Morgunblaðið - 26.03.1972, Síða 30
30
JVIOItGUNBT„AÐJÐ, SPNNUÖAGUR 26. MARZ 1972
Skíðamót íslands á
ísafirði um páskana
Skíðamót Islands 1972 verður
háð á Isafirði dagana 27. marz
til 2. apríl og hefnr dasrskrá ver
ið ákveðin þannig:
Mánudaginn 27. marz:
Kl. 20:30 mótssetning og að
henni Ilokinni verður gengið til
kirkju. Séra Sigurður Kristj-
ánsson prédikar.
Þriðjndaginn 28. marz:
KE. 16.00 15 kílómetra ganga
20 ára og eldri og 10 kiuómeU'a
ganga 17—19 ára.
Miðvikudaginn 29. marz:
Kl. 17.00 stökk i öilum flokk-
om og norrænni tvdkeppni.
Fimmtudaginn 30. marz:
KB. 15.00 boöganga.
Kl. 16.00 stórsvig kvenna og
karla.
Föstudaginn 31. marz:
Kl. 10.00 skiðaþing.
Laugardaginn 1. apríl:
Kl. 15.00 sviig kivenna og
karla.
Sunnudaginn 2. apríl:
Kl. 14.00 30 km ganiga.
Kl. 15.00 íllöiktkasviig.
Kl. 20.00 verðHaunaafihending.
og mótssvig.
Á vegum Skiðaráðs Isafjarðar
vierða skemmtanir frá laug
ardegi 25. marz til páskadags, þ.
e. dansleikir, kabarettskemmtan
ir og kvöidvökur. M.a. kemur
Litli ieikkiúbburinn þrisvar
fram með skemmtiatriði, fjórar
hljómsveitir leika íyrir dansi og
landiskunnir skemmtikraftar
koma fram.
Olympiskar reyk-
ingar í Bretlandi
Áður en langt um ffiður verða
Bretar beðnir um að kaupa sig-
arettur, til þess að hjálpa lönd-
um sínum til þess að taika þátt
í Olypiuleikun um í Miinehen.
unri í Miindhen > og Sapporo,
sagði hann, — og þeirri uppihiæð
erum við ákveðnir að ná.
KSÍ 25 ára:
Þessi mynd var tekin í leik íslands og Póllands í keppninni um þriðja sætið í undankeppni OL,
en leikurinn fór fram i Madrid í fyrrakvöld og lauk með sigri Islendinga 21:19. Það er Sigiur-
bergur Sigsteinsson sem þarna hefur sloppið inn af línunni og skorar, þrátt fyrir tilraunir
pólska mark varðarins, Henryk Rozmiarek, til varnar.
Farsælt og þróttmikið starf
Eftir að hafa raninsakað
stöðu sína, ákivað brezka ol-
ympl'Uneftndin að taka tilboði
frá sigarettuverksmiðju, sem
bauðst til þess að greiða a.m.k
upphæð sem svarar til 4,3 millj.
isl. kr. fyrir það eitt, að mega
auglýsa það að reykingar á þess
ari ákveðnu tegund hjáipuðu
íþróttafólkinu. Eftir að ákvörð
un þessi hafði verið tekin, lýsti
Sandy Duncan ritari Olympíu-
nefndarinnar, þvi þó yfir að
hanu ætti von á þvi að margur
myndi mótmæla þessari tekju-
öflunarleið. — Ein okkur vaintar
um 40 millj. kr. til þess að
standa straum af kostnaði
vegna þátttöku okkar í leikun-
St jórn KSÍ hef ur
Knattspyrmisamband Islands á
25 ára afmæli í ár, og mun
minnast þessara tímamóta með
ýmsum hætti. 1 dag má segja að
hátíðarhöldin í tilefni afmælis-
ins hefjist með því að stjórn
sambandsins hefur „opið hús“,
í Sigtúni frá kl. 15.30—17.00.
Þar munu ýmsir þeir menn sem
unnið hafa knattspymuíþrótt
inni mikið og óeigingjamt
starf verða heiðraðir, og er það
„opið hús“ í dag
Albert Guðmundsson
formaður KSÍ
von forráðamanna KSÍ, aíi sem
flestir velunnarar sambandsins
heimsæki þoð í dag.
Knattspyrnusamband Islands
var stofnað að tilhlutan Knatt-
spyrnnráðs Beykjavíkur árið
1947 og var ástæðan fyrst og
fremst aukin samsldpti við út-
lönd og þar með nauðsyn þess,
að einhver aðili hér á landi,
kæmi fram fyrir hönd allra
knattspyrnumanna á Islandi, en
fram til þess tíma höfðu við-
skipti knattspyrauaðila hér á
iandi við útlönd farið fram fyr-
ir milligöngu ÍSl.
Knattspyrnuráð Reýkjavikur
fékk þegar i stað góðar undir-
tektir sérráða og iþróttabanda-
laga úti á landi og áramgurinn
varð, að stjóm ÍSl boðaði til
stofnflundar KSl, 26. marz 1947,
og stjómaði formaður iSl, Bene
dikt heitinn Waage, fundinum.
Starf KSl heflur allt frá byrj-
un verið hið öflugasta enda hef
ur sambandið átt þvi láni að
fagna frá upphafi að eiga góð-
um og ötulum forystumönnuim á
að skipa. Varð KSl ffljótlega öfl
uigasta sérsambandið innan ISÍ,
og hefur nú á hendi mjög fjöl-
þætt og umfangsmikið starf á
knattspyrnusviðinu.
Fýrsti formaður KSI var Agn
ar KL Jónsson, núverandi sendi
herra íslanös í Osló, og gegndi
hann flormannsstörfum í eitt ár,
Jón Sigurðsson var formaður
sajmbandisins 1948—1952, Sigur-
jón Jónsson 1952—1954, Björg-
vin Sohram frá 1954—1968 og Aí-
bert Guðmundsson frá 1968.
Sem fyrr greinir er starfsemi
KSl orðin mjög umifangsmikil
og eru samskipti við útlönd æv-
iniega veigamikill þáttur, og
hafa reyndar mangfaldazt á síð-
ustu árum. í>ykir það nú ekki
lengur stórviðburður þó að is-
lenzkir knattspyrnuflloíkkar fari
utan til keppni, bæði i knatt-
spymu fullorðin'na og eins ungl
iniga. Hið sama er að segja um
heiimsóknir erlendra liða, sem
eru orðnar tíðar.
Tii þessa hafa íslendingar
leikið 64 landsleiki í knatt-
spyrnu, 4 B-landisleiki, 2 lands-
leiki 23 ára og yngri og 16
ungliingalandsieik'í, 18 ára og
ynigri. Ofltast hefur verið leikið
við Noreg 13 sinnum og við
Dani 10 sinnum. íslenzkir ungl-
ingar hafa hins vegar oftast
leikið við Svia eða þriswar sinn
um.
í»á hefur knaittspymustarfið
innaniands tvíeflzt, og má segja
að það nái nú til landsins ails
og áhuginn á iiþróttinni er
greinilega að aukast mjög mik-
ið. Til þess að gefa knattspyrnu
mönnunum tækifæri við sitt
hæfi hefur mótum verið fjöiig-
að og breytt og urðu hivað mest
umiskipti árið 1959 er 1. addiurs-
flokki var skipt í I. og II. deild
og farið að leika heima og heim
an, sivo og er stoflnað var til III.
deildar, en leikjafjöddi í þeirri
deild er orðinn mjög mikill. >á
var einnig stofnað til bikar-
keppni KSÍ árið 1960 og siðar
tii meistarakeppni KSI, sem
fylgdi í kjöllfar þeirra breyt-
iniga á islenZku kna* tspyrnunni
er varð 1968, þegar tekið var
að æfla knattspymu yifir vetrar
tímann og keppnisitimabildð var
lengt.
En starf KSl hefiur einnig ver
ið á mörgum öðrum sviðum, og
er t.d. mjög lofsvert það áitak
sem sambandið ihefur gert í
menntun þjáilfara, en árlega
fara nú höpair knattspymu-
þjáCfara til náms til útfanda á
vegum sambandsins. Þá er einn
ig vert að geta stofnun Knatt-
spyrnudómarasambands Islands
og Knattspyrnuþjálifarásam-
bancls Islands, en stofnun þess-
ara sambanda hefiur vald'ið tima-
mótum í starfi dómara og þjáitf-
ara.
I sögu KSl hafa vissulega
Skipzt á skin oig skúrir, en þeg-
ar l'itið er til baka, verða ánægj.u
legri viðburðimir ofar i huga.
Má neflna sem dæmi fimmta
landsleik Islendinga sem var við
Svía og Islendingar unnu 4:3,
25. landsleikisins, er íslendimgar
gerðu jafntefli við Dani 1:1 I
Kaupmannahöfln 59. iandsleiks-
ins er Islendingar unmu Norð-
menn 2:0 1970 og gerðu einnig
jafnteflí við Dani 0:0 það ár.
Mínnisstasð verður einniig heim-
sókn enska kmatitspyrnluliðsins
Arsenal, er lék hér við ísienzka
landsliðið og vann reyndar 3:1.
Núverandi formaður KSl, lék á
sínum tíma með þessu fræga
liði.
Stjóm KSl er nú skipuð efltir
töödum:
Formaður: Alhert Guðmunds-
son. Varaformaður: Jón Maign-
ússon, Gjaldkeri, Friðjón B.
Friðjönsson, ritari: Hörður Fel-
ixson. Fundamtari: Heligi Daní-
elisson. Meðstjóimandi: Jens
Sumairliðason. Meðstjórnandi,
Hreggviður Jónsson. Varamenn,
Haraldur Snorrason, Gísli Jóns-
son, GiS'li H. Guðlaugsson.
Á þessum ömamótum í sögu
og starfd KSl er samlbandinu
árnað heilla, og þess óskað að
starf þess megi eftirleiðis sem
hingað til vera farsælt og bióm
legt.
Hraðmót
HKRR
Hraðmót HKRR mun haida á-
fram á sunnudagskivöldið og
hefst kl. 8,15. 9 lið eru nú efltir
í keppninni og leika 8 þeirra á
sunniudagsikvöld en eitt situr hjá
og ko«m það í hlut Ármanns. Lið
in sem leika eru: Vaiur — Þnótt
ur, IR — Haukar, Víikingur —
Grótta og Fram — FH.
Körfuknattleikur
• Staðan f 1. delld körfuknatt-
leiksmótsins er nú þessi:
KR 10 10 0 796:660 Stig: 20
IR 9 8 1 768:602 16
Valur 11 6 5 782:802 12
ÍS 11 6 5 724:783 12
Þ6r 10 4 6 593:595 8
Ármann 11 4 7 757:776 8
HSK 10 2 8 633:730 4
UMFS 10 1 9 663:768 2
Stigrhæstir:
Þórir Magnússon, Val 332
Einar Bollason, KR 216
Agnar Friðriksson, ÍR 203
Guttormur Ólafsson, Þ6r 186
Bjarni Gunnar, IS 181
Kristinn Jörundsson, IR 174
Kolbeinn Pálsson, KR 173
Jón Sigrurðsson, Á 152
Bezt skotanýting::
Bakverðir:
Kolb. Kristinss. lR 83:43—51.8%
Krist. Jörundss. ÍR 146:75—51.4%
Ant. Bjarnas. HSK 127:63—49.5%
Pórl. Björnss., I»ór 89:40—44.9%
Kolb. Pálss., KR, 170:76—44.7%
Jón Sigrurðss. Á, 149:63—42.3%
G. Gunnarss. IIMFS 168:70—41.6%
Framherjar:
Krist. Stefánss. KR 102:54—5£.9%
Jón Héðinss., I»ór, 105:55—52.4%
Bjarni Gunnar, ÍS, 148:71—47.9%
Pétur Jónss. UMFS 143:62—46.8%
Sigr. Hjörleifss. Val 73:32—43.8%
Framherjar:
Agrnar Friðrlks. IR 172:82—47.7%
Halig. Gunnarss. A 74:35—17.3%
Einar Bollas., KR 202:95—46.9%
B. Ohristenssen, Á 144:67—46.5%
1». Magrnúss., Vai 325:147—45.2%
A. Guðmundss. Þór 110:46—41.8%
Varnarfráköst:
Jón Héðinsson, Þór 80
Bjarni Gunnar, IS 78
Kristinn Stefánsson, KR 71
Pórir Magrnússon, Val 67
Albert Guðmundsson, Þór 62
Birgrir Birgrirs, Á 61
Einar Sig:fússon, HSK 58
Sóknarfráköst:
Einar Sigfússon, HSK 47
Bjarni Gunnar, ÍS 43
Birg:ir Birgirs, Á, 42
Kristinn Stefánsson, KR 42
Jón Héðinsson, Þór 36
Pétur Jónsson, UMFS 35
Vítahittni, 34 skot eða fleirl:
Jón Sig:urðsson, Á 34:26—76.4%
Ing:i Stefánsson, IS, 34:26—76.4%
Einar Bollason, KR 35:26—74.3%
Ag:nar Friðrikss., ÍR 41:29—70.7%
Krist. Jörundss. lR 34:24—70.6%
Pórir Magnúss., Val, 54:38—70.4%
Gutt. ólafsson, Þór 50:32—64.0%
g:k.
• Iæikið var S Vesturlandsriðli
körfuknattleiksmótsins um sl.
helg:i og: var það jafnframt Vest-
urlandsmót. Mótið fór fram á
Patreksfirði, og: voru f þvf 115
þátttakendur frá Herði, Patreks-
firði, UMF Snæfelli, Stykkishóiini
og: Körfuknattieiksfélag:! ísafjarð
ar.
ÍJrslit urðu þessi:
Meistaraflokkur karla:
Snæfell — Hörður 61:58
Hörður — KKFÍ 48:40
Snæfell — KKFÍ 60:46
Sig:urveg:ari Snæfell.
3. flokkur karla:
Snæfell — KKFÍ 20:15
Hörður — KKFÍ 48:10
Hörður — Snæfell 21:9
Sig:urveg:ari Hörður.
4. flokkur karla:
Hörður — KK Fl 20:8
Hörður — Snæfell 15:5
Snæfell — KKFl 9:8
Sig:urveg:ari Hörður.
2. flokkur kvenna:
Hörður — Snæfell 14:14