Morgunblaðið - 16.03.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 16.03.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 11 Jensína Björnsdóttir frá Miklabæ sjötug ÞAÐ eru hiniar björtu mymdir bemsku- og æskudagainin'a, setm gtnæfa hæst í huga míniuim, þegar ég nem staðar og horfi um öxl til þeima stunda, seim temgdar eru Jemsínu Bjöms- dóttur, móðursystur minini. Og það er í raun og veru dálítið fjarstæðukentnit, en etaðreynd þó, að hugtaikið „elli“ finnur sér hvergi stað í vitund miinni, þegar Jentsína er aniniars vegar. Ég veit, að hún er sjötug í dag. En þegar ég horfi á haina í sól- arljóima þeinra lífsstunda, sem ég hefi fegurstar lifað, þá finmst mér, að hún. sé langtuim nær æsku en elli. 1 þeirri birtu býð ég henini því til sætis. Og þar fimnist mér, að henmiar sess hljóti ávallt að vea-a, á meðain henmi endist ævidagur. Jenisína Björmsdóttir er fædd að Miklabæ í Blönduhlíð í Skaga- firði Foreldrar henmar voru ar. Bjöm Jónsson, prófastur og Guð- fimna Jensdóttir, koma hans. Bönn þeirra voru 11 talsins og var Jenisína naestyngst af þeiim stóra systkinahópi, ásaimt tvíbura- systur sinmi, Ragmiheiði, sem lézt rúmlega tvítug. Sjö systkiniamina eru etnm á lífi. Jerusína ólst upp á Miklabæ hjá foreldruim sínum. Heimilið var rómað rausmiar- og menningar- setur. Þar fenigu bömin það veganesti út í lífið og baráttu þesis, sem bæði hefir orðið þeim varamlegt og blessuimarríkt. Menmtun hlutu þau systkinin bæði mikla og góða í heimiahús- um, Faðir þeinra var frábær feenmari og miðlaði börnumum óspart af mikilli þekkimgu sinni. Og göfgi hjamtanis voru þau bæði hjónin áreiðanlega samhemt í að immræta þeirn. Þá má geta þess, að þær tvíburasystumar, Jenisíma og Ragnheiður, stunduðu nám á Hvítárbakkaiskólanum um eins vetnar skeið. Þegar sr. Björn hætti prest- skap sökum heilsubiluniar árið 1921, fluttust þau hjómin að Sólheimiuim í Blömduhlíð. Þamgað fór Jemsínia með fomeldrum sín> um og var þeirra hjálp og stoð síðustu áriin, sem þau lifðu. Einlkum kom það í henmiar hlut að stumda rnóður síraa, sem vaæð háöldruð og var mikill sjúkiing- ur síðustu áriin, sem hún lifði. Sjálf átti Jemsíraa við mikla og langvarandi vamheilsu að stríða um miðbik ævi sámmar. Em á síð- ari árum hefir hedlsa hemmtar tekið miklumi breytingum til hins bebria. í veikindum sínum sýndi hún imikið þrek og þolgæði, bjartsýni og trúartraust. Og það voru þeir eiginleikar, sem hjálp- uðu herani fram til sigurs í sjúk- dómsstrí ðinu. Það mun ekki ofmælt, þótt staðhæft sé, að Jerasdma hafi á símum tíma verið meðal himma glæsilegustu ungra stúlkna í Skagafirði, og þótt víðar væri leitað. Hjá henmi fóru sarraan ytri tign og irarari fegurð. Hún átti áreiðamlega mjög margra og góðra kosta völ, ef hún hefði valið sér það hlutskipti að stofna sitt eigið heimili sem eiginkoraa og húsmóðir. En hún kaus sér aðra leið, leið hinmiar hljóðu kærleitasfónniar. Hún eigmaðist eiran som, Ragmar Fjaiar Lárusson, sem nú er sókmarprestur við Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Homum helgaði hún líf sitt og umhyggju, öllu öðru fremur. Framtíðargæfa hams var hennar æðsta hugsjón. Fyrir herani barðist hún í bæn og starfi. Og ég held, að ég taki ekki of djúpt í árinmi þótt ég segi, að Jenisína hafi uppskorið í fyllsta samræmi við það, sem hún sáði til, og að dásamlegrar bænheyrslu hafi hún orðið að- njótamdi. Eftir að séra Ragnar kvæntist og stofnaði heimili, hefir Jensína átt heima hjá honum og korau hanis, Herdísi Helgadóttúr, fyrst á Hofsósi, síðam á Siglufirði og nú síðast í Reykjavik. Það er áreiðamlega ekki ofmælt, að Jemsína hafi verið hægri hömd tenigdadóttur siraraar við heimilis- störfin. Og í umhyggjunmi fyxix hinum 6 efnilegu sornarbömum hefir hún verið vakim og sofin, alla tíð. Það er held ég óum- deilawlegt, að návist Jenisírau hefir verið börnunum, heimilinu og fjölskyldunmi allri rneiri gæfa en orðum verði að koimið. Og það eru ekki fyrst og freimst störfin hennar, sem ég á þar við, heldur þau góðu, hlýju, bless- amdi og göfgandi áhrif, sem hún, með nærveru simmd einmi samiam, bredðir yfir umlhverfi sitt. Ég sagði í upphafi, að mimm- ingarnar um Jerasínu frænku mína væru samofnar bjö'rtum bermisiku- og æskuminmiragum. Miklir kærleikar voru milli hemoar og foreldra minraa, og þá efcki síður milli okfcar dremgj- amiraa. Það var alltaf hátíð á heimili okkar, þegar Jenisíraa og Ragnar komu í heimsólkn. Og aldrei gleymi ég því, með hve djúpri samúð og næmum skiln- ingi Jerasina gat rætt um og tekið þátt í hugðarefnum okkar dreragjanma. Alltaí reyradi húm að beiraa hugsumum okkar og at- höfnum að eiinhverju því marki, sem var göfgandi, fagurt og bæt- amdi. Á þeim vettvamgi eru þess- ar hendinigar eiras og talaðar út úr eigin hjarta. „Láttu ekki á lífsbók þína letra nema það, sem geyma viltu gullrúnum greypt í hjartaistað. Láttu ekki í hjarta þitt letra öninur mál, • en þau, sem Guð og fegurðisna festa í þirani sál“. Þessar hendimgar túika þá hugarstefrau, sem Jerasína hefir trúlega fylgt, allt til dagsins í dag. Þess vegraa fylgir henni a-Ils staðar sú hlýja birta, sem lætur öllum líða vel í návist henmiar. Og sjálf hefir hún í hiruni hljóðu fóriraarþjóraustu fumdið þanin tii- gamg í lífirau, sem hefir gert haraa að gæfukonu. Jensíraa mín, ég óska þér inini- lega tU hamingju á merkum tímamótum ævi þiraraar, þakka þér fyrir aUt og bið þér og þim- um blessuraar Guðs á ókommium dögum og árum. Björn Jónsson. Aðeins örfá kveðjuorð, fræraka min, þótt ekki væri nema til að þakka fóstrið frá þvi í gamla dagæ Ammars held ég að þetta með aldurinn sé eirahver misskiln- imgur þvi ég man efcfci betur en þú værir bara steipa, þegar ég var hjá ykkur mæðgum i Sól- heimum hér um éirið — að visu dáldtið stór stelpa. Já, og enn er sami léttf.eikinn í hireyfingunum og þegar þú stóðst í flekfci með hrífu í hendi, og gflaimpinn í aug unum, sem féfcik karlmannshjört un til að sJá hraðar, er á sim- um stað, og h'láturinn i öiu amd litinu, dillandi og smitaradi hef- ur ekkert breytzt. Og þó að dansspor þín hafi ekfci ailtaf verið á rósum, þá veit ég fáa hafa notið meiri gaafu og hamiragju á fullorðims- árum en þig. Ég held samnast sagna, að ég þekki engan, sem gengst með jafnmikilli ákefð upp í því, og þú að fóma hverju og eirau einasta andar- taki fyrir fjöitsfcylöu sina og nánustu ættmennL Þessi fórn þín er hvort tveggja í senm:' sjáilfsagður hlutur og heitög skylda. Vertu sem leragst stór steipa með glampa í augum og um- fram allt haltu fast í róonantik- ima, sem er þér einlæg og eðii leg og gerir þig síiunga, og gefi guð, að barnabörn og barma- bamabörn þín fái sem lemgst að njóta þinnar innbyggðu gaszku, sem þú ert svo rík af og öriát á. Hjartaralegar haimingjiuóskir og kveðjur frá okkur öllum, seim’ áittum heiima í Hamarstígnium fyrir norðan þar sem þú kocmst svo ofit færandi hendi i svartasta skaimmdegirau með famgið fulilt af birtu og yl. Björn Bjarman. Berklavörn Félagsvist og dans laugardagskvöld í Skip- holti 70. — S.MS.-tríó leikur. Skemmtinefnd. Multilith 7250 offsetvél til sölu, mjög gott verð. Upplýsingar í síma 51609. 75 óra afmælis Búnaðarfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður minnzt með samkomu á Garðaholti laugardaginn 18. marz nk. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. SIGLINGAKLÚBBURINN $igfunes Fræðslu- og skemmtifundur verður i Tónabæ föstudagskvöld 17. marz og hefst kl. 20.00. Rætt um sumarstarf og utanlandsferð. Kosning laganefndar. Kvikmyndasýning (siglingamyndir o. fl.). Önnur skemmtiatriði. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. ÆSKULÝÐSRAÐ. ÍBÚÐIR VIB VESTURBORGINA Til sölu 5 og 6 herb. íbúðir í f jölbýlishúsinu númer 6 við Tjarnarból á Seltjarnarnesi (Lambastaðatúni). íbúðirnar seljast tilbúnar imdir tréverk og málningu. Hitaveita. Fallegt útsýni. Beðið verður eftir láni Húsnæðismálastofnunar ríkisins. SKIP og FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.