Morgunblaðið - 19.04.1972, Síða 15

Morgunblaðið - 19.04.1972, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 19. APRlL 1972 15 Oska eftir að taha 8—12 lesta bát á leigu til harMtfæraveiða í sumar. — Báturinn þarf að vera í góðu áspgkomulagi. Tilboð er greini frá leigu&kilmálum, sendist Morgunblaðinu, merkt: „Handfærabátur — 1167" fyrir 25. apríl. Aðalfundur Lífeyrissjóðs atvinnuflugmanna verður haldinn að Háaleitisbraut 68 föstudaginn 28. apríl kl. 16. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hvað á að gera um helgina? Hefur ekki fjöl- skyldan þörf fyrir hressandi tilbreytingu? Hvernig væri að bregða sér í Húsafell, þar sem hægt er að fá inni í upphituðum bústað með aðgangi að sundlaug og saunabaði? Vorið er komið í Húsafell. Sími um Reykholt. Nýkomið Velour sumarkjólaefni br. 120 verð oðeins 205.- br. 140 verð oðeins 235.- GLÆSILEGT Í RVAL. Austurstræti 9. — SÉRHÆÐ 5 herbergja íbúðarhæð við Hraunteig. Allt sér. Bíiskúr fylgir. FASTEIGNAÞJÖNUSTAN, Austurstræti 17. Sími 26600. Iðnrekendur — Tæknimenn — Fjdrmólamenn Til sölu er meirihluti af hlutabréfum I einu af albezta málmiðnaðerfyrirtæki á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Framleiðsla á árinu 1971 var tæpar 30 milljónir króna, áætlað á árinu 1972 um 40—45 milljórtir og áætlað á árinu 1973 um 50—60 milljónir. Hér er um mjög gott fyrirtæki að ræða í mjög örum vexti. Gott tækifæri fyrir dugmikla menn að athuga. Einnig kæmi til greina að selja minna af hluta- bréfum, t d. j. — Tilboð, merkt: „A 2 + B 2 — 1165" sendist Morgunblaðinu fyrir 29. apríl. — IBUÐAR VINNINGUR mánaðarlega MILLIÓN strax i l.fl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.