Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 13
MORGUNEL.ABIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 13 i lilboð óskost í Skodu 110 L órgerð 1971 í því ástandi, sem bifreiðin er í eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði Áma Gíslasonar í Dugguvogi. Tilboðum skal skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 17 föstudaginn 17. marz. ÁBYRGÐ H/F., Skúlagötu 63. SkrifstofuhúsnœBi Samband íslenzkra tryggingafélaga óskar að taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi sína frá og með 1. júní n.k. eða eftir samkomu- lagi. Húsnæðið þarf að vera um 100 ferm. að stærð, þar af fundarsalur um 30—35 ferm. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða húsnæði til leigu, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Bjama Þórðarson 1 síma 11294. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssona , Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 linur). NÝKOMIÐ SKÍRNARKJÓLAR GALLAÚLPUR einnig RÖNDÓTT VESTI. ÞAÐ ER VANDI AÐ VELJA Það getur tekið sinn tíma að velja matinn þegar allt á matseðlinum er svona freistandi. En það gerir ekkert til, því að það er skemmtilegt viðfangsefni að setja saman góða máltíð. Notið hugmyndaflugið — og hugsið að sjálfsögðu dálítið um matarlystina. Matmenn segja að ireáltíðinni skuli skipt í ljóst og dökkt eða létt og þungt, sem gæti þýtt að maður byrjaði á GRAV-LAX, fegni sfðan góða GRILI.-STEIK - og sem eftirrétt máske GIN-SORBET, einn af okkar sérréttum. Og EF þér eruð ekki alveg saddur, því ekki-þá að reyna franskar pönnukökur eldsteiktar í Pernod með ferskjum og vanilluís, sem er alveg dásamlegt — en ef til vill dálftið mettandi. Og maður finnur ekkert á sér heldur verður aðeins hugfanginn. Auglýsing Itölsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa Islendingum til námsdvalar á Ítalíu á háskólaárinu 1972—73. Styrkirnir eru öðru fremur ætlaðir til náms í ítalskri tungu, en ítölskunámskeið fyrir út- lendinga eru árlega haldin við ýmsa háskóla á Ítalíu. Kemur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar, en nota þarf styrkina á tíma- bilinu 1. nóvember 1972 — 31. október 1973. Styrk- fjárhæðin nemur 110 þúsund lírum á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 30. apríl n. k. I umsókn skal m. a. greina fyrirhugaða námsstofnun og áætlaða lengd náms- dvalar. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. marz 1972. Bókamarkaður Gríma (öll) kvæðasafn Bókmenntafélagsins. Saga Eyrarfoakka. Ferðabók Tómasar. Jón Sigurðsson I og II. I útlegð Hannes Finnsson. IMý formúlufoók. Skuggsjá Saga islendinga. Sögur af Snæfellsnesi. Fornaldarsaga. Ævisaga Jóns Þorkelssonar I og II. Glöggt er gestsaugað Stefnir. De Cameron. Lúna i snörunni. Prestatal og prófasta. Austantórur. Hofstaðabræður. Bókin um manninn. Bifreiðar á Islandi. Pétur Mikli I og II. Saga Vestur-íslendinga. Héraðssaga Borgfirðinga. Arbækur Ferðafélagsins. Hreindýr á islandi. Litið til baka. Minningar frá Möðruvöllum. Elísabet drottning. Brimgnýr. Frelsisbarátta Mannsandans. Sögur Fjallkonunnar. Færeyskar þjóðsögur. Verk eftir Jón Laxdal, Arna Thorsteinsson, Kaldalóns, Björg- vin, Pál Isólfsson, Bjama Þorsteinsson, Sveinbjörn Svein- bjömsson. Ljóðalögin, Emil Thoroddsen og fleiri. TÆKIFÆRISVERÐ. — PÓSTSENDI. BÓKAVERZLUNIN, Njálsgötu 23. Ekki er ráð nema I tíma sé tekið Stundum er sagt að allt hafl slnn vitjunartíma. Það er nokkuð til í þessu. Til þess að hægt sé að vitja um sinn MERCEDES BENZ fyrir sumarið, þá þarf að panta hann með góðum fyrirvara. Látið það ekki dragast að hafa samband við okkur tímanlega svo að við getum pantað fyrir yður þá tegund MERCEDES BENZ sem hentar yðar verkefnum bezt. Tæknilegar upplýsingar og ráðleggingar ávallttil reiðu. MERCEDES BENZ® Auðnustjarnan á öllum vegum RÆSIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.