Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 5
■ ,'"i .■' ■■ ■* ..— ■- ......i ..M, MORGUNBLABIÐ, MIÐVTKUDAGUR 29. MARZ 1972 5 Aöalfundur Fáks: Nýi skeiðvölhirinn bylting í starfseminni Fjórir af sex stofnendum Fáks, sem lieiðraðir voru. I>eir eru Osc- ar Clausen, Óskar Bjartmarz, Karl Þorsteinsson og Pálmi .Tóns- son. Þeir Ólafiir B. Björnsson og A. Rosenberg voru ekki við- staddir. Færeyjar: Viðræður um sérrétt- indi er tímabært þyki AÐALFUNDUR hestamannafé- iagsins Fáks var hal-dinn í fé- lagsheknilinu 23. marz sl. Fyrir fundinum lá itarleg skýrsla um síðasta starfsár ásamt sundurlið- uðum rekstrar- og efnahagsreikn ingi. Fundarstjóri var kosinn Har- aldur Sveinsson, en sex stofn- félagar Fáks voru heiðraðir núna fyrir mikil og góð störf i þágu félagsins. Þeir voru Oscar Clausen, Óskar Bjartmarz, Karl Þorsteinsson, Pálmi Jónsson, Ól- afur R. Björnsson og A. Rosen- berg. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Sveinbjörn Dagfinnsson, formaður, Sveinn K. Sveinsson, varaformaður og Örn Johnson, ritari. Voru þeir allir endurkosn- ir, nema Örn Johnson, sem lýsti því yfir, að þrátt fyrir mikinn vilja til að starfa fyrir svo ágæt- an félagsskap, gæti hann þvi mið ur ekki gefiið kost á sér til end- urkjörs. í hans stað var kosinn Örn Ingólfisson. Aðrir í stjórn félagsins eru Einar Kvaran, gjald keri og Guðmundur Ólafisson, meðstjómandi. I varastjóm voru kosnir Páll S. Páisson og Bene- dikt Björgvinsson. 1 ársskýrslunni kemur fram, að nýr skeiðvöllur var opnaður að Víðivöllum og olli það bylt- ingu í aðstöðu félagsmanna til sýninga og þjálfunar hesta sinna. Lokaátakið við gerð skeið vallarins og uppsetndngu girðing arinnar beggja vegna hlaupa- brautarinnar, var unnið af Fáks- félögum i sjálfboðavinnu. Stjórn félagsins skipaði margar nefnd- ir sér til aðstoðar við starfið, m.a. fjáröflunarnefndir, undir ötufli formennsku þeirra Mar- grétar Johnson og Páls S. Páls- sonar. Stjóm Fásks gaf út rit í tilefni 50 ára afmælis félagsins og rit- stýrðu þvi þéir Sigurður Hauk- ur Guðjónsson og Kristján Guð- mundsson. Ritið fæst á skrif- stofu félagsins og kostar kr. 250.00. Hirðingarmenn í hesthúsum félag.sins voru þeir Gunn- ar Tryggvason, Sigurður Sigurðsson, Magnús Þórðarson, Magnús Magnússon, Sigurður Guðmundsson og Eiður Hilmis- son. Framkvæmdastjóri hes^.a- mannafélagsins Fáks er Bergur Magnússon. Thorshavn, 27. marz. Einikaskeyti til Mbl. MARKAÐSMÁLANEFND fær- eyska lögþingsins samþykkti í dag einróma ályktun þess eðlis, að landstjóm Færeyja skuli hafa samband við íslenzku ríkisstjórn- ina vegna landhelgismálsins. — Ennfremtir að landsstjórain og fulltrúar lögþingsins hefji þegar tímabært verði, viðræður við fs- lendinga um sérréttindi fær- Moskvu, 27. marz. AP. SOVÉZKIR vísindamenn skutu i dag á loft ómönnuðu geimfari, Venus VIII, sem lenda á mjúkri lendingu á Venusi í júlí n.k. og halda áfram þeim rannsóknum, sem Venus VII byrjaði, er hann lenti á Venusi 15. desember 1970. Geimfarið sendi þá upplýsingar eyskra fiskiskipa innan 50 milna iandhelgi. Nefndin telur rétt að sambaind verði haft við íslendinga, en tel- ur að ekki sé rétt að reka á eftir samningsviðræðum að svo stöddu máli. Nefndin lætur í ljós það álit að draga megi ályktun af yfirlýs- ingum í Alþingi íslamds og Lög- þingi Færeyja um samvinmu lamd anma, um að Færeyingar muni fá sérréttindi innan íslenzku fisk- veiðilögsögunmar. — Arge. til jarðar í 23 mínútur áður en saniband rofnaði. Venus er svipuð að stærð og jörðin, en lítið er vitað um þenn- an nágranna okkar, annað en að yfirbórð stjörnunnar er mjög heitt og þakið þykkum skýja- bólstrum. Langferðabíll Til sölu er 38 manna langferðabíll af gerðinni Mercedes Benz 321 árgerð 1962. Bíllinn er í góðu lagi og selst með útvarpi og talstöð. Góðir greiðsluskilmálar. Bilaskipti koma til greina. Bíllinn er til sýnis i dag að Höfðatúni 2. BÍLASALA MATTHÍASAR Símar 24540 og 24541. Mattheusarpassían Sökum mikillar aðsóknar verður MATT- HEUSARPASSÍAN eftir J. S. BACH flutt í 4. sinn í HÁTEIGSKIRKJU laugardag- inn 1. apríl kl. 13,30. ALLRA SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. PÓLÝFÓNKÓRINN. Venus VIII á loft 125 g smjör 1 msk. klippt sleinselja Vt msk. söxuð, sýrð gúrka 4 hringir paprika 1 tsk. kapers 1 msk. sitrónusafi öriítið af pipar Hrærið allt vel saman. Mótið smjörið i sívalning um það bil 4 cm í þvermál. Vefjið plasti utan um smjörið og kælið það vel. Smjörið er skorið í sneið- ar og lagt á steikt naulabuff með tómatsneið á milli — og vinarsniddur með sitrónusneið á milll. Kryddsmjör er mjög gott með grillsteiktum réttum. 125 g smjör 2 eggjarauður 2 msk. ktipptur graslaukur 2 tsk. sitrónusafi Hrærið ailt saman og berið sumarsmjörið með heitu salt- kjöti, fiskréttum og heitum grænmetisréttum. Hrærf smjör með mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- . breyttari, fyllri og bragðbetri. . 125 g smjör 1 msk. klippt steinselja Vi tsk. sykur 1 barnask. sinnep 2 tsk. sitrónusafi Hrærið allt saman. Tatara- smjör er mjög gott með soðn- um, steiktum og djúpsteiktum fiski. Hrært smjör með mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- breyttari, fyllri og bragðbetri. Cs/ ' -y - jz/omafr 125 g smjör 2 msk. tómatkraftur (helzt ósætur) 1 tsk. klippt steinselja Hrærið smjör, tómat og stein- selju saman og berið með steíktum og soðnum fiskrétt- um. Hrært smjör með mísmunandi bragðefnum gerir matinn tjöl- , breyttari, fyllri og bragðbetri. . 125 g smjör 3 msk. kavíar 1 msk. rifinn laukur Hrærið saman smjöri, lauk og kavíar. Skreytið með klipptum graslauk og notið á smurt brauð, með köldum eggjarétt- um og steiktum fiski. £2 Hrært smjör með mismunandi 01 bragðefnum gerir matinn ijöi- JL breyttari, fyllri og bragðbetri. J Klippið út og geymið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.