Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 5
MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 5 Raforkan; Stjórn í héraði eða þjóðnýting Frá miðsvetrarfundi SÍR Á miðsvetrarfuiuli Sambands íslenxkra rafveitna (SÍR) á dög mium flutti Mag-nús Kjartans son, iðnaðarráðlierra, erindi um skipulag raforkumála. Morgun- blaðið birti fyrri miðvikudagr meginefni þessa erindis. Krindi ráðlierra vakti mikla atliygli og leiddi það til umræðna, þar sem fram komu ýmsar efasemdir fundarmanna um stefnu þá, sem ráðlierra boðaði. Mbi. sneri sér til Aðaisteins Guðjohnsen, raf- magnsstjóra, forinanns SÍR, og bað liann að segja lesendum blaðsins frá uniræðum á miðs- vetrarfundinum. I SlR eru 22 rafveitur í landinu og auk þeirra þrír virkjunaraðilar Kandsvirkjun, T.axárvirkjun og Andakílsárvirkjiin. stjóm, væri nauðsynleg. Um saimeiiginlega tæimiþjónustu raf veiitnanna komu fram sterkar raddir um, að RaÆmagnsveitur rikisins í Reykjaivik væru ekki endilega rétti aðilinn til að veita hana. Mikil nauðsyn væri á al- mennri tæfcniþjónustu i ölum landshiiutum og væri eðlilegt að þjónusta á þessu sviði yrði tenigd henni í hverjum lands hluta fyrir sig. Við spurningum uim í hve mifcium mæii lands- hiiutaveitumar þyrftu að ssekja undir Rafmagnsveitur rifcisins sem miðstjómaraðila í Reykja- vík um framkvæmd'ir og annað fengiust ekki svör. Þá voru fundanmenn ekki sammála ráðherra um stefnuna ti'l verðjöfnunar á raforfcu í landimu og var m.a. bent á það, að það væri eðuifegit að raforfcu- verð vsari að einhverju marfci mis munandi, þanniig að unnt væri að laða orkufrekan iðnað að þekn svæðum, þar sem raforkan er ódýrari í framleiðslu en annars staðar. Með verðjöfnun töldu menn, að þessi 'hvatning tiil iðn- aðar myndi þurrkast út, auk þess sem alger verðjöfnun mundi draga úr askilegi'i við- leiíni tii hagsýni í rekstri. í umræðunum kom fram, að eí við liiium til hinina Norðuntand- Aðalsteinn Guðjolinsen. anna, væru afskipti í'íkisins af raforkudreiifinigu hverfandi og nánast engin ríikisrekin fyrirtæki, sem seldu raförku í smíisöllu — engim í Noregi, Finnlandi eða Dammörku, en aðeins um 8% not enda í Svíþjóð byggju við þjón- ustu r>ikisr£tfveitna. Aðalsteinn Guðjohnisén kvaðst hafa llagt á það áherzlu í umrseðunum, að menn ættu ekki að blanda saman tveimur hlutum, þar sem væru stækfcún rekstrareininiga annars vegar og nauðsyn á rikisrekstri hins veg- ar. Á himum Notrðurlöndiunum hefur þróunih í færri og stærri rekstrareinimgar orðið án beinna afskipta ríkisvaldsins eða eiignartemgsla þess og svo ætti eirnnig að geta orðið hér á Qandi. SÉRSTAKUR ORKU SKATTU R Á þessum miðsivetrarfundi SÍR 'kom fram gaignrýni á skatt iagningu á raforkuna, en nú er hún aðallega tvenns konar; verð jöfnunargjald, sem hefur reynzt þunglamaiegt og óheppiiegt í framkvæmd, og söiius'katifcur þ. á m. á raforku til húshitunar. I ágúst sl. felldi ríkisstjórnin niður söluskatt af oilíu og heitu vatni til húshitunar án samráðs víö SlR um möguleika á að gera sii'kt hið sama við raforkuna. Að beiðni iðnaðarráðuneytisins benti SlR svo á leiðir til þess að fella niður söluskatt af raf- orku ti'l húshi'tunar og sagði iðn aðarráðherra á fundinum, að Framliald á bls. 15 Aðalsteinn Guðjohnsen sagði fyrst, að fiundanmenn hefðu tal- ið erindi ráðherra spanna svo yf irgripsmiikið mál, að þeir væru ekki naagjanlega undir það bún ir að rökræða þær hiugmyndir, sem ráðherra setti fram. Þó komu fram á fundinum ýmsar at hiugasemdir og fyrirspumir. Fundarmenn töidu au'kna aðild landshlliutanna að raforku- vinnslu og raforkiudrei'fingu mjög ti'l bóta, ef hún reyndist raunhæf, en hins vegar töldu menn mjög óljóst, hvernig stjórnir landshlutafyrirtækj- anna, sem ráðherra ræddi um, yrðu kosnar og hversu víðtæk völd þeirra yirðu. Aðalsteinn Guðjohnsen taldi, að hér væri um meginatriði að ræða. I hug- um rafveitumanna væri sú skoð- un ofarlega, að hugmyndir um landsh’.'utaveitur væru því að- eins til bóta, að þær iytu stjóm heimamanna, en yrðu ekki verk- flæri í höndium póli.tiskrar mið- etjórnar ríkisvaldsins. Þá 'komu á fundinum fram efa semdir um, að þær virkjanir, siem nú eru i eigu bæjarfélaga eða annarra aðila en ríkisins, ættu að renna inn í heitdarfyr- ilrtæki eins og íslandsvirkjun, sem ráðherra nefndi svo. 1 sambandi við orð ráðherra um skipula.g dreifingu rafmagns kom fram að fundarmönnum þótti ekki ljóst, hvernig þessum málum yrði stjórnað. í umræð- unium sagði ráðherra það hugs- un sína, að ríkið sem aðili að þessum landshlutastjómum yrði fyrst og fremst til styrktar, en pð heimamenn ií hverju tilvifci ,æ<ttu að ráða rekstri þess- ara fyrirtækja. Töiuverðar um- ræður urðu um hlutverk Raf- magnsveitna ríkisins í Reykja- vifc og hvort slii'k yfir- Ueizlumntur Smurt bruuð og Snittur sili) 8 FJSKUIi Þess vegna eru stjómtæki StlNREAM bflanna staðsett við hendur þínar, í Ijórtán sm fjarlægð fiá stvrinu. Leit að tökkum í mælaborði er því engin meðan á akstri stendur. Markvert öryggisatriði. Þau stjórntæki sem grípa þarf til fyrirvaralaust í akstri eru staðscit við stýrið. Önnur eru fjær til að útiloka rugting. Þurikur Flauta Stefnuljós Ljósaskiptir Leifturljós Rúðusprautur Sunbeam ^Alltá sama staö Laugavegi 118 - Sími 2224o\ 'EGILL. VILHJALMSSON HFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.