Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 31
MORGU.NBLAÐrÐ, FIM3VTTUDAGUR 16. MARZ 1972 31 Þeir náAti beztum áransri á lyftinffamótinu: Kfst: Guðmtindur Sigurósson jafnhattar 180 kg, i miójii Gústaf Affnarsson setnr inet í pressn ojf neAst Riinar Gíslason sem setti fjögur íslamLs- met í síiniim þyngrdarfiolcki. Náði lágmarki Lyftingamennirnir eru í mikilli framför GUÐMUNDI Siffiirftssyni reynd- ist ekki erfitt að ná Olympíuiág'- markinu í lyftingnm á fsiands- meistaramótinn, sem lank í LaiigardaLshöilinni í fyrrakvöld. Hann lyfti hvorki meira né minna en 10 kg. meira en lág- mark aiþjóða Olympíunefndar- innar fyrir annan mann frá landi er, og er árangnr hans að sjáif- sögðu nýtt íslandsmet. Það er hins vegar spnrning hvort Gnð- mundiir fær þetta frábæra met sitt staðfest, þar sem deila stend- ur um ógiidingardóm á pressu- lyftn hans. en þar byrjaði Guð- miindur á 136,0 kg. — Dómararn- Ir virðast ekki kunna reg-Inmar almennilega, sagði Gnðmiindiir, og var sár yfir því, hvernig dæint var. Kærði hann tírskurð dðmaranna, en ekld var fallinn dónmr í því í lok fslandsmótsins í g»r. Auðséð er að Giiðmiindur getur náð Oly m pí 11 lágmarki n u hvar og hvenaer sem er, enda sagðist hann hafa æft sérstak- lega vei að imdanförnu. Ósikar Sigurpálsson tók ekki þáitt í mótinu sökum smávægi- legra meiftsla, en í f jarveru hans sigraði hinn 19 ára gamli menntaskólapiltur, Gúsitaf Agn- arsson, örugglega og stórbætti árangur sinn. — Hann er mesta efni, sem fram hefur kornið í lyftingunum, sagði Björn Lárus- son, skrifari mótsins, sem fylgzt hefur með lyftingum héríendis um langt skeið. — Ég ætla mér að ná Olympiu- lágrmarkinu, sagði Gústaf, en það er 475 kg. Ég hef æft mjög vel að undanfömu, að jafnaði sex sinnum í viku. Það háir okkur lyftingamönnunum mikið hvað aðstaðan er hörmulega slæm, en við æfuim í bílskúr vestur á Fálkagötu. >að er einfakllega of dýrt fyrir okkur að leigja tima hér í Laugardalshöllinni, — við erum ekki það margir. Það er sannarlega slæmt að þannig skuli búið að lyftinga- mönnum okkar, sem nú eru að keppa að Olympíuþátttöku, og ekki seinna vasnna að kippa þessu í lag. Og það þarf meira en að segja það — framkvæmda er þörf. Anddyri Laugardalshall- arinnar er varla það mikið nýtt, að ekki megi leyfa þessum ungu og áhugasömu piltum að æfa íþrótt sína þar. Auk metsins í samanlögðu setti Guðmundur Sigurðsson gleesilegt met i jafnhöttun er hann lyfti 180 kg. Gamla metið var 180 kg. Gústaf setti met I snörun er hann lyfti 127,5 kg., en gaimla metið var 125,0 kg. 1 léttari flokknum vakti Rún- ar Gíslason, sem einnig er þekkt- ur sem knattspymumaður, mesta athygli, en hann setti met í öll- um greinum léttvigtarinnar og mun árangur hans vera með því betra sem gerist á Norðurlönd- utiura í þessum þyngdarflokkl. Leikir unga fólksms . Reykjavíkurriftill: 3. fl. kvenua: Valur — iK 2:2 Fylkir — KR 11:2 Ármann — Þróttur 3:2 Frant — Víkingur 6:4 2. íl. kvenna: l’ram — Fylkir 6:2 Ármaun — lR 7:2 Valur — Fróttur 15:3 KR — Víkingur 7:5 3. fl. karla: Fylkir — Fróttur 13:8 Valur — Ármann 13:4 Víkingur — KK 8:8 ÍR — Fram 15:13 2. fl. karla: Fróttur — Ármann 18:15 Valur — KR 10:10 Víkingur — ÍR 3:4 Fram — Fylkir 14:5 Ntl ER farió aÓ síga á seinni hlut ann i ísland.smóti yng:ri flokk- anna. í flestum flokkum er staó an farin að skýrast og útséð um hverjir munu vinna riðilinn. — Annars staðar er spennan enn i alRÍeymiiiKÍ og: ekki nokkur leið að seg.in fyrir um úrslit. Reykjavíkurriðill: 3. fiokkur kvenna: Valur 5 4 10 42:11 9 Fram 5 4 0 1 29:17 8 Fylkir 5 3 0 2 37:24 6 Ármann 5 2 12 18:25 5 Víkingur 5 2 0 3 18:22 4 ÍR 5 12 2 18:22 4 Þróttur 5 2 0 3 16:20 4 KR 5 0 0 5 6:43 0 Valur hefur forystu, en Fram fylirir fast á eftir. Þessi lið eiga eftir að leiða saman hesta sína ogr er |»að úrslitaleikur í riðlin um þvf önnur lið btanda sér vart í keppnina á toppnum úr því sem komið er. Reykja nesriðill: 3. flokkur kvenna, A-riðill: FH 2 2 0 0 9:4 4 Breiðablik 3 2 0 1 12:8 4 Haukar 3 102 8:10 2 ITmf. K. 2 0 0 2 2:9 0 FII stendur greini!e*a he/.t að vígri í þessum riðli. Fiðið hefur uunið báða sína leiki og á að* eins eftir að leika við lm(. k. en I mf. K-stúlkurnar liafa tap að báðum sínum leikjum og verða varla erfið bráð fyrir FH-* stúikurnar. B-riðiIl: llmf. N. 2 2 0 0 8:2 4 K.F.K. 2 10 1 4:4 2 firétta 2 10 1 4:4 2 St jarnan 2 0 0 2 0:6 0 láklega verður Umf. X. sigur- vegari í þessum riðli, eu þær eiga aðeins eftir að leika vi4 Stjörnuna og stúlkurnar þaðan liafa ekki sýnt mikið í þessu móti. Key kja víkurriðill: 2. flokkur kvenna: Árrnanit 6 5 1 0 46:12 11 Valur 6 4 2 0 «7:21 10 KR 6 5 0 1 41:21 10 Víkiugur 6 3 0 3 30:31 6 í K 6 3 0 3 31:44 6 Fram 6 2 13 25:29 5 Þróttur 5 0 0 5 9:56 • Fylkir 5 0 0 5 15:53 0 Ármenningar eiga aðeins eftir að leika við Fylki, en Fylkis- stúlkurnar eru ekki líklegar til mikilla afreka freltar en önuur lið á móti Árnianni. ReykjanesriðiII: A-riðilI: FH 2 2 0 0 15:4 4 KFK 2 10 1 10:14 2 Haukar 2 0 0 2 5:12 0 I þessum riðli he/ur FM þegar sigrað og ieikur til úrstita við sigurvegara úr B-riðli. B-riðiII: Breiðablik 3 2 0 1 19:16 4 Umf. N. 2 10 1 22:17 2 Stjarnan 2 10 1 11:6 2 (irótta 3 1 0 2 9:22 2 Ljúki leik ITmf. N. og Stjörnunn ar með jafntefli sigrar Breiða- blik í riðlinum, en annars ver# ur farið eftir hagstæðari markatölu. &U/S9 Frjálsar íþróttir • Vfðavangshlaup UMSK fór fram um síðustu helgi. Karlaf lokkur (2000 m> min. 1. Agúst Asgeirsson, iR 5:25,0 2. Einar óskarsson, Br.bl. 5:30,0 3. Kagnar Sigurjónsson, Br.bliki 4. Þórarinn Sigurðsson, Stjörn. Kvennaflokkur (1000 m): 1. Kagnhildur Pálsdóttir, Stjörn. 2. Anna S. Jörundsd., StjÖrnunni 3. Anna Hauksdóttir, Stjörnunni Handknattleikur • Ákveðið er að Bandarfkja- menn leiki landsleik í handknatt leik við Norðmenn í Bergen 12. apríl nk. Lyftingar FLUGUVIGT: Kristinn 1». Asgeirsson, Umf. Self. 45,0 — 37,5 — 60,0 — 143,5 kg. Stefán F. Uarsen, Umf. Self. 40,0 — 43,5 — 53,5 — 135,0 kg. DVEItGVIGT 1. Kári Elísson, Á 60,0 -r- 57.,05 — 80,0 — 197.5 kg 3. Svanur Guðmundsson, UMF Se»f. 43.5 — 40,0 — 55,0 — 137.5 kg. 3. Vilberg Skúlason, UMF Self. 40,0 — 35,0 — 60,0 — 135.0 kg. FJAm'RVIGT 1. Jón Sigurósson, UMFS Self. 47.5 — 47,5 — 60,0 — 155.0 kg. 2. Sig. Þ. Sigurðsson. UMFS Self. 42.5 — 40,0 — 55,0 — 137,5 kg. UÉTTVIGT 1. Rtinar Gíslason, A 100.0 —87,5 —112,5 — 300,0 kg. 2. Ásþór Ragnarsson, Á 80,0 — 80,0 — 95,0 — 255,0 kg. 3. GnrAar Gestsson, IIMFS Self. 55,0 —- 50,0 — 80,0 — 185,0 kg. MIUUIVIGT 1. Robert Meitsland, UMFS Self. 80,0 — 70,0 — 100,0 — 245,0 kg. 2. Pétur H. Hartmansson, UMFS Selfoss 55,0 — 50,0 — 75,0 — 180,0 kg. Guðni Guðnason, A 80.0— 70,0 — óg. MIUUIÞI NGAVIGT 1. Guðmiindtir Stgurðsson, A 156,0 — 130,0 — 180,0 — 465,0 kg 2. Guðmundur Sigurðsson, A 75,0 — 75,0 — 110,0 — 260,0 kg. Þl'NGAVIGT 1. Gústaf Agnarsson, Á 132.5 — 127,5 — 160,0 — 420,0 kg 2. Ölafur Siglirgeirsson, KR 110,0 — 80,0 —115,0 — 305,0 kg 3. Þorsteinn Árnason, UMFS Self. 85,0 — 77.5 — 105.0 — 267.0 kg. YFIRÞVNGAVIGT Sigtryggur Sigurðsson, KR 85,0 — 75,0 — 90,0 — 250,0 kg. Uyftingar eru taldar S þessarl röð: pressa, snörun, jafiiheiidiiig og samtals. Skíði Uiiglftngameistaramót Reykja- vfkur 1972 í stórsvigi og svixi var haldið um síðustu heÍRÍ við Skíðaskála ÍR í HamraR'ili. Skióa deild ÍR annaðist mótið, sem fór fram í mjög: sæmilegu veðri. — Keppendur í báðum greinum voru 103. Helztu úrslit urðu þessi: Svig: drengja 15—16 ára: sek. 1. Björn Þórðarson, KR «6,4 2. Þorsteinn Geirðharðss., Á 60,7 3. Guðjón Pétursson, KR 62,2 1 sveitakeppni sigraði sveit KR Stórsvig drengja 15—16 ára: sek. 1. Þorvaldur Jensson, KR 64,5 2. Hjörleífur Hilmarsson, KR 64,9 3. Gnðni Ingvarsson, KR 65,3 SVig stúlkna 13—15 ára: sek. 1. Helga Muller, KK 82,8 2. Guðrún Harðardóttir. A 84,2 3. Kolbrún Jóhannsd., ÍR 131,2 Stórsvig stúlkna 13—15 ára: sek. 1. Jórunn VigRÓsdóttir, KR 67,5 2. Helga Muller, KR 69.3 3. Guðrún Harðardóttir, A 83,2 1 sveitakeppni sigraði sveit KR Svig drengja 13—14 ára: sek. 1. Ólafur Gröndal, KK 63,2 2. ltagnar Harðarsson, ÍK 87,8 Stórsvig drengja 13—14 ára: sek. 1. Magni Pétursson, KR 61,2 2. Ólafur Gröndal, KR 68,4 3. Björn Ingólfsson, Á 78,4 Svig drengja 12 ára og yngri sek. 1. Kristinn Sigurðsson, Á 64,7 2. Reynir Erlingsson, Á 65,9 3. I.árus Guðmundsson, Á 67,4 Stórsvig drengja 12 ára og yngri: 1. Ragnar Einarsson, llt 36,6 2. Kristinn Sigurðsson, Á 36,3 3. Lárus Guðmundsson, Á 38,5 I sveitakeppni sigraði sveit A. Svig stúlkna 12 ára og yngri: sek. 1. María Viggósdóttir, KR 76,2 2. Svava Viggósdóttir, KR 81,2 3. Nfna Helgadóttir, ÍR 81,4 Stórsvig stúlkna 12 ára og yngri: sek. 1. Svava Viggósdóttlr, KR 40,2 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, KR 48.6 3. Nfna Helgadóttir, ÍR 51,6 I sveitakeppni sigraði sveit KR • Karl Schnabel frá Austurrfki sigraði í alþjóðlegu skíðastökks- móti i Kongsvinger í Noregi fi fyrradag. Hlaut haiin 219,1 stig. Annar varð landi hans Iteinhold Bachler, sem hlaut 216,9 stig. • Marjatta Kajosmaa, sem sigraði í báðum göngugreinum kvenna á Holmenkollenmótinu tapnði í 4,8 km langri skíðagöngu sem fram fór f Miehikkælæ I Finnlandi í fyrradag. Sigurvegari varft Marjatta Muttilaineu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.