Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 25
__ „ , , ■; -■ .,: .—; i 11 'p. MORGUKBLAt>IÐ, MLÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 25 •A Þvi miður, Olsen. En cg þoli ekki menn með skegg. Rachmaninoff sagði þessa sögu frá bernsku sinni: — Einu sinni lék ég í veizlu hjá rússneskum greifa og ég verð að viðurkenna að af sjö ára dreng lék ég Kreutzter- sónötuna eftir Beethoven mjög þokkalega. í sónötunni eru margar þagnir, eins og þið vitið. Jæja, í einu af þess- um hléum hallaði greifafrúin sér að mér að sagði: — Þetta er allt í lagi, vinur, spilaðu bara eitthvað annað sem þú kannt. Bóndakonan var stór- hneyksluð á orðbragðinu í nýja vinnumanninum. — Hvar lærðirðu að tala svona, maður? spurði hún. — Lærði, sagði hann. — Þetta er meðfædd gáfa. Negrapresturinn var að skíra fólk í fljóti nokkru. Það var vetur og ís á ánni, en vök hafði verið höggvin í hann til að skímin gæti farið frarn. Ei*n af konunuim, sem hafði verið dyfið ofan í vatnið, var riifin af straumnum úr hönd- um prestsins og hvarf hún undir ísinn. Negrapresturinn leit rólega á söfnuð sinn. — Bræður og systur, sagði hann, — þessi systir okkar hefur skilið við okkur — rétt- ið mér aðra. Bislkupinn var væntanlegur i te og það var alkunna, að hann var mjög tilfinninga næmur gagnvart hinu óvenju- lega stóra, rauða nefi sínu. Húsmóðirin talaði alvarlega ýið litlu dóttur sína, áður en biskupinn kom og lét hana lofa sér því hátíðlega að minn- ast ekki einu orði á nefið á honum. Þegar biskupinn kom sat litla stúlkan hljóð og stillt, aldrei þessu vant, en hún var venjulega spurul og hispurs- laus. En móðirin tók eftir því að augu hennar hvíldu stöð- ugt á nefi biskupsins, sem hristist við hverja setningu, sem hann sagði og fylgdi telpan með augunum hverri hreyfingu þess. Húsmóðirin var svo áhyggjufull út áf þessu, að hún átti erfitt með að halda uppi samræðum og varð alls hugar fegin, þegar þjónustustúlkan kom með te- ið. Hún byrjaði að hella þvi i bollana og horfði stöðugt að- vörunaraugum á dóttur sína. Það var þögn, meðan hún var að þessu, en skyndilega tók hún eftir því, að telpan var í þann veginn að segja eitt- hvað. Húsmóðirin flýtti sér að rétta biskupnum disk með sítrónusneiðum og sagði í of- boði: — Herra biskup, má ekki bjóða yður ofurKtið nef í teið. — Heyrðu, Bil'l, sagði ná- granninn. — Ég heyri sagt, að konan þín sé veik. Hvemig er hitinn hjá henni í dag? BEl klóraði sér í höfðiníi og sagði: — Það get ég eig- inlega ekki sagt um, hún dó í gær. Bóndi nokkur kom heim úr u tanlandsferð. — Hvernig var veðrið í London? spurði vinur hans. — Veit það ekki, var svarið. — Það var svo mikil þoka, að ég sá það ekki. Hrúturinn, 41. inarz — 19. apríl. Allt óhóf kemur strax í Ijós og: hefur sínar afleiðing:ar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú vinnur prýðisvel með öðrum i dag. Tvíburarnlr, 21. mal — 20. júní. Ofsaliraði og ónot eru hér efst í huga og l>ú átt erfitt með að stilla 1»ír: um hvort tveggja, en hú verður feg'iun síðar, ef [iú stitlir hiK. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú verður að reyna að finna hárfínt jafnvæg:i milli heimilisins OR' atvinnunnar. Notfærðu hér tækni og: vísindi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú mátt ekki hlanda fjármálum saman við giimanmál. Fórnaðu einliverju fyrir I»á, sem hér standa næstir. Mærin, 23. ág:iíst — 22. september. I»að, sem |>ú reyndir að ljúka við I vikunni verður hér ónýtt. Voffin, 23. september — 22. október. ^etta verður hér erfiður dag:ur. I»ú mátt á ekkert hætta í fjár- málum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Sparaðu hér ómakið, hvl að álit hitt skiptir ráðamenn engu máli. Bogfmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Háttvísi og: örlæti eru liöfuðatriði f framgeiiRiii h*nni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fyrirætlanir hínar ættu að ganga vel, hrátt fyrir niikla gagu- rýni. Gættu hfn með allt tæknlleg:t. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ath.vgii hfn belnfst öll að yngri kynslóðum og: eigin göllum. — Reyndu að vera dálftið háttvis. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. óánægju gætir heima fyrir án þess að stór ástæða só fyrír hendi. en niargt smátt gerir eitt stórt. — Rabbaó við Eggert Framhald af bls. 10. og reyiria að stamda fyrir slnu. Standa íiyrir því verki setn hiver hefur tekið að sér og gera það eins vel og unní er. Það er í það mimmsta ekki hægt að heimta meira en mað- ur sáir, nema að hlúa að gróðrinuim og hvaða þjlóðfé- lag, sem ætlar sér ei'tjbvað kemst af án vinnu, vinnu oig afbur vinmu? Bn eltiki að rífa kjaft hivorki við alimættið eða þá sem viinma ,^kitverkin.“ „Það er undarlegt," sagði Bggert, „hvað við sjómenn höfum aimenningsálitið mik- ið upp á móti oktkur, það er mein, og fjöídinn telur okkur hálfgerð úrhrök, jafnvel fyllibyttur og róna. Bn það er hims vegar hægt að segja það kaldur og róíegur áin noktours oftmetnaðar eða stór- mennslkiu að það eru sjómenn, sem halda uppi ölin heivtitis draslinu og niðurstöður efina hagsreiiknings þjóðarinnar sýna það og sanma. Það er lítka hæ’t'ulegt tEræði við þonnam höfuðabvitnm'uveg þjóðarinnar að sikerða himt sjómannsins svo miðað við vinnu hans og þess sem vinn ur í landi að dugilegiuistiu menn irnir fara hretmlega i land, nema að þeir séu þeiim miun þrjózkari. Við sjómenn eiigum líika aflit of fiáa 'forsvarsmonn í áftiriifasböðu'm, of fláa á A'l- þiagi og svo víða þar sem það skiptir máli að eLga menn, sem sJdlja og meta miiki'lvægi hJwtanna í rétt«i hliutfalli. Það er ekiki hægit að gan'ga fram hjá þvá að sjátvar útvegurinn hefur á mai'gan hábt orðið úbundan í þjóðWif- imu og a'thaifhaiífimiu og þetta er b'.álkal'dur sannleiikur þó að hann sé tii sikamimar fyrir Isíand." — á.j. LEIKHUSKJALLARINN SÍMI: 19636 HÓTEL AKRANES AKRANES - FERÐAFÓLK OPIÐ ALLA PÁSKAHELGINA Föstudagurinn langi Páskadagur G I e 3 i e 9 a Fiskveizla Kaffi — kökur Grisaveízla Fjölbreytt úrval Smurt brauð (a la Skaga) af heitum og öl — Gos Margs konar köldum Grill-réttir steiktir og soðnir fiskréttum Heitar og réttir úr á kaldar úrvals hlaðborSi samlokur aligrisakjöti G I e a i e 9 a P S s k a Sérstakur Andrésar Andar matseðill fyrir börn. Gerið ykkur dagamun og borðið á Hótel Akranes Sími 93-2020. p á s k 3 Hátalara Kit - Smíðið sjálf kassann-Teikning fylgir Hvort sem þér viljið STEREO eðn MONO Þessir hátalarar gefa yður mestu möguleika á beztu liljómgæðum. Ótrúlega hagstætt verð. Nokkrar gerðir 10 — 40 wött. Birgðir takmarkaðar. Þér hafið einnig möguleika á að láta smíða fyrir yður kassa í þeim viðarlit, sem yður bezt hentar. HLJÓMUR, Skipholti 9 - Sími 10278 - P.O. Box 5007

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.