Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 IfÉIAGSUfl I.O.O.F. 7 = 15329381 = M.A. B Helgafell 59723297 IV/V. 3. I.O.O.F. 9 = 1533297 = Hjálpræðisherinn Skírdíx, kl. 20.30: Getstmane- samkoma. Unga fólkið í biblíu- tímanum syngur, stjórnar og talar. Föstudaginn langa kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kafteinn Knut Gamst talar. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Kafteinn Káre Morken og frú stjórna og tala. 1. páskadag kl. 11.00: Helgun- arsamkoma. Kl. 14.00: Sunnu- dagaskóli. Kl. 20 30: Hátíða- samkoma (páskafórn.) Deild- arstjórinn, brigadér Enda Mort- ensen stjórnar og talar á sam- komum dagsins. 2. páskadag kl. 20.30: Söng- og hljómleikasamkoma. Briga- dér Joran Kristiasen syngur og talar. Horna- og strengja- sveitin ásamt herfólkinu tekur þátt í samkomunni. AHir velkonrvnir. Við í Hjélpræðishernum óskum öNum gleðilegra páska! Heimsókn frá Noregi: Ofursti Ingeborg Pedersen dagana 9., 10. og 12. april. Shrifstofa Féfags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mónudaga kJ. 17—21 og fimm/tudaga 10—14. S 11822. Hörgshlíð 12 Almennar samkomur — boðon fagnaðarerindisiins í kvötd ki 8, á skírdag kl. 8, föstudaginn langa kl. 4, páskadag kl. 4. Gönguferðir um páskana Skírdagur kl. 13 30: V'rfitefeJI föstudagur kl. 13 30: Lækjarbotnar-Sandfell bugardagur kl. 9 30: BláfeU páskadagur kl. 13 30: Helgaf eM-Valahnúkar 2. páskadag kl. 13 30: Strandganga frá Kúagerði. Brottför frá Umferðarmiðstöð- irnni, farmiðar við bflana. Ferðafélag Islands. Armenningar og annað skíöafólk Ferð'N' í Jósepsdal yfir páskana eru á miðvíikudag kl. 8 e. h., fpmmtudag kl. 10 f. há, laugar- dag kf. 2 e. h., sumnudag og mánudag kl. 10 f. h. Ferðir í bæinn kl. 5.30 á hverju kvöldi. Nokkur svefnptóss laus. Stjómin. Góðtemplarahúsíð Hafnarfirði Félagisvistin í kvöld 29. marz. Fjötarverviið. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði miðviku- dagrnn 5. aprfl kl. 9. Kaffi- drykikja. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20 30. Inn- taka, hagnefndaratriði, kaffi. ÆT. Bræðraborgarstigur 34 Samikoimur verða fimrrrtudaginn kl. 8 30, sunnudeginin ki. 8 30. Sunnudagaskófi kl. 11 00, annan ( páskum kl 830. Allir hjartantega vefkomnir. 3jR-4ro herbergja íbúð óskast til leign í Reykjavík eða nágrenni í 4—6 mánuði með eða án húsgagna. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „1024“. Lækjargötu8 sími 10340 Eins og við sögðum í blaðinu í gær, teljum við ekki eftir okkur að hafa opið nú um páskahelgina, þrátt fyrir styttingu vinnu- vikunnar. VIÐ BJÓÐUM M. A.: KJÚKLINGA GRILLSTEIKUR HAMBORGARA SMURT BRAUÐ SAMLOKUR ÖL, GOSDRYKKI O. FL. Sendum heim ef óskaö er m 1 x 2 — 1 x 2 (12. leikvika — 25. marz 1972). Úrslitaröðin: 1X1 — 11X — 12X — ÍXX. 1. vinningur: 12 réttir — kr. 85.500.00. nr. 6633 nr. 33095 nr. 61407 + nr. 61673 nr. 87202 2. virmingur: 11 réttir — kr. 1.200.00. nr. 1881 nr. 24608 nr. 39608 + nr. 58006 nr. 70245 — 2032 — 24715+ — 39674 + — 58142 + — 70249 — 3222 + — 24792+ — 39705 — 58336 — 71627 — 3695 — 25034 — 39711 — 58613 + — 72541 — 4851 — 25230 — 40258 — 58875 — 72542 — 5702 — 25412 — 40617 + — 59214 + — 72626 + — 8254 — 26348 — 40750 + — 59658 — 73125 — 8458 — 26817 — 41947 —• 60633 + — 73549 + — 8698 — 27021 — 42772 — 61396 + — 75004 + — 9501 — 27858 — 43236 — 61397 + — 76251 — 10427 — 27970 — 43604 — 61398 + — 76962 — 11986 — 29219 — 43628 + — 61419 + — 77740 + — 12882 — 29529 — 44530 — 61425 + — 78048 + — 13197 — 31696+ — 45218 — 61426 + — 78182 — 13963 — 32958 — 46278 + — 62838 + — 78843 — 17312 — 33411+ _ 46893 + — 62842 + — 79368 — 18122 — 34842 — 47046 — 62926 — 80149 + — 18894 + — 36038 — 47496 — 65329 + — 80984 — 19367 — 35763 — 48542 + — 65712 + — 80993 — 19465 — 35767 — 48543 + — 66506 + — 82530 — 19467 — 35980 — 48602 — 66751 — 83067 + — 19712 — 35791+ — 48731 — 67319 — 83493 — 20063 — 36232+ — 48871 — 67558 + — 84100 — 20223 — 36233+ — 49156 — 68334 + — 84616 — 20856 + — 36408 — 54068 — 68348 — 85476 — 21918 — 36438 — 54321 — 68587 + — 85676 — 22065 — 37369 — 55083 — 68593 + — 85960 — 23001 — 38051 — 55415 — 69012 — 86574 + — 23926 — 39607+ — 56641 — 69451 — 88393 + — 24148 + nafnlaus Kaorufrestur er tH 17. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða te-knar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku verða póstlegðir eftir 18. apríl. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða servda stofrvinn og fullar upplýsingar um nafn og heimilísfang til Getraune fyrir greiðsludag vrnninga. GETBAUNIR — Iþróttamiðstö8ín — RfcYKJAVlK — Simi 84590. ATVINNA ATVIKKA ATVIiVKA Ræstingokona óskost Upplýsingar í síma 11384. AUSTURBÆJARBÍÓ. Ungur Ingtæbnr mnðnr óskar eftir atvinnu, er vanur vinnuvélum (T. d. hjólaskóflum og ámoksturstækjum) ásamt fleiru. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 5. apríl merkt: „Lagtækur — 1894". Reglusöm stúlka óskast til afgreiðslu í Kópavogi. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 41243. Pökkunarstúlkur óskast í frystihús. — Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði á staðnum. — Sími 43272 eftir kl. 7. Stúlka óskast til starfa í apóteki. við afgreiðslu og fleiri störf. Æskilegt er að hún hafi unnið i apóteki áður. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. april, merkt: „Apótek — 1027". KnnttspyrnnþjáUarnr Ungmennafélag Njarðvikur óskar eftir að réða þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins. Þeir sem áhuga hafa á starfinu hafi samband við Arnar Jóns- son, Borgarvegi 48, Ytri-Njarðvik, sími 1983. Algreiðslustúlku helzt vön óskast í blómabúð. Tilboð merkt: „Strax — 1026“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. apríl. f|) Aðstoðnrlæhnir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við svæfingadeild Borgarspitalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavikurborg. Staðan veitist frá 1. júní n.k. til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrígöismálaráðs Reykjavíkurborgar, fyrir 30. april n.k. Reykjavik, 27. 3. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.