Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 NOKKRIR BANDARlSKIR mervn óska efnr að taka fax- veiðiá eða hlut af á, á ieigu í sumar. Tifb. sendist Mbi. á ensku sem fyrst merkt: Lax- veiðer 528. GRfNDAVlK Heirbeirgi óska-st fyrir ein- hieypan regiusaman sjómann yfir vertíðina. Uppl. í síma 50418. AFSKORIN BLÓ«I og pottaplöntur. VERZLUNiN BLÓMIÐ Hafnarstrætí 16, sími 24338. LJÓSMYNOIR fyrir vegabréf, ökuskiírteini og rvafniskírteínii afgreiddar sam- dægurs. Bama- og fjölskyldu- Ijósmyndir Austurstraeti 6, sími 12644 BANDARlSK BIFREIÐ, Chevtotet Camaro '68, rvýiinn- fiutt, lil sótu. Uppfýsingar í síma 3 64 96 eftir Id. 5. IBÚÐ ÓSKAST óska eftir 1—2 berbergja fbúð í mánaðartíima. Uppl. í síma 86047. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð á Mið- bæjansvæðiinu fyrir reglusöm eldri hjón. Útb. 1 mililjón. Tiil- boð semdi'St afgr. Mbl. merkt 567. VÖKVAKNÚIN STÝRISVÉL til sölu. Hentar fyrir 6—8 tonna bát. Uppl. f sima 50732. KONA með eitt bam óskar eftir íbúð. Tifbað sendiist Morg’unblað- inu, merkt 1948. 20 MANNA tveggja drifa biö tif söfu. UppL getfur Sigurður Krrstrnæ- som Fásikrúð®firði, sími 68. HJCHlASKÓFLA B.H.7D, árgerð 1963, tN sölu. Upp’lýs'iingar að Efstaiandi öltfusi. Sími um Hveragerði. SJÓMENN Vanan há'seta vantar á góðan netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 86402. IBÚÐ ÓSKAST til leigu, 2—4 herbergi, til nokkurra mánaða. Uppl. í síma 36185. SÖLUTURN í leiguhúsnæði tN sölu. LítiB tager, KtH útbongun. Tiil'boð sendist afgr. Mbtf. fyrir 24. mairz, merkt 100— 1880. I8ÚÐ Mæðgur óska eftir 3ja—4ra herbergja góðri íbúð. Fyrir- framgreiðsla kemur til greine. Tiiboð, merkt 296 — 1882, sendist Mbl. sem fynst. Æskulýðskór KFUM og K I gær söng Æskulýðskór KFIÍM og K á Kristniboðs- og æsku- lýðsvikunni i Hafnarfirði, og var margt um nmnninn á samkom- unni. 1 kvöld kl. 8.30 hefst svo næsta samkoman að Hverfis- göu 15. Þar flytja ræður úr hópi æskufólksins: Stefanía Ingimund ardóttir og Sigurbjörn Svemsson. Simonetta Bruvik flytur kristni boðsþátt, Gunnar Sigurjónsson flytur ræðu og Halklór Vilhelms- son syngur einsöng. Aliir eru velkomnir meðan hiisrúm Ieyfir, sérstaklega imgt fólk. Laugardaginn 18. de.s. 1970 voru gefin saman i hjónaband í Dómkirikjunni af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Gerða Farestveit og Þórður Guð mundsson. Heimili þeirra verð- ur að Laugarásvegi 66, R. Ljósmst. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Munið eftir smáfuglunum! Stærðfræði- formúlur ORrinpielt. — Hríngræma. r = radíus i litla \ hrlngnum. R. = radfus i stóra hringnum. Flatarmál: ir (R' 4- íó Sporbaugur. S = stóri ás. L = Utn ás Flatarmál: % S X % L X tt eða 1.570796 X (S + L). Kúmmál. Teningur, Rúmmál* Sa = S X S X s. Ferstrendingur. (Kassi). Rúmmál'.H X B X L Aðrir strendingar. O = Platarmál grunnflatarins, H = hæðin. Rúmmál: % H X O. Pýramidi. O = Flatarmál grunnílatarins, H = hæSin. Rúmmál: % H X O. Stórmyndin „Flugstöðin" hefnr nú verið sýnd í Laugarásbíói í þrjár vikur og hofur aðsóknin verið góð. Aðallilutverkin leika Helen Hayes, sem viðurkennd er bezta leikkona iBandaríkjanna nú, Burt Lancaster, Jtian Selverg, Jacqueline Bisset, George Kennedy og Dnan Martin. SÁ \ÆST BEZTI Það var í siJldartregðiu á Sigliufirði. Nokkrir sídarskipstjórar sátu við sikál á veitimgahúsi og börmuðiu sér yifiar sildarleysiwu. Jómas síídarkónigiur kom þar að og þegar hann hafði hJustað á þá datt 'honuim í hiuig að gaman væri að gabba þá: „Hafið þið heyrt, pffitar, að hún veður viitl'aiust við KoJbeinsey ?“ Slkipstjórarnir þust'U á fbatur og tóku til fótanrra niðtrr á 'brygigju. t*á stóífet Jónas eikki mAt.ð, greip sprettinn á eítir þe'm og tautaði tfyrir imunni sér: „Ja, hver sikr. . . veiit nema ;:'>ð . 6 e'tthvað tiJ i þessu!" Af ávexti nmnnsins mettast maðurinn gæðum og það, sem hend ur hans hafa öðrum gjört kemnr aftur yfir haun. (Orðskv. 12.14). í dag er fimmtudagur 16. marz og er það 76. dagur ársins 1972. Eftir lifa 290 dagar. Gvcndardagur. Stórstreymi. Timgl næst jörðu kl. 21. Ardegisháflæði kl. 6.53. (Úr íslandsalmanakinu) KáiTKjafarþjónuðta Geðverndarféla^s- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 Míðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Pjónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 rr op:ð sunnudaga, þriðjudaga eg fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. VáttúruxripasafniÓ Hverfissótu 116, Oplö þriöjud., nmmtud^ •‘tusard. o» ■eunnud. kl. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavik. \lmennar ipplýsingar um iækna þjósiustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögnm, nema á Klappar- stíg 27 frá 9— 12, símar J1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvar' 2525. Tonnlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni sdla laugardaga og sunnudaga kl. 5 -6. Sími 22411. Næturiækinir í Keflavík 14.3. Guðjón Klememzson. 15.3. Jóm K. Jóhannsson. 16.3. Kjartan Ólafsson. 17., 18. og 19.3. og 20.3. Guðjón Kjemenason. Frá ferðum Gaimards Götuhús, grasbýli norður og austur af Landakoti, milli þess og Grjóta. Smávarningur Skotasaga Tveir Skotar stóðu og spjöll- uðu saman á götuhorni, þegar ungur maður kom til þeirra og spurði þá, hvað klukkan væri. — Veit það ekki, svaraði ann ar Skotinn og maðurinn hélt leiðar sinnar. — Af hverju sagðirðu honum ekki, hvað klukkan var? spurði hinn. — Þá hefði hann farið að tala við mig, kannski lailað með mér heim, ég boðið honum inn, hann séð hana Millý dóttur mína, þau orðið skotin hvort í öðru, en ég kæri mig ekki um að eiga tengdason, sem ekki hef ur efni á að kaupa sér úr. Pólýfónkórínn fiytur eftir J.S.Bach Frumílutníngur á Ístandí, S hfandaóír kúrar, barnákár, $ htfóvxsvitiiír 9 éimánayíirár, Samiafy. tim son fí$tianúuK S'/'Omor.ri).. Iritfölfur CitMirari'te.'nnr ............................ • TónleU'arnlr verða kaídni.r i • KrtthkirkiU Lahdakt ú. ?.B. snarz ki S0.J0 ■Hás-kóiabióí o -skiMng rn. marz. kl ió.Ofí Haskótahioi a fbziud ianga :ú,- marr f.-.l. ifí.fíú Nú fer senn að liða að því að Mattheusari>a,ssían verði frum- flutt hér á landi af Folyfónkórnum, en fyrsta aippfærslan verður í Kristskirkju í Landakoti þriðjudaginn 28. marz. Forsala að- gongumiða liófst 14. marz, iog fást miðamir i Ferðaskrifstofunni Ctwýn, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Háekótaibíói. Ilér að ofan er mynd af söngstjóra og etnsöngvurum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.