Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 11
MORÓUNBLAÐÍÐ, MIÖVIKUDAGLR 29. MARZ 1972 1 t Passía Atla Heimis flutt í Dómkirkjunni PASSÍA Atla Heimis Sveins- sonar tónskálds, sem Dómkór inn hefur flutt um bæmadag ana tvö undanfarin ár, verð- ur enn flutt af kómum í Dóm- kirkjunni á föstudaginn langa 31. þ.m. kl. 5 síðdegis. Nemar við guðfræðideild Háskóla íslands munu að þetssu sinni annast upplestur inn ur Passíusálmum Hall- Humarbátar Frystihús á Suðurlandi óskar eftir humar- bátum í viðskipti á komandi humarvertíð. Getum veitt margs konar fyrirgreiðslu. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „H — 1463“. BÍLAR - BÍLAR Bílar til sölu Benz vörubíll 1413 ’67. Benz 220 diesel ’68. Volkswagen ’62. Morris Mini ’64 Moskvits ’66. Plymouth ’58. HEMLASTIIXING, Súðarvogi 14 — Sími 30135. Heilsuræktin THE HEALTH CULTIVATION flytur í Glæsibæ, Álfheimum 74, 1. apríl — Bætt aðstaða, meiri fjölbreytni, þjálfað frá kl. 8 f. h. til 10 e.h. Dömuflokkar, herra- flokkar, hjónaflokkar. Innritun er hafin að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari upplýsingar í síma 83295. í&ýSíö'ív gríms PétULrssonar. Gústaf Jó hannesson mun leika á orgel, en stjómandi verður Ragnar Bjömsson dómorganisti. Flutningur Passíunnar, sem flutt verður nokkuð stytt, tek ur um það bil eina klukku- stund. Eins og al. ár nýtur kór inn stuðnings Bræðraféiags Dómkirkjunnar við fram- kvæmd þessa verkefnis. Að ganigur að tónleikunum er ó- reypis og öllum heimill. Fundur FIDE Amsterdam, 26. marz. AP. RÁÐAMENN hjá Alþjóðaskák- sambandinu (FIDE) héldu fund um helgina um þau vandamál, sem komin eru upp varðandi heimismeistaraeinvígið í skák. Hendrik Slavenkoorde, fram- kvæmdastjóri FIDE vildi ekki láta ,hafa neitt eftir sér um fyrir- ætlanir FIDE, en ræddi símleið- is við varaforseta FIDE, Rabell Mendez í Puerto Rico, þar siem ekki var unnt að ná til dr. Max Euwe, forseta Alþjóðaskáksam- bandsins, en hann er á ferðalagi í Asíu. Fermingcr- hringir Fermingargjafir í miklu úrvali úr gulli og silfri. Fermingarúr MODEL ’72. Öll nýjustu PIERPOINT- úrin. Mikið úrval. Foreldrar verzlið tímanlega. Sími 24910. SOLUIHI með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólharðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 Hartke hættir - styður Humprey Milwakee, Wisconsin, 27. marz. AP. BANDARfSKI öldungadeild- arþing-maðurinn Vance Hartke lýsti því yfir í dag, að hann hefði hætt við að sækj- ast eftir útnefningu demó- krata, sem forsetaefni flokks- ins, og lýsti yfir stuðningi sín um við framboð Huberts Humphreys. Hartke er einn af 12 demó- krötum, sem eru á kjörseðlin- um í prófkjörinu í Wisconsin, sem fer frahi 4. april n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.