Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1972 Maíendína Guðlaug Kristjánsdóttir — Minning — Fædd 11. maí 1891 Dáin 12. apríl 1972 FORELDRAR hennar voru Rann- veig Gissurardóttir og Kristj án Guðmundsson Arnfjörð. Rann- veig var af gömlum reykviskum ættum, en Kristján var Vestfirð- ingur eins og nafnið bendir til. Þegar ég renni huganum aftur til fyrsta áratugar þessarar aldar átti ég heima i litlum torfbæ við Hverfisgötu, en í næsta húsi fyr- ir austan átti heima falleg lítil stúlka. Hún var hjá móður sinni og stjúpföður, Tómasi Klog Páls- t Faðir okkar, Guðjón Jónsson frá Kvíslhöfða, verður jarðsettur föstudaginn 21. þ.m. frá Fossvogskirkju kl 3. Börn hins látna. syni. Þessi litla stúlka var Maíendina Guðlaug Kristjáns- dóttir, en i næsta húsi fyrir vest- an átti heima æskuleikbróðir minn, Theódór Magnússon. Nú eru þau bæði horfin, Theódór jarðsettur í gær og Maíendina i dag. Er þetta ekki vísbending um að við sem erum fædd um og fyrir aldamót megum fara að búa um hinztu hvilu okkar og taka til náttfötin þvi háttatími er að nálgast. Þegar ég minnist æskuleik- .systkina minna þá er Maíendína ofarlega í huga mínum, því ég var heimagangur á heknili móð- ur hennar og naut þar oft góð- gerða, sem hún veitti mér og öðrum af rausn. Ég minnist hennar með þakklæti og virð- ingu. Maiendína ólst upp hjá móður sinni og stjúpa ásamt 2 hálfsystr um sinum en þær hétu Björg, sem giftist Sigmundi Þorsteins- syni, en þau eru bæði látin fyrir mörgum árum og Ingunn, sem giftist Guðmundi Þorlákssyni, en hann er látinn fyrir löngu. Æskuár Maíendínu voru ekki t Minningarathöfn um GUÐMUND KJARTANSSON, jarðfræðing, verður í Dómkirkjunni, laugardaginn 22. apríl nk. kl. 10 f. h. Jarðsett verður í Hruna sama dag. Áætlunarbíll verður við Dómkirkjuna að minningarathöfninni lokinni. Kristrún Steindórsdóttir. t Eiginmaður minn JYRKI MÁNTYLA. forstjóri Norræna Hússins, andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 18. apr0. Kristín Mántyla. t Við þökkum samúð og vináttu við andlát og jarðarför UWE MICHAEL MÖLLER. Heiðrún Jónsdóttir, Lilja Möller, Edith Möller, Gunnar Gunnarsson. t Kæru vinirl Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, fyrir auðsýndan hlý- hug og kveðjur vegna fráfalls elskulegs eiginmanns míns, son- ar, föður, tengdaföður og afa, GUÐNA ÞÓRS BJARNASONAR, leiksviðsstjóra, Haðarstíg 18. Þórdís Magnúsdóttir, Margrét Hjörleifsdóttir, Vilborg Guðnadóttir, Haukur Guðjónsson, og Guðni Þór Hauksson. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andiát og útför HALLBERU DANÍELSDÓTTUR, Neskaupstað. Sérstaklega þökkum við þeim, sem undanfarin ár, hafa stytt henni stundirnar með heimsóknum í sjúkrahúsið og elliheim- ilið í Neskaupstað, svo og læknum og öðru starfsfólki sjúkra- hússins fyrir frábæra umönnun. Vandamenn. ■mm tm ' viðburðarík, enda giftist hún ung Ágústi Fr. Guðmunds-syni skó- smíðameistara þann 3. ágúst 1912. Ágúst var vel þekktur borgari hér enda vax hann einn færasti þeirra masnna, sem stund- uðu þessa iðn þá. Þau hjón Maiendina og Ágúst bjuggu öll sín búskaparár í Reykjavík. Þau eignuðust 8 börn; af þeim eru tvö dáin. Þau hétu Rósa, sem lézt uppkomin og Ragnar. Á lifi eru; Ásgeir, Ingvar, Sigurðar, Friðrik, Hólmfríður og Ragna. Allt er þetta manndómsfólk gift og búsett i Reykjavík. Það má nærri geta hvort átta bama móðir hefur ekki þurft að taka til hendi til að framfleyta svo stórum barnahópi. Maíendína var þrekkona, enda áttí hún til þeirra að telja. Þau hjónin voru mjög samhent um að koma þessum barnahópi til manns, og þeim tókst það. Auk heimilis- starfa gáfu þau sér tima tii að taka þátt í félagsmálum. Þau unnu mikið og gott starf í Góð- templarareglunni og ennfremur var Ágúst meðlimur i musteris- reglu, sem er æðsta regla bind- indismanna hér á landi. Enn- fremur störfuðu þau mörg ár í Reykvikingafélaginu, enda var Maíendína heiðursmeðlimur þess. Maíendína var vel meðalkona á hæð en þrekvaxin. Hún átti talsvert skap í fórum sínum, en fór vel með það. Hún var hrein- sikllin og sagði sína meiningu með hógværð og stillingu. Hún var ávallt snyrtileg, hvort sem rmaður hitti hana við eldhússtörf eða á mannamótum. Hún var háttvís og átti þess vegna avð- velt með að umgangast æðri og lægri menn þjóðfélagsins. En einn kostinn átti hún mestan: hún var góð móðir. Þess vegna báru börnin virðingu fyrir henni. Nú þegar vegir skiljast vil ég færa henni innilegt þakklæti frá mér og konu minni fyrir margra áratuga vináttu og tryggð við okkur og börn okkar og óskum henni heillaríkrar ferðar yfir landamærin. Guð veri með þér. Meyvant Sigurðsson, Eiði. Kmt-I A TIL ÖMMU 1 dag er við kveðjum þig eósku amma, iangar okkur tii að þakka þér af einlægum hjört- um fyrir allar þær yndislegu Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við aindlát og jarðarför móður okkar, Vilborgar Kjartansdóttur frá Glaumbæ. Guð blessi ykkur ölL Fyrir hönd systkinanna, Kjartan Jóhannesson, Sandholti 19, Ólafsvík. stundir sem við áttum með þér. Frá okkar iýrsta minni, til þíns síðasta dags. Það var allitaf svo gaman að vera hjá þér og hve oiílt þú tókxt þátt í öklkar gleði- stundum. Alltaf varst þú, eisku amma, tilbúin með opna arma að taka á móti okkur, hlusta á okkur og ráðleggja og sýna okkur traust þitt og trúnað. Þú studdir okk- ur og styrktir og veittir okkur skjól, er við áttum erfiðar stund ir. Við erum mörg sem söknum þín nú en við vitum að nú hefur guð tekið þig heim, þar sem afi mamma, frændi og vinir bíða þin. „Margs er að minnasf, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið.“ Raggi, Kolla og Guðný. Grettir Ásmundsson Fæddur 18. febrúar 1913. Dáinn 10. apríl 1972. Ég get ekki látið ógert að minnast með nokkrum þakkar- orðum Grettis Ásmundssonar, sem lézt 19. þ.m. Þakkir mínar eru ekki einungis bundnar við hann heldur einnig konu hans, Lilju Magnúsdóttur. Á heimili þeirra hjóna í Reykjavik naut ég ógleymanlegrar gestrisni og hiýju frá fyrsitu kj'in.num. Vin- átta þeirra hefur yljað mér full- an aldarfjórðung, jafnt á heim- ili þeirra sem utan þess. Öll þessi ár var ég næturgestur þeirra á jólum og eru þau ekki sízt tengd minningunni um þenn an trygglynda vin; Alltaf var Grettir jafn skemmtinn og viðmótshlýr. Hann var í sannleika fyrirmyndarmað ur. Ég bið Guð að vera með hon um á brautum nýs lífs og gefa styrk eftirlifandi eíginkonu, syni og öðrum syrgjendum. Elin Magnúsdóttir. Lifandi — dáinn. Er hjá okk- ur, farinn frá okkur. Þetta er lifsins saga og nú er Grettir dá- inn. Hafði nokkur maður verið vel lifandi var það Grettir Ás- mundsson. Hvort sem hann var í gleðisölum eða í amstri daglegs lifs, var hann alltaf glaður, og í önnum við að gleðja. Nú er hann dáinn og fjöldinn allur af fólki saknar. Margt ungt fólk kynnist nú raunveru- legum söknuði í fyrsta sinn. Grettir okkar, sem aldrei gerði annað en hjálpa og gleðja okk- ur er — farinn. Þegar ég kynntist Gretti Jarðarför eiginkonu minnar, ARNBJARGAR JÓNU SVEINBJÖRNSDÓTTUR, sem lézt 13. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju, máriudaginn 24. apríl klukkan 13.30. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið eða aðrar llknarstofnanir. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og systkina, Gunnar Jóhannsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför HÓLMFRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Bogi Eggertsson, Eggert Bogason, Þórunn Þorgeirsdóttir, Benedikt Bogason. Unnur Magnúsdóttir, Sigurður Gunnar Bogason, Bima Einarsdóttir, Ragna Bogadóttir, Viðar Halldórsson, Guðrún Bogadóttir, Sigurður Ingi Tómasson, Guðmundur Bogason, og barnabörn. fyrst, fyrir nær einum tug ára, var hann dansstjóri í einu dans- húsi borgarinnar. Einn vina minna og ég vorum að stíga fyrstu skrefin á hálu gólfi dans húsanna. Hann varð vinur okkar og af honum lærðum við að skemmta okkur á heilbrigð- an hátt. Nú löngu seinna var Grettir dansstjóri í Templara- höllinni og enn var hann að kenna ungu fólki að meta heil- brigðar skemmtanir. Það er ótelj andi unga fólkið sem Grettir hefur hjálpað á einn eða annan hátt. Ef við hefðum fleiri menn, eins og Gretti, menn sem gengju út á akurinn og réttu hjálpar- hönd, þá væri hið svokallaða unglingavandamál ekki til. Það er sífellt talað um að leggja á- herzlu á að mennta vel æsku- lýðsleiðtogcuna. Við megum ekki leggja svo mikla áherzlu á menntun, að við gleymum aðalatriðinu, sálinni og hjartanu. Grettir hafði hreina sál og stórt hjarta. Hann átti gott með að aðlagast ungu fólki á falslausan hátt, það skynjaði hlýjuna. Grettir mnn lifa. Hann lifir í huga fjölda fólks sem hann hafði varanleg áhrif á og við munum aldrei geta full- þakkað fyrir þá gæfu, að haía hitt Gretti dansstjóra. Sveinn H. Skúlason. Það er einkennileg reynsla að frétta andlát félaga sáns. Já, fé- laga síns, manns, sem vissulega var u.þ.b. 40 árum eldri en með alaldúr Hrannara í áratölu og reynslu en í anda og lífsfjöri var hann ekki eldri en við, því Þökkum auðsýnda samúð við fráfall mannsins míns og föð- ur okkar, Adolfs Hansen. Erna Signrðardóttir og synir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.