Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÍXæ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRlL 1972 fÓIK | ra fréttum £ W' Lj Sonja og Marta Lovísa MARTA LOVÍSA HÁLFS ÁRS Prumburðoir þeárra HaraJds rlkisairfa Noriegs og Sonju -prinsessu, Marta Lovísa varð sex mánaða fyrir nokkru og það þótti ástæða til að mynda hana í bak og íyrir. Hún er ó®köp vinsæl með löndum sín- um, sem fylgjast af áhuga með þroska hennar og eins og sjá má af myndum er þetta pattara legasti kvenmaðojr. SUPERSTJARNAN HEFUR SKILAÐ DRJUGUM ARDI Tim Rice, 27 ára gamall höf- undur að Jeisú Kristi súper- stjörnu hefur fram að þessu grætt um það bil 250 milijónir króna á verki sinu. Hann vax fyrir nokkru á ferð í Stokk- hóimi að sjá sýnintgu á verkinu og lét þá þau orð falla að sýn- ingin í Kaupmannahöfn væri sú langbezta. Og þykjast nú Danir góðir að geta einu sinni hiakk- að yíir Svíum. ★ María Lovísa prineegsa. ★ Natalie Wood, þekkt bandarísk kvikmyndastjarna, var einu sintii gift teikaranum Robert Wagner í stuttan tíma. Svo skildu þau eins og gerist og gengur og giftust öðrum og áttu afkvæmi með þeim möknm og skiidu svo við þá maka líka. Og þykir ekkert af þessu tíltökumál. En aftur á móti þótti það mikið og gott frétta- efni í Hollywood, þegar þau hittust aftiir eftir margra ára fjamd- sbap þegar Oskarsverðlaiinunnm var úthlutað og féllust í faðma ög léku á als oddi. Nú velta menn þar í borg því að sjálfsögðu fyrir sér, hvort þau séu að hugsa um að gera aðra tilraun. ★ ★ HUNDAEIGENDUR SLÆMIR ELSKHUGAR? Menn eru stöðugt að brjóta til mergjar verðug viðfangsefni. Á dögunum var hér sagt frá könnun í Bretlandi um að karl menn sem ættu síóra bíla væru haldnir meiri kynorku en eig- endUT smábíla. Nú hefur dansk ur sálfræðingur, Otto Lundwig, komizt að þeirri niðurstöðu, að kairQmenn sem eiga hunda séu miun daufari elskhugar en hinir hundlausp. Hann segir: „Hund- Mætti ég klára að mjóika!!! ax vaida deiium innan fjöiskyid unnar. Þeir þurfa stöðugrar umhyggju og umhirðu við; oft- ast er það húsbóndinn sem sínn 3x hundinum og í það fer svo mikil orka að konan verður af- skipt." Að sjálfsögðu leituðu dönisk blöð umsagnar nokkurra þekktra borgara, sem eiga hunda, á þessu og svöruðu þeir að sjáifsögðu af íestu og alvöru og töldu ekki að konurnar hefðu ástæðu til að kvarta yfir iitlum áhuga þeirra. ■ • ' ■ ■ v-. • . • •. Em hiindaeigendur danfari ást menn en hinir hundlausn? HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders osr Alden McWiIliams Melina MELINA VILL FRELSI TIL ALLS Gríska leikkonan MeJina Mercuri, sem ötullega belur bairizt gegn herforinigjastjóm- inn.i í Grikklandi, var nýiega beði-n að segja álit sitt á frels- isbaráttu kvenna um ailatn heim. Hún svaraði stutt og lag- gott: „Ég tek heils hugar þátt í aliri baráttu. Ég berst ekki aðeins sem kona heidur sem borgari í samafélagi. Ég vál hafa frelsi til að eiska hvern sem mig langar tii og ég vil ekki hiíta neinum reglum þar um. Mig lanigar alis ekki til að vera karlmaðu.r og hef ekki hug á að fást við það sama og þeir.“ Og í leiðinni má svo nefna að Melina missti nýlega íöður sinn, en berforingjastjórnin synjaði henni ieyfis að ktxma tii Grikklands að vera' við út- för hans. cAster?.. . . . að sýna hvort öðru blíðu. C.py.j^.1 wi IOS AMGIIIS llMR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.