Morgunblaðið - 30.01.1972, Page 23

Morgunblaðið - 30.01.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30, JANÚAR 1972 Nómskeið Neimilisiðnaðarfélags íslonds 1. Námskeið í vefmaði — dagnámskeið Kennari Sigrún Sigurðardóttir. Byrjar 7. febrúar til 29. marz. Kennt er 3 daga vikunnar, mánu-, mið- viku- og fimmtudaga kl. 15.00—18.00. 2. Námskeið í tóvinmi og spuna — kvöldnámskeið Kennari Hulda Stefánsdóttir. Byrjar 8. febrúar til 17. marz. Kennt er 2 daga vikunnar, þriðju-, og fimmtudaga kl. 20.00—22.15. 3. Námskeið í útsaumi — dagmámskeið Kennari Hildur Sigurðardóttir. Byrjar 9. febrúar til 17. marz. Kennt er 2 daga vikunnar, miðviku- og fimmtudag kl. 15.00—18.00. í undirbúningi eru einnig námskeið í leður- vinnu, spónasmíði, útskurði, hrosshársspuna og fleiru. Tekið á móti umsóknum dagléga kl. 9—12 í verzlun félagsins. íslenzkur lieimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, sími 11784. álnavöru markaður FYRRAMALIÐ NÚ LÁTUM VIÐ VERÐIN TALA: Ullarkjóiaefni ÁÐUR: 312.- NÚ: 200.- Terylene blússuefni 190.- 100.- Terylene buxnaefni 460.— 300.— Ullarefni 414.- 250,- Stretch í skíðabuxur 553.- 350.- Samkvæmiskjólaefni 494.- ■/; 250.- Terylene kjólaefni 434.- 250.- Handklæði 85.- 50.- ENNFREMU R: 50,— Poppclineefni 60.— Fóðurefni 90.— Ymis konar efni þ.á.m. blúnduefni og* poppelineefni 150.— Tvíbreitt, köfiótt rayonefni m/lurex þræði 150.— Mikið úrval af rósóttum bómuliarefnum 190.— Einlit crepeefni 115 cm 190.— Blúnduefni, 115 cm 280.— Lurex efni, 90 cm 280.— Tvíbreitt teryleneefni, einl. 280.— Gerfisilki m/shangtung áferð, 130 cm 280.— Mynztruð prjónasilki, 120 cm 380.— Margs konar ullarefni 380.— Terylene- og ullarefni í buxur 490.— Margar gerðir af tvíbreiðum jerseyefnum þ.á.m. uliarjersey og crimplenejersey Og margt og margt fleira Alnavörumarkaðurinn ei að Hverfisgötu 44 Opið í hádeginu Opnað kl. 9 á mánudagsmorgim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.