Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 13 Aðalflugveður- stofan 20 ára Flugspám hefur fjölgað leitt verið 21 tii 24. Fjöldi flug- AÐALFLUGVEÐURstíjfan á ís- landi var flutt frá Reykjavikur- flugvelli tU Keflavikurflugvallar 1. apiil 1952. Hún á því 20 ára starfsafmæli á Keflavikurflug- velli um þessar mundir. Veðurstofan var undir stjórn Hlyns Sigtryggssonar og störf- uðu þar í fyrstu 4 veðurfræðing- ar og 10 aðstoðarmenn. Seinna jókst starfsliðið i 24, eða í 7 veð- urfræðinga, 7 háloftanænn og 10 aðstoðarmenn. Hlynur ^gtryggs- son lét af störfum deUdarstjóra 1. júlí 1963, er hann tók við starfi Veðurstofustjóra. DeUdar- stjóri frá 1. júlí 1963 hefur verið Borgþór H. Jónsson. Fjöldi starfsmanna hefur yfir- spáa, sem gerðar eru árlega fyrir miHilandafl'Ug frá Keflavíkur- flugvelli og ReykjavikurflugveUi hefur aukizt á fimm árum úr tæpum þremur þúsundum í 4350. Með vaxandi tækni og aukinni notkun alls konar tækja hefur verið hægt að mæta þessari aukningu án þess að bæta við starfsifólki. Á nætumar eru gerðar veður- spár fyrir miðin og landið, bœði á íslenzku og ensfcu. Veðurspár fyrir aðalflugveHina, þ. e. Kefla- vik, Reykjavik, Akureyri, Egils- stáði og Höfn i Homafirði eru gerðar á 6 klst. fresrti. Á morgn- ana eru einnig gerðar spár fyrir innanlandsflugi ð. Veðurathuganir, sem gerðar eru á ldukikustundarfresti á Keílaviteuir- og Reykjaviteurflug- velli, eru sendar til dreifingar erlendis, svo og ilugvélaskeyti er tiigreina veður á islenzka ílug- stjörnarsvæðinu. Frá og með 1. marz 1971 hafa islenzkiir starfsmenn Veðurstofu Islands eingöngu framkvæsrut há- ioftaathuganir á Keflavikurflug- velii. Þessar athuganir eru gerð- ar tvisvar á sólarhring og ná oft- ast upp í 30 til 3ö km hæð. Loft- þrýstingur, hitastig, rakastig, vindátt og vindhiraði eru þau veðurfræðileg atriði, sem mæld eru. Au'k þessa búa háloftamenn athuganir á gataspjöld til undir- búnimgs tölvuvinnslu á mánaðar- meðaltölum. Kostnaðurinn af þessari starf- semi hefur verið greiddur fram tii þessa af Alþjóðafiugmála- stofnuninni, ICAO. Náin samvinna hefur verið með Veðurstofu Islands á Kefla- víkurflugveClli og veðurstofu vamarliðsins. Hefur þessi sam- vinna verið ágæt. — Frá Bretlandi Framhald af bls. 4. að enda. Ég hélt að það hefði raunveruiega liðið yfir hann.“ Og viðskiiptin í fótbolta- heimimum halda áfram. Fyrir þessi 270.000 pund, sem Bert Head hafði úr að moða, teeypti hann m.a. Sammy Goodvin, Bobby Belfl, Bobby KeHard og Jotan Craven. Þegar verið er að áfkveða kaup á leiikmönnium er í möng hom að liíta. Samt sem áður er augljóst, að eitt af þeim megimatriðum, sem höfð eru í Ibuga, þegar nýr léikmað- ur er veginn og metinn, er, hivort hann sé betri en mað- urinn, sem Jeiikur viðtoom- andi stöðu innan liðsins, en við það mat er mangs að •gæta. Liðsstjörar leggja að þvd er vinðist mismun- andi þunga áherzlu, á raokk- ur meginatriði. Harry Catteriok segir það einumgis vera 12 ieitomenn í öðrum 1. deildarldðum, sem loomi tiJ igreina að hætfa Ev- erton liðinu. Þetta segir hann einndg ná tii liða eins og Spurs, Leeds, LiverpooS og Mancthester United. Og hvað er það, sem liðisstjór ánn athuigar? Það má búast við, að eftirtalin atriði séu ein sér og saman það sem ieit að er að: 1) Knatitmeðiferð 2) Huigrekki 3) Láikamsþróttur 4) HæfiiLeikar til að fatte inn í leikaðtfterðir og sam spiil viðtoomandi liðs. vinstra fæti, þá verður hinn máðherjinn að vera góð- ur vimstrifótarmaður og vera staðlsettur á vinstra vaHar- heQminigi. Þegar iitið er á miðjuleik- mann, ber fyrst og fremst að lita á, hversu mörg>um send ingum hann kemur til sam- herja sinna, svo og á miili hversu margra sendinga and stæðinigamna hann kemst. Liðsstjóri Evertom, Harry Catterick, segist leggja mik- ið upp úr mörgum áður- greindra atriða um val leik- maima. Hann segir: „Ég legg mikið upp úr að horfa á leitemenm spiia að heiman, þegar þeir eru und- ir sem mestum þrýstingi, en það eru aðeins tóitf leikmenn í allri fyrstu deiid, sem ég væri reiðubúinn að kaupa, — ef félög þeirra vaeíru reiðubúin að selja þá.‘ Ný sending Enskar og Hollenzkar heilsárskápur, fermingar- kápur, ráskinnskápur og stakir jakkar KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Garðahreppur Leikvöllurinn á Fitjum verður opnaður aftur til gæzlu 4. apríl nk. og verður opnunartími vallanna frá 4. apríl til 1. nóvember frá kl. 9—12 f.h. og 13,15 — 17 e.h. Félagsmálaráð Garðahrepps. Þetta siðasta afriði er að verða þyngra og þyngra á metunum, þar sem leikað- iferðir og samspil eru megin- atriði nú, og oft ekki lengur mitoið rúm fyrir góða einstakiiinga eina sér. Þegar komið er að þvi að fLokka Qeitohæfileika und- ir áðurtalin atriði kemur i Ijós, að mjög almennur gaild Oeikmanma er getuleysi þeirra á öðrum hvorum vaHarhelm- iragi, skortur á snerpu og for ystuhaafilleikum ásamt óhætfni þeima tií að vega og meta leikaðstöðuna á ýmsum augnablikum Leiksins. Sem alger andstaða fram- angreindra atriða, er George Best, eirai Oeitomaður fyrstu deildarinmar enstou, sem orð- aður er við tfuUtoomna leik- getu og tætoni svo framariega sem hún er til Enginn þessara tframan- greindu gal'la þartf að gera leikmann ómögulegan, ef sam hlliða horaum er einhver ein- stakflingur, sem bætir upp gaflla hans. Þetta á sérstak- ilega við um miðherjana 5 leikaðferð 4—2—4. Segjum að anna-r þeiirra eigi óanögu- fliegt með að spynna með Að gefnu tilefni skal vakin sérstök athygli á eftirfarandi mgr. 7. gr. í kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. „Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum, skal veita frí til kl. 13 á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn frídag samkvæmt 11. gr., eða 1 heilan frídag hálfs- mánaðarlega“. Samkvæmt þessu skal fólk, sem unnið hefur til frís mánudaginn 3. apríl (annar í pásk- um) fá það frí þriðjudaginn 4. apríl. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Lokað Slkrifstofa min er íofcuð eftir hádegi i dag, vegna útfarar Kristínar G. Guðlaugsdóttur. JÖN N. SIGURÐSSON. HRL. Sayrtistoíoa Grundurstig 10 verður lokuð um óákveðinn tíma vegna veikindaforfalla. Anna Helgadóttir. AUSTURSTRÆTI 100 m2 húsnœði til leigu á annarri hœð í mið- borginni. Hentugt fyrir hérgreiðslustofu, skrif- stofur eða verzlun. Tilboð merkt 7029 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. þriðjudagskvöld þann 4. apríl. SKRIFSTOFUMAÐUR Óskum eftir að ráða ungan skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að um- sœkjendur gœtu hafið störf fljótlega. Upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins merkt 7037 fyrir n. k. þriðjudagskvöld þann 4. apríl. GEYMSLUHÚSNÆÐI Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu 200— 300 m2 húsnœði. Þarf að vera þurrt, með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt 7030 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. þriðjudagskvöld þann 4. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.