Morgunblaðið - 26.03.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.03.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 '• ? )-■ ... .-í-L——■ /• i • > ; -1 : 1.1-- s : l Steypustöðin hf. verður lokuð þriðjudaginn 28. þ.m. eftir hádegi vegna jarðarfarar Árna Oddssonar, yfirverkstjóra. Rýmingarsala Allar vörur seljast með afslaetti því verzlunin hættir. Terylenekápur frá kr. 500.—, heilsárskápur á góðu verði, pils frá kr. 250.—, buxur frá 350.—, kápuefni, terylene- efni o. m. fl. ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustíg 22. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Hvammur í Skaftártungu, ef viðunandi boð fæst. A jörðinni er fjárhús fyrir 450 kindur, fjós fyrir 8 gripi, tún 35 hektarar, og góðir ræktunarmöguleikar, jörðin er góð fjárjörð og afgirt, 6 kw dieselrafstöð á staðnum, vélar og áhöld geta fylgt. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefa ábúendur jarðarinnar, ekki i síma. Glæsilegl endaraðhús á skemmtilegum stað í Fossvogi. Húsið sem er nýlegt en fullfrágengið skiptist í; 40 ferm. stofu (með sólstétt útaf), 5 herbergi, eldhús (palisander) með þvottahúsi og búri inn af, geymsla o. fl. Teppi. Viður í lofti. Palisander í stofu. Bilskúrs- réttur. Lóð, girt og ræktuð. Verð 4 millj. Útb. 2,5 millj. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, símar 11928 og 25434. Humarframleiðendur — Útgerðarmenn Strangari kröfur í humarvinnslu kalla ekki á eftirlíkingar. Simfisk humarvinnsluvelar Flokkunarvélar — 3 stærðir. SIMFISK 1800 fyrir 9 stærðarflokka með grammastillingu og fastri grunnstillingu. SIMFISK 1850 fyrir 7 stærðarflokka. SIMFISK 1750 fyrir 3—4 stærðarflokka fyrir Ítalíuvinnslu. SIMFISK 1200 garnatökuvél. ýc Sjálfstillt á alla stærðarflokka. ýc Sporðblöðkustýring, sem minnkar garnaslit og eykur afköstin. ýc Mælir, sem sýnir stöðugt vinnsluástand vélarinnar. ÍC Gegnumskolun við garnatöku. ÍC Stútur fyrir garnatöku í gegn. SIMFISK 750 humarþvottavél fyrir báta, sem aðeins þarf að tengja við dekkspúlinn. Önnumst hvers konar breytingar á eldri vélum. Góð varahlutaþjón- usta. Sendum menn hvert á land sem er. 27 ára reynsla í fiskiðnaði tryggir árangur. Vegna anna þurfa panta nir að berast sem fyrst. SIMFISK, Brekastíg 12, Vestmannaeyjum — sími 98-1553. i i i ( i i i Hátt endursöluverð á Sunbeam er engin tilviljun. ítalska línaníteikningu þeirra gerir þá stílhreina og glæsilega. Þeir eru rúmgóðir 5-mannabílar. Traust bygging eftirreyndum formúlum tryggir endinguna. Tvær vélastærðirbjóðast, 1250 og 1500cc. 1250 týpan er nú á sérlega hagstæðu verði vegna magninnkaupa. Kr.281þús. með fullriTectyl ryðvörn, tilbúinn til skráningar. Sunbeam

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.