Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 19 E M KM\ Framkvænidaaðilar — atviinrekendur Sex vélstjórar sem taka lokapróf í vor með sweínspróf í vél- virkjun, óska eftir vinnu í vor. Æskilegt er að fá að gera ákweðiö tilboö í verk. Alkkorð og tímavinna koma einnig til greina. Tlboð sendist blaðinu fyrir 5. apríi merkt: „Fjölþætt starfs- reynsla — 1102". r ramkvæmdastjóri Hólanes hf., Skagaströnd auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra við frystihús félagsins. Umsækjendur greini frá kaupkröfum og fyrri störfum ásamt meðmælum. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15. apríl nk. til stjórnarformanns Hólaness hf., Adolfs Berndsen, Höfðaborg, Skagaströnd. Sjúkrahús Akraness óskar að ráða stúlku til símavörzlu. Umsóknarfrestur er til 5. apríl n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður sjúkrahússins. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Stýrimaður Ungur stýrimaður, með góð meðmæli óskast sem fyrst á nýtízku 1000 tonna farþegaskip, sem heldur uppi föstum ferðum milli Ástra- líu og Kyrrahafseyjanna. Yfirstýrimaður 2. stýrimaður óskast á 3000 tonna skip sem tilbúið verður í maímánuði. Rederiet O. Björn — Jensen & Co., Hovedvagtsgade 8, 1103 Köbenhavn K. tilf. (01) 144677. Yfirvélstjóri Vélstjóri, er lokið hefir 4. stigi Vélskólans og hefir vélstjóraréttindi og starfsreynslu á sjó óskast til að taka ákveðið verkefni í um 10 daga. Um framtíðarstarf gæti orðið að ræða. Þeir, sem áhuga hefðu á verkefni þessu og starfi sendi umsókn merkta: „Vélstjóri — 1023“ á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst., þar sem fram kæmi auk nafns og heimilis- fangs viðkomandi upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20. Keflavík Viljum ráða verkamenn og flokksstjóra verkamanna. ÁHALDAHÚS KEFLAVÍKUR, sími 1552. Hestamenn athugið Hestamannafélagið „GLAÐUR“, Dalasýslu vantar tamningarmann í sumar eða jafn- vel lengri tíma. Getum útvegað ibúð og jarð- næði, ef viðkomandi vildi jafnframt stunda búskap. Tilvalið fyrir fjölskyldumann. Allar nánari upplýsingar verða veittar fyrir 20. apríl nk. F. h. Hestamannafél. „Glaður“, Dalasýslu Jón Hallsson, Búðardal. =iiö{rn n| nl Matreiðslumenn óskast Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar hjá veitingastjóra og yfir- matreiðslumanni í dag miðvikudag kl. 2—4, einnig 4.—5. apríl kl. 1—4. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 óskar ef tir starf sf ólki í eftirtalin störf BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Suðurlandsbraut (og Armúli) Baldursgata — Laufásvegur I Höfðahverfi — Stigahlíð frá 26-97 Srmr 10100 Kristniboðssambandið og KFUM halda sameiginlegar samikom- uir í Betaníu Laufásvegi 13 uin bænadagana sem hér segir: Skírdagskvöld kl. 8 30. Jó- hainnes Sigurðsison talar. Á föstudagskvöld kl. 8 30. Sigursteinn Hersveiosson tal- ar. Al'lir hjartanlega velkomniir. Engin samkoma verðuir í BSt- aníu í kvöld. — íslandi allt Framhald af bls. 17. hafa verið vegna afstöðu Guðmundar i þessu máli, secn hann náði ekki tali af Fisch- er í Amsterdam. Ekki getur það talizt samtail þótt við Ed- momdson kyrmtum þá og Fisdher hyrfi á fiimim sekúnd- um aftur inn í herbergi sitt á Hilton hóteli. Þetta síðasta er tekið sem dæmi um frétta þjónustu Guðmundar Þ., sem ÍEetur hafa eftir sér í Morg- unblaðinu daginn eftir, þanri 1. febrúar, að hann hafi hitt Bobby Fisdher að imáJi. Veigameira er þó hitt, sem haft er eftir honum I sömu grein: — Á fundinum í dag reyndi ég að fá einvígið fært fram á vorið og síðar fram á haust, en það tókst ekki —. Þessi ummæli eru blekk- ing, Allar tilraunir Guð- mundar G. Þórarinssonar í þessa átt í Amsterdam var ein spurning um haustið til dr. Buwe, þegar við Guð- mundur rædduim við hann á heimili hans fyrsta kvöld okkar í Amsterdam. Þótt Guðmundur yrði fyr- ir sárum vonbrigðum með úr slit mála i Amsterdam 31. janúar, sem rakin voru í síð ustu grein, var ég ánægður með, að íslenzka tilboðið var nú loksins orðið fullgilt og hlutverki mínu þar með lok- ið. Öllum viðstöddum á blaða mannafundi dr. Buwe þann dag var ljóst, að íslenzka til- boðið hafði mestar sigurlík- ur. Þegar ég nokkru síðait hitti Guðmund á förnum vegi, og hann mælti sem oft- ar, — við erum komnir með einvígið — vissi ég, að það var augljóst, ef hann aðeins biði nú átekta og gerði ekk- ert axarskaft. Ég flaug heim frá Amster- dam með þá tilfinningu, að ég hefði starfað að þessu máli iundir merkin.u — Islandi atlt. — Eru nýjar Franthald af bls. 2. vegna hinnar óhagstæðu gjaldeyrisstöðu“. Og í stjórn- málaályktun aðalfundar mið- stjórnar Framsóknarflokksins segir m.a.: „Nauðsynlegt er að afla þess fjár til fjárfest- ingar, sem tryggi fulla nýt- ingu framkvæmdagetunnar og jafnframt er óhjákvæmi- legt að styrkja greiðslustöðu ríkissjóðs og þjóðarbúslns í heild . . Tii skýringar er rétt að benda á, að yfirdráttur ríkis- sjóðs hjá Seðlábankanum nemur nú yfir 1500 milljónum króna, sem er um 1100—1200 milijónum króna verri staða en á sama tíma i fyrra. Um siðustu mánaðamót hafði heldur gengið á gjaldeyris- varasjóðinn þrátt fyrir miikl- ar lántökur og viðskiptastað- an fer versnandi. Af þessu öllu má marka, að rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hafi nú i undirbúningi nýjar efna- hagsráðstafanir, sem beinist bæði að nýrri fjáröflun og ein- hvers konar haftaaðgerðum, ef marka má ummæli ritara Framsóknarflokksinjs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.