Morgunblaðið - 26.03.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 26.03.1972, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 SAGAN TVITUG .STULKA OSKAST. í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. ekki góður vinur hijómsveitar- stjórans, þessa Roy Vander- vane? Hef ég ekkd skildð það rétt?“ „Jú. Hvað um hann?“ Ég varð sennilega hálfskelfd- ur á svipinn. Coates fékk eitt hóstakastið, en Bolsover dró skrá upp úr vasa sínum prent- aða með hvítum stöfum á rauð- an pappir. „í>ú hefur nátrtúrlega séð þessa auglýsingu um Pigs-Out hijómiieikana á þriðjudaginn," sagði hann. „En svo koma þess- ir . . .“ „Pigs, hvað sagðirðu?" „Það er pop-hjjómsveit, flyt- ur mótmælasöngva og þess háft- ar . . . ekki þó í neinni al- vöru, bara svona: Ég vil eignast stúllku eins og þá sem myrti föð ur sinn, þú þekkir það. En stundium vilja þeir sanna, að þeir séu alvarlegir tónlistar- menn, jafnvel brautryðjendiur. Og þar kernur þessi viinur þinn til skjalanna. Ég hélt að þér hefði líka verið send svona aug- iýsing." Ég tók við rauða miðanum og las (mér til skelifingar) á eílnis- skránni, að „Upphafning númer 9“ eftir Roy Vandervane yrði flutt og stjórnað af honum. Pigs out hljómsveitin annaðist fliutn- ing. AJit, sem stóð þarna um Roy var rangt (nejna það að hann væri kahlkyn og væri áhugasamur um „málefni" ungs fóiks). Ég fékk samvizkubit, vegna þess að „Upphafningin" hafði alveg horfíð úr huga mér og þóttist þess fullviss, að Roy hefði vi'ljandi gætt þess, að ég fengi ekki vitneskju um þetta væntanlega hljömjeikahald. „Er nokkuð varið í þessa hljómsveit?" spurði ég og rétti honum skrána aftur. „Ég á við í samanburði við aðrar slikar." „Eiginliega ekki. Gitarleikar- inn er sæmilegur. Þeir eru þó affliþekktir. Umboðsmaðurimn og blaðafúlltrúinn sjá um það.“ „Ég skil. Hvað á ég. . “ „Getur þú ekki beðið hann að tala við mig einhvern tímann fyrir þriðjudaginn. Um það, hvemig stóð á þvi að hann samdi þetta verk og hvað pop- tónlistin geti sótt til þeirrar klassisku og hvert stefni og því um lífct. Ég væri þér þakMát- ur ef þú viidir gera það. Þá veit hann, hver ég er, þegar ég hringi i hann.“ „Um leið og hann fær að vita, við hvað þú starfar, þá stendur ekki á honum. Ég skal samt nefina það við hann.“ „Þakfca þér fyrir, Douglas." Bodfeover fór. Coates var í sím anum. Þegar hann hafði iokið samtaiinu, sagði ég: „Aibert, heyrðu mig aðeins.“ „Þó það nú væri.“ „Þú kannast við Vandervane. Harold hefur horn í síðu hans eins og þú kannski veizit. . . af einhver jium ástæðum. .. “ „Ég vissi það ekfci, en ég get getið mér til um ástæðuna. Nú?“ „Ég . . . æ, ég veit ekki, hvemig ég á að orða það,“ ég vissi helöur ekki, hvað ég æti- aðd að segja, „ég heid, að Har- oðd sé að brugga Vander- vane einhver launráð . . t.d. niðrandi ummæli í dagbófcina eða nokkrar velvaldar setning- ar 5 Jok leiðarans. Ef þú verð- ur var við eitthvað þess háttar, viltou þá iáta mig vita?“ „Jú, jú, en ég get ekki stöðv að það, Douglas. Þú veizt það.“ „Nei; en ég gæti varað hann við eða . . . jæja, þú sMlur." „Já, já. Mér sýnist þú svo sfcrítinn. Ef ég vissi ekfci bet- ur, mundi ég halda að þú værir timbraður." „Mér varð bara svona miMð um að sjá dóttur Harolds,“ sagði ég og sagði þar með nokkurn hluta sannleikans. „Hver var þetta sem ég rakst á, þegar ég kom hingað inn ?“ „Nýi menningarmálaritstjór- inn.“ Nú hafði ég tvöfalda ástæðu til að reyna að ná sambandi við Roy, en það hafði mér ekki toek- izt síðan kvöldið góða. Þessa fjóra daga,' sem liðnir voru síð- an, hafði éig þó ekki lagt mig mikið fram um það. Ég hafði hringt þrisvar heim til hans. Kitty hafði alOtaf komið í sim- ann og ég þurfti að hlusta í næstu tuttugu, fjörutiiu og fimm, og tuttugu og fimm mínútur á narmatölur hennar, kryddaðar ásökunum i minn garð, fyrir að hafa ekM staðið mág betur, stöðvað rás atburðanna fyrir lönigu og áður en málið komst á þetta stig. Ég sagðist hafa reynt að tala yfir hausamótunum á honum og mig langaði til að geta fært henni einhverjar sann ar frébtir en það gæti ég ekki. Hún var engu bættari þótt ég segði henni að Sylvía væri ófreskja í mannsmynd. Sem bet- ur fer spurði hún miig ekM beint um áli-t mitt, svo éig þurfti ekki að ijúga. Hún sagði mér heldiur ekki á hvaða stig hún áliti mál ið fcomið og eftir þetota níutiu- mínútna samtal okkar, vissi ég ekM hvort Roy væri að undir- búa fcveðjusamsæti fyrir sjáfllfan siig eða hvort hann vasri nýfar- inn að ýja i þá átt, að alflit væri ekki sem ákjósanlegast á heim- ilinu. Eða var ástandið ein- hvers staðar þarna á milfli? Og hvar var hann niður kominn? Kitty flofaði að biðja hann að hringja til miin. Ég lét liggja fyrir honum skilaboð hjá Cragigs, hjá umboðsmanni hans, í hljómleikasalnum þar sem hann var að æfa Gústaf Mahler og hvar sem mér igat dottið í hug að hann (kæmi, en án árang urs. Hann var í felum. Vafa- laust vegna þess, að hann vissi, Nú eða... næst er þér haldið samkvæmi; FERMINGAR- múiMOOTPS- AFMÆ3LIS- eða T7EKIF7ERISVE1ZLU erum við reiðubúnir að útbúa fyrir yður: Kalt borð, Heita rétti, Smurbrauð, Snittur, Samkvæmissnarl. Auk þess matreiðum við flest það, sem yður dettur í hug, — og ýmislegt fleira! Soelherinn HAFNARSTRÆTI 19 Sími 13835 og 12388. velvakandi 0 Úr sögu niðursuðu á fslandi Þórður Tómasson skrifar: „1 morgunblaðinu 12. marz þ.á. segir svo m.a. um Snorra Pálsson, verzlunarstjóra á Siglufirði: „Honum hugkvæmd ist fyrstum manna hér á landi, að Islendingar gætu soðið nið- ur matvæli, eins og aðrar þjóð- ir." 1 framhaldi af því segir, að Snorri hafi stofnað niðursuðu- verksmiðju á Siglufirði kring- um 1877—8. Nær sanni er það, að Skot- inn James Ritohie settist að í Borgamesi 158, keypti lax og sauð niður. Þjóðhaginn Andrés Fjeldsted, síðar bóndi á Hvítár völlum, kynntist James þá þeg- ar og varð hjálparhella hans í öllu, er viðkom smíðum. Tveimur árum seinna fór Andr és til Skotlands til smíðanáms og dvaldist þar árlangt. Árið 1861 flutti James niðursuðu- hús sitt frá Borgarnesi að Hvít árvöllum, að Grímsárósi, Andr- és Fjeldsted varð starfsmaður hans þar frá byrjun og stjóm- aði niðursuðunni síðustu árin. Um 1863 fór Andrés enn til Skotlands og vanin þá á verkstæði James Ritchie við niðursuðu og blikksmiði. Andrés Fjeldsted og James Ritchie marka þarna spor í ís- lenzka iðnaðarsögu, en ekki veit ég, hvort það eru fyrstu sporin á þessu sviði. Andrés var a.m.k. löngu búinn að sanna það 1877, að Islendingar gætu soðið niður matvæli. Þórður Tómasson." 0 Keflavíkursjónvarpið Iíóra Hannesdóttir skrifar: Kæri Veivakandi! Seint ætla sumir að skilja, að við jarðarbúar lifum þessa dagana á ógnaröld. Á báðar hendur gefur að líta niðurlæg- ingu mannsins í eigingirni, mannvonzku og auragræðgi. Þó hefi ég þá trú, að þeir, sem upp úr standa, megi með guðs hjálp bjarga mannkynínu til heilbrigðara lífs, þó ekki verði það þessa dagana. En að nokkr ir rithöfundar og fleiri skuli nenna að rekast í þvi að láta loka sjónvarpsstöðinni á Kefla- víkurflugvelli, það skil ég ekki. Halda þeir virkilega að það sé okkar bjargráð? Þetta setulið, eins og þeir segja, menn fjarri sínu heimalandi, sem oft hafa hjálpað okkur og sýnt frábæra lipurð á neyðar- stund, þvi mega þeir ekki hafa sitt sjónvarp og við að njóta þess með þeim, eða þeir sem kæra sig um? Ekki þar fyrir, að ég haldi, að ég sé að bjarga neinu með þessum skrifum. En sé þeim svo annt um okk- ar hag, ættu þeir að brýna odd inn og beita pennanum á æðri og betri veg og hana nú. I)óra Hannesdóttir." 0 Týnd brjóstnál „Góði Velvakandi! Ég ætla að biðja þig að gera svo vel að taka þessa grein. Ég varð fyrir því óhappi að týna silfurbrjóstnál, og af þvi að ég veit, að margir lesa Velvak- anda, þá vil ég helzt láta þessa smágrein i hann. Nálin er löng slifsisnál, silf- urplata með loftverki. Ég týndi henni snemma í október. Ég býst við, að nálin hafi fundizt, vegina þiess hve stór hún er. Ég bið finnandann að gjöra svo vel að hrmgja í siima 10938, og fær sá fundarlaun. Jóna Sigríðnr Jónsdóttir, Norðnrbrnn 1 No. 108.“ 1897 27. marz 7972 í tilefni 75 ára afmælis fyrirtækisins sendum við vinum okkar og v viðskiptamönnum innilegar kveðjur og alúðarþakkir fyrir auðsýnt v | 0 traust og ánægjuleg viðskipti á liðnum árum. vVt' Osear Rolff's Eftf. a.s. 1 Sundholmsvej 67, 2300 Köbenhavn, S, DANMARK.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.