Lát huggast bam, þvi hér mun batna í ári og hér mun iétta vinnuskorti og fári; katipgjaldið hækkar, sál mín, senn að mun: fimmkall á tímann fyrir uppskipun. Hiustaðu á útvarpsóma timans nýja og unn þeim góðs sem kolahegrann vígja. Yíxill þinn kaupist — kannski — i stofum bánkans. Króna Jnn stígur þrátt fyrir lækkun fránkans. Barninu skánar af brjósthryglunni þúngu. Sérðu ekki blómgast útgerðina úngu, aiþingi gefa hefðartóninn rika? Því ættirðu ekki að syngja, sál mín, líka.“ ★ Örfirisey, Effersey, hefur verið sorglega skemmd af mannavöldum, eins og hún var þó tilvalinn þjóðgarður Reykvíkinga, sem engan hefði átt sinn líka. Sjálfsagt reyn- ist það of dýrt, að rífa þessi „mannvirki", sem þarna hafa verið reist, til grunna. Það er eins og fyrri- daginn sann- leikur, að betra er að byrgja brunninn, áður en barnið er dottið ofan i hann. Og það er ’ ^ " Sc-Q&SjP-.y Bátarnir á fjörukambinum í Örfirisey. (Ljósm. Sv. Þorm.). sjálfsagt hægast að vera vit- ur eftir á. En óvíQa í heimin- um held ég megi finna ann- an eins glæsistað og Effers- ey til þess bæði að byggja á hóflega veitingastaði, jafn- vel notaleg hótel, og jafn- framt yrði hún dýrmæt perla þeim, sem útivist og náttúru- skoðun unna. Þegar ég tyllti mér á malar kambinn, norðanmegin, þar sem allir bátamir standa, lit- skrúðugir og fínir, sá ég 7 hrafna stinga saman nefjum niðri í fjörunni, og auðvitað var umræðufcfnið illa farinn og sjálfsagt úldinn hrúts- haus, en það er eitt mesta hnossgæti krumma, samanber það sem stendur í gamla hús ganginam: „ég fium höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn". Alveg er ég viss um, að hrafninn er okkar vitrasti fugl, enda hefði Óðinn alfað- ir aldrei verið bendlaður við krumma, ef hrafninn hefði ekki manneskjuvit. Og gam- an er að sjá þá hoppa, stóra, svarta, og það slær á þá fjólu blárri slikju, mjög dökkri. En áfram geng ég um Bff- ersey. Spurningin er þessi: Má efcki banna allar frekari byggingarframíkvæmdir í eyj unni, þar til menn eru á eitt sáttir um, hvemig hægt er að bjarga þvi af henni sem bjarg að verður? Ennþá er fjaran tiltölulega hrein, ennþá má finna skemmtilegar gönguleið ir á éyjunni, innan um bát- ana, en þá vil ég ekki missa úr eyjunni. Yzt í norðri er mikið um alls kyns ristur á grágrýtishellum. Þær má til með að varðveita, jafnvel þótt sumar séu frá síðustu styrjöld. Svo má gera smekk leg skjól fyrir norðangarran um, reisa bekki, snyrta það til af eyjunni, sem ennþá er laust við byggingar. Þá er ég viss um, að margur leggur leið sína í Effersey, og að ég nú ekki tali um, hve róman- tíkin mun verða þar í mikl- um blóma hjá ungum serri öldnum. Ég legg tií, að stofn uð verði samtök Effersey tií verndar. Mörg samtökin yit* lausari hafá séð dagsins ljós, Og nóg um Eyjuna í bili. — Fr.S. Stofnum Örfiriseyjarsamtök!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.