Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 29. MARZ 1972 fr Buðu Rússar dönsk- um aðstoð gegn EBE? — þingmaður úr róttæka-vinstri kveðst hafa fengið tilboð Kaupmannahöfn, 28. marz NTB — DANSKI þingnma<Iiirmn Poul Ov ergaard Nilsen (úr róttæka vinstri flokknum) hefur uppiýst að Mikail Makarov, fulltrúi við sovézka sendiráðið í Kaupmanna höfn, hafi boðið sér fjárhagsað- stoð til að standa undir kostnaði af prentun 5000 áróðursbækiinga gegn inngöngu Danmerkur í Efnahagsbandalag Evrópu. Genf, 28. marz — AP-NTB FULLTRÚI Sovétríkjanna á af- vopnunarráðstefnunni í Genf Iagði í dag fram tillögu að sátt- mála um bann við framleiðslu, geymslu og notkun eiturvopna og að þau vopn, sem til eru í dag, verði eyðilögð. I tillögunni er gert ráð fyrir að þau lönd, sem undirriti sáttmálann, skuli vinna saman að því að tryggja að banninu verði framfylgt, t.d. á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. í tillögunni segja Rússar, að gruni einhver þjóð aðra um brot á sáttmálanum, skuli hún leggja málið fyrir öryggisráð Samein- Nilsen segir í yfirlýsingu, sem hann sendi frá sér um helgina, að þeir fáu, sem auk sín hafi vit að um tilboðið, hafi verið sam- mála sér um að það væri fárán legt. Þeir hafi hins vegar orðið ásáttir um að skýra ekki frá þvi opinberlega, þar sem þeir sem styddu aðild Danmerkur að EBE myndu sjálfsagt misnota það. — — Overgaard Nilsen er sjálfur mjög á móti EBE aðild. uðu þjóðanna. Tillagan nýtur stuðnings banda manna Sovétrikjanna. Fyrstu viðbrögð bandarísku sendinefndarinnar voru á þá leið, að of snemmt væri að leggja fram uppkast að slikum sátt- mála og að leysa þurfi mörg flókin og tæknileg atriði, áður en hægt verði að komast að sam- komulagi. Bandaríkin hafa fram til þess haldið þvi fram, að að- eins sé hægt að hafa eftirlit með eiturefnavopnum með þvi að hafa eftirlitsmenn i hverju landi. Þetta hafa Sovétríkin ekki vilj- að fallast á. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um þetta tilboð að und anförnu og segir Nilsen að hann gefi þessa yfirlýsingu til að hindra allan misskilning. Mikail Makarov, hefur viður- kennt að hafa rætt við Nilsen, en segir að hann hafi enga fjár hagsaðstoð boðið honum. Sagði hann að þeir hefðu rætt saman á ensku, og þingmaðurinn skilji hana kannski ekki betur en svo að hann hafi misskilið sig. Nilsen svarar því til að hann tali að minnsta kosti eins góða ensku og Makarov, og að hann hafi alls ekki misskilið neitt af því sem Rússinn sagði. K. B. Andersen, utanrikisráðherra Dan merkur, sagði í dag að þetta væri einkennilegt mál, en hann vildi ekki gera neinar athugasemdir á þessu stigi. Henryk Jablonski forseti Póllands Warsjá, 28. marz — AP PÓLSKA þjóðþingið kaus í dag Henryk Jablonski, menntamála- ráðherra, forseta landsins í stað Jozef Cyrankievicz, sem gegnt hefur embætti forseta frá því í desember 1970 eftir óeirðirnar miklu í Eystrasaltshafnarborg- unum. Jablonski á sæti í stjóm- málaráði kommúnistaflokksins og hefur verið menntamálaráð- herra frá því 1965. Genfarráðstefnan; Tillaga um bann við eiturefnahernaði Páll páfi við pálmasimnudagsmessii í Vatikaninu. Chile: Grænland: Byltingarmenn handteknir - sagðir hafa ætlað að myrða Allende Santiago, 28. marz — NTB STJÓRNIN í Chile hefur látið handtaka hóp fyrrverandi herfor ingja, sem eru sakaðir um að hafa ætlað að steypa stjórn lands ins, og myrða Salvador Allende, forseta. I tilkynningu stjórnar- innar segir að gera hafi átt bylt ingn sl. föstudag, og að samtök hægrimanna eigi hlut að máli. Meðal þeirra sem nú voru handteknir, eru tveir fyrrverandi hershöfðingjar, sem frá upphafi hafa verið andstæðingar stjórn ar Allendes. Þá er og bendlaður við málið þriðji fyrrverandi hers höfðinginn, sem situr í fangelsi, sakaður um þátttöku í morði á Rene Schneider, sem var yfirmað ur herafla landsins. Talsmaður stjórnarinnar í Chile, segir að hinir handteknu verði leiddir fyrir herrétt. Frétt- ir þessar berast meðan enn standa sem hæst deilur um og rann- sókn á ásökunum bandaríska blaðamannsins Jack Anderson, um að bandariska leyniþjónust- an og símafélagið ITT hafi reynt að koma í veg fyrir með brögð um, að Allende yrði kosinn for- seti Chile. Landsráðið biður um fimmtíu sjómílur Julianeháb, frá fréttaritara Mbl., Henrik Lund. — GRÆNLENZKA landsráðið er nú komið saman til vorfundar sins í Godtháb, og það er útlit fyrir að rnjög athyglisverð mál verði tekin til umræðu. — Eitt fyrsta málið sem tekið var fyrir var staikkun landhelginnar, en ráðið vill sta-kka hana í fimmtíu sjómilur. Það var fulltrúi fiski- og veiði- manna Niels Carlo Heilmann, sem lagði fram tillögu þar að lútandi og hún hlaut stuðning meirihluta þeirra, sem sæti eiga i ráðinu. Málið verður þvi sent áfram til Grænlandsmálaráðherr ans, sem á fulltrúa i utanríkis- málanefnd danska þingsins. Heitmann segir að fiskimenin- irnir hafi nú sterk rök, máli sínu til stuðnings. Visindamenn hafa Argentína: Hóta að myrða forstjóra Fiat - verði ekki gengið að kröfunum Chang Kai-shek eftir að þingið í Taiwan hafði endurkjörið hann forseta. HERSTJÓRNIN í Argentínu hef- ur lagt; bann við sanrningavið- ræðum Fiat bifreiðaverksmiðj- anna og öfgamannanna, sem rændu forstjóra verksmiðj- anna, Oirerdan Sallustro. Hann hefur verið í haldi í eina viku hjá samtökum sem kalla sig Bylting- arher fólksins. Ræningjarnir hafa krafizt þess að Fiat verksmiðjurnar sendi ýmis hjálpargögn fyrir eina millj ón dolara, til fátækra skóia- bama í Argentínu, og að í hverj- um pakka verði áróðursrit frá byltingahernum. Fiat verksmiðj- umar hafa samþykkt þetta fyr- ir sitt leyti, en rikisstjórnin neit- ar að fallast á nökkrar þær að- gerðir sem geti kynnt málstað mannræning j ann a. I siðustu orðsendinigu frá þeim, segir að forstjórinn verði tekinn af lífi i nótt (aðfararnótt mið- vikudagsins) ef ekki verði orðið við kröfum þeirra. Stjórnin hef- ur ekki skipt um skoðun vegna þessara úrsiitakosta. sanniað að fiskstofn'arnir út af vesturströndinni hafa stórlega minnkað og fuglar hafa einnig drepizt unnvörpuim. Daniskur vís- indamaður hefur haldið þvi fram að milljón álkur hafi drepizt á síðasta ári, vegna reknetaveiðinn ar. Heilmann bendir einnig á að ís land ætli að færa út sína fisk- veiðilögsögu i september. Græn landsmálaráðherrann hefur sagt að hann líti á samþykkt lands- ráðsins sem formlega beiðni og því verði þetta mál tekið fyrir af jafn mikilli alvöru og aðrar samþykktir ráðsins. Ráðherrann sagði einnig að hann hefði sem þingmaður lagt fram ósk um 50 sjómílna lög- sögu. Samningaviðræður munu fara fram við þjóðir sem sækja hefðbundin fiskimið við Græn- land, og sérstaklega verður rætt við fulltrúa daniskra og fær- eyskra fiskimanna. Hálf milljón til A-Berlínar Berlin, 28. marz — AP-NTB í BIRTINGU í fyrrainálið byrja V-Berlínarbúar að . streyma yfir til A-Berlínar, en þá hefst 8 daga heinisóknartími, sem samið hef- nr verið nm miili yfirvalda A- og V-Þýzkalands. Talið er, að um hálf milljón V-Þjóðverja muni nota tækifær- ið og heimsækja ættingja og vini austan jámtjaldsins. Hver mað- ur má dvelja í A-Berlín í 3 daga. Soledad bræSur voru sýknaðir San Frainsisco, 28. marz, NTB. KVIÐDÖMUR í San Francisco, sýknaði sl. mánudag tvo svert- ingja, sem þekktir ern nndir nafninu Soledad-hræðnr, af á- kæru um að hafa myrt fanga- vörðinn John Mills, í Soledad- fangeisinu í janúar 1970. Þriðji „bróðirinn“ var skotinn í flótta tilraun í september sl. Mál þessara þriggja manna hef ur vakið gífurlega athygli i Bandaríkjunum, og raunar um allan heim, enda er það tengt máli blökkukonunraar Angelu Da vis. — Hún er ákærð fyrir morð, heldur þair því sem fram ákærandinm að hún hafi útvegað vopnin sem notuð voru þegar reynt var að frelsa. Soled ad-bræðurna úr réttarsai í Kali- forniu, í ágúst 1970. Byssum var smyglað inn i réttarsalinn og í flóttatilraúninni sem fylgdi á eftir, létú fjórir menn lífið, þar á meðal dóm arinn. Ákæruvaldið telur sig hafa sannanir fyrir því áð'Ang ela Davis, hafi útvegað byssum air og þótt hún væri hvergi nærri þegar atburðurinn gerðist er hún samkvæmt lögum Kálifom íu talin jafnsek þeim sem fT Ömdu vérknaðinn, ef tekst að sanna að byssurnar hafi komið frá héhni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.