Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 14 Þj óöleikhúsið: Oklahoma Tónlist: Richard Rodgers. Texti: Oscar Hanumerstem. Þýðandi: Óskar Ing-iinarsson. Þýðendur söngtexta: Bgill Bjarnason, FIosi Ólafsson, Kristján Arnason. Leikstjóm ogr danshönnun: Dania Krupska. Leikmynd: Lárus Ingólfsson. H1 jómsveitarst jóri: Garðar Cortes. Já, það er nú það. Þetta er af skaplega sérkennilegt fyrirbæri: tsland 1972 og fruimsýininig á Öklahoma. Mér feemur þetta ein ræðiis- og austaintjaldislega fyrir sjónir, eins og landið væri um- lulkf jámtjaldi, aðsikilið frá um- hverfi sinu og þá sérsta(klega ifirá samtíma sinium, beitt ofbeldi í amdlegium skilningi. Listin, sem leyfð er, á sér stað í tómiu rúmi, ám iforsendu og ástæðu í samtiím- aeuim, kúgunarlist, og þar sem ilitið annað er á boðstólum l’áta menn kúgast með bros á vör og kiappa, eða svo sýndist mér. Og sivo verður maður að viður- kenna eftirfarandi staðreytnd: þetfa er eigimlega mjög vel gert, Jeifcstjórinn, sem reyndar er fyirst og fremst danshönmuður, hefur unnið mjog giott starf. Stefr r leikstjórans er greini lega sú, að sýna verkið sem leik riit, leikið af leikurum, sem syngja ekki af neinni sérstakri fcunnáttu. 1 þessiu sambandS er þetta viðunanleg afstaða og kannski sú eina, sem hægt var að tafca hérlendis, þóitt ég geti ekkert fluliyrf um það. En þessi leið er farin af samikvæmini og festu. Halldór Kristinsson, sem leikur Ourly, er ekki þjáífaður leikari og eniginn sérstafcur sönigvari en hann leikur og syng ur firísklega og feiliur mjög vel intn í ramima sýningarinnar. Kristbjörg Kjeld, sem leifcur El'liu frænfcu, gerir það liíika af prýði, fimu skopi og með mjög eðlileg- 'Um hreyfingum. Björg Árnadótt ir er leifckona, sem lítið hefur fengið af verkeflnum fram að þessu. Hún skilar hiuitverki siimu mjög smekklega, gefiur því það M, sem til er ætlazt. Bessi Bjamason er öruggiur gamain- leifcari, sem ekki bregzt í þetta sinn. Brlingur Gisla.son leifcur vonda mannánn, sem ungiu stúlfc unni hryllir við og gerir það sannfærandi. Sigríður Þorvalds dóttir er kostiuleiga skemmiti'leg í 'hiuitverki hinnar fæddu léttúð- ardrósar. Flosi Ólafsson mjög iifllegur í hlutverki farandsal- ains. fig hef aldrei séð Margréti Guðmiundsdóttur jafn liíifl’ega og erótíslka, en þessu gat erlendur kven'l'eikstjóri náð út úr heneni 'hér efitir verður ekki hægt af segja, að sú stúlka geti ekki ým isíegt. Gisli Aifreðsson fyllti eininig ágætlega út i sitt hlut- verk og sama giil'dir um ÆJvar R. Kvaran, Árna Tryggvason og aila hina. Já, það igerðu aliir vel og sízt skyldi þar gleymt döns- 'urunum, sem sýndu vél hvers þessi hópuir er megnuigur: að dansa þetta á állílka háum staðli og viðást hvar annars staðar. Danía Krupska hefiur uranið mikið starf, markvisst og af miiklium duignaði; ég höf ekki hug mynd uim hversu frumlegt það er, en sýniingin er góð og gæti staðizt víðast hvar sem sJSk. Samt verður að segja, að hönd hennar er traustust þegar hún leiöir leiikara sina í samræimi við hrynjandi og skop. Atriðin, sem eru beiran dramatíslkur leifcur ikoma ekki eins vel fiyrir, hafa ■ekki sömu skýru uppbyigginigu. En húin á sérstakt liof sfcilið fyr- iir hópatriðin og þá leikararnir með henni, þessi l’eikarahópur hefur sýnt að bann er vel hæf- ur til að sýna verk þessarar teig undar — og vonandi fær hann brátt tækifæri tiil að sýna eitt- 'hvað sem meira igaman er að. í leikskrá er birt bréf frá R. Rodgers, þa,r sem hann tjáir á- nægjiu síina yfir því að verkið skuli vera „still acceptable in Iceiand" eða „enn sýniragarhæft á íslanidi". Vér umdrumst með bonum. En kannsiki er það ein- mitt svo að Oklahoma falli sér- stakiega að smek'k fslendiiniga. En skytdi það ekki segj'a eitt- hvað mjög merkitegt, eiittihvað sérstakt frá menniinigairsögutegu sjón'armiði. En virfc öfl 1 þvi sam bandi eru áreiðanlega ákveði.n einanigrun landsins, menniragar- pólitík leikhúsa og stjórnvalda og afiturúrárá'ta fjölmiðla. Er- um við umlotkin tjaldi? Úr hverju er það tjald ofið? Þorvarður Helgason. ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Frá sinfóníutónleikum HIÐ merkasta við seinustu tón leika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands var að heyra „Trilogia picc o!a“, op. 1 eftir Jón Leifs í fyrsta sinn á tónlelkum (verkið hefur áður verið hljóðritað). Þættirnir þrír eru allir stuttir og bera yfir skriftima ,,Preludia“, „Inter- mezzo" og „Firiale". Þeir eru all ir aðgengilegir við fyristu heyrn, síðrómantiskar fyrirmyndir eru ekki langt að baki þeirra, fyrir myndir frá hinum stóra tónlistar heimi Mið-Evrópu. Það eru hins vegar sérkenni þessara þátta, sem masta athygli vekja, sér- kenni, sem gera þá liklega frum legasta „opus I“, sem íslending ur hefur látið frá sér fara. Litla „trílógían" ber með sér margt, sem siðar átti eftir að verða ein- kenni verka Jóns, viss spar semi í hljómavaii, lítil kontra- punktísk úrvinnsla, þ.e. eitt og eitt atriði er tekið fyrir í einu l stað þesis að meðhöndla marga.r andstæðar hugmyndir samtímis. Andstæður eru samt nógar, and- stæður hæðar og dýptar tóna og andstæður styrkleika. Hreyfing ar radda eru yfirleitt þunglama- legar og „punkturinn' í lok hend inganna ósjaldan þungur dynkuir frá bassatrommunni. Stjórnandi var Norðmaðurinn Per Dreier og tók hann á því sannfærandi tök- um. orgunblaósins 25 leikir á morgun — í innanhússmeistaramótinu ISLANDSMEISTABAMÓTIÐ í knattspyrnu innanhiiss hefst í Laugardalshöllinni á morgun, fimmtudaginn 30. marz, kl. 10:30, en alls fara fram 25 leikir. Síðan verður Ieikið á laugardag- Inn og úrslitaleikirnir fara svo fram á mánudaginn. Leikirnir, sem fram fara á morgun, eru þessir: Kl. 10:30 A-riðill kvenraa: Ármann — Valur Kl, 10:45 B-riðill kvenna: Fram — Haukar Kl. 11:00 C-riðilI kvenna: Stjarnan — Breiðablik Kl. 11:15 A-riðffl karla: Fylkir — ÍS Kl. 11:40 A-riðffl karla: Stjarnan — Ármann Kl. 13:20 B-riðill karla: Haukar — Völsumgar Kl. 13:45 B-riðill karla: Vikingur — Vatur Kl. 14:10 C-riðffl karla: Reynir — Víðir Kl. 15:00 A-riðill kvenna: Valur — lA Kl. 15:15 B-riðiU kvenna: Haukar — iBK KI. 15:30 C-riðiU kvenna: FH — Stjarnan Kl. 15:45 A-riðffl karla: Fylkir — lA Kl. 16:10 B-riðffl karla: Haukar — KR Kl. 16:35 C-riðiM karla: FH — IBK KL. 17:00 D-riðill karla: Hrönn — Þróttur Kl. 17:25 A-riðiM karla: ÍS — Stjarnan Kl. 17:50 B-riðill karla: Víkingur — Völsungur KI. 20:00 A-riðill kvenna: ÍA — Ármann Kl. 20:15 B-riðill kvenna: ÍBK — Fram Kl. 20:30 A-riðill karla: ÍA — Ármann Kl. 20:55 B-riðffl karla: Valur — KR Kl. 21:20 C-riðill karla: Víðir — IBK Kl. 21:45 C-riðiM karla: Reynir — FH Kl. 22:10 D-riðiU karla: Hrönn — Fram, - ER LEEDS... Framhald af bls. 30. stig eftir 37 leiki, Brighton er í þriðja sæti með 47 stig eftir 35 leiki og síðan kemur Notts County með 45 stig eftir 34 leiki. Celtic vann að venju í Skot- landi og hefur nú þriggja stiga forskot. Celtic hefur hlotið 49 stig i 27 leikjum, næst er Aber- deen með 46 stig í 29 leikjum, en Ramgers er í þriðj'a sæti með 39 stig eftir 28 leiki. Það er fyrir- sjáanlegt, að Celtic verður skozkur meistari sjöunda árið í röð. B.L. Úrslit leikja um helgina urðu annars þessi: 1. deild Chelsea — West Ham 3:1 Everton - - Wolves 2:2 Leeds — Arsenal 3:0 Leicester — Ipswich 1:0 Man. Utd. — Crystal Palace 4:0 Newcastle — Man. City 0:0 Noibt. Forest — Coventry 4:0 Southamton — Liverpool 0:1 Stoke — Derby 1:1 Tottenham — Sheffield Utd. 2:0 W.B.A. - - Huddersfield 1:1 2. deild Birmingham — Luton 1:0 Burnley — Fulham 1:1 Hull — Bristol City 1:1 Middlesbrough — Charlton 2:2 Millwall — Oxford ,2:0 Norwich — Blackpool 5:1 Orient — Portsmouth 2:1 Preston - - Q.P.R. 1:1 Sheffield Wed. -— Cardiff 2:2 Swindon — Sunderland 1:1 Watford — Oanlisle 1:2 3. deild m.a. Brighton — Aston Vill a 2:1 Rochdale — Bournemouth 1:1 hrewsbury — Notts County 1:1 Skotland m.a. Aberdeen — Motherwell 4:1 Falkirk - - 7eltic 0:1 Rangers — Morton 1:2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.