Morgunblaðið - 21.03.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972
.3
3
Gott og f jörugt
Sinfóníuball
SlNPÓNlUBALLIÐ var haMið
sO. smnniudagis!kvöld og tókst ákaf
Ilega vel. Sinifónluliiljóffnsveitin
tfærði upp bailllið mieð hinum fjör-
oiiga Dóniárvalsi oig lélk hljóffnsveit
iin öl'l fyrir dainisinuim uim skeið.
Varð strax m'ikið fjör, sem hédzt
itii lolka ba'iO.sins M. 2.
Heiðiurstgesturinn Jerry Book
héOit sikiemmifilleiga ræðiu og áitti
hiuig allra. Rólbert Arnifiinnssoin
söffig lög hans úr Fiðlaramum á
þaikinu.
Ýimsar hljómsveitiin iéikiu um
kvöldið, svo sem tangöMjóimsveit,
dixielandlhljóimsveit o.s. frv.
Jerry Bock og frú hitta forseta Islands, Kristján Eldjárn, á baili
Sinfónínhljóni sveitar Islands.
Hér liittast á Sinfóníuballinu frú Book, Jerry Bock, heiðnirsgestur ballsins, Einar Waage, for
maður starfsmannafélags Sinfóníuhijómsveitarinnar og Róbert Arnfinnsson, aðalleikarinn í Fiðl
arannm á þakinu.
Kirkjan og samtíðin:
Vel heppnuð ráðstefna
Æskulýðssambandsins
UM helgina gekkst Æskulýðs-
samhand ísiands fyrir ráðstefnu
um efnið „Kirkjan og samtíðin“,
og í því sambandi var boðið til
ráðstefnunnar Dorte Bennedsen,
kirkjumálaráðherra Danmerkur.
Ráðistefíniain var í rauninni tví-
sfltípt. Á laiuigardag var gengizt
fyirir kynnánigiu á roikkóperunni
Jeisiú Kristi ofiunstiimi (Snper-
sitar) af hljómplötu, en samhliða
ÍOiutningnum var brugðið upp
sflcuiggaimyndium með svonefndri
kleáftjaflidstækni. Á eimum stað á
fjaldiinu var sýnd píslairsiaga
Krists, öðrum stað eins konar lita
,,fantasia“ ásamt misimiunandi lit-
iuim puíktum tifl að aiuðvelda á-
toeyrendium að fyil'gjast með þvi
hvaða persónur symgju hverju
sánnd og á þriðja staðnum á tjald-
inu var bruigðið upp leifturljós-
uim, sem gefa áttu til kynna
þegar persónur ópeirunnar ættu
í sáflairstríði.
Dorte Benmedsen, kirkjumála-
ráðlherra, flutti á þessari kynn-
ingu huigfleiðdnigar siimar varðandi
þessa ópeiru, en hún hafði þá
nýtega séð hana flutta í Kaup-
mannahöfn. Benti hún á að
ópeira af þessu taigi væri fyrst
og fremst p»ersónufleg uppli’fun
hver og eins, og því haria vafa-
samt að tjá sig um hana á opin-
berum vettvangi. Séra Bemharð-
ur Guðmumdsson fflutiti eirmiig
skýringar við óperuna. Hanm
'Jagði áherzlu á, að hér væri ekki
á iferðdnni biblíuleg skýring, held-
ur fyrst og firemst túlikun á þeim
hiuigsunum og viðhrögðum, sem
kyninu að hafa átt sér stað hjá
þeitm, er þama voru við.staddir.
Óperan væri fyrst og fremst per-
sónulegt mat og sMílnimgur höf-
unda veriksins á píslarsögunni,
þair sem mannfleiiki Krists er und-
iirstrikaður, og Júdas verður að-
aflpersónan, þar eð hann taflar á
sörnu bygjulengd og nútímamað-
urinn. Gifldi óperunnar væri þvi
fólgið í þvi að afburðámir væru
séðir á nýju fljósi — ekM endilega
réttu, og persónucmar fenigju þar
af leiðandi nýja dýpt. Samkoma
þessii var vel sótt, áheyrendur af
ölum aldursstiigum en umgt fólk
þó í áberandi meirihiluta.
Á sunniudag fóru svo fram
eins konar hring'borðsumræður í
Norræna húsinu um Mrkjuna og
samtíðina. Um þetta eflni fjölluðu
Dorte Bennedsen, dianski Mrkju-
máliairáðherrann, Hólmfríður Pét-
ursdóttir, skólastjóri á Lömgu-
mýri, Jón Ársœfll Þórðarison,
kennaraskólanemi, Guðmundur
Guðmiumdisson, foirmaður Kenn-
aranemasamtaikanna, og Guð-
Vorboðakonur
í páskabakstri
VORBOÐAKONUR í Hafnarfirði
selja páskakökiur i SjáQ’fstæðis-
húsinu í Hafnarfirði frá kl. 16.00,
laugardaginn 25. marz nk. Verð-
ur opið hús í Sjáflfsi æðishúsin u
frá kl. 10—3 þann dag, þar sem
Vorboðakonur taka á móti kök-
um til sölu.
mundur Etoarisson, aaskulýðisfull-
trúi. Alilan Magnússon, formaður
Æskuilýðssambandisins oig séra
Bemharður Guðmundsson sitýoMu
-uimiræðunuim. Fjölmennt var, og
tóku salangestir virkain þátt í
umræðumum, þanniig að umræð-
unum lauik kflukkustund síðar en
áfoirmað hafði verið.
ALICIA De Larrocha, frægur
spánskur píanóleikari leikur með
Sinfóníuhljómsveit fslands á
hljómleikum á fimmtudaginn, 23.
marz.
Leikur hún verk eftir Falla:
Nótt í görðum og píanókonsert
í G-dúr eftir Ravel.
í Newsveek, 28. febrúar si. er
grein um hana undir. fyrirsögn-
inni Pianist Quieen Size. Segir
þar m.a. að fyrir sjö árum hafi
frami Larrocha ekki verið fyr-
irsjáanflegur, en núna, aðeins
þetta miiissar'i hefur hún leiMð
á yfir 40 hljómlieáikum i Banda-
rí'kjiunum etoum.
Hún varð fræg fyrir túflkiun
spánskrar hljómlistar, en siðan
varð hún fremsti kvenpíanóleik-
ari Spánar.. 1 dag er hennar
minnzit í flóklki með Horowifz og
Rubinstein, og furðar engan á
þvi.
Hún tekur við sitjóm tómlistar-
Alicia De Larrocha
ilnnar þar sem tónskáldin hættu,
og túilkan þau á mýjan', sérstæð-
an hátt, sem allir hrífast af, og
er alflt að því ausitrænn, svo hár-
fin og næm er tiflfinning hiannar
fyrir verki siínu.
Hún á emgan sinn líka, hvori
heidur er í þjóðlögum með eld-
móðí tilftoniiniganna, eða hljóm-
ríkum verkum Albéniz eða auð-
ugri rómantiiik Granadios.
Bn hún segir sjáilf, að ef mað-
uir geti ekfci leikið Mozart eða
Badh, sé honum ómögullegt að
leiika spánska tónlist eða neina
aðra tónflist yfirledtt.
— Verksvið spánsfcrar tómlist-
ar er efcki svo víitt, að miig langi
efcM út fyrir það, segir hún. Mig
ianga r tifl að leiika svo margt, að
mér entist varla aldur til að gera
það, þótt ég yrði 300 ára, en það
villdi ég helzt verða.
Larrocha er fædd í Barcelona,
og hóf tónflistarnám fjögurra ára
Jack Jones
verði boðið
*
til Islands
Á AÐALFUNDI Sjómannafélags
Reyikjavíkur sl. sunnudag var
samþykkt samhljóða eftirfarandi
ályifctun:
Sjómannafélag Reykjavdkur
skorar á Sjómannasambandið að
beita sér fyrir að Jaclk Jones,
framfcvæimdasitjóra Sambands
brezlkra flutningaverkamanna,
verði boðið tiíl íslands hið fyrsta
og kynnt viðhorf Isfléndinga í
landlh é’igism áfl'in u. “
gömul hjá Franik Marshall, nem-
anda Granados.
Hún kom fyrsf fram 1954 1
Bandarikjunum eftir 10 áira
hljómliedifcaferðir um Evrópu.
Heim hélt hún við góðan orðstír,
en milliigöngumenniimir voru
sflaifciir.
Sjóllf segist hún ékfld hafa ver-
ið með mednar hugsjóndr, og hafa
kært si'g feoflllótta, og hóf hún að
kemna við Marshaflil-skólann, en
vairð skólastjóri þar 1959, er
MarshaM féll frá. Gat hún Mitdö
snúið sér að tónleilfcahaldi nerna
etastöku sdnnium og þá á Spáná.
Maður hennar, píanólkenniariinn
Juan Ponra, og hún, edga tvö
böm, 10 og 12 ána.
Árið 1966, eftdr ítrekuð boð frá
Bandairiikjunum, lét hún tdll leið-
ast að halda þar fónleika, og þar
vom staddir yfir 50 framámenn
í tónidistarheiminusm á borð við
Rubtostein, Arrau og fleiri.
— Ég er mjög ör, segir hún,
og áhriíagjöm og öfgaáéngin.
Ég er eins og loftvoig, veðrið hef-
ur áhrif á miig, og það gerir ll'ka
allt anmað, og það kemiur fram
í leik minium.
Fræg kona með Sinfóníunni:
Alicia De Larrocha
leikur á fimmtudag
Útsala — Hverfisgötu 44 — Útsala
REYKVÍKINGAR!
Peningunum er vel varið til kaupa á ódýrum vörum á útsölunni á Hverfisgötu 44.
Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga.
Nýjar vörur teknar upp dagíega.
Fjölbreytt úrval. — Opið í hádeginu. UtSQlCM Q HvetflSgÖtU 44