Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 Útflutningur sjávarafurða til stækka5s EBE: 27% útflutnings 1971 til EBE- landanna tíu Hver verða áhrifin á útflutningsframleiðsluna, takist samningar ekki? HVAÐA áhrif hafa hreyting- ar á Efnahagsbandalaginu og EFTA á markaðsstöðu ís- lenzkra sjávarafurða? Þessi spurning leitar vafalaust á flesta íslendinga í dag, þegar standa yfir mjög mikilvægir samningar milli íslands og Efnahagsbandalagsins um viðskiptakjör milli þessara aðila í framtíðinni. Það var ljóst í upphafi, að þessir samningar yrðu erfiðir og nú er svo komið, að vart er við miklum árangri að búast á næstu mánuðum. í tilkynn- ingu frá viðskiptaráðuneyt- inu, sem birt var hér í blað- inu 15. marz sl., kemur í Ijós, að verulegur ágreiningur er milli íslendinga og Efnahags- bandalagsins. Ágreiningur þessi felst einkum í því, til hvaða íslenzkra útflutnings- vara samningurinn á að ná. f samningum EBE við EFTA- löndin sex, sem standa utan við bandalagið er lögð megin áherzla á iðnaðarvarning. Slikur samn- ingur, þó að sjáifsögðu komi sér vel, hefur ekki nema takmarkaða þýðinigu. I>að sem fslendinga skiptir mestu máli eru þeir samn ingair, sem nást um tollalaekkan ir á fiskafurðum. Til þess að athuga nánar skipt ingu útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvæðum ér rétt að líta á töflu I og töflu II. um Evrópu, EFTA, var að greiða þurfti tolla af sjávarafurðum er seldar voru til EFTA-landanna. Það hafði stöðugt farið í vöxt, að séð væri fyrir itnnflutninigi á sjáiv airafurðum til EFTA-rikjanna rneð útflutningi frá löndum inn- an samtakanna, þ.e. aukin eftir spurn eftir freðfiski í Bretlandi jók útflutning Norðmanna og Dana á freðfiski til Bretlands. — Tafla 1 Útflutningur sjávarafurða eftir markaðssvæðum árin 1964, 1966, 1968, 1969 og 1971. Verðmæti útflutnings á gengi eftir 11. nóv. 1968 (í millj. kr.) 1964 1966 1968 1969 1971 E.B.E. 1.346,2 2.163,1 930,4 1.209,3 1.114,3 E.F.T.A. 3.610,9 4.315,8 2.164,0 2.370,3 3.156,5 Ö. V-Evrópuxíki 355,2 535,3 322,1 245,3 563,6 Sovétríkin 808,5 746,4 723,2 733,7 902,3 Ö. A-Evrópuríki 467,4 546,3 219,9 199,2 344,7 U.S.A. Kanada 1.441,3 1.908,5 1.756,9 2.509,2 4.698,9 Önnur lönd 531,2 711,9 242,1 476,4 276,0 8.560,7 10.927,3 6.358,6 7.743,4 11.056,3 * (83,9% af heildarútflutningi íslands 1971). Tafla n Hlutfall af heild. 1964 1966 1968 1969 i E.B.E. 15,7 19,8 14,6 15,6 1 E.F.T.A. 42,2 39,5 34,1 30,6 2 Önnur V-Evrópuríki 4,1 4,9 5,1 3,2 Sovétríkin 9,4 6,8 11,4 9,5 Önnur A-Evrópuriki 5,5 5,0 3,4 2,5 U.S.A. og Kanada 16,9 17,5 27,6 32,4 4 Önnur lönd 6,2 6,5 3,8 6,2 1971 5.1 8.2 3,1 12.5 2.5 100.0 100.0 100.0 100.0 100. Heimildir: Fengnar upplýsingar hjá Efnahagsstofnun fyrir árin 1964, 1966, 1968 og 1969. Hagtíðin di, jan. 1972, fyrir árið 1971. Eins og sjá má, keypti Efna- hagsbandalagið á árinu 1971 10,1% af verðmæti útfluttra sjáv arafurða og EFTA keypti á sama ári 28,5%. Sem sagt, markaðs- bandalögin keyptu á árinu 1971 yfir þriðjung útfluttra sjávaraf- urða. tSLAND — EFTA Ein ástæða þess að ísland sótti um aðild að Fríverzlunarsamtök- að Island gekk í EFTA, fékk það jafna samkeppnisaðstöðu við aðx ar fiskútflutningsþjóðir og frí- verzlun með freðfisk, mjöl, lýsi og ýmsar aðrar unnar sjávaraf- uirðir. Var það mikil breyting fá því sem áður var, þegar ís- land þurfti t.d. að greiða 10% toli á freðfisk í Bretlandi. Frí- verzlun nær hins vegax ekki til ísfisks í Bretlandi og greiðist 10% tollur af honum sem og saltfiski. INNGANGA NOREGS, DANMERKUR OG BRETLANDS I EBE Þrjú EFTA-ríkin, Noregur, Dan mörk og Bretland, hyggja á inn- göngu í Efnahagsbandalagið og hafa nú þegar tekizf saxnnimgar með þeim og Efnahaigsbandalag inu. Að vísu á eftir að staðfesta samningana í hverju þessaxa ianda fyrir sig, og er ómögulegt að spá fyrir um útkomuna í Nor- egi og Danmörku. Samtals keyptu þessar 3 þjóð- ir 59.2% af þeim 28.5%, sem seld voru til EFTA-ríkj anna sam- kvæmt töflu númer 1. Tafla III sýnir okkur viðskipti okkar við þessi þrjú lönd, skipt eftir vörutegundum. Ekki sýnir hún þó alveg öll innkaup land- anna á fiskafurðum, þar sem flest þeirra keyptu eitthvert magn af öðrum fiskafurðum, sem íslendingar framleiða, en í ifflestium tiivik!um er þar um mjög litið magn að ræða. Pró- seintutöiiumar eiga að sýna, hve veigamikill þáttur hvert land er í sölu hinna ýmsu afurða. Má þar sjá, að Bretar kaupa tæp 60% af útfluttum isuðum fiski og hvaiiýsi, einnig kaupa þeix um 50% af frystri rækju. Danir Tafla III Viðskipti við Bretland, Danmörku og Noreg eftir vörutegundum árið 1971. Prósentutölur sýna hluta af heildarútflutningi vöruteg. ísaður fiskur Heilfrystur fiskur Freðfiskflök Fryst rækja Niðursuðuvörur Þorskamjöl Loðnumjöl Loðnulýsi Hvallýsi ísuð síld Fryst hrogn Sölt grásleppuhrogn Karfamjöl Þorskalýsi (ókaldkrauðað) Karfaiýsi millj. kr. 240,9 59.5 100,7 139.5 19,9 188.5 62.5 19.5 32,2 millj. kr. millj. kr. % 59,8 23.7 2,0 49,3 11,2 11,6 17.7 25,0 59,1 66,2 23,3 28,8 37,5 572,8 28,0 35,1 41,6 1,9 8,2 93.3 34,5 34.4 97,0 41,3 9,5 64,6 65,8 Árið 1961 komu 68% innflutnings freðfiskflaka frá löndunum inn- an samtakanna, en árið 1966 var þetta hiutfall orðið 84%, jafn- framt hafði heildarmagn af inn- fluttum freðfiski stóraukizt. ísland beið að líkindum tölu- vert tjón af því að vera ekki að- njótandi lækkana, sem féliu keppinautum þess í skaut. Eftir MAGNÚS GUNNARSSON*- Hver verða áhrif löndunarbanns?: Sala togaranna 310 millj. 1971 í Bretlandi og Þýzkalandi Líklegt að ferskfiskmarkaður dragist saman en vinnsla hér heima aukist Hvaða aðgerða má vænta, af hendi Efnahagsbandalags- rikjanna þeigar Islendingar færa út landhelgina 1. sept- ember 1972? 1 fyrsta laigi getur komið ti'i iönduinar banns á ísfisk, innflutnings- bamns á allar vörur frá íslandi og að lokum kann innflutn- ingskvóti að verða settur á tilteknar afurðir. Ekki er talið líklegt, að þessar þjóðir gripi til svo harkalegra gagnráðstafana vegna útfærslu fis'kveiði- lögsögunnar. Er það vegna slaamrar reynslu þeirra og annarra af slíkum ráðstöf- unum og þess, að viðskipíi okkar við þær hafa frekar verið þeim í hag. Viðski.pta- jöfnuður við þær hefur alit- af verið þeim hagstæður. Auk þess yrðu slíkar aðigerð ir tii þess að riðía nokkuð samskiptum vestrsenna þjóða. Þess vegna má telja litiar líkur á, að ríkisstjórnir V- Evrópuríkjanna gripi til beinna þvingunarráðstafana gegn okkur vegna iandheig- isútíærslunnar. Þær gagnaðgerðir erlendra áðila, sem helzt má vænta eru aðgerðir ýmissa sérhags- munasamtaka, t.d. hafnar verkamanna. Þær aðgerðir gætu verið 1) iöndunarbann á ísfisk 2) á allar fiskafurð- ir, 3) á öll íslenzk skip í er- lendum höfnum. Einnig kæmí til greina að ýmsir aðilar héldu uppi opinberum áróðri gegn íslenzkum vörum til þess að gera fólk fráhverft þeim. LÖNDIJNARBANN A ÍSFISK Sá þáttur útflutnings sjáv- arafurða Islendinga, sem líkur benda til að verði fyr- ir einna mestum skakkaföll- um fyrst í stað eftir útfærslu landhelginnar eru ísfisksölur togaranna. Ljóst er, að lönd- unarbann verður að öllum líkindum sett á togarana í brezkum og e.t.v. þýzkum höfnum. Brezkir flutninga verkamenn hafa nú þegar lýst yfir því að þeir muni ekki afgreiða íslenzka tog- ara eftir 1. september n.k. Efnahagsleg áhrif slíks sölu- banns fyrir Islendinga verða einkum tvenns konar. í fyrsta lagi hverfa ísfisksölur að mestu eða öUu leyti úr út- fliitningnum og í öðru lagi má reikna með ankningn á framleiðslti á frystum fiski þar sem togararnir niunii landa heima í mun stærri stU. Til þess að gera sér grein fyrir efnahagslegum áhrifum löndunarbannsins, er nauð- synlegt að athuga hlutdeild ísfiisksölunnar í fiskútflutn- ingi Islands til þessara landa. Heildarútflutningur sjávar- afurða í verðmsetum, talið í þús. kr. Ef athuguð er hlutdeild is- fisksölunnar í heildarútfiutn ingsverðmætum sjávarafurða til þessara landa kemur greinilega í ijós, að þær hafa dregizt mjög saman hvað við víkur Englandi. Hins vegar er ennþá töluverður hluti verðmætis útflutningsins til Þýzkalands fólginn í ísfisksöl um. Þar af leiðandi má ráða, að isfisksöiuxnar til Eng- lands eru ekki eins mikilvæg ar fyrir íslendinga og af er látið. Að visu eru ísfisksöl- urnar geysileg lyftistöng fyrir togaraútgerð, þar sem yfir- leitt fæst miklu hærra verð í Þýzkalandi og Englandi fyr ir aflann en hérlendis. Hlutdeild togara- sölunnar. England Þýzkaland England Þýzkali 1964 768.694 334.556 18.5% 43.7% 1965 1.082.062 433.264 12.1% 28.4% 1966 992.872 482.084 11.5% 19.9% 1967 792.498 237.273 13.3% 34.2% 1968 467.380 300.798 35.3% 55.2% 1969 680.589 617.225 19.9% 51.4% 1970 911.234 712.231 14.7% 59.6% 1971 978.817 436.413 11.5% 44.9% Árið 1971 fóru íslenzkir togarar 32 söluferðir til Bret lands og seldu þar 4.104,1 tonn fyrir 113,3 milljónir króna. Sama ár fóru íslenzk- ir togarar 62 ferðir til Þýzka lands og seldu 8.339,4 tonn fyrir 195,8 milljónir króna. Ef athugaðar eru söluferð- ir togaranna siðastliðin 7—8 ár kemur i ljós, að þessum ferðum hefur farið stöðugt fækkcindi. Má rekja það bæði til fækkunar í togarflotan- um og þó einkum til breyt- inga á neyzluvenjum fólks. Hefur markaðurinn fyrir ferskfisk farið minnkandi bæði í Þýzkalandi og Bret- landi um leið og markaður fyrir freðfisk í neytendaum- búðum hefur farið stöðugt stækkandi. Þegar veiðisvæðunum við Island verður að mestu lokað fyrir erlendum togurum, sem veiða þar nú mikinn hluta sins isfisks (Bretar um 70%) má ætla að það flýti fyrir þeirri þróun að ferskfisk- neyzia minnki, og freðfisk- bann á islenzka togaira mun einiíig flýta fyrir þess- ari þróun. Ef islenzku togaramir neyðast til að hætta sölum á isflski erlendis, hljóta þeir að verða, eins og áður er sagt, að leggja afflann upp til vinnslu á ísiandi. Afleiðing þess verður meira framboð á frystum fiski, sem væntan- lega leiðir til aukinnar sölu hans til Bandarikjanna og/ eða Sovétríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.