Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm haesta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. MJÓLKURlS og Milk Shake. Bæjarnesti við Miklubraut. Opið til 23 30. KEFLAVlK Nýorprn péskaegg aHar stærðir. Brautamesti. ANNAST LEIGUMIÐLUN á húsnæði. Uppl. í síma 43095 frá kl. 8—1 aha virka daga rrema laogardaga. VEITINGAREKSTUR Heif til sölu flest áhöld og tæfa' varðamdi veitingarekstur á góðu verði. Tiilboð, merkt 1112, sendist Mbl. fyrir 10. apríl. RAÐSKONA óskar eftir ráðsikonuistöðu. Upplýsingar í síma 37155. STÚLKA ÓSKAST á sveitaiheimili, má hafa eitrt eða tvö börn. Upp'lýsingar í síma 32106 eftir kl. 5. REIÐTYGI TIL SÖLU Hnakkur, beizli og hrrakk- taska. Liitið notað, í ágætu standi. Upplýsingar í síma 50566. KEFLAVlK Afgireiðsluistúlika óskast. Brautarnesti. ANNAST LEIGUMIÐLUN á húsnaeði. Uppl. í síma 43095 frá kl. 8—1 atla virka daga nema iaugiardaga. SNJÓSLEÐI Sænskur vélsleði, ársgamalf, mjög lítið notaður, till sölu. Uppl. í símum 111 —106 Seyðisiférði. IBÚÐ Ti.l leigu er ný, mjög vörnduð, 4ra herbergja tbúð, sem er á góðum stað í Hafnarfirði. U p plýs i nga r í síma 52980 og 42787. KLINIK-STÚLKA óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Landspróf eða hlið- sitæð menntun æskileg. Vinnu tími frá 1—5 eða eftir sam- komufagi. Tiflboð ósikast sent biaðinu, merkt 1025. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. ÞRR ER EITTHUnH FVRIR niLR Frá ferðum Gaimards Útsýn frá Hólavallamyllu yfir Alftanes og Bessastaði. SÁ NÆST BEZTI Fjármálanáðberra var á fundi miðstjómar Framsóknarflokks- ins kosinn VARAGJALDKERI fjokíksins. í dag er miðvikurUigur 29. niarz og er það 89. dagur ársins 1972. Eftir lifa 277 dagar. Fulit tungl. Árdegisháflæði kl. 6.21. (Úr fslandsalmanakinu). Verið því ávallt vakandi og biðjandi. — Lúkas 21,36. Naeturlæknir í Keflavik 29.3. Arnbjörn ÓJafssom 30.3. Guðjóai Klemenason 31.3., 1.4. og 2.4. Jóin K. Jóhanns- som. 3.4. Kjartan Ólafssom 4.4. Ambjöm Ólafsson 5.4. Guðjón Klemenzsson Almennar upplýsingar um Iækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar J1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvarl 2525. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. « -6. Sími 22411. PÁSKAMESSUR Dómkirkjan Skírdagur. Messa kl. 11. Alt- ardsigamga. Séra Þórir Step- hensen. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Séra Qsikar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Séra Þórir Step- hensen þjónar fyrir altari með honum. Páskadagur. Messa M. 8 árdegis. Séra Jón Auðuns. Séra Þórir Stephen- sen þjónar fyrir altari með honum. Sungið verður nýtt lag eftir dr. Pál ísólfsson í báðum messum. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þoriálksson. 2. í páskum. Messa kl. 11. Ferm- ing. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Skírdagur. Hámessa kl. 6 sið- degis. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 4 siðdegis. Lauigard'agiur fyrir pás'ka. Páskavaka M. 11 siðdegis. Pásikadagur. Lágmessa kl. 9.30. Hámessa kl. 11. 2. páskadag- ur. Lágmessa kl. 8.30. Há- messa kl. 10.30. Grindavíkurkirkja Föstudagurinn langi. Messa kL 2. Páskadagur. Messa kl. 2. 2. páskadagur. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Hallgrímskirkja í Beykjavíb Sfcírdag, ikL 11 f jh. Séra Ragn- at Fjalar Lárusson. Altaris- ganga. Föstudaginn langa, 31. marz kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Kl. 2 e.h. Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Fyrsta páskadag 2. apríl ld. 8. f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 11 f.h. dr. Jaikob Jónsson. Kl. 10. f.h. Bamaguðsþjón- usta. Karl Sigurbjömsson stud. theol. Annan páskadag, 3. apríl. Kl. 11 f.h. Messa. Ferminig. Dr. Jakiob Jótnsson. Kl. 2 e.h. Messa. Ferming. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja Skírdagur. Kl. 14.00, guðs- þjómista, altarisganga. Séra Ámi Páfllsson. Kl. 20.30 guðs- þjónusta, altarisganga. Séra Þorbergur Kristjánsson. Föstudagiurinn lanigi. Kl. 14.00 guðsþjónusta. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Páska- dagur. Kfl. 8.00 hátiiðarguðs- þjónusta. Séra Árni Pálsson. Kl. 14.00 hátíðarguðsþjón- usta. Séra Þorbergiur Krist- jánsson. 2. páskadagur. Kl. 10.30. Fermimgarguðsþjónusta. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kl. 14.00. Fermingarguðsþjión- usta. Séra Ámi Pálsson. Árbæjarprestakall Skírdagur. Messa i Árbæjar- kirkju kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta i Árbæjarskóla M. 2. Páskadagur. Hátíðarguðs- þjónusta í Árbæjarsköla M. 8 árdegis. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur. Fermingarguðsþjónusrtur í Ár bæjarkirkju M. 11 og M. 2. Altarisganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta kl. 2. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta M. 8 ár degis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Kyrarbakkakirkja Föstudagurinn langi. Helgi- stund í kirkjunni kl. 2. (Hjálpum kirkjunni að hjálpa). Páskadagur. Guðs- þjónusta M. 2. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja Skirdagskvöld. Aftansöngur og altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagsmorgun. Há- tiðarguðsþjónusta M. 8. Séra s Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkj a Páskadagur. Hátíðarguðs þjónusta kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson. Sólvangur í Hafnarfirði Skírdagur. Altarisganga M. 12.45. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta M. 1. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Lágafellskirkja Póskadagur. Guðsþjóniusta kl. kl. 2. Séra Bjami Sigiurðsson. Sigurðsson. Brautarholtskirkja 2. páskadagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjami Sigiurðsson. Háteigskirkja Skírdagur. Messa M. 2. Alt- arisganga. Séra Jón Þorvarðs son. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Páskadagur. Messa kl. 8 árdegis. Séra Amgrimur Jónsson. Messa M. 2. Séra Jón Þorvarðsson. 2. páskadagur. Perminigangiuðs'þjiónusfa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Amgrimur Jóns- son. Ásprestakall Skírdagur. Messa með altar- isgöngu í Laugameskirkju kl. 5. Páskadagur. Hátíðaguðs þjónustu í Laugameskirkju kl. 2. Hátíðasöngvar sr. Bjama Þorsteinssonar. 2. páskadagur. Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Ferming í Laugameskirkju kl. 2. Séra Séra Grímur Grfmsson. Neskirkja SMrdagur. Messa kl. 2. Al- menn altarisganga. Sr. Jón Thorarensen. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta M. 11. Sr. Frank M. Halfldórsson. Páska- dagur. Messa M. 8. Séra Jón Thorarensen. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Fermdar verða Anna og Bjarndís Lárusdætur Fom- haga 24. Skímarguðsþjónusta kl. 3.30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Annar í páskum. Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Laugarneskirkja Skírdagur. Messa M. 10. Alt arisganga. Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Páskadag- ur. Messa kl. 8 árdegis. 2. í páskum. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séxa Garðar Svavarsson. Útskálakirkja Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Páskadagur. Messa kl. 11. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Hvalsneskirkja Föstudagurinn langi. Messa M. 5. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Guðunundiur Guð- mundsson. Oddi á Rangárvöllum Skírdagur. Guðsþjónusta með. altarisigöngu kl. 2. Páskadag- ur. Hátíðarmessa M. 2. Séra Stefán Lárusson. Stópólfshvwiskirkja Páskadagui'. Hátíðarmessa M. 1L Séra Stefán Lárusson. Keldtir á RangárvöUum 2. d páskiuim. Hátdiðarmessa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Bústaðakirkja Skírdagur. Messa með altaris gömgu M. 8.30 eii. Föstudag- urinn langi. Guðsþjónusta M. 2 e.h. Páskadagur. Árdeigis- messa M. 8. Háitíðanmessa ki. 2 e.h. Annar páskadagur. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Ólafur Skúlason. ReynivallaprestakaU Föstudagurinn langi. Messa að Saurbæ M. 1.30 og Reyni Kristján Bjarnason. Fríkirkjan Reykjavík SMrdagur. Messa og altaris- ganga M. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadag- ur. Messa M. 8 fJh. Messa M. 2 e.h. II. páskadagur. Barnasamkoma M. 11 f.h. Guðni Gunnarsson. Ferming- arguðsþjónusta M. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall Föstudagurinn langi. I safnað arheimilinu Miðbæ. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 og guðs- þjónusta kl. 2. Páskadagur. 1 safnaðarheimilinu Miðbæ. Guðsiþjórausita kfliukkan 8 og guðsþjónusta M. 11. Annar páskadagur. Bústaðakirkja. Guðsþjóniusta M. 10.30. Ferm- ing, altarisganga. Séra Jónas Gíslason. Kirkja Óháða safnaðarins Föstudajgurinn lanigi. Messa kl. 5. Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri prédikar. Páskadag- ur. Háfíðarmessa M. 8 árdeig- is. Séra Emil Björnsson. Garðakirkja Skírdagur. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11. Altaris- ganga M. 8.30. Föstudagiur- inn langi. Helgist'und M. 5. Páskadagur. Hátíðarguðs 'þjóniusta kl. 8 árdieigis. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Páskadagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Vífilsstaðir Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Bragi Friðriksson. Aðventkirkjan Reykjavík Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 5. Svein B. Jo- hansen prédikar. Fjölbreytt ur söngur. Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðs þjónusta kl. 11. Páskadagur. Samkoma kl. 5. Ræðumaður Sigurður Bjarnason. Karla- kvartett. Safnaðarheimili aðveintista Kefiavik Föstudaigurinn lamgi. Sam- koma M. 2. Steinþór Þórðar- son. Laugardagur: Bi'bMurann- sókn kl. Í0. Guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrímsson préd ikar. Páskadagur. Samkoma M. 2. Steinþór Þórðarson. Langrholtsprestakail Skírdagur. Altarisganga kl. 8.30 síðdegis. Föstiudagurinn langi. Guðsþjónusta M. 2. Ræða. Séra Árelíus Níelsson. Fyrir altari séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta (M. 8 árdegis. Séra Árelius Nielsson. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Annar í páskum. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ferming arguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Árelíus Níelsson. Fíiadeifía í Keflavík Guðsþjóniuista á iföistucL laniga M. 2. Einar Gfeilason prédiikar. Páskadagur M. 2. Guðlsiþjón- usta. Sunnudagaskófli M. 11. Haraldiur Guðjónsson. Keflavíkurkirkja SMrdagur. Messa kl. 2. Altar- isgamga. Fermimgarþöm Syrri ára vinsamleigast mœrtii. Föstu dagurinn langi. Messa M. 5 Páskadagur. Messa kl. 8 ár- dagis. Bamaguðsþjónusta kl. 11,15. Messa M. 5. Séra Bjöm j Jónsson. Iimri-Njarðvíkurkirkja SMrdagur. Barnaguðsþjón- usta 'M. 11. Messa M. 5. AK- arisganga. Fermingarhörn fyrri ára vinsaml. mæti. Föstu Páskadagur. Messa kl. 10 árd. Séra Björn Jónsson. dagurinn langi. Messa M. 2. Ytri-Njarðvíkursókn (Stapi) Fösibudaigurinn lanigi. Bama- j igiuðsþjónusta k'l. 11. Messa M. j 3.45. Páiskadaigur. Messa kl. 2. Séra Bjöm Jónsson. Mosfellskirkja Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni völlum M. 3.30. Páskadagur. Messa að Reynivöllum klukk an 2 og annan páskadag messa að Saurbæ M. 2. Séra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.