Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 Mælingamenn til Grímsvatna 5 piltar á leið þangað á skíðum Peysufatadagur Verzlunarskóla íslands var i gær, og setti sinn svip á borgarbraginn aS vanda. Hófst hann með samkomu í Háskólabiói, en aö henni lokinni hófst ganga prúðbúinna ver*l unarskólanema um borgina, og voru helztu styttur borgarinnar heimsóttar. Þessi mynd var tekin við Stjórnarráðið. Skuttogarar eru framtíðin 1 GÆB komst þyrla varnarliðs- ins í Grímsvötn með tvo menn frá Jöklarannsóknafélaginu, sem skildir voru þar eftir til rann- sóknastarfa. Hafði þyrlan i tvo daga reynt að komast að skálan- um á Grímsf.jalli, en þurft að snúa við vegna þoku og skaf- rennings. Dr. Sigurður Þórarins son var með í förinni í gær. — Sagði hann að sér hefði i fl.jótu bragði sýnzt að umhorfs væri í Grímsvötnum svipað og eftir fyrri hlaup. Þó taldi hann ekki að ishellan væri sigin til fulls. Vegna slæmrar reynslu fyrrí dagana, þótti þyrlumönnum ó- varlegt að fara upp í Gríms- vötn, sem eru í 1725 m hæð, með þrjá menn í einu. Skildu þeir Sigurð þvi eftir i skála Jöklafé lagsins í Jökulheimum, meðan þeir fóru upp með Helga Bjöms- son, jöklafræðing og Magnús Haiigrímsson, verkfræðing, sem urðu þar eftir til mælinga og rannsókna. En sóttu síðan Sig- urð. Þeir Magnús og Helgi verða t skála Jöklafélagsins á Gríms- fjalii fram á páska, þegar leið- angur frá félaginu kemur þang- að í tveimur snjóbílum og sækir þá. Fleiri eru á leið í Grímsvötn. Fimm piltar úr Flugbjörgunar- sveitínni komu gangandi á skíð- um í Jökulheimaskálann í fyrra dag og sáu þyrlumenn þá við Keriingar skammt frá jökulrönd Inni á leið upp í gær. Piltamir eru Jörundur Guðmundsson, Hjaiti Sigurðsson, Magnús Magn I G/KRKVÖI.DI átti að fara fram frumflutningur í Kristskirkju á Mattlieusarpassíu J. S. Bachs með Pólýfónkórnum, en vegna veik- inda Sigurðar Bjömssonar, sem far* áttl með stærsta einsöngs- hlutverkið, guðspjallamanninn, varð að fresta frumflutnlngnum, þar eð ekki tókst að útvega ann- an söngvara í hans stað í tæka tið. I samtali við Morgunblaðið i gær skýrði Ingólfur Guðbrands- som, stjómandi Pólýfónskórsins, svo frá, að þegar ljóst var að Sigurður gæti ekki sungið, hefði strax verið hafizt handa að 1-eita að öðrum söngvara og haft sam- band við marga umboðsmenn í Bretlandi, Þýzkalandi og Svíþjóð, meðal þeirra Jasper Parrott, um- boðsmanns Ashkienazys. Ingólfur sagði, að hlutverk þetta væri mjög erfiít og vanda- Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Magnús Ólafsson Ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 6. — b7-b5 ússon, Guðjón Halldórsson, Helgi Ingólfsson og Rúnar Nordkvist. Fjórir þeirra gengu á skíðum yfir Vatnajökul í fyrrasumar og lentu þá í nokkrum hrakningum, sem þeir björguðu sér vel úr. — Þeir ganga á skíðum og hafa far angurinn á snjóþotu, hver dregur 35 lcg. Fara þeir að sjálfsögðu ekki hratt yfir. Flugbjörgunarsveitarmennirnir fóra úr bænum á föstudag og gistu við Þórisós. Á laugardags- morgun gengu þeir af stað frá Vatnsfelli áleiðis i Jökulheima, sem er 42 km leið. Hafa þeir feng ið þungt færi og komu ekki fyrr en á mánudag í Jökulheima. Þá eiga þeir 50 km leið eftir upp jökulinn og sáust þar gangandi úr þyrlunni í gær. Sigurður Þórarinsson sagði, að miklar sprungur væru í Gríms- vötnum, eiginlega allt í kring, en hellan sjálf ósprungin og slétt. Gæti orðið snúið að finna leið, sem hægt væri að fara nið ur í vötnin, en eftir að þangað væri komið, væri greiðfært. í gær var hrímþoka í Gríms- vötnum. Auk leiðangurs Jöklafélagsins sem fer á Vatnajökul á páskum, mun hópur manna ætla að reyna að fara í Grímsvötn á snjósleð- um, svo fjölmennt verður á jökli þá, ef allir komast á leiðarenda. Ragnar i Skaftafelli sagði í gær, að flóðið minnkaði heldur í Skeiðará. Virtist það ætla að minnka eins hægt og það óx. samt í fhitnmgi, og aðeins á færi beztu söngvara. Eftir hádegið í gær tókst loks að fá Michael Goldthorp frá Biretl andi til að taka að sér hlutverkið, en um seinan að hann næði fiuigvél frá London í gær. Hann kemur til landsins í kvöld og syngur verkið án æfingar með kómum í Háskólabíói á skírdag. Að sögn Ingólfs er Goldthorp í tölu fremistu ungra tienóra í Bret- landi um þessar mundir — mennt aður í Oxford, Cambridge og London. Hann hefur haldið sjálf- stæða hljómleika bæði í Bret- landi og á meginlandi Evrópu, og m. a. borið sigur úr býtum í nokkrum söngkeppnum. Hann hefur getið sér sérstaklega gutt orð fyrir óratoríusöng en er einn ig þekktur sem ljóða- og óperu- söngvari, þar sem hróður hans fer ört vaxandi. Nú hefur verið á'kveðið, að Pólýfdnkórinn efni til aukahljóm leika í Háskólabíói á laugardag n. k. tól. 5 síðd. og gilda þar þeir aðgöngumiðar, sem gilda áttu að hljómleikunum í gærtóvöldi. Einn ig rnunu aðgöngumiðamir að hljómleikunum, sem halda átti í Háteigskirkju, gilda að hljóm- leiteunuim í Hásteólabíói í stað- inn söteum miteillar aðsóknar. INNRÁS í S-JEMEN? • BEIRÚT: Norðiir-Jemen hefur hótað stríði við Suðnr- Jemen vegna nýrra landa- maerabardaga, sem hafa kost- að 83 Norður-Jemena líflð. Fréttir herma, að landamær- um ríkjanna hafi verið lokað og viðbúnaður fyrirskipaður. Suður-Jemenar eru sakaðir um að hafa sent árásarflokka yfir landamærin atik MIG- flugvéla, en stjórnin i Aden hefur sakað Norður-Jenien og Saudi-Arahíu um liðssafnað til undirbúnings innrás i land ið. Akureyri, 28. m.arz. SKUTTOGARINN Sólbakur EA- 5 er nýkominn til Akureyrar úr fyrstu veiðiför sinni. Skipstjór- inn, Áki Stefánsson, hafði þetta að segja um reynsluna af skip- inu í fyrstu ferð þess til veiða undir íslenzkum fána: — Túrinn gekk yfirleitt vel, þrátt fyrir mjög slæmt tíðarfar og nær látlausar brælur, allan tímann. Skipið reyndist afar vel og allir hlutir um borð. Við vor um allir stórhrifnir af skipinu og öllum tækjum þess og búnaði bæði undirmenn og yfirmenn. — Við erum kannski ekki bún ir að ná fullum tökum á hon- um enn, ekki farnir að hlusta eft ir hjartaslögunum í honum, ef svo má segja, en þettá kemur allt og verður áreiðanlega mjög gott. tonn, eftir að hafa verið að í tiu daga. Það verður að teljast alveg Þykkvabæ, 28. marz. ELDUR kom upp í bænum Stóra- Rimakoti í Rangárvallasýslu í nótt. Kviknaði í geymslu, þar sem geymdar voru kartöflur, en svo hagar þarna til, að tvær hlöð- ur, fjós og tvær geymshir eru samföst. í kartöflugeymslunni var olíuofn og er talið líklegast að kviknað hafi í út frá honum. Húsfreyjan á bænum varð fyrst vör við að eldur var kom- inin upp í útihúsunum um kl. 13.30 í nótt. Var þegar hringt á næstu bæi og dreif þegar að mik- inn fjölda til að aðstoða við þolanlegt, þegar við það er miðað að fiskur er yfirleitt sáratregur núna, þó að það eigi að heita há- vertíð. — Já, skuttogararnir eru át-eið anlega það sem koma skal. Þeir eru örugglega framtíðin, það er enginn vafi á því. — Sv. P. slöitókvistarfið, svo óg kom slökJkvi lið frá Hvolsvelli og Hellu á vettvang. Gekk slökkvistarfið vel, en miklar steemmdir urðu þó á útihúsunum, sem þó standa uppi eftir brunann. f hlöðumum voru um 30 hestar af heyi, sem. er skemmt að verulegu leyti, svo og hafa skemmzt um 150 teartöfiú pokar og 2—3 tonin af ábuirði. Að Stóra-Rimakoti býr Guð- laugur Jónsson ásamt fjölskyldu sinini. Hanm hefur orðið fyrir miklu tjóni, því að húsin voru lítið vátryggð. — Magnús. Við komum inn með 150 Eru nýjar haf taráðstaf anir í undirbúningi? — Steingrímur Hermannsson telur nauðsynlegt að draga úr neyzlu, byggingu „stórra og fínna húsa“ og bifreiðakaupum UMMÆLI Steingríms Her- mannssonar, ritara Fram- sóknarflokksins, í sjón- varpsviðtali í fyrrakvöld, benda eindregið til þess, að ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar hafi í undir- búningi nýjar ráðstafanir í efnahagsmálum, sem m.a. byggist á f járfestingar- hömlum og innflutnings- höftum af einhverju tagi. í viðtali þessu lét Stein- grímur Hermannsson í ljós þá skoðun, að nauðsyn hæri til að draga úr neyzl- unni í landinu og taldi að draga mætti úr byggingu „stórra og fínna húsa“ og úr bílakaupum. f sjónvarpsviðtalinu var ritari Framsóknarflokksins inntur eftir því, hvaða nýjar leiðir það væru, sem flokkur hans vildi fara til nýrrar tekjuöflunar, er hefðu sem minnst áhrif á aknennan framfærslukostnað í landinu og urðu orftaskipti spyrjanda og Steingríms þá á þessa leið: Eiður Guðnason: En hvafta leiðir eru það hér, sem átt er við, sem hafa sem minnst áhrif á . . . Steingrímiir Hermannsson: Við mundum vilja auka spariféð t.d. verulega, það er minnzt á það að gefa út spari- skírteini, reyna að draga úr neyzlu. Neyzlan er of mikil í dag miðað við framleiðslu- gelu þjóðarinnar. Eiður: Höfum við það þá of gott í dag, miðað við það, sem við höfum efni á? Steingrímur: Ja, við höfum það mjög gott í dag. Ég held við íslendingar getum ver- ið afar ánægðir með lífið í okkar landi, en hvort við höf- um það of gott, það hygg ég að sé erfitt að segja, hvenær við höfum það of gott. Eiður: En ef á að draga úc neyzlu, á hvaða sviðum þá? Steingrímur: Ja fýrst og fremst á að draga úr neyzlu 1 á þeim sviðum þár sem ' sem telja má eins og oft er kallað luxus eða þess háttar. Eiður: Að menn hætti að hyggjá sér stór og fin hús? Stelngrímur: Já, það raættf draga úr þvi, vissulega mættí draga úr þvi. Eiður: Og bílakaupum kannski? SteingTímur: Bílakaup hafa verið gifurleg á undanfömuim árum — undanförnum tveim- ur árum — og ég er þeirrar skoðunar að það megi draga úr bílakaupum áreiðanlega." Til viðbótar þessum um- mælum Steingríms Hermanns sönar, ritara Framsóknar- flokksins, er ástæða til að vekja athygli á ummælum i forystugrein Timans í gær, en þar segir, að „nauðsynlegt er að gera róttækar aðgerðlr Framtiaid á bK 1«. Mattheu sarpassí an: Frumflutningi frestað vegna veikinda Sigurðar Björnssonar Utihús brunnu að Stóra-Rimakoti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.