Morgunblaðið - 21.03.1972, Side 6

Morgunblaðið - 21.03.1972, Side 6
f 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 HEIÐARLEGUR? Bílstjóiri góður, sem ókist á R-631 við Heiðmerku'rhl'iðið við Sil'ungapoH á sunnudag- inn. >ú gefur þig að sjá#f- sögðu fraim. Sv.Þ., sími 21947. INNRÚMMUM myndir og málverk. Ramma- listar frá Þýzkalandi, Hollandi og Kína. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. REGLUSÖM OG NÆRGÆTIN koina óskast til aö anin.ast um öldruð hjón austur á Egils- stöðum. Uppl. í síma 42700 á skrifstofutíma og 41049 næstukvöld. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Ath. verð og gæði. Siáturbús Hafnarfjarðar. Sími 50791 og 50199 heima. TIL SÖLU er Moskwitch sendrferðafcíll, árgerð 1971. Ekinn 7000 km. Uppl. í síma 51007. KANADlSK HJÓN með eitt barn óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi fyrir 15. maí. Uppl. í si ma 42963. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyrirliggjandi plastbobbinga, 8", 12", 16”. Hagstætt verð. 1. Pábnason bf„ Vesturgötu, sím-i 22235. POTTABLÓM — ÚTSALA á stórfaöegum pottaptómu m. Verð kr. 150.00. BLÚMAGLUGGINN, Laugavegi 30, sími 16525. GRINDAVlK TM sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. tbúðir f smíðum. Hagstæðir greiðsJusk i Imá lar. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. SUÐURNES Til sölu Stið einbýtfshús í Garðí og hús í smíðum í Vog- um. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sínvi 1420. SCANIA VABIS LS 75 SUPER þriggja öxla með u. þ. b. 12 torma buðarmagini á pal1. — Uppf. í síma 10084. RÝMINGARSALA á gami, mikil verðlækkun. HOF, Þirvgholtsstræti 1. WILLY S '63 Selst fyrir 3—5 ára fasteigna- bréf eða eftir samkomulagi, skipti möguleg. Bíl'asalan, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. MERCEDES BENZ '64 Selet fyrir 3—5 ára fasteigna- bréf eða eftir samkomutagi, sk ipti mögtrleg. Bílasalan, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. ATHUGIÐ Ég vil skipta á þriggja herb. íbúð í Kópavogi fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í blokk í Reykjavík Áhugamenn servdi svör til M W. merkt 561. Frá ferðum Gaimards Brúin á Jökulsá. ARNAD HKILLA 80 ára er í dag PaH Ásgrtais- son, Mjóstræti 2, SigO'uíirðá. Hann verður í dag staddur á heimiil dóttur sinnar, Hverfisgötu 49, Reykjaviíc. FRETTIR Mæðraíélagrskonnr Munið aðalfundinn í dag að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stund- vislega. Skemmtiatriði. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund miðvikudaginn 22. marz kl. 8.30. Páskabingó. Tak- ið gesti með. Köttur á flandri Þessi læða týndist frá Sólheim um 45 fyrir nokkrum dögum og ratar ekki heim. Hún gegnir nafninu Abbý. Þeir, sem ge'.a gefið upplýsingar um Abbý vin samlegast hcdngið í síma 86345. VISUKORN Gleðisjóinn geyst ég fer, þó gutli sorg und kili. Vonina læt ég ljúga að mér og lifi á henni í bili. Theodóra Thoroddsen. Spakmæli dagsins Andvarp dagsins kom frá tann’ækn num: „1 dag hef ég ekki séð einn kjaft.“ Blöð og tímarit Spegillinn, síðasta tbl. 41. ár- gangs er nýkominn út og hefur verið sendur blaðinu. Eins og að venju er mikið um skemmtilrj- ar teikningar í ritinu, og þessu hefti „fylgir stórt plakat af „Súp ergrúppu“ Spegilsins, en hún er eins og allir vita: „Útlát og Óli“ eins og stendur á leiðarasíðu blaðsins. Af efni blaðsins má nefna þetta: Leiðari, Er gátan um uppruna Isiendinga leyst? eftir Fróðgrúsk Bergmann, kvæðið Vor, úr gömlum Spegli, smáauglýsingar, Péturskip í Sel- skeri, Dulræn reynsla min eftir Gabriel Garibaldason, varðskip inu Ægi, Dagur í lifi heiðurs- manns, kvæðið Mestur allra þjóðarsómi, bréf til Búttó í Bangiadesh, sjónvarpsmyndir %ægilsins, Ólíó Islendinga, Saga Þjóðleikhússins, Tvennir tímar, kvæði úr gömlum Spegli, og auk þess er fjöldi annarra mynda og grínþátta. Ritstjóri er Jón Hjartarson, en aðalteikn ari Ragnar Lár. Filmusett og prentað í Lithoprenti, Strandapósturinn, 5. árgang ur er fkomirun úf og hefur ver- ið sendur b’aðinu. Eins og fyrri daginn er þetta hið mynd aráegasta rit, og Strandamönn- uim til sóana. Þetta er ársrit. Af efni ritsins má nefna: Ávarps- orð — Suður eftir formawn rit- nefndar, Inigólif K. Jónsson. Jörundiur Gestsson frá Heliu yrfkir kvæðið Veilkominn heim! Bengþór Jóhannsson frá Goðda! skrifar grein um suðræna mosa teigund á Ströndum. Jóhannes Jónsson frá Asparvik yrkir um Harald Guðmumdsson frá Kollsá Eimnig skrifar Jóhannes frá Asparvik langa grein um Strandailækna. Matthildiur Guð- mundsdóttir frá Bæ yrkir kvæð ið í Þrastarskógi. Ólafur E. Ein arsson skrifar um verzlun Ric- hards Peters Riis, Boróeyri, Halldór Stefánsson yrkir kvæð ið Spumimg. Guðrún Finnbotga- dóttir, Kiúlku skrifar um sjóferð fyrir strandir árið 1910 Magn- ús Guðjónsson, Iimra-Ósi yrkir kvæðið Hvöt, og tngimundiur Jör undsson kvæðið Þegar vorar. Bjami Jónsson frá Asparvík skrifar grein uni Doggaróðra. Ágúst Benediktsson, Hvalsá skriiifar um mmnisstæðustu sjó- ferð sina. Aðaiheiður Þórarins- dóttir, Ósi yrkir kvæðið Sumar er komið. Guðbrandur Bene- diktsson, Broddanesi skrjfar um Júlíus á HjöOlum. G5s@! , Guð- laugsson frá Steinstúni :skrifar uim minnisstæða ferð. jjóhann Hjaltason á greinina: Það, sem einu sinni vnr. Þá er þáttur af Guðjóni í Sunndal. Söigur Rann veigar í Naustavík. Skreiðar- ferð eftir Jóíiannes frá Aspar- víik. Eimniig skriifar hann um sið asta vinnumanninn á Ströndum. Þrjózkur lýður, lygin böm, em böm sem eig-i vilja heyra kenn- ingu Drottins. (Jes. 30.9) I dag er þriðjudagur 21. mara og er það 81. dagur ársins 1972. Eftir lifa 285 dagar. Benediktsmessa. Heitdagur. Erinmámiður byrj ar. Tungl hæst. Árdegisháflæði kl. 10.35. (Úr Islandsalmanak- inu). HlUlgjafarþjðiiiiftta GeðvernAarfélaga. Ins er opin þriOJudaea kl. 4.30—6.30 slðdegls aO Veltusundl 3, slml 12139. PJónusta er ókeypis og öllum helmil. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 n opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttfirugrlpasafnið Hverfisgótu 116, OpiO þriOJud., flmmtudN laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Mnnið frimerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Næturlæknir í Keflavík 21.3. Jón K. Jóhannsson. 22.3. Kjartan Ólafsson. 23.3. Arnbj öm Ólafsson. 24., 25. og 26.3. Arnbjöm Ólafss. 27.3. Jón K. Jóhannsson. Aimennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar 4 laugardögum, nema á Kiappar- stig 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvar) 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5- -6. Sími 22411. 2. mánudagur. Fastað á tóbak. a. Andivirðii eins vindlingapakka jafngildir fæðu fyrir u.þ.b. 2.5 menn í einn dag. b. Andvirði þriggja vindla jafngildir fæðu fyrir einnmann. 3. Þriðjudagur Fastað á sælgæti. a. Ein Coca- Cola og eitt Prince Polo, jafn- gildir fæðu fyrir einn mann. b. 1 konfektpoki jafngildir fæðu fyrir tvo. Hjálp til holdsveikra í heimin- um. 1 heiminum munu nú vera um 20 millj. manns holdsveikir. Af með aðgerðum afleiðingar sjúk- dómsins á líkamann. Þegar höfð er í huga tala holdsveikra I heiminum annairs vegar og tala þeirra, sem eiga kost á einhverri umönnun hins vegar, í ijósi þeirrar staðreyndar að fyrir þetta muni unnt að komast þar sem holdsveiki er ekki arfgenig, hlýtur þetta ástand að höfða til samvizkunnar, þetta er verk- efni, sem fjármagn eitt getur bjargað. Það er í mannlegu valdi. Á meðan er þetta annars oft- aist alheiibrigða fölk dæmt til úf þessum 20 millj. munu aðeins le20ar 1 ^annlegu samfélagi. 2.5—3 millj. eiga kost á umönn- un. Samband það sem helgar sig umönnun og lækningu holds- veikra vinnur þó stöðugt að þvi að bæta ástandið, en það er dýirt og erfitt. Nú eru möguleik ar að komast fyrir holdsveiki, ef sjúkiinigurinn kemst nógu fljótt undir læknishendur, og einnig mun nú unnt að lagfæra FÓRNARVSCA KIRKJUNNAR 'fr3 HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA Ingknar Elíasson á stöku. Jör- undur á HeMu yrkir minningar ljóð um Guðmund Magnússon frá Hirófá. Þá er ijóðdð Vor eft- ir Þorstein Matttaíasson og eru jafnframt birtar nótur við lag Jónatans Ólafssonar. Helga S. Bjarnadóttir frá Drangsnesi skriifar bemsikumlnnimgu: Siigga min. Pósturinn ecf'tdr Ólöfu Jóns- dóttur. B rúðkaiu pskvæði efttr Herdisi Andrésdót tur. Hugieið- inig eftir Jótaanmes tfrá Aspar- vík. Kvæðið Heii'ir heim eftir Magnús frá Ytra-Ósi. Þegar æskudraumamdr rætast eftir Imga frá Ko/ilbeinsvíik. Kvæðið Strandastofn etftir Aða’heiði frá Y'.ra-Ósi. Ljóðabréf titt Einars á Sandnesd frá Heöga á Klúku. Stökur eJftir Rósmund á Giistöð um. Förmaður Átttaa'gaféíags Strandamanna er Haraí.d'ur Guð mundsson. Strandapósturinn er myndum prýddur. Ársrit SkógTæktarfélags ís- lands er nýfkomið út og taefur verið sent Mongunblaðinu. Árs- ritið er að venju hið myndarfeg asta að öilluim búningi oig mynd- um skreytt og prentað á ágæt an pappir. Af efni ritsins má nefna: H'áikon Bjarnason skóg- ræktarstjói'i sikrifar greinina: Um friðun lands og frjósemi jarðvegs, Greinin er hin fróð- legasta oig prýdd f jölda mynda, seim tiilhejn'a efninu. Bfninu er skipt í kafla um einstaka staði. Guðmiundur Marteinsson skrif- ar lamga igrein um Skógræktar- félag Reykjavíkur 25 ára, og er SA NÆST BEZTI Kona nokkur vel kriBtin, sendi mannd sínium, sem var f jarver- andi um tárna, bibliuna í pósti. — Pósitafigireiðlsll'umaðuriinn spurði, taviort nokkuð brottaætt vaerd i bögglinium. — Ekkert nema boOorðin IJíú. svanaði koneun. þar líka unmuffl mynda. Smá- grein er um eyðingu Geitahlíð- ar á merkjum Herdísarvitour og Krýsuvíikur. Sagt er frá minnds- varða um Einar G. E. Sæmunds- sen, sáhi'ga, skógarvörð, er reist ur var 18. sept. 1971. Viihjálm- ur Sigtryggisson skrifar um kynnisferð um igræðdreiti í Nor- egi og Danmörku haustið 1970. Málkon Bjamason skrifar um störf Skógræktar ríkisLns 1970.. Birki á Graanlandi. Snorri Sig- urðsson sikrifar um störf skóg- ræktarfélaganna 1970. Haukur Ragnarsson ritar ágrip úr. árs- skýrsilum Rannsóknarstöðvar Sfcógrastetar rifcisins árin 1969— 1970. Saigt er frá nýrri matjurta bók og aðalfundi Sfcógrföktarfé iags Islands 1970. Skýrsla um stjómir héraðssikógræfctarfélag- anna oig íéttagatal 1970. Þá eru birtir ýrnisir reifcningar. Ársrit- ið er 70 síður fyrir utan auig- lýsimgar, gefið út í 4.800 eintök- um. Ritstjóri þess er Snorri Sig- urðsson. Úrval, desemberheftið, er ný- komið út. Efni er m.a.: Stefnu- yfirlýsing kvenréttindakonu eft ir Lucy Komisar, Mirage, franska undraþotan, eftir Paul Henissart, Hinrik 8. og Anna Boleyn, eftir Robert Stem, Við getum ekki látið hann deyja, eft ir Roald Schiller, Versalir end- urbomir, eftir J. D. Ratcliff, Hin heilaga pílagrímsferð til Mekka, eftir Edward Huges, Nýtt vopn í baráttunni ^ogn glæpum, eftir J. S. Gordon, Djarfasti dýratemjari heims, eft ir Noel F. Busch, Eldsvoði á borpalli B., eftir Joseph PJ, Blank og Walt Disney, eftir Ric hard Coliier, sem er Úrválsbók- in að bessu sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.