Morgunblaðið - 16.03.1972, Side 28

Morgunblaðið - 16.03.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 SAGAIM :TVITUG .STULKA OSKiVST.. 1 þýðingu Huldu Valtýsdóttur. í>á dró aftur úr glymjaudan- um. Ég starði á Penny. Hún fór eð hlæja, eins og ég hefði rek- ið höfuðið í eiitthvað í þriðja sinn. „Bara rólegur, væni“, sagði hún í vingjamlegu.m fyrirlitn- ingai'tón. „Ég ætia ekki að snúa rnér að nálinni í bráð. En þakka þér samt fyrir umhyggj- una.“ Ég var ekki enn búinn að fá málið, þegar Roy birtist. „Jæja, ætli við förum þá ekki að halda af stað.“ „Já, við skulum koma“, sagði ég. Það var örlífið bjartara við barborðið. Sylvia stóð þar og var að ljúka úr glasinu sinu. Þar stóð líka lágvaxinn loðin lubbi og þegar hann sneri til höfðinu, sá ég, að hann var með sólgleraugu. Ósjállfrátt tróð ég mér á milli hans og sjónvíddar Roys, því mér var enn í fersku minni meðferðin sem sólgler- augnamaðurinn fékk í St. Johns Wood-götu. Roy mundi sjá æma ástæðu tii að fárast yfir því, að maður væri með sólgl'eraugu í þessu myrkri. Um leið steig ég ofan á tærnar á Penny og rak oðnbogann í glas Syivíu, svo við lá, að það félli um kolil. „Hvað gengur eiginilega á?“, spurði hún og suiiaði úr glas- inu án minnar hjálpar. „Ertu strax orðinn dauðadrukkinn eða hvað?“ „Nei, nei“, sagði Roy föður- lega. „Hann Duiggers okkar verður alörei drukkinn. Það er honum alveg ógerlegt." „Annað sýnist mér nú.“ „Fyrirgefðu, mér varð fóta- skortur. Fyrirgefðu, Penny.“ „Það er svo sem ekkert undar legt í þessari grafhvelfingu. Við skulum koma.“ Roy leit yfir öxlina til mín og ég reyndi að velja stöðuna þann- ig að mig bæri á milli hans og þess með sóiigleraugun. „Er nokkuð að, gamli minn?“ Hann lyfti tjaldinu og ég kjag- aði í takt við tareyfingar hans. „Mér sýnist þú eiitthvað ...“ „Það er bara loftleysið hérna.“ „AlQlt mér að kenna. Ég var satt að segja búinn að gleymi hvað hér er þröngt. Reyndar held ég, að hér sé ennþá þrengra en þegar ég var hér sið ast. En maturinn er ekki slæm- ur, eða var það ekki?“ Öskurapalætin jukust enn að baki okkar og ný bættust við, þegar við komum upp í anddyr ið. Ég bjóst við, að orðið væri aldimmt úti og jafnvel farið að birta af næsta degi, en sólin var þá ekki setzt. Stúlkurnar tvær gengu á undan okkur Roy. Penny virti fyrir sér vegfarend ur en Sylvía horfðd í búðar- gluggana. „Mér sýndist ykkur Penny koma vel saman", sagði Roy. „Já“. Mig Jangaði ekki að ræða við hann um Penny. „Hún lagast. Sannaðu tiil. Hvernig lízt þér á afstöðu henn ar svona yfirleitt? Eða hvernig hún sér hiutina í kringum sig? Er það lika tómt kjaftæði?" „Hún veit ekkert, um hvað hún er að tala. Sylvia veit miklu meira um það allt.“ „Er Penny þá ekki sama kyn slóð og hún?“ „Eiginlega ekki.“ „Hvemiig veiztu það?“ „Heyrðu, hún er dóttir min.“ „Já, að vísu.“ Við vorum komin fyrir horn og gengum að svartri bifreið sem stóð við gangstéttina. Ég sá aftan á mann, sem sat við stýrið og þreif í handlegginn á Roy. „Þetta er þó ekki Gi)lbert?“ „Nei, hvemig dettur þér það d huig, Duiggers? Ég leigði þenn- an bíl með bíilstjóra í kvöld, svo vdð gætum verið fljótari í förurn." Hann lét mig setjast i aftur- sætið á miUi stúlknanna og seti- ist sjáltfur í framsætið. Við ók- um af stað. Penny sneri sér eins mikið frá mér og hún gat án þess að krjúpa í sætinu. Ég leit á Sylvíu (þetta kvöldið var gulrótarlykt af henni) og sagði eins blátt áfram og áherzlulaust og ég gat: „Veizt þú, hvert við erum að fara?“ „Því ertu alitaf með áhy-ggjur af því?" „Áhyggjur? Hvað áttu við?“ „Já, áhyggjiur. Að heyra til þín! Getur aldrei gert neitt nema þú hafir gert það marg oft áður. Og allt þarf að vera sam kveemt áætlun. Alltíuf." „Ég spurði bara... “ „Maður upplifir svo aldrei neitt, ef maður vei*. alilt fyrir- fram. Aillt á ekki endilega að vera eins og það var síðast. Þá nær maður aldrei neinu. Eitt- hvað verður að koma á óvart. Þú hílýtur þó að skilja það.“ Roy kinkaði kolli einu sinni eða tvisvar, en ekki vissi ég, hvort það var þessu tiJ sam- þykkis eða í takt við tareyfing- ar bídtsins. Höggdeyfarnir í hon mum voru frekar Jélegir. Ég reyndi að ímynda mér samræður á milli hans og Sylvíu. Svo reyndi ég í ofboði að hugsa ekki frekar um það. Um leið datt mér í hug, að vel mætti vera, að einhverjir 'ljósir punkt- ar leyndust í 8. sinfóníu Bruohn- ers og það var í annað skiptið með nokkurra mánaða bili, sem mér fannst það. Sylvía hélt áfram: „Þú ert orðinn hálfgeggjaður af áhygigjum yfir þvi, að allt faMi ekki í sínar föstu skorður. Og þetta kalliarðu að liifa! Þú verður alltaf að vera handviss um, að dagurinn í dag verði al- veg eins og dagurimn í gær og í hinni vifeunni og siðasta ár. Þú ert gaddfreðinn í sömu stelling- unum. Þú hefur engar tílfinning ar. Ég er heppin að þurfa ekki að hafa saman við þig að sæida. Það segi ég satt. Þú mundir aldrei fás.t til að fara neitt, af ótta við að þú hefðir ekki farið þangað margoft áður.“ Þar lauk ræðu hennar um það, hvernig menn ættu að víkka sjóndeildarhringinn. Bíll- inn stöðvaðist, svo við vorum vist komin á áfamgastaðinn. Framkoma Sylvíu minnti að ýmsu leyti á Penny á Dug-out- bamum. Hún samræmdist ekki inmihaldi orðanna, vegna þess að í þeim átti að felast hvatn- ing til saimvizkusamlegrar íhygli og samúðar, vilji til að horfast i augu við hið ókunna og sigra það. Að minnsta kosti höfðu orð hennar öfug áhrif á mig. Og áður en ég vissi af var ég orðimn einn af fleirum á alil'angri biðröð, sem þokaðist í áttina að stóru rauðu múr- steinshúsi. Veggir hússins voru margyifdrliímdir auglýsingamynd um, gömaum og máðum. „Bingó?" spurði ég Penny. „Notaðu sjónina, góði, Glímu- slagsmál." Mig iangaði til að segja, að hún talyti að vera að gera að gamni sinu, en fann eng in viðeigandi orð, svo ég muldr aði eitttavað d barm mér, og það var hvorki í fyrsta eða síðasla skiiptið það kvöld. Við færð umst nær. Ég fór að gá að þv^ tavort Roy ætiaði að láta kippa okkur inn fyrir eða láta okkur standa og þreyja í biðröðinni á lýðræðislegan hátt. Það fyrr- nefnda fannst mér þó Mklegra, vegna þess að glímuslaigsimál gætu varla verið svo áhuigaverð að maður vildi afplána langa bið tíl að komast að. SMkt gat átt við ‘il að komast á frumsýn- ingu á Othelo í Covent Garden en varla hér. En auðvitað skjátl aðist mér. Loks komumst við að afgreiðsiulúgunni í tvöfaldri röð, við Penny bæði með ölund arsvip. Um lieið og Roy tók upp peningaveskið, lýsti Sylvía þvi yfir að lengra færi hún ekki. „Það eru ekkert nema afdönk- •uð gamalmenni hérna" sagði hún og stakk höndunum djúpt í vestisvasana. „Bara karlar og kerlingar. . . pabbar og mömm- ur, iss.“ Þetta ruglaði Roy greinilega. Ekki tiilhuigsunin um það að þurfa að iafca nýja ákvörðun, heldur hversu honum hafði skjátlazt utn það, hvað Sylvía vilöi, Af einhverjum ósikiljan legum ástæðum fannst mér alit í einu hann minna mig á Claud- ette Colbei’t eða Jean Arthur í karlmannsgervi. Hann sagði Syl- víu, að þetta væri afar skemmti leg sýning, gasalegt fjör og fleira þess háttar en tókst illa upp. Ég kom honum tii hjálp- ar, sá það ekki fyrr en um sein an, að ég hefði beldur átt að benda honum á, að þessi íþrótt væri einskis virði, bæði ósiðleg og ruddafengin. En Syivia hélt áfram að þrátta í stað þess að ganiga hreinlega burt. Þeir, sem voru fyrir aftan okfcur í biðröð inni, tóku að ókyrrast. Ég skildi þá vel. Feitlagin kona með stór- an gulan túrban-hatt kallaði ti'l okkar ekki rnjög reiðilega, og bað okkur að halda áfram eða vilkja úr röðinni. Sylvía dró hendumar upp úr vösunum, sneri sér snögglega að taenni og pirði aftur augun. „O, haltu þér sarnan," sagði 'hún á miiii samanbitinna tanna. Hún var spurð, hvað hún 'héldi að hún væri, hvort hún vissi við hverja hún væri að tala og hvemig hún leyfði sér og fleira þess háttar og Roy tuidr aði einhver samhengisiaus orð. „I iguðanna bænum, við skul- um koma okkur burt, áður en hér verða slagsmái," sagði Penny. „Þetta eru bara fanta- brögð sem eru sýnd þarna inni. Ég hef séð þetta í sjónvarpinu, tveir karlar sem gera sér upp einhverja heift og sá þriðji stendur tajá og iýsir átökunumn með gífuryrðum. Allt sefct á svið. Það vita allir. Barmalegt. Við sfcuil'um koma. Ég er svöng." Syivía var búin að þagga nið- ur í konunni með gula hattinn með því einu að segja henni að halda sér saman. Hún kom nú aftur til okkar og heyrði síð- ustu orð Penmyar. „Jæja, þá, jæja“ sagði hún eins og hún væri alveg að missa þolinmasðina en brosti um ieið í kampinn. „Við skulum þá koma inn, úr því þið endilega viljið. En ég fer út um leið og mér fer að ieiðast. Það get ég sagt ykfcur." Á einum veggnum í sa'lnum voru ieifar af því, sem ein- 'tavem tima hafði verið lágmynd úr giifsi og ræfill af ljósköstur- um frá þeim tíma, að húsakynn in höfðu verið notuð tid leiksýn inga. Áhorfendur fyllibu húsið að þrem fjórðu. Þeir voru á öllum aldri og voru senniiega merki- legt rannsóknarefni fyrir þjóð- félagsfræðinga. Hástéttin var velvakandi 0 Útvarpsráð Halldór Jónsson, verkfræð- ingur, skrifar: „Athyglisvert er að fylgjast með starfsemi útvarpsráðs þessa dagana. Það er alfcunna, hversu mikill beygur ráðamönn um í einræðisrikjum austur heims stendur af hlutlægum upplýsingum. Otvarpstruflanir og ritskoðun er þar fyrsta skrefið, þar næst geðveikra hæli eða verra. Rökrétt a.fleiðing valdatöku kommúnista eftir kosningamar í fyrra er meðal annars núver andi meirihluti útvarpsráðs. Hann virðist gremilega óttast. fátt meira en upplýsingar. Dæmi um þetta er útskúfun Guðmundar Magnússonar, pró fessors, neitun á að lána varn- arliðinu texta Magnúsar Bjarn freðssonar o.fl. Væntanlega tekst bráðum að loka sjón varpsstöðinni þar suðurfrá. Svo þarf endilega að banna inn fliutning á erlendum blöðum. Þau eru láka full af þjóðhættu legum áfengis- og tóbaks- auglýsingum. Hins vegar finna „réttir þætt ir“ náð, t.d. þáttur um verka- lýðsmál, sem hvergi sparar hið sósíalistís'ka trúboð. Uppsker hver, svo sem hann sáir, Islendingar. Halldór Jónsson, verkfr." £ Sænsk stúlka Tvltug stúlfca skrifar Vel- vakanda frá Svíþjóð og langar til þess að eignast bréfavin á Islandi. Bréfið skrifar hún bæði á sænsku og ensku. Hún kveðst hafa áhuga á heiðum og öræfum, dýrum, hestucm, bóka- lestri, bréfaskriftum og mörgu öðru. Nafn og heimilisfang: Annelie Svanold, Filarvagen 9, 17571 Jarfalia, Sverige. 0 Opið bréf til Úthlutun- arnefndar listamanna- launa „Hlaupársdag 1972, að loknum sjónvarpsþættinum „Mammon og menningin." Háttvirfcu nefndarmenn! Eftir að hafa horft á nokkra vanþakkiáta og dónalega lista- menn í kvöld, fer maður að ef- ast um, hvort tailzt igeti eftir- sóknarvert að tiiheyra siíkum félagsskap. Þarna þóttust marg ir telja sjál'fa sig stórmeistara og alltof góða til að láta skipa sér í ftofck með þeim „peðum," er naest sátu. Það virðist þess vegna enn augljósara mál en áður, að erfitt er að dæma um, hver er mikil-l listamaður og hver ekki og hvað er góð li-st og hvað ekki því að listamennim ir sjáifir eru ekki á einu máli um það. — Annars fundust mér nefndarmenn svara því eins snilldarlega vel og framast er hægt að ski'lgreina slíkt. Ég efa ekki að nefndarmenn hafi allir farið eftir sinni beztu samvizku i sambandi við þes.sa úthlutun. Hitt er svo ann- að mál að eflaust væri hægt að finna heppiilegra fyrirkomu lag á launaúthlutun — eða við urkenningu l'istamanna. Ég tel það óréttiá'fct að segja að 45 þúsund krónur séu ekfci neitt. — Einskisvirði! — en það var þó álit sumra hinna út völdu listamanna. Og þá fer ég að nálgast til- gang þesisa bréfs. Hér áður fyrr tíðkaðist það að á hiaupársdag mátti kona biðja sér karlmanns. Nú ætla ég að biðja ekki eins nefndanmanns heldur allra! —- Og meira að segja vona að þeir hryggbrjóti mig ekki! Þar sem nokkrum listamönn- um hefiur iíklega ekki þótt sér samboðið að þigigja þann styrk er þeim var úttalutaður vil ég fara fram á að taáttvirt úthlut unarnefnd ánafni mér einn þeirra 45 —þúsund — króna — styrkja sem hinir ágætu listamenn þáðu ekki. Máli mínu til skýringar vil ég taka fram að um næstu mán aðamót fer ég á tveggja mán- aða náimsfceið eriendis og 45 þúsund kæmu sór sannarlega vel! Leiki einhver vafi á hvort mér beri réttur á listamanns- titlinum vii ég benda á að ég hef samið tóniist við barna- leikrit sem sýnt var í Þjóðleik- húslnu við góða aðsókn. í þvi eru um 20 lög sem ég útsetti sjálf fyrir hiljómsveit. Þá hef ég í um það bil fimm ár birt fruimsamin lög í barnablaðinu „ÆSKAN". Auk þess á ég fieiri lög sem ekki. hafa birzt opinberlega. Einniig hef ég nokkuð sfcundað ritstörf. Samið fimm leikþætti sem fluttir hafa verið í útvarp. Haft margs kon ar útvarpsþætti og kornið fram opiinberlega hér og erlendis. Sungið i Þjóðlei'khúskórnum frá stofnun hans — o.íl. mætti fram telja. Þá hafa einsöngvar ar og kórar sunigið lög eftir mig. Halldór Laxness benti eitt sinn á að sín frægð væri inn- flutt í landið frá útlöndum. — Ef til vill verð ég einnig að biða eftir því... Ég vil þó vekja athygl'i á að mörg laga minna eru fflutt er- lendis og geta háttvirtir nefnd arnienm ef þeir óska fengið að sjá skrá yfir þau iög þar sem greiðsla fyrir höfundarrétt fer fram í gegnum STEF. Ég 'kveð svo með vinsemd og virðingu — og von um jákvætt svar. Ingibjöi-g Þorbej-gs Kaplaskjólsvegi 41 Reykjavik."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.