Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 17
'MORGUiNBLAEÆÐ, FIMMTUÐAGUR 16: MARZ 19*72
17
Jón Steinar Gunnlaugsson;
Menntakerfi í mótun
„Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað.
Vinur aftansólar sértu,
sonur morgunroðans vertu.“
OFT hefur verið haft á orði, að
alþýðumen'nitun á íslaindi væri
meiiri en gerist með nágranmaþjóð-
um okikar. Islenzkar bóíkmenintir,
bæði ljóð og sagirair, eru sameiginleg
eign allrar þjóðarinnar ef svo má
að orði kveða. Bkki þarf langskóla-
genginn mienningarvita til að akiija
og hafa áraægju af lestri íslenzkra
ljóða né amraarra bókmeninta Í3-
lenzkra. Þær eru sameign allrar
þjóðarinnar. lisliendingar eru bóka-
þjóð, og emin er algeragt, að menn
njóti hvíldar að lokraum ströngum
vimniudegi við lestur góðrar bókar.
Bkki eimskorðast íslenzk alþýðu-
meninitun við þjóðlegar bókmenmfir,
helduir hefur alþýða á íslandi einatt
verið áfram um að tileinfca sér alls
kynfl aniraars koniar almeraraan fróð-
leik.
íslenzkur meniningariarfur stendur
þartnig á traustum grunni. Haran er
ekki, og hefur aldrei verið, séreign
þeirra, sem roeira mega sín í þjóð-
félagi'niu. Mörg af beztu akáidum
(STEPHAN G. STEPHANSSON).
þjóðarininar hafa t. a. m. komið úr
alþýðustétt. Frumstæð verkmenning,
alveg fram á síðustu tíma, er án
efa ein af höfuðástæðunum fyrir,
hve vel andlegur menndngararfur
ókkar íalendinga hefur varðveitzt
með alþýðu landsinis. Atviranuhættir
landsmiannia hafa verið mjög ein-
hæfir og þróun þeirra hægfara. í
þessari stöðugu þjóðlífsmynd sköp-
uðust góðar aðistæður til að varð-
veita og hlúa að menningu okkar,
sem byggði á forraum og traustum
grunnii.
Það er ekki fyrr en á síðustu tím-
um, að einkemraa byltingar í atvinnu-
háttum fer að gæta að marlki. Við
horfum fram á að hverfa, á tiltölu-
lega skömmum tírna, frá frumstæðri
bændameininingu til þróaðrar iðn-
meniningar. Við þesaa breytingu á
þjóðfélaginu stöndum við fram/mi
fyriir, að endurskoða uppbyggingu
skólakerfisinis og afstöðu okkair til
almeninirar mennitunar í landinu.
Framumdan er flókið og sérhæft nú-
tímiaþjóðfélag með aukinini verka-
skiptingu og mi'klum kröfum til ein-
staklinganma. Við þurfum að mennta
þjóðiraa til flókniari starfa og »ér-
hæfðari en hún hefur áður gegnt.
Einihæfni atviranuháttannia hverfur í
matrgbreytileifca, þar sem sífellt
færri menningarun'dirsitöður tengja
þegnania í daglegum athöfnum
þeirra.
Þessi þróun yfir til sérhæfingar-
innar byggir á efnahaigslegum rök-
um. Við viljum auka velmeguniraa í
landirau — hæfcka „lifistandardimtn“.
Þessi efraahagslegu rök segja okkur
ekki aðeiras, að sérhæfing skuli eiga
sér stað, heldur eiranig, að hún verði
að ganga fljótt fyrir sig — við verð-
um að útskrifa sérfræðiragana unga,
svo að þjóðfélagið fái notið starfs-
krafta þeirra sem fynst. Þetta þýðir
að byrja verður að sérmeninta þá
fyrr í Skólakerfinu og þá á kostraað
almiennirair „óprafctískrar" mennturaar.
„Meniratun er arðbær fjárfestirag",
verður viðkvæðið, og þá líklega því
arðbærari sem minraá er gert af, að
kenraa möninum anmað en viðkemur
sérsiviði þeirra.
Ekki vil ég gera lítið úr mikilvægi
aukininiar efraalegrar velmeguraar í
þjóðfélaginu. En það er raauðsynlegt,
við þær breytingar, sem við óhjá-
kvæmilega gerum á skólakerfirau, að
tafca þar einmig mið af eflingu and-
legna meranita sem almanraaeigiraar.
Forðaöit að láta þjóðlegar merantir ís-
sér9tafclega kynimu að leggja stund á
lendiraga verða séreign þeirra, setn
þær. Þarna er um vanda að ræða, sem
ég hygg, að ýmsum nágraranaþjóðum
okkar hafi ekki nægilega vel tekizt að
komast framhjá, þegar lífct hefur ver-
ið ástatt hjá þeim og er hjá okkur nú.
Það er mikilvægt, að við reynum að
læra af reynslu þeirra í þessum efra-
um og látum ekki það sama henda
okkur.
Vert er að gefa gaum að öðru
atriði, sem viðkemur uppbyggingu
skólakerfis okkar. Það er hiin síautona
tilhneigirag, sem virðist vera ríkjandi,
í þá átt að sundur dragi með þeim,
sem garaga hinn svokailaða roennta-
veg og hiraum, sem aðrar leiðir fara.
Ég tel að talsvert sé þegar farið að
gæta þessa aðskilraaðar, t. d. í þótta-
fullri afstöðu ýmisisa Háskólastúdenta
í garð lítt menntaðB verkafólks og
raumar framleiðsluatvinmuveganna
yfir höfuð. Kemiur þetta fraim í hrofca
gagnvart j afnöldrumum, sem að
Skyldunámi loknu fóru út í atviranu-
lífið í sfcað þess að ráðast í langskóla-
nám. Sýnir þetta ásaanit öðru, hve
óskynsamlegt væri að auka náims-
tfcn.atnin á ári hverju og stytta sumar-
leyfin. Bnn er, sem betur fer, mikið
um, að skólafólk vinrai í sumarleyfum
síraum, þótt heldur hafi það farið
miiranfcandi í seinni tíð. Sumarvirunan
er til þess fallin, að efla tengsi skóla-
fólbsins við atvirarauvegina og auka
ákiliraing þess á högum vinmamdi fólks
í landinu.
En meira þarf augsjáanilega til að
brúa bil þetta, sem stöðugt virðist
fara vaxandi. Ekki er nægilegt að
reyna að sjá til þess, að skólafólkið
fái eirahverja innBýn í atvininulífið,
enda kann viðleitni í þá átt að halda
í sumarvininiuinia að ná skammt. Það
verður eimnig að taka á vandaim&linu
hinum megin frá, með því að reyraa
að efla áhuga og skilmirag alls almerun-
Framhald á bls. 21-
Sjónvarpsþátturinn og
listamannalaunin
Eftir Jón Björns-
son rithöfund
Margt hefur verið ræfct og ritað
um fund listamanna og úthlutunar-
nefndar í sjónvarpinu þ. 29. febrúar.
Fer ekki milli mála að úthlutunar-
nefnd fór þar með algeran sigur af
hólmi, enda þótt allt virðist hafa ver
ið gert til þess að kfekkja á henni.
Þátttaka rithöfunda í umræðunum
var fremur litil, en eins og Hannes
Pétursson skáld segir í grein í Mbl.
þ. 4. þ.m. „að minnsta kosti tveir
þeirra, sem höfðu hátt og pötuðu
eru gamalþekktir froðukúfar". Mun
hér vera áfct við þá Sigurð A. Magn-
úsison og Thor Vilhjálmsson. Réfct
er það, hátt höfðu þeir og það svo
mjög að nærri engir aðrir fengu tæki
færi til að láta skoðanir sínar í ljós.
En úthlutunarnefnd sendi hnútur
þeirra jafnóðum til föðurhúsanna á
þann hátt að minnisstætt varð flest-
um viðstöddum. En í hinni annars
skemmtilegu grein Hannesar Péturs-
sonar hlýtur það einnig að vekja eft
irtekt sem miður fer, en það er, að
hann nefnir tvö þjóðkunn ljóðskáld,
annan sem í þetta skipti komst upp
í efri flokk listamannalauna, Jóhann
Hjálmarsson, og lætur jafnvel lita út
sem það hafi verið á kostnað Hann-
esar Sigfússonar. Nú eru vist ffestir
sammála um að Hannes Sigfússon
ætti heima í hærri flokknum. Hann
fékk ungur viðurkenningu sem ágætt
1 jóðstkáld og fyrsita bók hans, Dyrnb-
ilvaka, kom út fyrir 1950. Efcki
hefði verði ósanngjarnt að hann
hefði komizt í efri flokkinn i fylgd
með nafna sínum Péturssyni eða Þor-
steini frá Hamri. En því hefur
Hannes Pétursson ekki miranzt á
þetta fyrr en nú? Læt ég svo út-
rætt um þátt Hannesar í þessu máli.
Ein merkilegasta tillagan sem
fram kom í þessum sjónvarpsþætti
var frá Thor Vilhjálmssyni. Hún
var á þá leið að réttast væri að
veita listaniönnum („góðum“ að sjálf-
sögðu) laun (styrk) eitt árið og
„hinum“ (ekki góðu“) næsta ár.
Það liggur við að ég sé hlynntur
þessari tillögu þó að mér virðist að-
eins eifct vanita, nefnilega að skil-
greina hverjir séu „góðir“ listamenn
og hverjir ekki. En setjum nú svo
að tillaga Thors næði fram að ganga
— og margt getur skrýtilegt skeð —
þá er ég alveg viss um að vegna
sinna alkumnu hlédrægni myndi
Thor áreiðanlega krefjast þess að
vera í síðarnefnda flokknum.
Margt hefur komið fram í skrif-
um um þennan athyglisverða sjón-
varpsfund, sem vert væri að fjalla
um nánar, þótt ekki verði það gert
hér. Ég vil þó að lokum benda á
grein í Þjóðviljanum þ. 2. marz, þar
sem Gunnar M. Magnúss rithöfund-
ur tekur mál þetta til meðferðar.
Ferst honum drengilega eins og hans
var von og visa og er ég honum sam-
mála í aðalatriðum. Gunnar minntist
á hið hneykslanlega atriði, sem kom
fyrir, en það var þegar Magnús Á.
Árnason listmálari varð fyrir því
óláni að telja sig hafa betri dómara
(en úthlutunarnefnd) i nágrenni
sínu á hælinu í Kópavogi. Þessum
orðum var tekið með hlátri af viss-
um hópi fölks. Mun sá ótímabæri
gáski hafa átt sinn þátt í að sóma-
kærir rithöfundar höfðu litla löng-
un til að halda orðaskaki þessu
áfram, þvi að skrílslæti munu sízt af
öllu vera fallin til að stuðla að fram-
gangi lista. En mál þetta er alvar-
legra en í fljótu bragði sýnist. Sá
er þessar línur skrifar hefur einmitt
komið á þetta hæli og sú sjón, sem
mætti honum þar, mun seint líða úr
minni. Ég skora hér með á Magnús
Á. Árnason, sem ég met sern fyrsta
þýðanda indverska skáldsins
Tagore á íslenzku, að taka þessi um-
mæli aftur á opinberum vettvangi,
svo sem þau voru sögð á opinberum
Jón Björnsson.
vettvangi, vegna þess að ég þykist
þess fullviss að þau hafi verið töluð
af vangá og ég hef aldrei heyrt ann-
ars getið en að M.Á.Á. hafi ævin-
lega verið fylgjandi réttlæti og
mannúð.
II.
Nú þegar ég enda þessar línur sé
ég að Jón úr Vör skrifar alllanga
grein í Morgunblaðið þ. 8. þ.m. Kem
ur hann víða við og drepur á ýmis
þau mál sem athyglisverðust eru í
sambandi við nýafstaðna úthlutun
og ýmsar fyrri. I grein sinni minnist
hann einnig á hina svonefndu full-
trúa félagsstjórna í úthlutunar-
nefnd, sem samkvæmt lögum hafa
rétt til að leggja fram tillögur í sam-
bandi við úthlutunina. Nú virðist
mér sem Jón úr Vör geri fullmikið
úr áhrifum þessara svokölluðu full-
trúa. Á sjónvarpsfundinum var
nokkuð um þetta rætt og fulltrúum
þessum valin ýmis heifci, svo sem
ábendingamenn og ein hjáróma rödd
nefndi þá „hvíslara“. Ég hef bæði í
fyrra og í ár verið fulltrúi Félags
íslenzkra rithöfunda í nefndirani, en
samkvæmt lögum hafa öll aðildarfé-
lög Bandalags ísfenzkra listamanna
rétt til að senda tvo fulltrúa. Ég
setti mig í samband við formann Rit-
höfundafélags íslands, Sigurð A.
Magnússon og spurði hann hvort fé-
lag hans myndi senda mann á fund
nefndarinnar, en fékk neitandi svar.
Annars vorum við Sigurður báðir
fulltrúar í fyrra. Var ég því eini
fulltrúinn úr hópi rithöfunda. Vandi
minn var að sjálfsögðu meiri þar sem
félögin eru tvö. Að sjálfsögðu hafa
fulltrúarnir aðeins tillögurétt, en á
þeim lista, sem ég afhenti formanni
úthlutunarnefndar, Halldóri Krist-
jánssyni, voru nöfn höfunda úr báð-
um rithöfundafélögunum, enda hefði
annað verið ósvinna að mínum dómi.
„Vald" okkar er ekki neitt, aðeins
tillöguréttur, og til þess að ég geri
í eitt skipti fyrir öll hreint fyrir
mínum dyrum lýsi ég því hér með yf-
ir að ég hef aldrei lagzt gegn nein-
um rithöfundi hvort heldur er tii
hækkunar eða að komast á skrá.
Þetta vita nefndarmenn mæta vel.
Jóni úr Vör verður talsvert skraf
drjúgt um að nefndin kunni að vera
og hafi verið pólitísk. Hér finnst mér
gæta nokkurs misskilnings. Nefndar
menn eru kosnir af Alþingi af stjóm
málaflokkum, en mér er spurn: Er
Alþingi til án stjórnmálaflokka? Við
lifum þó ekki í einræðisríki, eða
hvað? Eru ekki allar nefndir Alþing
is kosnar af stjómmálaflokkunum?
Jú og hamingjunni sé lof fyrir það.
Því fleiri sjónarmið sem til greina
koma þess betra. En þó að nefnd sé
kosin pólitískt er ekki endilega vist
að gerðir hennar verði einhliða póli-
tískar og má þar nefna stjórn Þjóð-
vinafélagsins og Þjóðleikhúsráð. Það
er raunar algerfega útilokað þar
sem um úthlutunarnefnd er að ræða,
sem kosin er af öllum flokkum þings
ins.
Oft hafa heyrzt raddir um
að breyta þyrfti fyrirkomulagi út-
hlutunarinnar og feggja jafnvel
nefndina niður í þvi formi sem nú
er. Ég get ekki stillt mig um að end-
urtaka það sem ég sagði hér að fram
an, að ég tel lögin um listamanna-
laun mikla framför frá þvi sem áður
var; afflt araraað mál er að þau þurfa
kararaski eradurskoðunar við. Þeir
listameran, sem áratugum saman hafa
Framhald á bls. 2L