Morgunblaðið - 19.04.1972, Side 2
2
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVXKUDAGUR 19. APRÍL 1972
*
>
*
U tanr íkisr áðher ra
til viðræðu við EBE
borgar í dag, en hann er íonmað-
ur ráðlherraneflndar E!BE. Síðan
mun Einar Ágústisison haida tii
Brussel þar sem hamn mun m.a.
ræða við Pierre Hanmel utanrifc-
isráðherra Belgíu.
Rússar skamma
Fischer
Einkaskeyti til M'bl.
Mosikvu, 18. aprill. AP.
SOVÉZKA skiáksa mbandið saik-
aði í dag Bobby Fisdher utn að
bera „iflulla ábyrgð" á því að
stofna í hætflu eiwíiginu við Bor
is Spassky um heim.smae ista ra-tit-
ilinn i sikók. Skáksambandið sak
ar einnúg florseta Alþjóðasikálk-
sambandsins (FIDE), dr. Euwe,
urn að draga taum Fisdhers oig
gæla við „dþarfa dufitluniga“
hans.
Ásakanir skáksaimbandisijis
koma fram í yfirlýsingu, sem
Tasstfréttastofian birti í kvöld.
Þar segir að látið hafi verið til-
leiðast að einivíigið færi fram í
Belgrad og Reykjavik. Síðan haf i
FIDE ekki sýnit nógiu mikla fesbu
í máilinu svo að ákvarðanir sam
bandsins hafi ekki verið virtar.
Sovézka skáksambandið liiti svo
á, að dr. Euwe hafi viljað afisaka
„ósæmilega framikomu" Fisoh-
ers og reynt að kenna öðrum um
hivernig málum sé nú kamið.
„N or ðanstúlkan“
— leikgerð Atómstöðvarinnar
er ádeila, sem vék beint að sam
tíma atbuirðum, svo að menn
snerust mjög persónulega við
henni. Hvort sem menn eru nú
orðið „sammála“ henni eða ekki,
er satíra hennar, heimsádeila, al
gild og leikurin „veröld í sjálfu
sér, smáheimur, eins og okkar,“
svo vitnað sé til orða höflundar
sjálfs um annað leikrit hans.“
EINAR Ágústsswn utanrilkisráð-
herra heldur utan í dag til við
ræðna vegna samniniga íslands
v;ð Eflnahagsbandalaig Bvrópu.
Mun hann þar sérstaitóega ræða
þau vandamál, sem hafa komið
upp vegna fyrirhugaðrar út-
færslu land'helgi Islandls í 50 míl
ur. Ráðherrann mun ræða við
Thorn, utanríikisráðherra Luxem
Læknanemar fræða
Ágúst 14
Hópurinn, sem vann að fræðsl unni um skaðsemi tóbaksreykinga. Á niyndina vantar ýmsa.
(Ljósm.: Sv. Þorm.).
Ný árás á
Sláturhús:
Misstu
innflutn-
ingsleyfi
sín
f ERINDI, sem Gunnar Þ.
Þorsteinsson, hélt á ráðstefnu
Verkfræðingafélags íslands
um matvælaiðnað dagana 7.
og 8. apríl sl. fjallaði hann nm
hönnun sláturhúsa. í crindinu
kom m.a. fram að Bretar
hefðu að aflokinni heimsókn
í íslenzk sláturhús sl. haust,
samþykkt nýju sláturhúsin og
með fyrirvara tvö þeirra eldri.
I.n öll önnur hús hefðu misst
innflutningsleyfi sín til Bret-
lands.
f erindi sínu sagði Gunnar:
„Sláturhúsið i Borgarnesi
var skoðað af eftirlitsmanni
frá Bandarikjunum haustið
1971 og það viðurkennt til út
flntnings á Bandaríkjamark-
að. Á sl. hausti kom eftirlits-
maður frá Bretlandi. Hann
skoðaði fjögur hinna nýju
húsa, sem hafa frystiaðstöðu
svo og eitt af eldri húsunum.
Við heimsókn hans kom í ljós,
að Bretar gera ekki minni kröf
ur til sláturhúsa og búnaðar
en Bandaríkjamenn. Að lok
inni heimsókn þessari var til-
kynnt að Bretar samþykktu
nýju húsin og með fyrirvara
hin eldri. Öll önnu.r hús mlsstu
innflutningsleyfi sin til Bret-
lands."
a
um skaðsemi reykinga
FÉLAG læknanema hóf í síðustu
viku mikla herferð gegn sága-
rettureykingum. Vajr farið í 1.
bekki allra gagnfræðaskóla á
Rvikursvæðinu og auk þess farið
í einn skóia úti á landi. í allt
munu um 60 bekkir hafa fengið
þessa fræðslu, og milli 1800—
1900 nemendur hafa hlýtt á
hana. Fræðslustarfsemi þessi var
gerð í samráði við fræðslustjóra
og fræðsluyfirvöld og með góðu
samþykki skólastjóra þessara
skóla.
Lækmianemarnir skipuðu mefnd
í október í haust til að vinna að
þessu máli, og var hún skipuð
þremur læknanemum, en smám
saman óx nefndin, og munu um
30 lækmanemar hafa tekið þátt
í undirbúningi og fræðslustarf-
seminni að lokum. Félag lækna-
nema boðaði blaðamenin á fund
sinm á þriðjudag til að kynna
þetta mál. Ólafur Guðmundssoin
ræddi fyrst um, hve sjúkdóma-
hæbta aif völdum sáigarettureyk-
imga væri mikil, og gat þess, að
ástæðurmar fyrir því, að þeir
völdu þetta verkefni vera helzt
tvenns konar. 1 fyrsta lagi: Siga-
rettureykingar hafa skaðlegri
áhrif á heilsu mannia í nútíma-
þjóðfélagi en nokkurt eitt atriði
Man. City
er úr leik
ÞÝÐHSTGARMIKLIR leikir voru
í ernsku knattspymunni í gær og
fynrakvöld.
1. DEILD
Coventry — Sheffield Utd. 3:2
Ipswich — Man. City 2:1
Southampton — Chelsea 2:2
2. DEILD
Fulham — Birmingham 0:0
Swindon Luton 2:1
Preston — Middlesbrough 1:0
Sheffield Wed. — Orienf 3:1
Sunderland — Watford 5:0
annað. í öðru lagi: Heilsugæzla,
(preventing medicin) er að verða
stór þáttur í allri læknisfræði, og
telja þeir, að baráttan gegn síga-
rettureykingum sé mjög stór
liður í þeirri baráttu. Það er
tómt mál, sagði Ólafur að tala
um heilsugæzlu, ef þeissu vanda-
máli er sleppt, og er langt frá
þvi, að unglimgar fái næga
fræðslu um sikaðsemi sígarettu-
reykinga. Skiptar skoðamir hafa
verið um gagnsemi slílcra fræðslu
herferða, em það kemur þó óyggj-
andi í ljós, að meðal þeiirra, sem
mest hafa kynmzt þeseu vandá-
máli, er mest tillit tekið til
þessarar fræðislu, t. d. meðal
lætona, sem ýmist hafa hætt
alveg reykingum eða breytt reyto-
ingavenjum sínum og tekið upp
pípu- og eða vinidlareytoingar.
Auðvi'tað er ektoi hægt að banna
tóbato, til þess er við of marga
og of stóra risa að etia.
Ólafur sýndi síðan skugga-
myndir með ýmisum tölulegum
upplýsingum um tíðni ýmissa
sjúkdóma af völdum sígarettu-
reytoinga, og voru þær tölur
nániast sagt geigvænlegar. Helgi
Kristbjarnarson sýndi síðan og
útskýrði myndir, sem krökkun-
um í skólunuim voru sýndar.
Saigði Hel'gi, að núna dæju ár'Jega
af völdum lungnakrabba jafn
margir og á 20 áruim áður.
Einn pakki á dag lamar bifhár
lungnanna, hreinsitætoi lunign-
anna í 10 klukkutíma. Þá er al-
gengur sjúkdómurinn lungnaþan
og berkjuibölga, auto ýmissa
kransæðasjútodóma og krabba-
meins annars staðar í líkaman-
um. Helminigur þeinra, sem
reykja pakka á dag eru með sí-
feJHdan hósta og slímuppgamg. Á
Vífilsistöðum er ungt fól'k, sem
þanniig er ástatt uim, og ekkert
er hægt fyrir það að gera, og
á máski eftir að liggja þar næstu
40 árin. Helgi sagði, að ef maður
hætti reykingum í 10 ár, væri
sá maður ekki í teljandi meiri
hættu en sá, sem aldrei hefði
reykt. Á einni myndinni var
kókflaska, sem í voru sígarettu-
stubbar, flaskan hafði verið not-
uð sem öskubakki. Einn sopi af
hennd, væri banvænn, og alltaf
hættan á að böm næðu í þetta.
Viðbrögð krakkanna voru ágæt,
sagði núverandi form'aður lækna-
nema, Magni Jónsson. Við
reyndum að vera ekki alltof há-
tíðlegir, bætti annar nefndar-
maður við, minnugir þess,
hvemig við vorum á þe'rra aldiri.
Við komumst í ákaflega góð
tengsil við þau, þau Wibu á okkur
sem félaga, og spurðu ýmisisa
spurninga, og þannig komat
þetta út í umræður um fíkni-
lyf og fleira. Og lækmanemamir
voru staðráðnir að halda þessari
þörfu fræðslu áfram næsta vet-
ur. — Fr. S.
Moskvu, 18. apríl — AP
Aðalbókmenntatimarit Rússa,
Literatnrnaya Gazeta, gerði í
dag i annað skipti á skömmum
tíma harða árás á Nóbelsskáldið
og kaliaði hann enn á ný land-
ráðamann. Árásin kenuiír fraan í
grein sem fimm rithöfundar frá
Hvita-Rússlandi undirrita og í
annarri grein sem er endurbirt
úr litt þekktu kommúnistariti í
Mílanó. Eins og áður beinist gagn
rýnin gegn bókinni „Ágúst 1914“,
en hún er bönnuð í Sovétríkjun-
um og í frétt Tass um árásirnar
er þess ekki getið hvort rithöf-
undamir hafi lesið bókina.
bongar i dag, en hann er flormað-
KOMIN er út ný bók eftir Hall
dór Laxness, „Norðanstúlkan“,
leikgerð Atómstöðvariimar. Um
bókina segir svo á kápusíðu:
„Norðanstúlkan er leikgerð At
ómstöðvarinnar. Án efa verður
hún vinsælt verk, ekki síður en
fyrri leikgerðir af sögum Hall-
dórs, Snæfríður íslandssól og Úa,
sem hlotið hafa einstakar við-
tökur í leikhúsi. Um svipað leyti
og þessi bók kemur út, eru hafn-
ar sýningar ó leiknum í Iðnó við
geysimikla aðsókn. Margir leik-
rænir eiginleikar sögunnar hafa
alltaf verið augljósir: skýrt mörk
uð atriði, likt og undir sterku
sviðsljósi, hraðar, umbúðalau.sar
orðræður, skipti Uglu við hinar
höfuðpersónur sögunnar, Búa Ár
land og organistann. Atómstöðin
Glatt á hjalla
SJÖTTUBEKKINGAR Mennta
skóan.s í Reykjavík diimmitt-
eruðu í gær og var þá kátt á
hjal’.a. Að lok'.nni athöfn við
skóiann var hald’ð um bæinn
á traktorum, en ekki fór sú
ferð í alla staði eftir áætlun
því að sumir aftaní'vagnarnir
reyndust ekiki fly’ili'lega þoia
ærsl skólaföl'ksins í vorbKð-
unni. Á sitærri myndinni er
föngulegur hópur sitoólafólks
að syngja Ayrir framan skóla
sinn í Lækjargötu og á hiinni
myndinni er steóiamær að
kveðja Ólaf M. Ólafsson
ís'.enzkukennara. Ljósmyndir
Mbl. Ól. K. M.
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magnús Ólafsson
Ögmundur Kristinsson.
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Gylfl Þórhallsson
Xryggvi Pálsson.
12. d2-d4