Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 29. MARZ 1972 15 Stjórn Hins íslenzka prentarafélags, talið frá vinstri: Þórólfur Iíunieisson, formaður, Pétur Stefánsson, gjaldkeri, Valgeir J. Emilsson, 1. meðstjórnandi, Jón Otti Jónsson, 3. meðstj., Gísli Guðjónsson, 2. meðstj., Lúther Jónsson, ritari, og Kári B. Jónsson, varaformaður. Hið íslenzka prentara- minnist 75 afmælis síns HIB íslenzka prentarafélag — HÍP — heldur á þessu ári hátíð- Jegt 75 ára afmæli sitt. Verður það gert með ýmsu móti, meðal annars útgáfu og sýningu bóka, gerð minnispeninga, afmælisdans- Beik og móttöku fyrir velunnara ffélagsins. Með nokkrum rétti getur HÍP (rakið tilveru sína lengur aftur en um 75 ár, því að tíu árum fynr hafði Prentarafélagið vetrið stofnað upp úr skemimti- og fræðslufélaginu Kvöldvöku. Það gaf meðal aninars út handsíkrifað blað „Kvöldstjörnuna“, sem Prent arafélagið hélt svo áfram að gefa út undir nafninu „Pre>rutari(n(n“. Bn félag þetta hætti störfum árið 1890 og var ekki endurvakið fyrr en með stofnun HÍP árið 1897, að frumkvæði tólf prent- ara úr ísafoldarpremtsmiðju og Félagsprentsmiðj unrni. ■—■ Fyxstu stjórn íéiagsins skipuðu Þorvarð- ur Þorvarðsson, Friðfinnur Guð- jónsson og Þórður Sigurðsson. Nú eru félagsmemn um 390 tals- ins, þar af er um fjó<rðungur starf andi við dagblöðin í Reykjavíik, að því er stjórnairmenin tjáðu blaðamömnum á fundi í gær. Þar skýrðu þeir og frá því, hvemig félagið hygðist halda hátíðiegt afmæli sitt. Ætlunin er að dreifa áfmælis- aðgerðum yfir árið allt og bentu stjórnarmenn á, að það væri skemimtileg tilviljun fyrir félagið, að 75 ára afmælið skyldi bera upp á bók'aár Sameiniuðu þjóð- anrna. Á afmælisdaginn sjálían, síð- degis, verður móttaka í félags- heimilimu að Hverfisgötu fyrir vini og veluninara félagsins og þá verða m. a. 50 ára félagar sæmd- ir guilmerki félagsins. Nokkrum dögum síðar, 7. apríl, verður svo afmælishóf HÍP að Hótel Sögu. í tilefni afmælisins geíur íé!ag- ið út sýnisbók með ritsmíðum Hallbjarnair Halldórssonar, með formála efftir Halldór Laxness og ýtarlegri skrá yfir skrif Hall- bjarnar. Ríkisprentstmiðjam Gut- enberg mun setja bókinia — en þar var Hallbjörn verkstjóri í mörg ár — og Félag íslemzka prerutiðnaðarins, FÍP, gefur HÍP í afmælisgjöf pappír, prentun og bókbanid þessa rits. Sögðu stjórn- armenn, að öllum, sem við bóka- gerð vinina, yrði afhent að gjöf eitt eintak af sýnisbókinimi. Þá veröur gefið út nýtt Premt- aratal með nöfnum allra prentaaa frá upphafi — og værutanlega einmig annarra. sem að bókagerð virana. Ritstjóri verður Björk Inigimundardóttir, cand. mag Sieginin verður miinnispeningur úr silfri og bronsi. Hafsteinn Guð mundsson prentsmiðjustjóri hef- ur teiknað penirgirm, sem gerður verður í takimörkuðu upplagi. Danskur maður. Harald Salomon, sér um gerð peníngsiins, en hanm hefur áður gert minnispeninga fyrir íslendinga, af Sigurði Guð- miindsayni og Sigurði Nordal. Eiinnig hyggst félagið gefa út einn eða tvo gamla prentgripi, líklega eftirprentanir af einhverj- um minmisstæðum og merkum munum. Annar þeirra verður væntanilega eftirprentun af ljóðd, sem prentað var, þegar prent- smiðja var fyrst sett upp að Hól- um í Hjaltadal. í samráði við Lamdsbókasafmð verður haldin bókasýning og er ætlunin að hún taki yfir þau 85 ár, sem liðin eru frá stofnun Prentaraféiagsins. Sýning þessi verður í sumar — meðan yfir stendur í Reykjavik þing norr- ænina prentara. Er búizt við um 25 erlendum gestum til þingsins og gert ráð fyrix að það staaidi í 3—4 daga. Á sýningu þessari er í ráði að hafa gamla pressu, sesn er í eigu íélagsins. Loks er í undirbúningi gerð veggplatta úr postulíni. — ★ — Stjórnarmenm afhentu blaða- möninum yfirlit yfir helztu atiriði úr sogu félagsins og staxfi, sem þeir sögðu jafnan hafa byggzt á tveimur höfuðþáttum auk launa- baráttu; að koma fram aukruum tryggingum og fá vinnutíma styttan. Hefði öryggisleysd háð prenturiim mjög um þær mund- ir, sem féiagið var stofnað. Al- gengt hefði verið, að prenturum væri sagt upp starfi að námi loknu og prentmemar teknir inn í þeirra stað, þar sem þeir voru ódýrara vinnuafl. Þegar félagið var stofnað, var vinnutími tólf stundir á dag. Arið 1908 var hanm styttur í 9 klst og 1920 varð hann 8 stundir. Um 40 stunda virnnu- viku samdi HÍP með áfangasamn- ingi árið 1966. Fyrsta verkfallið, sem félagið stóð fyrir — og líklega fyreta verkfall sféttarfélags á íslandi, að sögn stjórnarmanna, var gert sumarð 1899 í Aldarprentsmiðj- unni í Rey'kjavík. Það stóð að- eims einn dag, þar sem prent- smiðjueigandinn gekk að kröíum félagsins. Hims vegar tók það félagið sjð ár að öðlast fulla viðurkenmingu premtsmiðjueigenda á samnings- rétti félagsims. Rýrnun á verðgildi sjóða fé- lagsins, vegna vaxtafalls í kring- um 1940, varð til þess að félagið ákvað að festa fé sitt í fasteign- um. Var þá keypt jörðin Miðdal- ur í Laugardal með það fyrir augum að nýta landrými henmar fyrir sumarbústaðahverfi. Þar eru nú um 30 sumarbústaðir og unmið að áætlun um sxníði 50—60 til viðbótar. Þeir eru í eigu ein- stalkra félagsmanna. Sama ár, 1941, keypti félagið húseignina að Hverfisgötu 21, þar sem nú eru skrifstofa. félagsins og Lif- eyrissjóður prenfara og félags- heimili. Loks á félagið stór sumar hús í Fnjóskadal. Samstarfs málin efst á baugi — hjá samtökum viðskipta > lífsins — Rætt við Arna _ > Gestsson, formann F.I.S. FÉLAG íslenzkra stórkaup manna var stofnað 28. maí 1928. Tilgangur félagsins er m.a. að gæta hagsmuna wmboðssala og innflytj- enda og jafnframt að stuðla að því að verzlunin i landinu sé rekin á frjáls- nn og heilbrigðum grund- velli. Formaður félagsins er Áimi Gestsson, aðrir í i stjórn þess eru Sverrir NoTland, Jóhann J. Ólafs- * son, Kristján Þorvaldsson, Gunnar Kvaran, Aðal- steinn Eggertsson og Ingi- mundur Sigfússon. Aðalfundur Félags islenzkra stórka.upnianna (F.f.S.) var hald tnn 26. febrúar s.I. og flutti þar fformaðnr félagsins, Árni Gests- spn, ítarlega skýrslu nm rekstur ffélagsins, og þau mál, sem efst enn á baugi í starfsemi þess. Morgnnhlaðið sneri sér fyrir skbnmiu til Árna, og ræddi við bann inii þessi mál og málefni warah ma.rtniia r a lmeimt. Viö inntum hann fyrsit efitir Ihverjar vænu horfurnar í sam- stariisTOáluarn samtaka við»kipta- iífsinis, sem nokkuð voru rædd á síð&sta ári. — Upphaf þessa máls má segja að hafi verið ráðstefna samtaka viðskiptailáfsins, þ.e. Verzlunarráðsins, F.Í.S., Kaup- mannasamtakanna og Féiags ís- lenzkia iðinrekenda, sem haldin var í mai á síðasta ári um mögu- íeikana á að endiurskipuleggja samskipti þessara samtaka Markmið þeirrar endurskipu- laigninigar væri að gera starf- semina hnitmiðaðri, að móta skýrar verkaskiptingu, að auka samskipti inn á við og styrkja samtökin út á við. Á fundi þessium voru mæt'.ir fulltrúar aMra ofasngreindra sam taka og komu ótal margar hug- myndir um það hvernig mætti byggja upp þessa samvinnu. Á- hiugi manna var mjög mikill fýr ir þvi að endurs'kipuleggja sam- tökin og koma á nánari sam- viiranu. í framhaldi af þvi var síkipuð nefnd framkvsemda- stjóra allra saimtakanna undir fory®tu Sveins Bjömssonar, fraxnkvæmdastjóra Iðmþróunar- stofnunarinnar til að vinna úr þeiim hugtmyndium, sem fram kiomu ag sem ja álitsgerð á grumd velli þeirra. Þessi nefnd hefur svo starfað stfeitolaust sáðan, hahlið óJ.al marga fund'i og er nú starf henn ar komið á lokastiig. Þess er vænzt að hún geti skilað áliti ekki seinna en um miðjan april. — Næsta stig þessa máls er það að stjórnir samtak- anna korna tiS með að fjalla um tillögur framkvæmdastjóra nefndarinnar, og má segja að það sé seinni þát'ur þessa und- irbúnings. Þá mun koma í Ijós hvort eða hvaða möguleikar eru fyrir þvi að endurs'kipulagning in geti farið fram. Hins vegar er rétt að geta þess, að málið er mjög yfirgrips mikið og það sem fyrir öflum vakir er fiyrst og fremst að koma öðru skipuiagi á Verziunarráð- ið og bættum tengslum milli þess og sérhagsmunasamtaikanna. Það er öllum ijóst að árang- urinn af starfi himna einstöfku samtaka að áhugamálum sínum næst ekki nema skýrari iínuj markis'; milli starfssviða þeirra, þannig að einn sé ekki að grípa inn á verksvið hiras. Otekur má auk þess öl'luinr vera Ijóst, að nauðsyni'egt er að vekja skijining almeninings á gildi verzlunar í nútíma þjóðtfé- lagi. Þessum áföniguim verður vart náð nema með sameiiginiegu átaki verzlu-narintnar og þá fyrst og fremst með till'itl til upplýs- iimga og gagnasöfnunar. — Um hvaða gögn er hér að ræða? -— Þar er fyrst að telja hve stór hópur íslendiiniga byggir af komu sina að öl'lu eða nokkru leyti á verzlun. Tölulegar upp- lýsingar urn veltu og affcomu verzlunarintnar og fleira mætti til telja. SAMEIGINLEGT HÉSNÆIÐI — Nú hefur heyrat að sainwtök viðskiptal'iflsins hyggi á bygg- ingu sameiiginilegs húsnæðis. Hvað líður því máii? — Það er rétt, að þetta er mjög ofarlega á dagskrá, og þó ég liti svo á, að byrjað sé þar á öfuguim enda, þ.e. að æsteilegra hefði verið að ieysa sameining- armálin fynst, þá er það min persónulega skoðun, að sameiig- inleg húsbygging mundi ýta umdir aukið samstarf á ýmsum öðrum sviðum. Nú befur verið skipuð nefnd, sem í eiiga sæti fulltrúar allra samtakanna nema iðnrekenda, •tii að þoka þessum máliuim áfram, og ef dæana má af þeim áhuga, sem er á þessu máli nú, er ég mjög bjartsýnn á að þessi þátt- ur verði endanlega leystur áður en mjög langt um líður. Um hagkvæmni slikrar bygg- ingar þarf ekki að dieila. Það segir siig sjáift, að sameiginlegit húsnæði mytndi steapa mun meiri hagfcvæmni í reksitri, t.d. með sameiginlegum vinnuterafti þar sem hægt er að koma siíku við, sameiginlegu fundairhúsnæði, svo eittíhvað sé nefnt. Þá er það álit otekar að teogslin miffli sam- takanna myndiu sjál'fkrafa auk- ast. ÁKVARÐANIR 1 VERÐLAGSMÁLLTM FVRIR MIH.ÍAN APRÍL — Hvað er að írétta af verð- lagsmálunum í ljósi þeirra kaup hætekana, sem urðu fyrir ára- mót? — Meðam á samningum stóð genigu formenm Verzlunarráðs, F.Í.S. og Kaupmannasamtak- anna á fiund forsæt.isráðherra til að Já úr því skorið hvort ekkl fengiist leiðréttinig á verðlags- áíkvaíóunum með tMiti tid þeirxa Árni Gestsson, formaður F.I.S kauphækikana sem samið yrði um. Lýsti ráðherra þvi yfir að það mundi verða gert, — enda ætlaðist rikisstjómin ekki til að fyrirfækin yrðu rekin með tapi. Auk þess hafa forráðamenn samtakanna geragið á fund við- skiptaráðherra tvisvar sinnum. Sýndi hann þessu máii skilning og samþykkti að skipa þriiggja manna undimefnd til að meta og vega þær kröfur til hæfckunar á verðlagsátevæðum, sem komið höfðu fram frá verzlunarsamtök unum og Sambandi isienzkra samvinntufélaga. Því miður hafia störf þessarar nefndar dregizt úr hófi, og valdia því veikindafjarvistir eins nefndarmanna. Hins vegar hefur nefndin nú lotes tekið fil starfa og vonum við fastlega að nú verði hendur iátnar standa fram úr ermum, þannig að verð- lagsnefnd og rikiss'jórnin geti tekið ákvarðanir ekki siðar en um miðjan apríll. — Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytta réttarmeð Æerð gjaldþrotamála. Má eteki segja að þetta sé mi'kið hags-r Franohald á bte. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.