Morgunblaðið - 21.03.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 21.03.1972, Síða 2
MORGUNBIiAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR 21. MÁRZ 1972 Skeiðarárhlaup: Ishellan sigur Vatnið kemur hægt SKEIBARÁ vex haegt og er nú eins ogr í foráttuvexti að sumr- inu, sagði Ragnar í Skaftafelli I símtaii við blaðið í gær. Hafði hann það eftir Signrjóni Rist að eí reiknað væri nieð að vatns- magnið í ánni væri að sumrinti i vexti 700 mm á sekúndti, þá væri liún nú líklega komin uyp í 1000 mm á sekúndu. Sig'urður Þórarinsson flaug im helgiiia yflr Griimsivötin og sagði að þar væri ísihel'lain greinilega faritn að springa með brúnum og þvl auðiséð að vatndð væri byrjað að fara undan henmi. Mætti sjá sprungur meðfram öllium vestur- kianti Grímsrvatna og norðaustur aif Gríðarhormi eða norður af síkáia Jöklafélagsms og væiri að springa al'Laai hriinigiinin. Mundi hellan vera siigin um einn metra, sem saimsvaraði því að 30 mitlj. teniingsmetrar af vatni væru famiir undan henini, sem væri svipað og meðalireninsild Þjórsár í einn dag. Hins vegar hefði Skeið- ará verið fjarstka ómerkiteg að sjá úr lofti. Mælingamenn eru nú komndr austur í Öræfasveiit, komu þang- að fljúgandi á sunniudag. Heigi HaBigirímsson verkfræðingur hef- ur forystu fyrdr vegagerðarmönn- um. Þamia eru líika Haukiur Tóm- asson jarðfræðin.gur frá Orku- stofiraun og dr. Gunnar Sigurðs- son verkfræðingur. Siigurjón Rist kom einni'g á bíl sínum og mælir vatnsrennslið. Þyrla Andira Heið- berg er fyrir austan og var hægt að fljúga yfír á henni á sunnu- dag, en í gær var svartaþoka fyriir austan. Keflavík: Maður stung- inn með hnífi Geirþrúður H. Bernhöft. I F’YRRINÓTT var maðtir stung- inn með hnífi í Keflavík. Tildrög voru þau, að þrir félagar voru að einhvers konar skemmtun í húsi í vesturbænum í Keflavík og sinnaðist þeim þá, svo að einn var stunginn í brjóstið með stór um hnífi, sem mun iera gamaii fiatningshnífur. Maðurinn var fluttur i sjúkra.húsið og þar gert að sárum hans. Maðurinn er 63 ára gamall og heitir Svanberg Hjeim. Sjúkra- húsið veitti þær upplýsingar í gær, að homum liði eftir vonum vel og væri talimn úr aliri fifs- hættu. Tilræðiisimaðuriintn si'tur nú í gæzlu'varðhaldi. — hsj. Spilakvöld Sjálf- stæðisfélaganna I KVÖL.D, þriðjudaginm 21. marz íd. 20.30 halda sjákfsitæðisfélög- in í -teykjavík spidakvöld að Hót el Sögu (Súlnasal). Spiiuð verður fédagsvist og spilað um fimm glæsileg verðlaun. Happdrættis- viimingur verður að vanda. Þá verður einnig framhald á þriiggja kivölda keppninni um Spánarferð kia með ferðaskrifs'ofunni Út- sýn. Stutt ávarp miun Geirþrúð- úr H. Bemhöft, formaður Sjálf- Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Magnús Ólafsson Ögmundur Kristinsson. I fi i. # Jt & 1 liiíilifi k fcl® i?' m. mm. s'tæði'skvennafélagsins Hvatar ílytja. Að loknum spil'U'num verður svo dansað til kl. 1 e.m. Aðgömgumiðar eru afhentir í Galtafelli, Laufásvegi 46 til kl. 17.00 í dag, sirni 15411. Húsið verð ur opnað kl. 20.00. Ný f lóttamannaplata Sameinuðu þjóðanna KOMIN er á markað um allt land ný hijómplata, Top Star Festival, sem Flóttanianna- stofnun Sameinuðu þjóðanna gefur út, fjórða platan sinn- ar tegundar, og er ágóðanum af sölu hennar varið til að- stoðar flóttafóild um allan heim. Á plötunni eru sextán Iög. fiutt af þekktu listafólki, og er þar aðallega um að ræða popptónlist. Þessi sextán lög eru einnig seld á kass- ettuspólum fyrir segulbands- tæki. Útgáfunefnd plötumnar skip uðu þeir Burt Bacharach, Duke Ellington, Dave Bru- beck, David Frost og Paul Mauriat, og segja þeir í ávarpi á plötuumslaginu, að þeir séu þess „fuiivissir, að ánægja hlustenda margfaldist, þegar haft er í huga, að um leið og þeir kaupa plötuna, eru þeir að hjálpa fólki, sem hlotið hefur lakara hlutskipti í lífinu en flestir aðrir.“ Sala plöturmar hófst 29. febrúar í Sviss og síðan hef- ur hún verið að koma á mark aðinn í hverju iandi á fætur öðru um allan heim. Verð plötunnar á Islandi er 550 kr., en kassettumar kosta 630 kr. Rennur langstærstur hluti söluverðsins beint til Flótta- mainmastofiniu niarininiar, og að beiðni Rauða kross Islands, sem annast dreifingu og sölu plötunnar hér á landi, verður þeim peningum, sem koma inn fyrir söluna á Islandi, var ið til byggingar þorpa fyrir fyrirvinnulausar flóttamanna fjölskyldur frá Eþíópíu, sem nú dveljaist í héraðinu Esh Shovak í Súdan. Á fundi með fréttamönnum í gær var platan kynnt og sáu um það þau Pjetur Þ. Maack, sem er í stjórn Rauða kross- ins, Svana Friðriksdóttir, sem hlaut Nansensverðlaun Flótta mannastofnuniarinnar í fyrra, og Stefán Halldórsson, blaða- maður. Kom þar fram m.a. að allir aðilar sem að útgáfu plöt unnar og dreifingu standa, vinna verk sitt án endur- gjalds. Philips-hljómplötufyr- irtaekið gaf efni í plötuna, pressun hennar og prentun um slags, listafólkið gaf allt eftir vinnulaun sín og höfundalaun og varðandi islenzka markað- inn má nefna, að Loftleiðir fluttu plötuma ókeypis hinigað til lands og Flugfélag íslands út um landið. Ríkisstjórnin undaþiggur plötuna og tón- hylkið öllum tollum og skött um. Sala flóttamannaplatnanna hefur jafnan verið mjög góð á íslandi og seldist þriðja plat an, sem kom út árið 1969, í 2900 eintökum hér, betur hlut fallslega en í nokkru öðru landi og hlutu íslendinigar gull afsteypu piötunnar í viður- kenningarskyni frá Samein- uðu þjóðunum. Listamenmimir, sem leggja til tónlLstima á plötunmi, eru Johnmy Cash, Neil Diamomd, Donovan, Val Doomican, Ekseption, José Feliciano, Aretha Franklin, Emgelbert Humperdimck, Araita Kerr, James Last, Mandrill, Mireille Mathieu, Nama Mouskouri, The Osmonds, James Taylor og Andy Williams. Pjetur Þ. Maack og Svana Friðriksdóttir með gullafsteypu þriðju flóttamannaplötunnar, sem íslendingar hlutu vegna hlut- falisiega hæstrar söiu í heiminum. (Ljósm. Mbl. Kr. Bem.) 10 skuttogarar frá Japan UNDIRRITABIR hafa verið fullnaðarsanmingar um kaup á 9 skuttogiirum frá Japan á veg- um Asíufélagsins h.f., en áður höfðu verið gerðir bráðabirgða- sanmingar um þessi kaup. Þessir samningar <iru gerðir með fyrir- Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson, Tryggvi Páisson 3. — »7-a6. Bréf in ökomin Rætt vid Árna Gunnarsson, * formann BI MORGUNBLABIÐ hafðí í gær tal af Árna Gunnarssyni, formanni Blaðamannafélags Islands vegna unimæla Berna dettu Devlin í Morgunblaðinu sl. sunnudag vegna fyrirhug- aðrar ferðar hennar til Is- lands í boði Blaðamannafé- iagsins. Árnd sagði að brezku póst- þjónustunni hlyti að hafa hrakað mjög, því hvorki hefði félaginu borizt bréf né skeyti sem ungfrúin segist hafa sent. Ummælum hennar um að einhver misskilningur hafi átt sér stað, kvaðst Árni vtlja vísa heim tii föðurhús- anna, sem alröngum. Þá kvaðst Ámi gjarnan vilja vita hver hefði sagt Bernadettu að risin væri pöli- tísk deita vegna þessa máls. Boð félagsins hefði verið um- deilt að vísu, en stjóm Blaða- mannafélagsins hefði aldrei sagt henni að pólitiskar deil- ur hefðu risið út af henni, enda fráleitt að slík ummæli væru viðhöfð þar sem svo mikið var lagt upp úr því að ungfrúin kæmi til landsins. „Það má segja," sagði Ámi, „að kjarni málsins sé sá, að afskipti annarra samtaka af fyrirhugaðri ferð ungfrúarinn ar hafa vaidið því, beint eða óbeint að hún kom ekki.“ Annars sagði formaðurinn að sér væri nú heldur farið að leiðast þetta mál. MBL barst í gærkvöldi frétta tilkynning frá Aiþýðubanda- iaginu nm þetta mái og verð ur hún birt í biaðinu á morg- un. vara um samþykki íslenzku rík- isstjórnarinnar, en fyrirvarinn rennur út nm næstu mánaðamót. Þá eru kaup á 10. togaranum í athugun. Togararnir eru alltr um 490 lestir að stærð og eins í ölluim aðaiatriðum, en einhver munur er þó á tækjabúnaði hinna ein- stöku skipa. Kaupverð hvers tog ara er umn 112 milljónir króna, samkvæmt núgiJdandi gemgi, en einhver verðm'unur er þó á skip Framh. á bls. 19 MYNDIN er af Kolbri'inu Uárti Malniqiiist, 4 ára, sem lézt í bílr slysi á Akureyri 16. marz si. Fjölsótt ráðstefna um ávana og fíkn FÉLAG læknanema gekkst fyrir ráðstefnu um ávana og fíkn í Fé- iagsheimili stúdenta um sl. ltelgi. Aðsókn var góð, húsfyllir fyrri daginn, en heldur minna seinni daginn. Á laugardag voru flutt erindi um ýmsar hliðar þess vandamáls, þar sem er neyzla ávana- og fíkniefma, og voru flytjendur þeir Þorkell Jóhammesson, próf- essor, lækmanemamir Pálmi Frí- miannsison og Guðmundur Viggós- son, og Ásgeir Karlsson, geð- læknir. Síðan voru panelumræður um skaðsemi karamabis og auk firummælenda þennan dag tóku þátt í umtræðum þeir Freyr Þór- ariinBson og Jörngen Iragi Hansen. Þeseum umræðum stjómaði Guð- mundur Þorgeirsson, fonnvaður Félags læknanema. Á suranudag var erindaflutn- iragi fram haldið og voru flytj end- ur þeir Jóhannes Bergsveinason, geðlætorair, Jón Thors, deildar- stjóri og Jónatan Þórmundsaon, prófessor. Síðan voru panelum- ræður um hvernig bæri að bregð- asit við ávaraa og fíkn sem læten- isÆ ræðilegu og þj óðfélagslegu vandamáli og tótou þátt í þeim, auk frumimælenda þennian dag, þau Hildiguranur Ólafisdóttir, af- brotafræðtogur og Þórir Dan Bjömsson, cand. med. Umræðun- ura atjórmaði Tómas Helgiawra, prófeasor.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.