Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972
3
Skeiöarárhlaup:
Örlítil sprunga
í Grímsvötn
HLAUPIÐ í Skeiðará vex
mmjög hægt og ekkert var að
sjá í Grímsvötnum, að því er
Sigurður Þórarinsson tjáði
Mbl., nema hvað svolítil
sprunga var komin við Gríð-
arhorn og gefur til kynna að
einhver hreyfing sé að byrja
á íshellunni.
Sigurður flaug í gær með
Birni Pálssyni, flugmanni,
Snæbirni Jónassyni, yfirverk-
fræðingi Vegagerðarinnar, og
Helga Björnssyni, jöklafræð-
ingi, inn yfir Vatnajökul til
að skoða íshelluna yfir
Grímsvötnum og hlaupið í
Skeiðará.
Sagði Sigurður, að auðséð
væri á ánni að hiaup væri byrj-
að. Mæbti merkja það á iiit og
linna brennisteinsiykt, en að sjá
værd vaitnsmagnið ekki orðið
miikið enn. Áin bu'Uaðd unðan
jöklinum á tveimur stöðum og
væri svolítið hlaup í henni.
Helgi Halligríms'son, verkfræð-
ingur, saigði blaðinu í gær, að
Andri Heáðberg væri að ganga
frá þyrlu sinnd, sem nota á við
rannsdkndr á hiaupinu og reikn-
aði hann með að hún færi aust-
ur í dag eða á morgun og mundu
þá fleiri fara.
Sigurður Þórarinsson sagði, að
Jöldarannsóknafélagið miðaði
við að komast í Grímsvötn á
snjóbílum á páskum til mælinga.
Sagði hann, að skemmtilegt yrði
að sjá umbrotin þar svo fersk,
en aldrei fyrr mun hafa verið
komið að Grímsvötnum svo fljótt
eftir hlaup.
Ragnar í Skaftafelli sagði í
símtali, að Skeiðairá yxi eiginiega
hægar en hann hefði búizt við.
Reiknaði hann þvi varla með að
hún næði fullum flóðvexti fyrr
en í bœstu viku. Núna væri hún
sumarfær.
Sinfóníuballiö 1972:
Jery Bock fagnað
með lúðrablæstri
— við komuna á flugvellinum
LOKIÐ er nú öllum undirbún-
ingi fyrir sinfóníuballið, sem
verðu.r sunnudaginn 19. marz í
Súlnasal Hótel Sögu. Dansinn að
loknu borðhaldi hefst á því að
Sinfóníuhljómsveitin leikur fyrir
dansi undir stjórn Páls Pampichl
er Pálssonar, og mun hljómsveit-
in fyrst leika vinarvals. Líklega
ex þetta í fyrsta sinn á íslandi
sem fóiki gefst kostur á að dansa
við undirleik 50 manna hijóm-
sveitar.
Hugmyndin er að hafa þennan
dansleiík árlegan viðburð i sam-
kvæmislífinu og er nú þegar bú-
ið að leggja drög að því að fá
stórt nafn fyrir næsta ár. Munu
gestir á þessu balli ganga íyrir
næst. Heiðursgesturinn nú, Jery
Bock, kemur til landsins 18.
marz og mun þar verða tekið á
móti honum með lúðrablæstri,
þar sem leikin verða lög eftir
hann.
Ennþá er óselt nokkuð af mið-
um og verða þeir seldir milli kl.
5 og 7 í dag, fimmtudiag á Hótel
Sögu.
Formleg tilkynning
um málskot til Haag
SENDIHERRAR Bretlands og
Þýzkaiands gengn i gær á fund
ntanrikisráðherra og afhentu
tioniim formleg mótmæli ríkis-
stjórna sinna gegn útfærshi is-
llen/ku landhelginnar. Jafnframt
tilkynnti brezki sendiherrann að
tnnan skamms yrði leitað til Al-
þjóðadómstólslns í sambandi við
þetta mál. Barst Morgnnblaðlnu
i gær eftlrfarandi fréttatilkynn-
Ing um þetta frá utanríkisráðu-
neytlnn:
Sendiiherria Bretiainids gek'k i
dag á fumd Einars Ágústssonar,
'utanrikisiráðherTa, og aflhemti hon
wn greónargeið brezJcu rikis-
frtjómarinnar um fliskveiðitak-
■mörkim. Sendilherra Sambands-
lýðveldisins Þýzkalands gekk
einnág á fund ráðherrans og af-
benti honium greinargerð rikis-
st jómar sdnnar um sama mál.
1 grednairgerð brezkiu rdkis-
Stjóroaönnar er endurtékin sú
skoðun benmar, að útfærsila fiisk-
veiðitakmairkanna við ísiland eigd
sér ekkd stoð i alþjóðalögum, og
ednrnig, að hún telji samk >mu-
lagið frá 1961 vera i fudlu frifldi.
Jaifnframt er formdiega tdikynmt,
að innan sikamms verði leitað til
Alþjóðadómstódsins í sami'asmi
við orðsendinigaskiptin frá 1961.
Síðan segir, að brezka ríkdsstjóm
in sé fús tiil að halda áfram vdð-
ræðum við rí'kdsstjóm íslamds
með það fyrir augum að ákveða
hvemndig sikdpa skufld máJum á við-
uniandi hátt meðan dedlan er fyr-
ir Alþjóðadómstóilnium.
Loks er tekdð fram, að afrit
af greinargerð þessari séu send
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna og ritara Alþjóðadóm-
stóisins.
í greimargerð rikissitjómar
Sambandsiýðveldisins Þyzka-
lands felst að efini tll hið sama
og er i greinangerð breztou rikis-
stjömarinnax.
Asser Rig siglir út úr Vestma inaeyjahöfn, fyrstn höfninni, sem skipið kom til á íslandi. (Ljósm.
Sigur geir).
Nýtt leiguskip Hafskips hf.
starfsemi félagsins, meðal ann-
ars endumýjun á tækjaikosti
við vörumóttöku og afgreiðslu
og hefur það stytt afgreiðslu-
tíma skipamma að mun, þó að
vörugeymisdur séu of litdar
eirns og stendur, en von er tii
að unint verði að bæta úr því
síðar á þessu ári.
Með tiikomu Asser Rig,
segir í fréttatillkynininigu frá
Hafsikip, og auknum hraða á
afgreiðsdu hefur einnig verið
unoið að endurslkipuiagi á
sigiimgum skipammia með það
fyrir augum að viðkom.ur
þeirra á öllum aðadihöfmum
— komið til landsins
HIÐ nýja leiguskip Hafsikips
hf., Asser Rig, kom í fyrra-
kvöld til Reykjavikur frá Vest
manneyjnm, sem var fyrsta
höfn skipsins hér á landi.
Skipið er leigt til 9 mánaða,
en reynist það vel við íslenzk-
ar aðstæður og um semst við
eigendur þess, hefur stjórn
Hafskips hf. hug á að kaupa
það.
Skipið er byggt hjá Rolamd-
werft í Vestur-Þýzkalamdi,
samfkvæmit reglurn norska
Veritas og er það styikt til
siglinga í ís. Lestarrými er
118820 rúmfet, 2441 DW lestir,
lokað hlífðarþilfarsskip.
Asser Rig er búið öllum
helztu siglinga- og fjarskipta-
tækjum, svo sem gýró-áttavita,
sjáifsstýrinigu, ratsjá, Loran-
örbylgjustöð o. fl. Aðadvél er
af MAK-gerð, 1999 hemlumar-
hestöfl og er gamghraði 13 sjó-
mílur á klukkustund. Á veð-
ur- og milliþilfari er skipið
búið Mac Gregor-sitállúgum
og eru milliþilfarsdúgumair
siéttar við þilfarið. í lestum
er búnaður tid þesis að setja í
samband 20’ kæligámia (con-
tainers) og á þilfari eru þrjár
5 torana bómur og ein 20
tonna.
Á blaðamannafuindi um borð
í himu nýja leiguskipi í Reykja
vilkurhöfn i gær var þess get-
ið, að að umdamförmu hefði
verið uinmið að endursikipu-
iagnimgu á mörgum þáttum í
inmandands og utan verði
reglubundmari og þair með hag
kvæmiari fyrir viðsikiptaviná
félagsims.
Skip þetta, „Asser Rig“,
er nefmt eftir föður stofnanda
Kaupmaminahafnair. Asser Rig
var uppi fyrir rúmum 300 ár-
um, en sonur hanis og stofn-
andi borgarininar, vair Absaion
biskup.
Hið nýja leiguskip Haí-
skips hf. mun sigia á ITaim-
borg, Ipswich, Antwerpen,
Húsavíik, Alkureyri og Reydija-
vík. Fulltrúi um borð verður
Sveinn Valdimiarsson, _sem áð-
ur vair skipstjóri á Laxá, en
áhöfnin er öll útlemd.
Frá uppskipun úr Asser Rig, en skipið fliitti m. a. 49 bíla í
fyrstu ferð sinni hingað. — Ljósmynd Mbl.: Ól. K. M.) —
Háskóla-
fyrirlestur
Flutti fyrirlestur
um iðnaðarmögu-
leika á íslandi
— í Islendingahúslnu í Höfn
Kaupmannahöfn, 15. marz.
UM það bil 25 fulltrúar dansks
atvinnulifs þágu sl. þriðjudag
boð um að hlusta á fyrirlestnr dr.
Gunnars Sigurðssonar verkfræð-
ings um „Iðnaðarmöguleika á Ís-
landi“, sem hann fhitti í íslend-
ingahúsinu i Kaupmannah. Við-
staddir hlýddu af mikhim áhuga
á fyrirlestnrinn og höfðu sömu-
leiðis mikla ánægjn af kvik-
mynd, sem sýnd var af íslenzk-
um hverum.
Að fyririestri loknum voru
bomar fram nokkrar fyrirspurn-
ir. Meðal aninars var að þvi
spurt. hvort yfir stæði leit að
olíulindum á íslandi. Svaraði
Gunnar Sigurðssom þvi tii, að eft-
ir því sem hann bezt vissi, hefði
oliufélagið Sheii með höndum
rannisóknir á þvá, hvort olíulind-
ir væri þar að finna.
Auk dr. Gunniairs Sigurðssonar
taiaði danski fulltrúinn í stjóm
Norræma iðnþróunarsjóðsins fyr-
ir ísland, H. Aaberg forsrtjóri, og
benti á þá möguleika, sem væru
á því, að sjóðurinm styddi fjár-
mögnun framlkvæmda á íslandi.
Fundinm skipulagði íslenzika
sendiráðið að frumikvæði Sörene
Langvads, verkfræðings hjá verk
taikafyrirtækimu E. Phil. og Sön.
Sigurður Bjarnason, sendiherra
stjómaði fundinum. — Rytgaard.
FÖSTUDAGINN 17. marz kL
17.15 munu þrír þýzkir mæiinga-
verkíræðingar, Klaus Kanhith,
DipL ing„ Klaus Stúber, DipL
ing og Wolfgang Böhler, DipL
ing., sem hér dveljast um þessar
mundir, til þess að tengja fsiand
adheimsþrihyrninganeti, flytja
fyririestur i I. kennslustofu Há-
skóia íslands i boði verkfræði-
og raunvísindadeildar. Erindið
verður flutt á ernsku og neihisrt:
SATELITE TRIANGULATTON
A new Method for World wide
Triangulation Network.
Erindið er opið öllum, sem
áhuga hafa á að kynna sér þetta
efni.
(Frétt frá Háskóla falamnln).
REYKVÍKINGAR
Útsalan stendur sem hæst, nýjum vörum bætt við daglega.
Komið og kynnið yður verð og gæði varanna.
Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga.
FJÖLBREYTT VÖRUVAL. — OPIÐ I HÁDEGINU.
Útsalan á
Hverfisgötu 44