Morgunblaðið - 23.04.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 23.04.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRlL 1972 Háskólakennarar mótmæla: Ekki kennaraembætti með kennslu- skyldu einni skólann, og faxa aftur inn á þá braut að skipa kennara tíma- bundinni skipun, eklii aðeins dósenta og lektora, svo sem áð- ur var, heldur og prófessora. Skorar stjórnin á háskólaráð að kanna aðrar leiðir til lausnar á aðkallandi kennsluvandamálum, t. d. sérsamninga við rannsókn- arstofnanir og endurskoðun á kjörum stundakennara. Með hliðsjón af lögum félags- ins lýsir stjórnin þvl yfir, að hún muni ekki viðurkenna, hvorki félagslega né akademískt, háskóiatitla, sem eru til komnir með þeim hætti, sem áðurnefnd tiilaga gerir ráð fyrir. MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Félag há- sikólakennara: Með tilvisun til samþykktar á almennum fundi i Félagi háskóla kennara 6. desember 1971 og ályktunar félagsstjórnar 6. marz 1972, ber stjóm félagsins fram eindregin mótimæli gegn sam- þykkt Háskólaráðs 29. marz sl. um breytingar á háskólalögum um kennaraembætti (10. gr. 3. mgr. og 4. mgr. og 38. gr. 1. mgr.) Jafnframt lýsir stjórnin vanþóknun sinni á því, að svo umdeilt mál skuli hafa verið afgreitt í Háskólaráði, án þess að á undan færu fram víðtækar umræður fyrir opnum tjöldum á öllum stigum þess. Stjórnin telur, að stefna beri markvisst að þvi, að rannsóknir háskólakennara fari fram á veg- um Háskólans, og stuðli að efl- imgu Háskólans sem vísinda- legrar rannsóknarstofnunar. Tel ur stjórnin, að rannsóknarstarf semi á vegum Háskólans sé og forsenda þess, að Háskólinn geti gegnt hlutverki sínu sem vísinda leg fræðslustofnun (sbr. 1. gr. Iaga um Háskóla íslands). Sé ekki unnt um stundarsakir að koma upp við Háskólann rann sóknaraðstöðu í ákveðinni kennslugrein, telur stjórnin eðli- legt, að samningar séu gerðir við rannsóknarstofnanir utan Háskólans um rannsóknarað- stöðu fyrir fastráðna háskóla- kennara i greininni. Tryggt verði þó i hverju einstöku tilviki, að Háskólinn hafi fullar nytjar af þeim rannsóknum, sem unnar eru af háskólakennurum. Stjóimin áréttar þá kröfu, að allir hásikólakennarar með sama starfsheiti njóti sömu kjara. Fréttinni fylgdi ályktun sú sem vísað er í frá 6. des. og 7. Prjónavélor til sölu HRIIMGPRJÓN: 1 stk. Mayer Suprint ll-lnterlock Special — 18/30/32 — 1962. 1 stk. Meilor Bromley 4 RD-lnterlock Special — 16/30/44 — 1966 með bandleiðara. 1 stk. Dubied A 12 — Jacquard (mynsturprjón — 16/29/12. FLATPRJÓN: 1 stk. Universal MC — 1 — 10/165 —— eins hauss. 1 stk. Textima — 5/160 —■ m/umlykkjun + hálfjacquard (mynsturútprjón) — tveggja hausa. 4 stk. Textima DW — 12/160 — 1966 — tveggja hausa. 2 stk. Singer Alemania F 10 — 12/180 — 1964/66 — tveggja hausa. 1 stk. Dubied Ban — 10/150 — Jacquard (mynsturútprjón) — tveggja hausa. 1 stk. Dubied m/véldrifi — 12/100 — háar + lágar nálar. 1 stk. Dubied m/véldrifi — 7/100 — háar + lágar nálar. 2 stk. Diamant m/véldrifi — 5/100 — háar + lágar nálar. 2 stk. Stofl IBO m/véldrifi — 3/100 — háar + lágar nálar. 4 stk. Universal m/véldrifi — 12/100 — háar + lágar nálar. Vélarnar eru allar vel með farnar, en áður en þær verða afhent- ar, verður farið yfir þær á verkstæði okkar. Skrifstofur: K. E. PETERSEN A/S Dalgasgade 41 — 7400 Herning, (07) 12 41 99 (3 línur). Vörugeymslur: K. E. PETERSEN A/S. Dæmningen 23 — 7400 Heming. (07) 12 41 99 (3 línur). marz. Og er sú síðastnefnda svo- hljóðandi: Stjóm Félags háskólakennara ítrekar samþykkt almenns fé- lagsfundar hinn 6. desember sl., þar sem eindregið var lagzt gegn þeirri hugmynd að stofna kenn- araembætti við Háskóla íslands, sem aðeins feli í sér kennslu- skyldu. Samþykkt þessi var kynnt menntamálaráðherra, há- skólarektor og háskólaráði. Stjórnin mótmælir harðlega framkominni tillögu í háskóla- ráði um breytingar á 10. gr. laga um H. I. og 16. gr. reglugerðar Háskólans. Telur stjórnin hvort tveggja mjög varhugaverða stefnu, að skipa kennara með takmörkuðum skyldum við Há- Utboð Tilboð óskast í lóðafrágang við Dvergabakka 22—36 í Breiðholti. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vorri gegn 2000 króna skilatryggingu. Verða tilboðin opnuð á sama stað, þriðjudaginn 9. maí kl. 11 fyrir hádegi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f. Ármúla 4. lljjótifi qá&ra * i b f/o> itu oc^ru veiun^a Liniliverji él tibre; i )IRq?€L HOTEL ■ I VALHOLL ÞINGVOLLUM ÍSLENDINGASOGUR með nútíma stafsetningu 7. bindið er komið út og hefur verið sent þeim, sem fá bækurnar í póst- kröfu. Þeir, sem sækja bækur sínar til forlagsins, geta nálgazt þær hvenær sem þeim hentar. Þetta er allra síðasta tækifærið til þess að fá íslendinga sögurnar keyptar með áskrlftarverði, sem er 25% la-gra en búðarverð bókanna, því áskriftarsölu lýkur í maímánuði næstkomandi. Skuggsjá - Bókabúð OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Ég óska að gerast áskrifandi að íslendingasögiim I—IX mcð nú- tíma stafsetningu, í útgáfii Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólason- ar, á áskriftarverði, sem er 25% lægra en búðarverð bókanna. Ég óska að fá fyrstu sjö bindin nú þegar og greiði þau við móttöku með kr. 4313,00 (búðarverð þessara sjö binda er kr. 5750,00), en loka- bindin tvö fæ ég með sömn kjörum, þegar þau koma út síðar á þessu liausti. (Einnig er hægt að byrja áskrift á livaða bindi sem er, ef kaupandinn á eittlivert fyrri bindanna). Ég óska að fá bækurnar sendar gegn póstkröi'u / sækja þær til forlagsins (strikið út það, sem ekki á við). NAFN: STAÐA: NAFNNOMER: HEIMILI:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.