Morgunblaðið - 30.01.1972, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNtNUDAGUR 30, JANÚAR 1972
Framhald af bls. 29
Örnólfsson og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Hólmfríöur Þórhallsdóttir heldur
áfram sögunni „Fjóskötturinn
segir frá“ eftir Gustav Sandgren
1 þýöingu Sigrúnar Guöjónsdóttur
(5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
leikin milli liöa.
I»áttur um uppeldismál kl. 10.25:
Sigurjón Björnsson prófessor tal-
ar um þróun tilfinningalífs hjá
börnum.
Gömul Passíusálmalög f útsetn-
ingu Sigurðar Þórðarsonar kl.
10.45. Þuríður Pálsdóttir, Magnea
Waage, Erlingur Vigfússon og
Kristinn Hallsson syngja viö und-
irleik dr. Páls Isólfssonar.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurtekinn þáttur G. J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til*
kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Agnar GuÖnason ráöunautur tal-
ar um grænfóöur og vothey.
13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“
eftir Ása í Bæ
Höfundur byrjar lestur sinn.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
Earl Wild og hljómsveitin Symp-
hony of the Air leika Píanókons-
ert eftir Gian Carlo Menotti; Jorge
Mester stjórnar.
Hljómsveitin Concert Arts leikur
tvo dansa eftir Paul Creston og
„Hljóðláta borg“ eftir Aaron Cop-
land; Vladimir Golschmann stj.
16.15 Veöurfregnir.
Endurtekið efni: Þjóðhátíð S íran
Jakob Jónsson dr. theol. flytur
(ÁÖur útv. 9. þ.m.).
16.45 Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.10 Framburðarkensla f tengslum
við bréfaskóla SÍS og ASl
Danska, enska og franska.
17.40 Börnin skrifa
Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá
börnum.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Sverrir Tómasson cand. mag. flyt
ur þáttinn.
19.35 IJm daginn og veginn
Hjalti Kristgeirsson talar.
19.55 Mánudagslögin
20.30 Kirlíjan að starfi
Séra Lárus Halldórsson sér um
þáttinn.
21.00 Gestir í útvarpssal
Iona Brown fiöluleikari og Phillp
Jenkins píanóleikari leika Sóna-
tínu i B-dúr (K454) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
21.20 Islenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
21.40 Tónlist eftir Ture Rangström,
Sibelius og Peterson-Berger
Birgit Nilsson, Joel Berglund og
Erik Saedén syngja.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passfusálma hefst
Lesari: Óskar Halldórsson lektor.
22.25 „Viðræður við Stalín“
Sverrir Kristjánsson byrjar lestur
á bókarköflum eftir Mílóvan
Djílas I eigin þýðingu.
22.45 Hljómplötusafnið
i umsjá Gunnars Guömundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Framhald af bls. 29
Leikstjórn og stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.15 Kodemus
Norskt leikrit eftir Tor Aage
Bringsvárd.
Tónlist Arne Nordheim.
Leikstjóri Morten Kolstad.
Leikendur Knut Walle og Froydis
Armand.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
Leikrit þetta er eins konar fram-
tíöarhrollvekja. Veröldinni er
stjórnaö af risavaxinni tölvu.
Fólk býr einangrað, en þó hefur
hver maður „litlabróöur", sem er
I stööugu sambandi viö tölvuna
miklu og ræður fram úr vanda-
málum hins daglega lífs.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
iö).
21.45 Ólympíuleikar á eldeyjunnl
mynd um undirbúning Vetrar-
Ólympíuleikanna í Sapporo i Jap-
an. Lýst er umhverfi leikanna
og margvíslegum mannvirkjum,
og fjallað um þjóðlif og lands-
hætti á eldfjallaeyjunni Hokka-
dio, sem borgin Sapporo stendur
á.
Þýðandi Erika Urbancic.
Þulur Ómar Ragnarsson.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. febrúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
3. þáttur. Dregur til ófriðar.
Þýðandi Briet Héöinsdóttir.
Efni 2. þáttar:
Philip Ashton hefur gerzt sjálf-
boðaliði i spánska lýðveldishern-
um. Hann kemur heim og faöir
hans reynir aö telja honum hug-
hvarf. En það er árangurslaust.
Philip heldur aftur til Spánar.
ÞjóÖverjar vígbúast af kappi og
seilast til áhrifa í grannríkjunum.
Chamberlain heldur til Múnchen
á f jórveldaráðstefnuna.
21.20 Ólík sjónarmið
Herinn og NATO
Umræöuþáttur i sjónvarpssal um
varnarliöiö og aðild íslands aö
Atlantshafsbandalaginu.
1 þættinum koma fram:
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, Magnús Torfi Ólafsson,
menntamálaráðherra, Benedikt
Gröndal, alþingismaöur, Jóhann
Hafstein, alþingismaður, Jónas
Árnason, alþingismaður, og sjö til
átta tugir annarra gesta i sjón-
varpssal.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnar
Grímsson.
22.20 En francais
Frönskukennsla f sjónvarpi
23. þáttur endurtekinn.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
22.45 Dagskrárlok.
SUÐURNESJAMENN
Hin árlega útsala okkar hefst á mánudaginn. Alls konar fatnaður og baðmottu
sett á stórlækkuðu verði. Missið ekki af einstöku tækifæri.
KYNDILL KLÆÐADEID.
EMMA
B ARNAFAT AVERZLUN,
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5.
ÚTSALA - ÚTSALA
Útsala á alls konar barnafatnaði byrjar á morgun k iukkan 1.
MIKILL AFSLÁTTUR
ATH. Við opnum klukkan 1.
Útsalan stendur aðeins í fáa daga.
DANMÖRK- FÆREYJAR
Allar nánari upplýsingar veitir:
FARÞEGADEILD EIMSKIPS
Sími 21460
með m.s. GULLFOSSI í marz- og aprilmánuði til
Kaupmannahafnar með viðkomu í Tórshávn.
Verð kr. 14.500.00
- gisting og morgunverður innifalið í verðinu,
á meðan dvalizt er í Kaupmannahöfn.
Brottfarardagar: 3. marz, 16. marz,
6. apríl og 20. april.
Ferðizt ódýrt — Ferðizt með Gullfossi
EIMSKIP
Miðvikudagur
2. febrúar
18.00 Siggi
Rigningardagur
Þýðandi Kristrún ÞórÖardóttir.
Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt-
ir.
18.10 Teiknimynd
Þýöandi Heba Júlíusdóttir.
18.15 Ævlntýri I norðurskógum
18. þáttur. Flóttamaðurinn
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
J 8.45 Slim John
Enskukennsla f sjónvarpi
11. þáttur endurtekinn.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Heimur hafsins
Italskur fræðslumyndaflokkur
um hafrannsóknir og nýtingu á
auðlindum sjávar.
3. þáttur. Sjávarafli.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars
son.
21.20 Lucy Ball
Regngyðjan
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.45 Slim
Bandarísk bíómynd frá árinu
1937.
Leikstjóri Ray Enright.
Aðalhlutverk Henry Fonda, Jane
Wyman og Pat O’Brien.
Þýöandi Gylfi Gröndal.
Myndin greinir frá flokki manna
sem vinna viö lagningu og viö-
gerðir á háspennulínum, og þurfa
oft aö sinna störfum sínum viö
hinar erfiðustu aðstæöur, jafnvel
í bráðri lífshættu. En inn I sög-
una fléttast ástarævintýri.
23.05 Dagskrárlok.
Föstudagur
4. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og listir
á líðandi stund.
Umsjónarmenn Njörður P. NjarÖ-
vík, Vigdís Finnbogadóttir, Björn
Th. Björnsson, Sigurður Sverrir
Pálsson og Þorkell Sigurbjörns-
son.
21.10 Adam Strange: skýrsla nr.
7931
Leyniskyttan
Þýðandi Kristmann Eiösson.
22.00 Erlend málefni
Umsjónarmaður Jón H. Magnús-
son.
22.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
5. febrúar.
10.30 Slim John
Enskukennsla í sjónvarpi
12. þáttur.
16.45 En francais
Frönskukennsla f sjónvarpi
24. þáttur.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyrnan
Derby County — Cöventry City.
18.15 íþróttir
Haraldur Kornelíusson og Sigurö-
ur Haraldsson leika badminton 1
sjónvarpssal og sýnd veröur
mynd frá landsleik í handknatt-
leik milli Dana og NorÖmanna.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
iö).
Umsjónarmaður Ómar Ragnars-
son.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Hve glöð er vor æska
Brezkur gamanmyndaflokkur um
ungan kennara og erfiöan bekk.
3. þáttur. Ástamál
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
21.05 Myndasafnið
M.a. myndir um burtreiðar á 20.
öld, íþróttir í blindraskóla, úr-
smíði, andlitsförðun og gerviiima-
smíöi.
UmsjónarmaÖur Helgi Skúli
Kjartansson.
21.35 Bljúg eru bernzkuár
(Our Vines Have Tender Grapes)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1945.
Leikstjóri Roy Rowland.
AÖalhlutverk Edward G. Robin-
son, Margaret O’Brien, Agnes
Moorhead og James Craig.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
Myndin gerist laust fyrir miöja 20.
öld í Wisconsin í Bandaríkjunum
og greinir frá norskri innflytj-
endafjöiskyldu, sem þar býr. Dótt
ir hjónanna, átta ára hnáta, er
vlðkvæm í lund, en sjálfstæö í
skoöunum og hefur sínar ákveönu
hugmyndir um, hvernig koma
skuli fram við náungann.
23.20 Dagskrárlok.