Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐflÐ, FIMMTUDAGUR 16, MARZ 1972 v 22*0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 @ 25555 mifiMR 8ÍLAUIGA-HVEFISGÓTUI03 14444 "3“ 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422 BÍLALEIGA CAR RENTAL Tl 21190 21188 Hópferðir “il laigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan ingimarsson sími 32716. SHODH LEIGAIt 44 -46. SlMI 42600. MORGUNBLAOSHÚSINU STAKSTEINAR wm Að kunna að reikna Það hefur verið sagt, að allt sé hægt að sanna með tölum, Þótt hér sé nokkuð i borið, verður þó að viðurkennast, að með nógu miklu talnaflóði, sem sett er upp á mismunandi vegu, er auðvelt að rugla menn i ríminu, a.m.k. um stundarsakir. Núverandi rik- isstjórn er einkar leikin i þess um leik. Það sannar ekki sízt sú undarlega niðurstaða, sem hún hefur fengið út úr saman burði núgildandi skattalaga við skattalagafrumvörpin, sem senn verða að lögum. Ef tilgangur ríkisstjórnar- innar með öllum sínum út- reikningum og dæmum væri sá, að leiða hið sanna í Ijós, hefði hún að sjálfsögðu spurt sérfræðinga sína, hversu mik- ið þyrfti að hækka skattvísi- töluna til þess að skattbyrðin Hvað kemur næst? Þannig spyrjuim við eldra fólkið, þeg ar kaupið hækkar ( í tölum) og vinnutíminn styttist (til skyldunnar). Við sem hfjfum lifað í þeirri blekkingu (?) langa ævi að virnian væri aðaliundirstaða aUrar gæfiu, ekki sízt hér á ís- landi, landi stórra sanda, mik illa sæva, en fárra þegna. Bretar sögðu einhvern tíma eða einhver af þeirna spek- mgum: „Bretlland væntirþess, að hver maður geri skyldu sina.“ En íslendingar gæbu með enn meira rétti og af enn meiri nauðsyn sagt: „Island krefst þess, að hver maður geri meira en skyldu súna.“ En nú er skyldan orðin 40 tímar á viku!! Gott og vel. En hvað á að gera við hinn tímann og þar með tvo „helgi daga“! samsúða i vikulokin? Sofa í 8 stundir á sólarhring, hvíiast í 8 stundir á sólar- hring, sagði einhver heilsu- prófessorinn um daginn (Svefn er þá ekiki hvíld?) Ætli þurfi ekki bráðiega að skipa og skipuleggja embætti tómstundaráðherra ? fsland bíður starfsfúsra - og stanfs- samra handa og hugsunar, sem er annað og meira en væri sambærileg við það, sem var á sl. ári. Þetta gerði hún ekki, Hins vegar hefur stjórn arandstaðan gert það. Á fundi fjárhagsnefnda Alþingis lýsti forstöðumaður hagrannsókn- ardeildar FKAMKVÆMDA- STOFNUNARINNAR þvi sem sinni skoðun, að til þess þyrfti skattvísitalan að hækka um 21,5 stig a.m.k. Það er af þessum söktim, sem sjálfstæð ismenn hafa miðað við þessa tölu í útreikningum sínum. — Þeir hafa viljað fá réttan samanburð. Ríkisstjórnin hefur allt annan hátt á og miðar við hækkun vísitölunnar um 6,5 stig. Það á sínar eðlilegu skýr ingar í því, að þegar fjárlaga frumvarpið var lagt l’ram, treysti hún sér ekki til að ganga lengra. Það var með öðr um orðum ákveðið þegar þá að auka skattbyrðina á öll- um almenningi, sem þessu nam. Útreikningar rikisstjórn arinnar upplýsa því ekkert .^svartrar svefnhetbu síruglað mók“, brauð og lei-kir. Ef ekki kernur einhvers konar starfsemi til að fylla upp í skörðin, þá kemur vandamáil, sem verður vand- leyst og er nú þegar komið. En það birist í námsleiða, starfsleiða og lífsleiða. Allt verður að vera við hótf, bæði vinnutími, svefntími og hvild artími. öll ofmötun vekur óbeit, það mættu hinir vitru lands- feður og prófessorar vita og muna. Og nú er svo komið, að alltaf er hrópað á aðra, þetta tiitöiulega fáa heii- brigða og heiðarlega fódik í landinu á að gera allt, bygigja glaumbæi, reisa skólasali, leggja hraðbrautir, kaupa skip. „En æskan er léttstíg og leifcur sér að ljómandi gullinu fríða. En guildð er brothætt og grjótið er víða.“ En það gulil er hennar eig- ið hjartaguiH, sem krefst fyrst og fremst heil'lavænlegra starfa, viðfangsefna til vaxt- ar, svo efcki verði úr grjót og gjall eiturgutlara og ópíum Mika. Æskan þarf að byggja annað en það eitt, hvort hún hafi ætiað sér að þyngja skatt byrðina enn meir í september mánuði sl. en nú, — ef útreikn ingarnir upplýsa þá nokkuð. En þessi skollaieikur ríkis- stjórnarinnar með tölur dugir skammt. Sú kemur tíð, að skattskráin verður lögð fram. Þá er komið að hinum til- menna skattborgara að rcikna, — ekki hvernig hann eyðir sumarleyfinn, heldur hvernig honum tekst að eiga fyrir dag legum nauðþurftum, þegar skattarnir hafa verið dregnir frá launum hans. Ríkisstjórnin og strjálbýlið Eins og eðlilegt er, er það veikur blettur á öllum þorra Framsóknarmanna, hvernig ríkisstjómin hefur brugðizt við málefnum strjálbýlisins. Með landshliitaáætlunum og sjálf sína glaumbæi, og ekki fá allt upp í hendiur lagt. Fyrir fiimimtíiu áeuim byggði æs'kan sín umgmennafélags hús sjá'lf, sneið sér stakik eft- ir vexti, lagði nótt við dag og fraimlög af siínu litla kaiupi, sem fæstum datt í hug að fórna á altari eiturveiga og reyfcsfcýjag'Iáps i þá daga. Það er þessi æska, þetta fóilk, sem hefir siðar lyft grettistaki til frimfara, en því miður lífca til óhófs, eyðslusemi og heimtufrekju í þessu landi. Það hefur ætlað að igefa börmum sínum allt, sem það áttd ekki sjiálft á ung dómsárum. En gleymdi um leið að erfiðið, fyrirhöfn- in, starfið er hamingjan að langmestiu ieyti. IslenZkir peningar eru Ktils virði úti í löndum, vegna þessarar heimsku heiima fyrir. Það er bæði skaði og skömim einni mestu framleiðsliuþjóð heims í hlutfalli við vinnandi fólfc. En hitt er þó enn meira tjón, ef igull hiugsunar og vilja, tilfinninga og dremg- Xyndis felilur í igiildi. Það gengi er öllu æðra. Og vand- séð verður með viðreisn pen ingagengi og gullgildi krónu, ef sálargullið iglatast. En ekki starfsflóttinn, lífsleiðinn og tilkomu atvinnutnálanefnd- anna var brotið blað í byggða sögunni, sem æ verður vitnað til, þegar hún verður rakin. I tíð fyrrverandi ríkisstjórnar gerðist það í fysta skipti, að byjað var að vinna að upp- byggingu strjálbýlisins me® skipuiögðum hætti og þó þann ig, að sjónarmiðum byggðar- Iaganna var fullur gaumur gefinn og i hvergi vegið að framtaki einstaklingsins eða félagasamtakanna. Eins og við var að búast, gaf þetta svo góða raun að allir vilja nú þá Lilju kveðið hafa. Þessi afstaða fyrrveraiidi ríkisstjórnar byggðist á þeirri skoðun, að sjálfs sé höndin Iiolt ust. Nú hefur hins vegar ver ið söðlað um. f stað alls þess fjölda einstaklinga, sem stað ið hafa í fyrirsvari fyrir at- vinnureksturinn eða byggTar- lögin, er nú komin STOFNUN IN EINA. Hún á að móta stefnuna. Hún á að ráða ferð inni. námsleiðinn sjúkdómseln- kenni heimsmenningar, sem er á undanhaldi frá hin>um sönnu verðimætuim tiíverunn- ar? Dapurleiki, leiðindi og ánægjuskord'ur þjiáiir fjölda manns, einfcum meðal umga fóflksins og uppétur lífsþrótt- inn. Þar sýkist einn af öðr- um. Mengunin verður al- menn. Allir eru á þönum eft- ir lyfj'um og ráðum. Og hinn. eiginlegi sjúkdómur er ekki annað á stundum en Irírtt dul- in óánægja og heimtufrekja —græðgi, var slikt nefnt. Geigvænleg eru þau seið- mögnuðu veldi og niðurrifs- öfl, sem eyðileggja störf og árangur góðra uppalenda í glæstum höliluim sem skóiar nefnast. Magma siíðan óániægjiu, nautnasýfci, skemmt anafíkn, heimtufrekju ag eig ingirni. Tómstundir stuttrar S'kyidiu vilfcu mega því ekfci verða tóm og ginnungaap iðjiuleysis og heiimsfcu. Ef efcki te'kst að veita þeim fyllmigu með því sem nefnt var „alefling and- ans og athöfn þörf“ með þetan aðferðum, sem nú eru tiltæfc- ar, þá verður að finna aðrar aðferðir. Hvern.Lg væri þegn- skýlduvinna ? Við gluggann eftlr sr. Árelíns Níelsson Námsleiði, starf sleiði, líf sleiði s fYicð ÐC ð L OFTLEIDIR PARPönTun bcin líno í fcw/kráfdcik) ^Kaupmannahöfn ^Osló } Stokkhólmi sunnudagd/ sunnudagð/ mánuddgd/ mánuddgd/ joríöjuddgd/ briðjuddgd/ föstuddgd. fimmtuddgd og föstuddgd. fimmtuddga jr ^ Glasgow Idugdrddgd } London Idugdrddga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.