Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 30
Enska knattspyrnan; Er Leeds bezta lið Englands í dag? Leeds l!W. vann ve.rðskuldað an sigur á Arsenal á iaiijsrardagr ínn og- sækir nú fast á í kapp- hlanpinn um meistaratitiiinn, því að bæði Man. City og Derby iirðu að láta sér lynda jafntefli. Man. City er enn efst i 1. deiid með 50 stig að 35 ieikjum lokn- nm, naest er Derby með 47 stlg úr 34 leikjum og siðan Leeds með 46 stig eftir 33 leiki. Vafa- laust koma verðandi meistarar úr hópi þessara liða, en ef þau gefa eftir á endasprettinum, bið nr I.iverpool átekta með 44 stig, en liðið hefur hlotið 16 stig í síð ustu níu ieikjum. Leeds vann verðskuldaðan sig ur á Arsenal eins og áður sagði og voru öll mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Peter Lorimer átti frábæran ieik og lagði fyrsta markið fyrir Alan Clarke á 12. min, síðan skoraði Mick Jones á 35. mín og loks Peter Lorimer með hörkuskoti undir lok hálfleiksins. Arsenal hafði betur í síðari hálfleik, en tókst ekki að skora, þrátt fyrir ágæt- aæ tilraunir Charlie George. Man. City varð að sætta sig við jafntefii í Newcastle, en lið- ið var í stöðugri sókn seinni hluta ieiksins. Francis Lee, Col- in Bell og Rodney Marsh voru ekki á skotskónum í þessum leik og ekkert mark var skorað. Stoke náði forystu á 48. mín í leiknum gegn Derby, þegar Jimmy Greenhoff skoraði úr vítaspyrnu, en Alan Durban jafnaði þremur min. síðar með snúningsskoti úr aukaspymu. Derby var síðan áleitið við mark Stoke, en Gordon Banks barg iiði sínu sem svo oft áður. Man. Utd. virðist hafa funddð ieiðina að markinu með tilkomu lan Moore og vann stóran sigur á Crystai Palace. Alan Gowling skoraði fyrsta markið á 4. min ieiksins, en siðan skoraði Bobby Charlton á 23. min. með einu af þeim þrumuskotum, sem hann hefur lengi verið frægur fyrir. 1 síðari háifleik skoraði Ian Moore á 62. min. og Denis Law átti síðasta orðið eftir gott skot írá Bobby Chariton. Southamton beið enn einn ó- sigur, að þessu sinni fyrir Liver pool, sem vinnur hvem leikinn af öðmm um þessar mundir. Southamton fór illa með góð marktækifæri 1 fyrri hálfleik og í siðari hálfleik gerði Liverpool út um leikinn. Steve Heighway sendi knöttinn fyrir markið og John Toshack henti sér flötum fram og skallaði hann í netið. Southampton sótti mjög undir lok leiksins, en Ray Clemence hélt marki sinu hreinu. Tottenham skoraði tvívegis í fyrri hálfleik gegn Sheffield Utd. og sáu þeir Martin Chivers og Alán Giizean um mörkin. Sheffield Utd. hresstist mjög í siðari hálfleik, en tókst þó ekki að skora. Everton og Wolves skiptu með sér stigunum á Goodison Park. Ken Hibbitt skoraði bæði mörk Úifanna, en Mike Lyons og How ard Kendall sáu um mörkin fyr- ir Everton, það síðara 5 mín. fyr ir leikslok. Chelsea vann nú loks leik og fórnarlömbin urðu nágrannarn- ir frá West Ham. Peter Osgood, Paddy Muliigan og John Holl- ins skoruðu mörk Chelsea, en Clyde Best svaraði fyrir West Ham á siðustu mín. leiksins. Leicester vann nauman sigur á Ipswich og eina mark ieiksins skoraði 18 ára gamall piltur, David Tomiin á fyrstu mín. leiks ins. W.B.A. óð í marktækifærum gegn Huddersfield, en varð samt að sætta sig við jafntefli. Bobby Gould skoraði þremur min. fyr- ir leikslok, en Trevor Cherry tókst að jafna með skalla áður en leik lauk. Botnliðið Nott. Forest vann stóran sigur á Coventry og hef ur nú unnið tvo leiki í röð. Paul Richardson skoraði tvö mörk fyrir Forest, en Tommy Gemmeil og Duncan McKenzie sitt mark- ið hvor. Norwich og Miilwail unnu sannfærandi sigra I 2. deild og eru enn efst og jöifn, með 46 stig eftir 34 leiki, en siðan kem ur Birmingham með 41 stig eftir 33 ieiki. Aston Vilia er efst i 3. deild með 51 stig eftir 35 leiki, Bourne mouth er í öðru sæti með 50 Framhald á bis. 14. GETHAUNATAFLA NR. 13 ARSENAL - NOTT. FOREST COVENTRY - MAN. UTD, CRYSTAL PAL.- S0UTHAMPT0N DERBY - LEEDS HUDDERSFIELD - EVERTON IPSWICH - CHELSEA LIVERPOOL - W.B.A. MAN. CITY - STOKE SHEFFIELD UTD.- NEWCASTLE WEST HAM - TOTTENHAM WOLVES - LEICESTER BLACKP00L - BURNLEY m 2< 3 ►H ro n > Q < á A W < »■3 A ro m & w g K O E P-< 1 '2 1 X 1 X 1 1 X 1 1 1 2 2 X X X X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 1 X 1 1 X 2 1 X 2 1 X X 1 1 1 2 1 X 1 X 1 1 1 2 1 1 Q ro Q W Q ro NEWS Q Q ro W ro Q C ALLS 1 X 2 i i i 1 i i i 12 O O X 2 2 2 X X 2 1 3 8 1 X 1 1 2 1 1 9 2 1 X X X 1 X X X 1 8 3 X X X X X X X 3 9 O 2 2 1 2 2 X 2 1 6 5 1 1 1 1 1 1 1 11 0 1 1 1 1 X 1 1 1 11 1 0 2 1 X X 1 1 X 6 5 1 2 X X X 2 2 X 2 6 4 1 1 1 1 1 1 1 12 O 0 1 1 1 1 X X X 7 5 O Getraunaþáttur Mbl.: Allir kostir virðast vera jafngóðir í mörgum getraunaleikjanna Úrslit leikja í siðustu ieikviku getrauna urðu flest á þann veg, sem ætla mátti, þótt getrauna- seðillinn virtist strembinn viðnr eignar. Spámenn dagblaðanna reyndust venju fremur getspak- ir og niðurstöður getraunatöfiu Mbl. gáfu tíu réttar lausnir. Spá maður Tímans náði beztum ár- angri að þessu sinni, með tíu Ieiki rétta, en Tímanum láðist að birta spána á eigin síðum. Næst- ir komu spámenn Morgunblaðs- ins, Sunday Mirror og Sunday People með níu leiki rétta. Um páskana eru jaiflnain leikn- ar þrjiár umferðir í deildakeppn inni, en leikimir á getraiunaseðíli þessarar viku fara ailir fram n.k. laugardag. Leikirnir eru alilir gagnstæðir við jóflaum- ferðina, en úrslit þeirra leikja urðu þá þessi: Nott. Forest — Arsenal 1:1 Man.Utd. — Ooventry 2:2 Southampton — Crystal Palace 1:0 Leeds — Derby 3:0 Jivertoin — Huddersffield 2:2 Chelsea — Ipswidh 2:0 W.B.A. — Liverpooi 1:0 Stoke — Man. Cify 1:3 Newcastle — Slheff. Utd. 1:2 Tottenham —WBst Ham 0:1 Leieester — Woives 1:2 Bumley — Blaclkpool 2:1 Mér sýnist þessi getraunaseð- iM hinn versti viðfangs og fátt um önugga leiki, en við skul- um sjá hvað getraunaspáin seg- ir. Arsenal — Nott. Forest 1 Arsenal hefur eklki ieikið á heimaveili í deildakeppninni síð an 12. febrúar vegna leikja sinna í bikarkeppninni og Bvr- ópubikamum, en þá bar liðið sig urorð af Derby. Nott. Forest hef ur unnið tvo síðustu leiki sína á heimavelli, en hefiur hins veg- ar tapað fjórum síðustu leikjum sinum á útivellli. Þó að leikmenn Arsenal virðist þreyttir til iíkama og sálar, treysti ég þeim til að vinna sigur á Nott. Forest. Coventry — Man. Utd. 2 Cöventry hefur aðeins ‘apað tvivegis á heimaveili í vetur, en hefur látið sér lynda jafnteffii í rúmum helmingi leikjanna. Liðið tapaði síðasta heimaieik sinum fyrir W.B.A. og beið sáðan stór- an ósigur i Nottingham. Man. Utd. virðist hafa braggazt mjö-g að undanförnu og ef þeir féiag- ar, Chariton, Best, Law og Moore verða á skotskónum í Cov entry, þarf ekki að spyrja að leiksiokum. Crystal Palace — Southampton 1 Bæði liðin eru í fallhættu og úrsiit leiksins eru því þýðingar- mikil fyrir þau. Árangur Palace á heimavelli er lélegur og South ampton hefiur aðeins einu sinni unnið á útivelli í vetur. Crystal Palace virðist þó skárra iið en Sout'hampton um þessar munddr og ég spái liðinu sigri. Derby — Leeds x Þessi leikur er ilflur viðlfangs og úrslit hans geta orðið á alla vegu. Derby heflur ekki tapað á heimavelli á þessu keppn- istimabili, en Leeds er ekki árennilegt eins og iiðið hefur sýnt og sannað í undaniförnum leikjum. Ég spái jafntefli1, en það skal viðurkennt, að báðir hinir kostirnir eru jafngóðdr. Huddersfield — Everton 1 Huddersfield er í mikdlli fall- hættu og liðið má engin stig missa á heimavelli. Bverton er eina liðið í 1. deii'd, sem ekki hefiur tekizt að vinna á úitivelli í vetur, en liðið er samt ekki í neinni falflhættu. Bg spái Hudd- ersfield sigri. Ipswich — Chelsea x Ipswidh hefur gert þrjú jafn- tefli i síðustu sex leikjum sin- um á heimavelli, enda eru þau úrslit algengust þar. Cheisea hef ur tapað þremur l’eikjium í röð á útivelli, en liðið er greinilega að jafna sig á ný eftir ófarirnar i bikarkeppninni og deildabikam um. Ég spái jafnteffli. Liverpool — W.B.A. 1 Liverpool virðist óstöðvandi um þessar mundir og liðið hef- ur nú leikið niu ieiki án taps. Það hef-ur ailtaf verið happa- drjúgt að veðja á Liverpool á Anfield Road og W.B.A. hflýtur að biða ósigur. Man. City — Stoke 1 Man. City er eflst í 1. deiid, en Derby og Leeds eru á hæl- um iiðsins, sVo að það má emgin stiig missa, sízt á heiimav ri'li. Man. City hefiur unnið fimm sið- ustu leiki sína á heimavelli og Gordon Banks fær áreiðaniega nóg að gera á laugardaginn. Ég spái Man. City sigri. Sheffield Utd. — Newcastie x Sheffield Utd. er óútreiknan legt iið, en iiðið hefur gert þrjú jafntefli í síðustu sex leikjum sinum á heimavelli. Newcastle hefur náð ágætum árangri að umdamfömu, þrátt fyrir burst í Liwerpooi í síðasta útiieik, og ég vænti þess, að liðið hafi annað stigið með sér heim. West Ham — Tottenham 1 Wes* Ham hefur verið ósigr- andi á Upton Park undanfamar vikur. Tottenham hefiur löngum átt erfitt uppdlráttar á úitiwelli, en hefur samt náð jafntefli í tæp um heimimgi leikjanna. Ég spái West Ham sigri, en þó er jafn- teflli varla lan.gt undan. Wolves — Leieester 1 Úlfamir haía enn ekki tapað á heimavelli og iiðiið hefur unn- ið góða sigra að undanförnu. Leicester náði jafintefli í Wolv- erhampíom í bikarkeppnirmi fyrr í vetur og sió Úlfama síðan út, en nú hyiggja Úflfamir á hefndir. Ég spái Úlfunum hik- laust sigri. Biackpool — Burniey 1 Burnley og Biackpool eru bæði i efri heflmingi 2. deiidar, en hvorugt liðið hefiur möigu leika á efstu sætunum. Black- pool hefur unnið tvo leiki og gert tvö jafntefflj í fjórum síð- ustu leikjum sinum á heimavelfli, en Burnley hefur tapað ölflum síðustu leikjum sánum á útivelfli. Ég spái Blackpool sigri. Staðan í 1. og 2. deiid er nú þessi: 1. DEII.D: 35 14 3 1 Man. City 6 7 4 66:36 50 34 15 4 0 Eeeds 54 6 61:23 48 84 134 0 Derby 6 5 6 58:30 47 34 13 3 1 IJverpool 5 5 7 50:27 44 34 9 7 0 Wolves 64 8 57:47 41 33 13 3 2 Tottenham 2 7 6 50:33 40 33 11 2 4 Man. Utd. 5 6 5 58:45 40 34 8 7 2 Sheff. Utd. 63 8 54:49 38 32 10 1 3 Arsenal 6 4 8 44:34 37 81 3 6 2 Chelsea 4 4 7 43-33 36 34 854 Newcastle 4 4 9 40-44 33 34 7 5 6 Ueicester 3 5 8 33:40 30 88 8 5 4 West Ham 2 5 11 40:42 30 36 8 7 4 Everton 0 7 10 33:43 30 31 6 7 3 Stoke 3 4 8 34:39 29 35 5 7 5 Ipswich 2 8 8 30:46 29 34 5 5 7 W.B.A. 5 3 9 33:45 28 33 5 9 2 Coventry 1 5 11 32:54 26 34 3 5 7 C. Palace 4 5 10 31:55 24 33 6 3 7 Sonthampt. 3 2 12 42:70 23 34 4 5 7 Hndtlersf. 2 5 11 24:47 22 36 5 3 10 Notth. For. 1 4 13 42:74 19 2. deild 34 117 0 Norwich 6 5 5 51-31 46 34 117 0 Millwall 4 9 3 54:38 46 33 12 5 0 Birmingh. 1 10 5 50:28 41 33 9 6 1 Sunderl. 4 8 5 51:46 40 33 12 2 1 Q.P.It. 2 9 7 44:37 39 34 14 3 1 Middlesb. 3 2 11 43:41 39 35 10 5 2 Carlisle 5 3 10 51:43 38 34 8 6 2 Blackpool 6 111 46:41 35 34 9 4 4 Bwrnley 5 2 10 53:45 34 34 10 3 4 Bristol C. 3 5 9 44:39 34 33 10 3 4 Preston 18 7 44:36 33 35 9 6 2 Oxford 2 5 11 38:46 33 33 7 5 4 Swindon 4 5 8 31:37 32 34 9 6 2 Portsm. 2 4 11 50-54 32 33 8 6 2 Sheff. Wed. 2 5 10 43:45 31 33 9 5 2 Charlton 3 2 12 49.56 31 34 6 7 4 Uuton 2 8 7 34:39 31 32 10 3 3 Orient 1 4 11 41:49 29 34 8 5 5 Hull 2 4 10 42:45 29 34 8 5 4 Fulham 2 0 15 38:62 26 32 6 5 4 Cardiff 1 6 10 42:54 25 33 4 4 10 Watford 0 2 13 20:59 14 K. I . Þróttur AÐALFUNDUR handknattleiks- deildar Þróttar verður hafldimn fimmtudaginn 6. aprifl kO. 20 í Glæsibæ. Skíðalandsmótið í gaar hótfst keppni á Skriða- landsmótinu á Isafirði og var þá keppt í tveimur göngu gr-eiinum. Heflztu úrsilit urðu þessi: 10 km ganga 17—19 ára: miin. Rejmir Sveinsson, Fljótum 39,57 Kristján Vilhelmsson, Ak. 44,27 Baldvin Stefánsson, Ak 44,50 15 km ganga 20 ára og eldri: mfin. Halfldór Matthiasson, Ak 58,09 Kristján R. Guðmundss., ís. 58,46 Frimann Ásmundsson, Ak. 59,10 ? Fást úrslit á morgun ÁBMANN og Grótta leika á morgun kl. 6 i íþróttahúsiimn f Hafnarfirði. Er þetta þriðjl leiknr liðanna urn 1. deiiðar sætið. Verður spennandi að sjá hvort úrslit fást nú. Efi' jafnt verður eftir venjulegan leiktima verður framlengt, ®g ef jafnt verður eftir fram- lengingu þarf axinnn leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.