Morgunblaðið - 29.03.1972, Page 3

Morgunblaðið - 29.03.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 3 — Flugbraut EBE-VIÐRÆÐUR UM þ€«isar mundi.r fara fram í Brussel viðræður miili íslands og EBE la'ndaininia um framtíðarskip- an viðskiptatengsla íslendinga og aðiidarlanda EBE. Þórhailur Ás- geipssan, ráðuneytisstjóri og for- maður islenzku viðræðu.nefndar- innar, sagði í símtali i gær við Morgunlblaðið, að nefndirnar hefðu setið á fundum i gær og yrði fumdum haldið áfram í dag. — Kvað hainm blaðamaniniafund verða boðaðan í Briissel í dag, þar sem íslenzka semdinefndin kynimti sjórniarmið sin, en Þórhall- u.r vildi elkki ræða námaæ um ár- amgur af viðræðunum. Á efri myndirani sjáum við íslenzku eendinefndina, e<n nefndarmeran eru (t. v.): Haukur Helgason, Tómais Tómiasson, Þórhaliur Ás- geinsson, Einar Bemediktssom og Ólafur Egilssion.. Á neðri mymd- iminá eru helztu sammimigamemini EBE, t.v.: Caspari, Wellenstein og de Kergoirfay. Wellenistein er foor- maður nefndarinmar, og þess má geta að hanm var leiðandi samnr ingamaður EBE í viðræðumium við Breta um jninigaragu þeimra í bandalagið. Lendingargjöld 88 milljónir kr. GREIDD lendingargjöid á Keflavíkurflugvelli árið 1971 reyndust 87 milljónir og 857 þúsund krónur, að því er segir i siðasta hefti fréttatolaðs Loft- leiða. Þar af var toliitur Loft- leiða 43 milljónir og 755 þús- und eða um 50%. í fréttabréfinu segir þó, að þessi tala eim sé þó efcki ein- hiít til viðmiðunar um tekjur hims opimibera vegna starf- semi Loftleiða á Keflavíkur- flugvelli, þar sem í því sam- bamdi megi t. d. mimma á frí- höfnima og verzlum íslenzks mairkaðar, sem hvort tveggja sé mjög arðbært. Þá er þess getið tii samanburðar, að ali- aæ greiðslur til Reykjavíkur- hafmiaT vegna komu ökipa í fyrra, þar með talin hafneaga og dráttarbátaþjónusta, voru 23,5 miiijónir króma. — Banaslysið Framhald af bls. 32 Mbl. svo frá: „Við vorum á leið upp að Geithálsi. Þegar ég kom í síðustu beygjuna á leiðinmi þamg að, sá ég ljásbjarma frá bíl, sem kom á móti og í ijósbjarmamum sá ég manm á vfrastri karniti frá mér. Bíllinn nálgaðist mammimn og um leið og hanm kom að homum sveigði ökumaðurimm á vinstri kantinin, en ég sá mantninm lyfta höndum. Eg dró strax úr ferðimmi og nam svo staðar, því að mér fammst hiran bíllinm stefna beimt á mig en svo sveigði ökumaður hans aftur yfir á hægri kianitimm og hvarf í átt til Reykjavíkur á mik- illi ferð. Þá sá ég mamminm liggja á vegimum. Við hlupum strax til hams. — Hamn var meðvitumarlaus og það blæddi úr höfðimu á honum. Við hagræddum honum i sjú'krastöðu og breidduim yfir hann teppi, en síðan hraðaði ég mér að Geit- hálsi oig hringdi í lögregluma." Þrátt fyrir mikla leit næstu daga tókst ekki að hafa upp á ökumanni þeim, sem varð Gunn- ari að bana, en iýsiragar á bilnum voru óglöggar. Nú hefur hins vegar hafzt upp á manni, sem heldu.r því fram, að hann hafi verið farþegi í þessuim biil. Segir hann sdig og ökumanninn hafa verið undir áhrifum áfemgis og höfðu þeir farið að Geitihálsi og voru á ledð þaðan aiftur, þegar silysið varð. Þriðja mamnesikjan, urag stúlka, var og í bílnum, en hún kvaðst eklkert muna frá þessu ferðalagi. Margt fólk hefur verið yfiriheyrt vegna máls þessa og mun rann- sóknin bráðiega verða send sak- sóknara rikisins til áfcvörðunar. Hreyfirag komst á málið, þeg- ar maðurinn, sem segist vera farþeginn, átti leið þar um, sem slysið varð og gat þesis þá við stúlfcu, sem með honum var, að siðast, er hann hefði átt leið hér um, hefði orðið banaslys. Stúlfca þessi hafði orð á þessu við vin- stúlku sína og síðan banst sagan áfram, unz hún komst í hemdur rannsóknarlögreglunni. Við fyrstu yfirheyrslur hjá rannsóknarlögreglunni neitaði maðurinn að hafa sagt nokkuð á þessa leið, en eftir að hann hafði verið úrskurðaður í gæzlu varðhald og setið inni í nokkra daga viðurkenndi hann, að þetta væri rétt eftir sér haft og að hann hefði verið farþegi í bíln um, sem ók á Gunnar heitinn. Frainh. af bls. 32 „Ég tei ekki að Bandaríkjastjórn haíi neina ástæðu til þess að ætia það. Ákvörðun rikisstjómar i'ranáir um endurskoðun varnar samningsins stendur enn og til- garagur hennar er óbreyttur. Rikiisstjórnin hefur ekki leitað eftir breytiragu á afstöðu Banda ríkjanna. Þvi er þetta einhiiða ákvörðun Baradarikjastjórnar. Þá leitaði Mbi. álit® varafor- manns Sjálfstæðisflokksins á þessu práli. Geir HaJlgrímsson sagði: „Þetta tiiboð Bandaralkjastjiórn ar h.ý't'Ur að verða túllkað á þann hátt, að Bandaríkin álíti, e.ftir viðræðuir við íslenzk stjórnvöld, að ætla megi að þau telji ástæðu til að hafa vaimarviðbúnað áfram á íslandi. Þetta ætti að vera ljóst, þar sem fjárveitinga- vald i Bandiarikjunum veitir ekki miiljóraum dollara af peniragum bandarislkra skattborgara til framkvæmda, nema að gagni komii eiranig fyrir Bandaríkin og öryggi í þessum heimshiuta. JáJkvætt svar iislenzikiu ríkis- stjómarinnar myndi einnitg stað- festa þá sikoðun, að hér væri um nauðsynlega framfcvæmd að ræða vegna íslenzíkra örytgigis- hagsmuna og reksbuns Kef'iavík- urfluigvaltar í flramttíðinni, svo að hann geti verið 'hlutverki sónu vaxinn sem fdiugstöð á Atlants- hafsléiðinni. Jafnframt yrði það igrundvöll'ur þess, að Islenddnigar yrðu áfram hlutgengir í þeinri samkeppni sem á sér stað á flug- leiðinmi yfir norðanvert Atlants- haf. Því ber að fagraa þessu til boði.“ Siigurður Maigraússon, blaða- fuililtrúi Loftfleiða saigði um þessa ákvör ðu n Band arikjast jóm ar: „Auð\útað ec 'það Loftfleiðum miíkið hagsmunamál, að sú braiut arleraginig verði gerð á Keflavík- Uirfaiugvelii, sem afflldr eru nú sam mála um, að ihorauim sé nauðsyn- leg til þess, að fliugvöil'liurinn verði öruggari en hann er raú. T^l dæmis um þetta má nefna, að árið 1971, er taiið að Loft'leiðir haifi ek'ki getað lient 47 sinraum á Keflavíkurfluigvelili vegna þeirra takimarkana, sem þar eru nú. Beinn úttgjaldaauki af hverju yfirffliuigi er írá 200 til 500 þús und kiTÓnur og fer það m.a. eftir því, hve mörgum þarf að kaupa fæði og gisitingiu í hótielum vegna breytttrar ffluigáætlunar. Hið óbeina tap er örðugt að mæla með ttölum, en það er glifluriegt. Sérfróðir starfsmenn Loft leiða hafa sagt mér, að efltir að búið er að lieragja fiugbrautina og fcomna fyrir á ffliuigvellinum þeim tsðkjum, sem nú er afráðið að kaupa, muni nýtimgarhliutfaM ffluigvalilarins verða 99,4%, þ.e.a.s í stað þess að geta aldrei fiull ttreyst horaum, þeigar eitthvað er að veðri, má naBSittum undante'kn iragarlaus* reikna með, að þar sé unnt að lenda. Loftleiðir greiða nú 50% aiira lendingaxgjalda á Keflavíkurflug veili og er aukið öryggi þess vegraa trygging fyrir vaxandi tekjum af starfsemdnnd þar. Ég hef nýlega heyrt töiur um hverju brúttótekjuaukningin muni nema af því einu að ein iendinig bætist við á dag frá því sem nú er, vegna bættra að stæðna. Ég man þær ekki ná- kvæmlega í bili, en þar er um stórfé að ræða. Þegar svara á epumin,gurani um það, hvort ísland eigi að verða eftirleiðis í alþjóðaflug- bnaut eða eiraangrast á ný, hlýtur bnautarlen'giragin á Keflavíkux- flugvelii að verða nú ölOum efst í huga. Vegna þess er hér um að ræða hagsmunamái oikíkar aUra og þar með þess fyrirtækis, sem brauðfæðir nú um 1% af öttu viraraandi fólki í iandimu. And- svara rikisstjórraarininiar eftir páska við þeim tiliögum Barada- ríikjaimannia. sem birtar voru í dag, er þess vegma beðið mieð mikilii eftirvæntin'gu.“ Prétttatillkynnin.g Uppf.ýsiniga- þlönusttu Bandarílkiainna, sem MW. bartst i gær, er S'VoMjóðandi: .Rikisstjórn Bandarikjanna hefiir í daig ti'Ikynrat, að hún sam- þykk: fyrir sittt leyti að sjá um vissa,r endurbættur á Kefflávilkur- fliUigvelli, Umræður um þessar ilramkvæmdir hófu'st mWli i'dlkis- stjórnar Bandaríkjanna og rilkis- stjórnar íslandis 1970—1971 og var rraálið lagt fyrir Bandardikja- þirag 1971. Hér er fynsí og fremst um að ræða langiraigu þver brautarinnar. Aðrar framkvæmd- ir miða að þvi að endurbæta að- s*öðu fyrir flugvélar vairnarliðs- ins. Ákvörðunm um að íaiMast á ofangreindar framikvæmdir byigg ist á þeirri sikioðun ríikiisstjórn- ar Bandariikjanna, að leragiimg þverbrau'ttarmnar og bætt að- staða fyrir fíluigvélar varnariiðS- ins sé 'hagsmiunamál bæði hvað snertic fluigörygigi og vamar- mátt Atl antshafsbandafiaigisins. Bf samþykki rikisstjórnar Is- iands 'kemur til, geta fram- kvæmdir værataralega hafizt inn- an skamms." — Vantar hey Framhald af bls. 32 óskað að Búnaðarfélagið komi til hjálpar við útvegun heys hér. Kraftfóður eitt nægi ekki til þess að bægja hættunum sem fjárstofninum stafar af heyleysinu. Það er ofurskiljanlegt, sagðl Gísii því kindin er jórturdýr og þarfnast því töðunnar. — kraftfóðrið eitt nægir ekki sauðfénu, enda segir dýra- læknirinn, Kirkegaard að kindurnar séu orðnar mátt- vana, sagði Gísli. Dýralæknirinn spyr ura það í skeytinu hvort ekki sé hægt að senda heyið með fiugvél til Nasarssu aqf 1 u gvallar. Það er enginn vandi, hvorki að útvega gott véibundið hey raé að senda það. En það er kostnaðarhliðin á heyfiutning unum loftleiðis, sem verður þyngsti bagginn að axla. Strax og ég hafði feragið þetta s’keyti, hafði ég saira- band við I,. Storr aðalræðis- mann, sagði honum frá efni skeytisins og nú bíður Bún- aðarfélagið aðeins eftir þvi, að dönsk-grænlenzk yfirvöid gefi nánari fyrirmæli varð- andi þessa væntanlegu héy- flutninga. En víst er um það að þetta mál þoiir mjög iitla bið. Sauðburður hjá græn- ienzkum bændum hefst í apr ílmánuði. — Sauðfjárræktar- svæðin eru dreifð á stóru svæði kringum Brattahlíð. Ég held að sauðfjárstofn Græn- lendinga. — og hann er eig Mega allur á þessu svæði sé um 30 þús. fjár, og ég tel það skyldu okkar að hjálpa Græn lendingum í þessum vandræð um þeirra. Útsala - Hverfisgötu 44 — Peningum er vel varið til kaupa á ódýrum vörum á útsökmni á HVERFISGÖTU 44. Útsala Kvenblússur Bamabolir hr. 25.00 — 80.00 Barnasportskyrtur kr. 150.00 Leikfimisbuxur kr. 350.00 Sundskýlur kr. 100.00 Barnanáttföt — 200.00 Kvenpeysur — 100.00 Mandktæði — 80.00 Baðmottur kr. 150.00 Telpnasiðbuxur — 200.00 Hjá okkur gerið þér góð kaup, hvað sem þér kaupið. — Fjölbreytt vöruval. — Opið í hádeginu. — Nýjar vörur teknar upp diaglega. Útsafan á Hverfisgötu 44

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.