Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 21 keya^.u á árinu 1971 um 93% af ísaðri síld og nær allt útflutt karfaimjöl. Norðmenn kaupa um 65% af útfluttu þorkalýsi og karfalýsi. ÍSLAND OG EBE Hér á eftir fer tafla, sem sýnir skiptingu útflutnings eins og hann hefði orðið árið 1971, ef löndin þrjú hefðu öll verið kom- in í EBE. Fyrir Eftir breyt. breyt. EBE 10.1 27.0 EFTA 28.5 11.6 Önnur lönd 61.4 61.4 100.0 100.0 Eins og sjá imá á þessari töflu, hafa áðurnefndar breyting ar á eínahagssamvinn u ýmissa Evrópuríkja veigamikla þýðingu fyrir okkur fslendinga. ísland hefur ekki gert neina viðskipta- samninga við EBE en selur hins vegar til hinna einstöku landa þess. Vegna liklegrar inngöngu fyrrnefndu EFTA-landanna þriggja í EBE voru hafðar áður- nefndar viðræður íslands við það. Árangur viðræðnanna hefur orðið sá, að ísiandi hafa verið boðin verstu kjör allria þeirra þjóða er sótt hafa um sérstaka samninga við bandalagið. Helztu atriði þessarra samninga, hvað viðkemiur sjávarafurðum eru tollalækkanir á einstö.kum afurð- um sem nema 50%, það er að segja úr 15% niður í 7,5%. Afurð imar eru freðfiskur, ísfiskur og að einhverju leyti rækja. Breyt- ingin vegna inngöngu EFTA- ríkjanna þriggja í EBE verður sú, að tollur á freðfiski lækkar úr 15% í 7.5% hvað þorsk og ýsu varðar og úr 10.8% niður í 5.4% fyrir karfa. í Bretlandi lækkar tollur á isfisk ún u.þ.b. 10% í 7,5% Þetta eru helztu breytingarnar sem yrðu ef ísland færði eklti út landhelgina, en það er algjör fors<'nda kjaranna sem EBE býð- ur, samkvæmt siðustu fréttum. fslendingar hafa lýst yfir því, að landhelgin verði færð út í 50 milur 1. september 1972. Með því eru forsendur fyrir tilboði EBE og þeim breytingum, sem af því boði gætu leitt, brostnar. Vegna útfærslunnar má gera ráð fyrir, að ekki takist að ná samningum við Efniahagsbandalagið a.m.k. ekki hvað við kemur sjávaraf- urðum. Er líklegt, að ísland þurfi því að greiða hæstu tolla eða 15% af öllum sjávarafurðum til bandalagsrikjanna. Það getur haft slæmar afleiðingar fyrir út- flytjendur ýmissa afurða, svo sem mjöl- og lýsisútflytjendur auk útgerðarmanna, sem selja ís- fisk í erlendum höfnum. Skýrsla um ísl. sjávar- útveg Viðskiptafræðinemar héldu nýloga ráðsteifnu i Vestmanna eyjum. Fjallaði hún um ís- lenzkan sjávarútveg. Fyrir ráðstefnuna tóku þeir saman skýrslu um verkofni hennar. Skýrsla þessi liggur nú fyrir fullunnin og fyliir hún 2 bindi og er yfir 300 fjölrit- aðar siður. Er þar að finna gott: yfirlit yfir islenzkan sjáv- arútveg á síðuséu 10 árum. — Meðal efnis í þessari skýrslu er nokfkuð langur kafli, sem fjallar um áhrif væntanlegrar útfærslu landhelginnar á markaði sjávarafurða. Greinar þær sem birtast hér á síðunni í dag, eru að mestu unnar úr þessari skýrslu við- sfciptaíræðinemanna og eink- um úr áðurnefndum kafla hetnnar, sem viðskiptafræði- nemarnir Eggert Áigúst Sverr- isson og Guðmundur Sigurðs- son sáu um að tafca saman. — Samstarfsmál Framhald af bls. 15 munamál fyrir alla aðila innan viðskipta’ ifsins ? — Jú, satt er það, og við höf- um mikinn áhuga fyrir að ftrúm varpið nái fram að ganga á þessu þingi. Að vísu lítum við svo á, að þetta sé skref í rótta átl, en engin fuUnaðariausn á vandamálinu. Það er rnjöig þýð ingarmikið að meiri hraði kom- ist á meðferð þessara mála, en eins og allir vita, þá hefur það hingað ti’l tekið allt að 4 árum að fiá dóm í gjalldiþrotaimálum. Réttarbót í þessu máli er mik ið hagsmunamál fyrir íé’.aga í F.Í.S., og reyndar fyrir við- skiptalifið almennt. Sú tilhögun sem viðgengizt hefur á iiðnium árum hefur haft slævandi áhrif á viðskiptasiðferði í landinu. SKEBTUB GJALDFBESTUB —-Hvaða áhrif hefur sú skerð ing, sem nýlega var igerð á gjald fresti ýmissa innffluttra vara, á greiðslugebu inníllytjenda? — Að sjálfsögðu munu þessar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hafa verið gerðar tiil að sporna við þenslu og draga úr eriend- um vörukaupalánium. Á það bef ur verið bent, að stutt erlend vörukaupalán hatfi numið 2000 milljónum kr. um síðustu áramót og margir hafa eflaust skilið þetta svo, að hér væri einungis um lán til kaupa á neyz’.'uvörum að ræða. Ég vil hins vegar benda á, að í þessum 2000 mil'lj- ónuim kr. eru að sjálísögðu ýms- ar rekstrarvörur sjávarú‘:veg.s, iðnaðar og landbúnaðar. Á aðalfundi F.Í.S. var bent á, að ísl’enzk heildverz’jun byigigi við lánsifjárskort og yrði enn aukið á hann með þessum ráð- stöSunum. En eitt af frumskil- yrðunum fyrir heilbrigðri sam- keppni og hagkvæmni í rekstri ér nægilegt rekstrarfé. Ef við- skiptabankamir brúa ekiki það bil, sem hér myndast, má eins vel búast við því að vöruskort- ur verði á einhverjum sviðum. AIIKIÐ FÉLAGSSTABF — Og svona að lokum, hivað er að frétta af félagsstarfinu innan F.Í.S.? —- Starfið heíur að undan- förnu verið með mlklum blóma. Við héidum á árinu þrjú nám- skeið í hagræðingu, auk þess sem Séiagið héli ráðstefnu um ýmis hagsmunamál. Þá eru starf andi innan vébanda félagsins fimm fastanefndir, þ.e. hagræð- ingarnefnd, fræðslunefnd, tolla- og skattanefnd, skuIdaskWa- nefnd og útfiutningsnefnd. Fræðslu- og hagræðlngar- neflndirnar hafa verið mjög virk ar i störfum oig hafa ýimsar nýj- ungar á prjónunum, sem féiags- mönnum verða kynntar síðar. Þá hefur stjórnin i hyggju að eíla félagsstarfið með því að efna til fleiri almennra félags- funda, og verður fyrsti flundur- inn haldinn um eða upp úr miðj um april. Framsöguerindi flybur þar Guðmundur Magnússon, pró fessor, sem hann nefnir „Þróun peningamála og utanrí’kisvið skipta." Loks vi'l ég geta þess, að s’ jóm fé’.agsins og starfslið hef- ur verið mjög samhent um að ef’la starfsemi þess, og vona ég að félagmenn og íslenzkt við- skiptaííf njóti árangurs af þess- um störfum i nánustu framtíð. Bridge; Y firburðasigur Bretanna Einbýlishús eða raðhús í Reykjavík eða Garðahreppi, óskast til kaups. Góð útborgun. — Upplýsingar gefur BALDVIN JÓNSSON, HRL., Kirkjutorgi 6 Sími 15545 — 14965. Hestamannoiélngið FÁKUR Skemmtiíundurinn sem halda átti í kvöld er aflýst Stjórnin HÖTEL WTLEIÐIR Veitingasalir verða opnir sem hér segir yfir páskahátíðina: ymvsviAioia opinn alla daga frá kl. 12 — 14,30. Kalt borð. Verð fyrir fullorðna kr. 480.00 og kr. 240.00 fyrir börn innan 12 ára. Einnig opinn öll kvöld frá kl. 19 — 22,30. Annan Pásadag opið til kl. 01:00. ifflyÍKINGASALUR lokaður alla helgidagana og laugardag. Annan Páskadag opið til kl. 01.00. BBEZKA bridgesveitin sigraði i einviginu við nrvalslið íslenzkra bridgespilara nieð niikluin yfir- bnrðiim. Lokastaðan varð 184-112 fyrir brezkn sveitina, og er ekki hægt að neita því, að 72 stiga nninur i 72 spiluni er nokkuð mikið. Fyrri hluti einvígisins fór fram sl. sunnudag, og að þeim hluta loknum var staðan 111-62. Síðari hluti einvigisins fór fram sl. mánudagskvöld, og spiluðu þá Jón Ásbjörnsson og Páll Bergs- son allan leikinn, en Jakob Ár- mannsson og Ásmundur Pálsson spiluðu saman í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik kom Hjalti Elí asson i stað Jakobs. Allir brezku spilararnir spiluðu í siðari hluta einvígisins, en þeir Rose og Cans ino allan leikinn. Orslit urðu þau að Bretarnir sigruðu í síðari hluta einvígisins með 73:50, í hálf leik var staðan 44:23. í gærkvöldi var spiluð 3. og síðasta umferð í tvimennings- keppni þeirri, sem brezku spilar arnir taka þátt í, en úrslit voru ekki kunn, þegar blaðið fór í prentun. Einvígisleikirnir sl. sunnudag og mánudag fóru vel fram, og voru áhorfendur margir. Spilin voru sýnd og skýrð á sýningar- tjaldi, og gerði það Karl Sigur- hjartarson. Keppnisstjórar voru þeir Agnar Jörgensen og Ingi Eyvinds. I dag spila brezku bridgespil- ararnir við landsliðið, eins og það var skipað árið 1950, en þá voru eftirtaldir í því: Hörður Þörðar son, Einar Þorfinnsson, Gunnar Guðmundsson, Kristinn Berg- þórsson, Lárus Karlsson og Stef án Stefánsson. Keppni þessi fer fram að Hótel Esju, og hefst kl. 13,30. Verður gaman að sjá hvort þessum gömlu kempum tekst að hefna ófaranna um sl. helgi. í kvöld verður árshátíð Bridge félags Reykjavikur og verður þar haldið upp á 30 ára afmælið og þessir ágætu gestir félagsins kvaddir. Hátiðin hefst kl. 19 og er að Hótel Sögu. CÓÐ ÍBÚÐ Góð 4ra herbergja íbúð við Hraunbæ til sölu. Teppi á gólfum. I. fl. innrétting. Glæsilegt útsýni. Hagstætt verð. Útborgun eftir samkomulagi. JÖRUNDARFELL S/F., Hallveigarstíg 10 — Sími 24455 Hannes Þorsteinsson. HAGSTRÖM GÍTARAR FALLEG FERMINGARGJÚF Hagström er bezti gítarinn K H|jódfœrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 limit I 36 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.