Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUN1KLAÐtÐ. FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 19 KVK' FISKVINNA Okkur vantar karlmenn í fiskvinnu. Upplýsingar í símum 2254—2255. VINNSLUSTÖÐIN H/F., Vestmannaeyjum. Vélsetjari óskar eftir vinnu við vélsetningu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Vélsetjari — 556“. Vinnca Starfsstúlkur óskast á sjúkradeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 36380. Laus störf Kópavogskaupstaður óskar að ráða starfsfólk sem hér segir: 1. Byggingartæknifræðing eða byggingarfræðing. 2. Skrifstofustúlku til simavörzlu og vélritunar. Góð vélrit- unarkunnátta áskilin. 3. Tvær skrifstofustúlkur í 1 starf. Námari upplýsingar veitir bæjarritari umsóknarfrestur um störfim er tíl 25. marz '72. Bæjarstjóri Kópavogi. Atvinna Kona helzt vön verkstjóm óskast í stórt þvottahús. Tilboð merkt: „Verkstjóri — 1884" sendíst Morgunblaðinu fyrir 22. þ.m. Húsvörður óskast að stóru fjölbýlishúsi á góðum stað í Reykjavík. íbúð fyigiir. Æskilegt er. að umsækjandi sé trésmíður eða vanur viðhaidi og viðgerðum. IMánari upplýsingar veittar í síma 31493 kl. 6—7 í dag og mæstu daga, Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendíst afgreiðslu blaðsiins fyrir 23. þ.m. rmerktar: „Húsvörðw 188 — 553". Starfslólk Óskum að ráða nokkra starfsmenn í verk- smiðju vora. Upplýsingar hjá verkstjóranum Þverholti 22, ekki í síma. H/f Ölgerðin Egiil Skallagrímsson. Afvinna Okkur vantar menn í fiskaðgerð og til vinnu á flökunarvélum. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 2302 og 2303. Hraðfrystistöðin í Vestmannaeyjum h/f. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf= BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Álfheimar I — Suðurlandsbraut Austurbrún I — Höfðahverfi Skútagötu — Carðastrœti Sími 10100 Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Hemlaverkstæðið STILLING H.F., Skeifan 11. Atvinna 35 ára gamall maður óskar eftir atvirwiu. Hefur verið fram- kvæmdastjóri og haft með höndum mannaforráð síðastliðin 10 ár. Margt kemur til greina. Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 31. marz n.k. merkt; „1950". ’IHID i —i vsajsgiliii 1 1 gl «==Í=)JIILJJ 1H11 framreiðslumeni) óskast Framreiðslumenn óskast. Upplýsingar lijá veitingastjóra í dag (fimmtudag) milli kl. 15—18 og á morgum kl. 14—16. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 A Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu ÞAO Ek /KUÐFUNOI0 HUSMÆÐUR: NOfie Avaui 8ÉZTU HRAEFNIN I 8AKSTURINN ÞETTA ER R O Y A L K A K A BÍLAKJÖR HREYFILSHÚSINU Höfum í dag og næstu daga til sölu Renault R 16 '69 inrrfluttan '71 Citroen Ami '71 nýinnflutta Opel Rekord, árgerð '68 og '69 nýinnflutta Opel Cairavan '68, '69 og '70 Dodige Dart statkm '63, góðtr bSM Toyota Crown '67 og '68 Land-Rover, dísil, '64 og '70 Plymouth Valiant '67. Einníg höfum við mikið úrval af vörubifreiðum Scania 75, árgerð '62, 2ja öxta Scania 76, árgerð '66, 2ja öxla Benz 1413 '63. '64. '65 og '66 Benz 1620 '67 með framdrrft. Höfum einnig kaupenduir að ný- legum Volvo og Saab fóliks- bifneiðum. Komið og skoðið úrvalið hjá okkur. BÍLAKJÖR HREYFILSHÚSINU Fellsmúla 26 Matthías V. Gunnlaugsson simar 83320. 83321. Ballerup - hin kraftmikla og fjölhæfa matreiðsluvél nútimans! 2 gerðir, báðar með sterkum 400 watta mótor, stálskál, hul- inn-i rafmagnssnuru.sem dregst inn i vélina, tvöföldu hringdrifi og beinum tengingum allra tækja: BALLINA 41 - með 3ja hraða stjórnrofa ásamt snöggstilli. BALLINA DELUXE - með stig- lausri, elektróniskri hraðastill- ingu og sjálfvirkum timarofa. FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta, hnoða, hakka, móta, sneiða, rifa, mala, bianda, hrista, skilja, vinda, pressa, skræla. SlMl 2 44 20 — SUÐURGOTU 1®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.