Morgunblaðið - 26.03.1972, Side 6

Morgunblaðið - 26.03.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1972 INNRÖMMUM myndir og málverk. Ramma- listar frá Þýzkalandi, Hollandi og Kína. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. FÆRIBAND ÓSKAST Óskum eftir 12—15 m löngu færibandi. Uppf. í síma 93- 1830 eða 93-1494 eftir kl. 7 á kvöldin. VIL KAUPA OPEL KADETT árgerð 1964 tH niðurrifs. Tilb. í síma 19436. TÖKUM AÐ OKKUR sroíði á eldhúsmnréttlngum, klæðaskápum o. fl. Gerum föst verötil'boð. Trésmíða- verkst. Þorvaldar Björrtsson- ar, sími 35148, kvölds. 84618. UNGLINGASKRIFBORÐ ódýr og vönduð. Framleidd úr eik og tekki. G. Skúlason & HHðberg hf., Þóroddsstöðum, Reykjavík, sími 19597. KOMMÓÐA ÓSKAST til kaufrs. Sími 14024. HINAR margeftirspurðu barnableyjur eru nú loksins komnar. Verzlun Sígurbjörns Kárason- ar Njálsgötu 1, sími 16700. Póstsendum. GATAN er leyst í Nýal dr. Helga Pjeturs. Uppl. í símum 40765, 22562, 85033. MJÓLKURÍS og Milk Stvake. Bæjarrvesti við Miklubrauit. Opið til 23 30. húsdýraAburður Húseigendur — ökum hús- dýraáburði á lóðrr. Ódýr og góð þjónusta. Uppf. i síma 40563 TIL SÖLU «r eldtwisinnrétting. Hagstaatt verð. Upplýsingar í síma 17974. TIL LEIGU ER FJÖGURRA herbergja íbúð í Háeleitis- hverfi. Vinsamlegast leggið nafn yðar ásómvt befctu upp- lýsingum mn á afgr. blaðsins merkt 1124. BlLSKÚR óskast til leigu. Upp4. í síma 21031. REGLUSÖM barnlaus hjón óska erftir 2—3 herbergja ibúð i Hefnarfirði. Uppl. í síma 51837. Frá ferðum Gaimards Skálholtskirkja FRÉTTIR Ferming í Kópavogskitkj u, — Jóhamne3 Hans Korarad Krist- jánsson, sam er á lista yfir ferm- i'nigarbörn í blaðinu í gær, ferm- ist eklki fyrr en á 2. páskadag. í styttingi Frú Kristín hafði skorið sig í fingur við eldhússtörfin og hrópaði á vinhukonuna: „María, María! ég hef skorið mig í fing- ur, komdu með eitthvað, sem ég get vafið um hann.“ „Bíðið augnablik frú, ég skal ná i manninn yðar.“ Söngathöfn í Garðakirkju Á pálmasmuiudag fer fram Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Við þessa at- höfn syngur kór safnaðarins á KeflaVíkiirfltigve.Ui og teipnakór Öldutúnsskóians í Hafnaa-firði syngur undir stjórn Kgils Frið- finnssonar. Séra A. Saeger flytur hugleiðingu. Auk þess syngur Garðakórinn undir stjórn Kiríks Sigtryggssonar. Sóknarprestur- inn þ jónar fyrir altari. Síðasta kristniboðssamkoman Bóndabær í Didole. Síðasta sanikoma kristniboðsvikunnar befst í húsi KFUM og K við Amt.niannsstíg og þar tala Skúli Svavarsson kristniiboði og séra Sigur.jón ®». Ámason. Allir eru velkoninir. Siamsköttur horfir á sjónvarp Vestnr á Ásvallagötu rakst ég á skínandi fallegan Síaniskött ekld alls f.vrir löngu. Hann er kallaönr Palli og gegnir nafni. Við vornm þama staddir, félagamir, Sveinn Þormóðsson og ég tii að rseða lítillega við eiganda Palla og auðvitað v»r fyrsta sþirm ingin sú, hvort Palli vaert þrifinn. „Já, hann er kattþrifinn, þetta er þriggja ára gamaU köttnr, og skUnr mannaniál. Hann er raunar alltaf héma liehna, fer lfUð út og lietur sér vel líka. Auðvitað demiii ég honum í bað annað slagið, en eins og þú veist eru Uettir ekkort sérstaklega hrifnir af baði.“ „Kinlrvem tiinainn oagðir þú *nér, afl Pallí savti löngum við sjónvarpið. Hvað finnst nú Palia skemmtUegast í sjónvarpinu?" „TU dæmis var þar sýnd kvikmynd um tíkina Lwhí, þá wit Palli atvog dotfaittnn rétt hjá sji'm varplnu, og fylgilist svo wmnar- lega með fnunvlndu mála. Það m.a. sýnir mér, að liann liefur vit á ýmsu, ekki s'ður en við mennlmir." — Pr.S. Bkissaður sé konungurinn, æni keunur í nafni Drotttns. — I.úkas 19,38, 66. dagur ársins 1972. Kftir lifa 280 daga.r. Dymbilvika byrjar. í dag er suimiidagur, pátniasunniidagur, 26. inaiv. og er það Árdegisháflæði kl. 4.36. (Úr ísJandsatmajiakmu). ivíiAprjíifai |»jónnsta Geðverndarféla»»- íns er opin þriðjudasra kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. t>jónusta er ókeypis og öilum helmil. A sgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 k opið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúriigrripaMnfnlð Hverflsgótu ÍIS, Opiö þriöjud., nmmluj, iaugard. 0» •tumud. kl. 13.30—16.00. Munið frimerkjasöfmm Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Næturlæknir í Keflavík 22.3. Kjartan Ólafsson. 23.3. Arnbjörn Ólafsson. 24., 25. og 26.3. Ambjöm Ólafss. 27.3. Jón K. Jóhannsson. Almennar jpplýsingar um lækna þjóiiustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðár á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, simar J1360 og 11680. V estmannaey jar. Neyðarvaktir teekna: Simsvarl 2525. Tíuinlæknavakt i Heilsuverndarstððinni alla laugardaga og sunnudaga kL 5 6. Sími 22411. Mániudaigirm 27.3. verðiur 60 ára Sigurður Björnsson Kollu- gerði 1, Akureyri. 11. marz voru gefin saman i hjónaband i Edinborg i Skot- landi ungfrú Ásdís Guðmunds- dóttir, Sunnuvegi 35, Reykja- vík og John Gardiner, 72 Dur- haurn Terrace, Edinborg. FÓRNAR\iKA KIRKJUNNAR íf’ HIÁLPUAA KIRKIUNNI AÐ HJÁLPA 3. Flóttafólk um allan heim. Þrátt fyrir hina miklu flótta- mannasöfnun s.l. ár er aldrei of oft vakin athygli á þessu hræði lega vandamáli heimsbyggðar innar, þeirri óihaminigjiu oig illu örlögum sem þessu fólki eru bú in. Helgi Bergmann sýnir á Akureyri Kg mætti honum suður á Víf- ilsstöðum; þá hafði hann rishæð- ina til að mála góðar myndir af landslaginu í kring, horfði út loftgluggana, yfir í hraunið fyr ir liandan, og rauðf jólubláa húf- an hans, alpahúfan, lá á skakk um höfnð þessa Ólsara, Helga Bergmanns. Lárns læknir Helga son liafði rétt hontim hönd, og fetaði þar í fótapor síns ágæta föður, Helga Ingvarasonar, sem mörgnm sjúklingi reyndist eins og bezti faðir. „Og ennþá að mála, Helgi?" „Já, því að nú skal málið giida, ég ætla að fara með mynd imar, þessar, sem þú sérð þama á veggjum, norður til Akureyr- ar og í páskavikurmi ætia ég að sýna þær í Landsbankasalnum þar. Þeir hafa verið mér góðir, þessir AkuTeyringar, eiginlega séð um öll min mál þar nyrðra, og ég veit ekki, hvort ég fæ þeim nokkum tíma, íullþakkað. Sýningin þyrjar á skirdagiinn fyrir gesti mína frá kl. 2—-7 og siðan fyrir almenning frá 2—10. , Jíefur nú þessi Vltfdfastaðadivöil þín eitthvað hreest upp á mál- aragleði þína, Helgi?“ „Annað hvort væri. Hér er friðsælt að vera, gott fólk, og hver skyldi nú betri vera kivfiikijan að góðiu máHverki en sú aö hitta gott fólk? Annars eru myndir þessar vafalaust mis jafnar að gæðum, og er svo sem ekkert að undra, en ég héld samt, að þetta sé einhver bezta sýning mín að iHlu samanlögðu." Og með það yftrgaf ég Helga þar upp undir loiflti á VMiísstöð- um, og óskaði honum góðrar ferðar norður yfir jökla. Helgi Bergmann listnmlnri (Kjós mynd tekin á VifitaHtöðuni fyr- ir skömmu nf Ijósmyndara Mbl.: Fr.S.). A FÖRNUM VEGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.