Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 29 Fimmtudagur 7,00 Morgunötvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl, 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Geir Christensen heldur afram lestri sögunnar „Gosa“ eftir CharL- es Collodi (4). Tiikynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt Lög milli liða. Ifúsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur D. K.). Fréttir kl. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktimii Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „Sál mín að veði“, sjálfsævisaga Rernadettu Devlin l>órunn Sigurðardóttir les kafla úr bókinni, sem Þorsteinn Thoraren- sen Islenzkaði (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Kammertónlist Jascha Heifetz, Artur Rubinstein og Emanuel Feuermann leika Píanótrió í H-dúr op. 8 eftir Brahms. Artur Rubinstein og féiagar I Pag anini-kvartettinum leika Planó- kvartett i c-moll op. 15 eftir Gabri el Fauré. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Tónlistartími barnanna Elínborg Loftsdóttir sér um tlm- ann. 18,00 Reykjavíkurpistill Páll HeiOar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningak’. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Óvísindalegt spjall um anuað land örnólfur Árnason flytur fimmta pistil sinn frá Spáni. 19,45 Samleikur á klarínettu or píanó í útvarpssal Gunnar Egilsson og t>orkell Sigur- björnsson leika a. Sónatínu eftir Bohuslav Mart- inu, b. Fjögur lög op. 5 eftir Alban Berg, c. „t minningu Ravels“ eftir Arthur Benjamin. 20,15 fæikrit: „Natan og Tabilet“ eftir Barry Bermange ÞýOandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gísli AlfreOsson Persónur og leikendur: Natan __________ Rúrik Haraldsson Tabilet kona hans .... GuOrún t>. Stepliensen Bernie, barnabarn þeirra .......... Hákon Waage PHIIIPS rULLKOMNASTA ÞVOTTAVÉL SEMBODIN HEFUR VERID Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000- LítiS L d. á þessa kosti: ÍT VinduhraSI 1000 snúningar ð mínútu. Gerir nokkur betur? ■ff 16 mismunandi þvottakerli — fyrir efnl af öllu tagi. ■fr 5 mismunandi hitastig ( 30’C, 40°, 50°, 60° og su5a ) •Jr Skolar 5 sinnum úr allt aö 100 I af köldu vatnl. ■Jt Fullkomiö ulfarþvottakerfi — krypplar enga flfk. ít Þvottur látinn I aö ofan - óþarft að bogra viS hurS aS framan. •fr Tekur allt aS 5 kg af þurrum þvotti. ■fr 3 mismunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleð efni: 10 sek. S hvfld 5 sek., 10 sek. J ViSkvæm efni: 5 sek. 5 hvfld 10 sek., 5 sek. Ullarefni: 3 sek. 5 hvlld 27 sek., 3 sek. J •ff Sæmd gæSamerkl ullarframleiSenda. ■fr BreytiS þvottakerfum aS vild meS einu handfaki. ■fr Sérstakt þvottakerfi tfl aukaskolunar og vindu, •fr Bíokerti af beztu gerS — fyrir öll kerfin — til aS leggja I bleyti viS hárrétt hitastig I nægu vatnt. •fr A vélin aS vinda eftir þvott? Þér ákveðiS þaS meS elnum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. ■fr Tengist bæSi heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tfma. ■fr Er á hjólum — renniS hennl á rétfa staöinn. •Jr Gertf úr ryStríum efnum einungis — tryggir endiogu. ■fr Ótrúlega fyrirferSarlitil — aSeins 85x63x54 sm. ÍT ArsábyrgS! SíSast en ekkl siz«: VERDIO — lægra en þér haldiSf HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 21,15 Einaöngur: l innski bamsitngv arinn Kim Borg syngur rússneskar óperuaríur. 21,40 Óljóð t>orsteinn Hannesson les úr þessari kvæOabók Jóhannesar úr KÖtlum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (39). 22,25 Á skjánum Stefán Baldursson fil. kand. stjórn ar þætti um ieikhús og kvikmynd ir. 22,50 lætt mÚMÍk á síðkvöldi. Flytjendur: Bing Crosby, Rose- mary Clooney, Leslie Caron, Maur ice Chevalier, Louis Jordan, Nat King Cole, Mills-bræOur, Mexieali Singers, Edith Piaf og hljómsveit, sem Guy Luypaerts stjórnar. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 17. marz 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn ki. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund harnanna kl. 9,15: — Geir Christensen heldur .áfram lestri sögunnar „Gosa“ eftir Charl- es Collodi (5). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurtek inn þáttur A. H. Sv.) Fréttir ki. 11,00. „Opið hús“, endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssönar frá 4. þ.m. Tónleikar kl. 11,45: Erik Friedman leikur á fiOlu tónlist eftir Pagan ini, Dinicu og de Falla. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfre.gnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál (endurtekinn). GuOmundur Magnússon kennari . talar um teiknun barna. 13,30 Vlð vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Draumuriiin um ástina“ eftir Hugrúnu Höfundur les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Ravel John Browning og hijómsveittn FSl harmonía i Lundúnum leika Píanó konsért i D-dúr fyrir vinstri hönd; Erich Leinsdorf stjórnar. Hljómsveit Tónlistarskóians I Par ís leikur planólög í hljómsveitar- búningi: „Morgunsöng trúOsins“, „Bát á hafinu“ og „Saknaðarljóð eftir látna prinsessu“; André Cluytens stjórnar. 16,15 Ycðurfregnir. Létt l ög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 ttvarpsMca barnanna: „læyndarmálið í skóginum*4 eftir Patriciu St. John. Benedikt Arnkelsson les (6). 18,00 lætt Iök. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Þáttur um verkalýðsmá! Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R. Einarsson 20,00 Forkeppni Olympíuleikanna: HandknattleikMlýMÍng frá Bilbao á Spáni Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik I keppni íslendinga og Belgiu- manna. 20,30 Kvöldvaka a. Kristjtin er koniinn að landl Frásögn af hrakningum vélbáts- ins Kristjáns eftir Þorvald Steina- son. Lilja Guörún Þorvaidsdóttir flytur. b. l>m íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. c. LausavÍHtir Laufey Siguröardóttir frá Torfu- felli fer með vísur eftir ýmsa höf unda. d. Kórsöngur Kvennakór Slysavarnafélags Is- lands syngur lög eftir Skúla Hall dórsson, Inga T. Lárusson, Sigfúa og Sigvalda Kaldalóns. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Píanóleikari: Karel Paukert. 21,30 útvarpssagan: „Hiuum meginn við heimi«in“ eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Höfundur les (20). 20,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálnia (40). 22,25 Kvöldsagan: „Ástmögur Iðunn- ar“ eftir Sverri Kristjánsson Jóna Sigurjónsdóttir les (11). 22,45 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir óskum hlust enda um sigilda tónlist. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VERKSMIÐJUÚTSALA Okkar árlega útsala byrjar í dag — Mikið magn ai vörumz pils, buxur, kápur, skokkar og efnisbútar Módel Magasín — klœðagerð Ytra-Kirkjusandi (Frystihús Júpiters og Marx) INNLAGT KR. 1.000.OO Úttekl kr------------- Efílrst. kr. _ Sýnlshom al SPARf-KORTI EINKflUMBOÐ FYRIR HEIMILISTÆKI Um sparikortin KR. 900,- Heimilar vöruúllekt fyrir KR. 1000,- á einingarverði í hreinlatis- og matvörum. Þau velta yður 10% afslátt þannig: • Þér kaupið kort á 900 kr., en megið verzla fyrir 1.000 kr. • Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr., þá rit- ar afgreiðslumaður innistæðu yðar á kortið. • Þannig getið þér verzlað eins lítið og yður hentar I hvert skipti. • Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. (1 kort, sem kostar 900 kr.) kaupið þér nýtt kort. • örfáar vörutegunclir í stórOm pakkningum fara ekki inn á sparikortin t.d. hveiti og sykur í sekkjum, ávextir I kössum, W.C. pappír í pokum og þvottaefni i stórum um- búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn- aðar á sparikortaverði. • SPARIkortin gilda á 1. hæð, þ.e. £ mat- vörudeild. (Þau gilda einnig á hinum árlega jolamarkaðij Athugið að allar vörur eru verðmerktar án afsláttar. NOTIÐ SPARXKORTIN GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Vöruinarkaðurinnfií Armúla 1A - Reykjavllc Matvörudeild Síml 86-111 Húsgagnaí- og gjafavörudeild 86-112 Vefnaðarvöru- og heimilistækjadeild 86-113 Skrifstofa 86-114 ! 12 w ’ÆTjk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.