Morgunblaðið - 23.04.1972, Page 8

Morgunblaðið - 23.04.1972, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1972 Guðmundur Magnússon, prófessor: Áhrif skattabreytinga á einstaka tekjuhópa J , 1 75 7*9 | | 70 =»| r is -69 | ,1 60 -64 | 85 -89 | | 50 -54 1 1 65 I, 1 40 -44 j í5 T 5Ö ^r, , l 29 -29 |. 20 -24 | 1 . 15 -!9 ) < '■ !2 -14 5-9 X "I ' I-----1-----p- 12 10 8 6 Kortar (íþús.i ■ i-1---r*—i—r— 6 8 10 12 Konur (í þús.) a.tfnurlt Atdursskiptfng þjóðartnnar (samkv. manntalinu 1969) Elnlileyptnsar fi eWeynsaldrL Dia fcraamíur sjfi testa. 3. límuirát. 1. INNGANGUR Dínurnar virðast vera að skýr- ast um, hvaða áhrif fyrirhuguð breyting skattkerfisins haii í h'eild og á einstaka tekjuhópa. Nokkurt ráðrúm hefur gefizt til að meta kosti og galla laganna, og bent hefur verið á við- kvæmni niðurstaðnanna fyrir breytingum á mismunandi for- seitdum. Ég ritaði grein í Morgunblað- ið 8. janúar s.l. um einn anga kerfisbreytingarinnar, þ.e. um vísifcöl'utengsl hennar. Þar var auik þess bent á — eins og reyndar fleiri höfðu gert — að hækkun á frádráttarliðum I skatti virtist vanreiknuð og að eigi væri vitað, hvemig eigin húsaleiga og fasteignaskattar kæmu inn í dæmið. Ákvörðun Kauplagsnefnd- ar um að taka um eitt vísitölu- sbiig „í pant“ við útreikn- ing framfærsluvisitölunnar er í sjálfu sér viðurkenning á því sjónarmiði, sem sett var fram í áðurnefndri grein. Einnig hefur verið ákveðið, að tekjur af leigu í eigin húsnaéði skuli vera und- anþe* nar hinu nýja brúttóút- svari. Mikilvægt atriði, sem ekki var fjallað um í greininni „Visi- tölutölvlsi og nefskattar“, var áhrif skattbreytingarinnar á ein- sbaka'Tiópa þjóðfélagsins, svo sem einstæðinga, ellilífeyrisþega, konur seim starfa utan heimilis o.fl. 1 þessari grein mun fjalil- að nokkuð um endurdreifingu eða tilfærslu skattanna, en flest önnur atriði látin liggja á milli hiuta, t.d. skipting tekna milli rlkis og sveitarfélaga, áhrif skattbreytingarinnar á atvinnu- rekstur, sparifjármyndun, þjóð- hagslegt jafnvægi o.fl. 2. AUKIN EÐA MINNKU® KEIUD ARSK ATTBYR®! ? Áður en rætt verður um fcekjutiifærslu milii þegna þjóð- félagsins, sem getur átt sér stað þráitt fyrir sömu skattaálögur í heild, er rétt að fara nokkrum orðum um skattbyrði og hugsan legar breytingar hennar. Vissulega má til sanns vegar færa, að allur samanburður á skattbyrði milli ára, eða milli hópa einstaklinga innbyrðis, sé hæpinn. Þetta á einkum við, þeg ar reynt er að gefa mynd af heildarskattbyrði með einni til- tekinni hlutfallstölu og ekki er tekið tillit til tekjuskiptingar- innar. I öðru lagi er það, sem mælt er, í raun hin lagalega skattbyrði en ekki einhver „endanleg skattbyrði“. Það er hið síðarnefnda, sem við viljum mæla, en verðum að gefast upp, því að skattur á sér engan „endanlegan hvílustað“. Við get um einfaldlega ekki rakið, hve miklu hver veltir yfir á annan. Þá má og benda á, að það, sem mestu máli skiptir, er hvað „fæst fyrir" skattana. En mat á mótvirði þeirra er einstaklings- bundið og því torrætt. Þrátt fyr ir þessa fyrirvara tel ég gagn- legt að gera sér í hugarlund breytingu á heildarálögum og endurdreifingu skatta. Að því er ég fæ bezt séð, yrði óveruleg breyting á heildarálög um einstaklinga tekjuárið 1971 með kerfisbreytingunni, ef skattvísitalan (í gamla kerf- inu) væri 106,5, sbr. áætl- un hagrannsóknardeildar Fram- kvæmdastofnunar rikisins. Þetta þýðir, að obbinn af þeirri tekjuhækkun, seim varð 1970— 1971, lendir í „skattgUdru**, en áætlað er að meðaltekju- hækkunin hafi verið 21,5%. (Sjálfur tel ég líklegt, að hún hafi verið nokkru meiri.) Ég hef hvergi orðið þess var, að með þessu hafi verið reikn- að við gerð launasamninga á al- mennum launamarkaði á s.l. ári, enda ekki hægt að ætlast til þess. ' Hver stigshækkun skattvisi- töiunnar (frádráttarliða) um- fram 106,5 þýðir að meðaltali rösklega 50 milljón króna lækk un heildarsköttunar á einstakl- ingum samkvæmt gamla kerfinu, þannig að þau 15 viðbótarstig (121,5—106,5), sem fara í skatt, miðað við skattvísitölu 121,5, þýða 750—800 milljónir eða 13— 14% hærri heildarskattheimtu en ella. Ekki er unnt að segja, að ein skattvísitala sé réttari en önn- ur og henni er rétt að beita sem hagstjórnartæki, en forsend- ur um hana jafngilda í raun, hvað launþegar fá í ráðstöfun- artekjur: Því hærri sem hún er, þeim mun hærri verða ráðstöf- unartek j umair. 3. ENDURDREIFING SKAXTA Á EINSTAKLINGUM Því er oft haldið fram, að samstaða sé um markmiðin, en deilt sé um leiðirnar. Stjórnmála menn reyna áreiðanlega — að sumu leyti með eigin hyggjuviti, að öðru leyti með aðstoð hag- fræðinga — að finna leiðir til að auka velferð sumra þjóðfé- lagsþegna án þess að það skerði velferð annarra. Bezt er að sjálfsögðu að geta aukið velferð allra þegnanna samtímis. Skatfcamálin eru einatt þess eðl- is, að vart er unnt að gera breytingu á skattalöggjöf- inni, sem bætir hag eins án þess að ganga á hlut annars, — mið- að við sömu heildarálögur. Séu lagfæringar gerðar á skattalög- gjöf eða breytingar, sem fela í sér tilfærslur milli þegnanna er æskilegt, að löggjafinu geri sér grein fyrir afleiðingunum. Þrátt fyrir ýmsa útreikninga, sem gerðir hafa verið, hafa ekki ver ið sýndar opinberlega tölur um fjölda framteljenda og dreif ingu þeirra eftir tekjubil- um (tekjuárið 1970), eða áætl- un í þessum efnum fyrir árið 1971. Fyrirhuguð skattbreyting felur i sér skattalækkun fyrir þá tekjulágu, sem hingað th hafa greitt nefskattana, eða lít- ið meira. Við hvaða tekjur nýja og gamla kerfið vega salt, fer eftir gerðum forsendum og get- ur verið breytilegt hjá mismun- andi hópum einstaklinga. 1. Iínurit. Fjöldi framteljenda og tekjur árið 1970 svo og áætlaður hluti framteljenda, sem verður að greiða hærri gjöld af tekjum árs ins 1971 við kerfisbreyt- ingu. (Fjöldi alls 1970: 96.023.) Sýnt er, að skattvísitalan er lykilstærð, þegar áætla á, hve margir fái hærri og hve margir lægri skatta en ella. Eins og áð- ur er vikið að, dyljast að baki þeirri tekjutilfærslu, sem verð- ur frá htoum tiltölulega tekj.u- hærri til hinna tekjulægri, áhrif in á hina ýmsu tekjuhópa eftir hj úskaparstétt, aldri, fjöl- skyldustærð o.fl. Þannig er t.d. greinilegt, að hjá einhleyp- um þyngjast skattarnir fyrr (við lægri tekjur) en hjá hjón- uim. 4. TEKJUTILFÆRSLA FRÁ HINUM ELDRI TIL HINNA YNGRI Nú munu færð rök fyrir því, að hin fyrirhugaða breyt- ing skattkerfisins feli í sér tekjutilfærslu frá hinum eldri til hinna yngri. Því miður eru ekki fyrir hendi upplýsingar um framtelj- endur eftir aldri og tekj- ur þeirra, þannig að ekki er unnt að koma með tölur á heild- argrundvelli, eins og í 1. línu- riti. Athyglisvert er þó, að 79% þeirra, sem voru með 300 þús. kr. tekjur eða minna árið 1970, voru einhleypir. Hluti ein- hleypra fer minnkandi og f jöldí hjóna vaxandi með auknum tekjum. Þar sem fram kemur greinileg fylgni milli fjölda hjóna og tekna, er óhætt að draga þá ályktun, að hinir tekjulágu séu yfirléitt ungir einhleypingar. 2. Unurit. Aldurssldpting þjóðarinnar 1969 Aldursskipting þjóðarinnar skv. manntalinu 1969 er sýnd í 2. Hnuriti. Þar kemur fram, að þá voru 11.811 sjötiu ára eða eldri, og 6.050 voru á aldrinum 65—69 ára. Því má reikna með, að um 15.000 manns hafi verið 67 ára eða meira I landinu árið 1971. Ég hef ekki séð opinberlega tölur um æviferilstekjur fyrir mismunandi atvinnustéttir, en ekki er ólíklegt, að tekjur séu sem næst engar til 16 ára aldurs, fari siðan vaxandi, nema hjá þeim, sem sitja áfram á skðla- bekk, nái hámarki 50—66 ára, en fari síðan lækkandi, (sbr. þó hámark fyrr hjá flugmönn- urn, sennilega sjómörmium o.fl.). Ef skattar ættu að lækka á öffi- um lágtekj umöiuuuii, yrðu þelr einnig að gem það á þeim, sem orðnir eru e 11 ilífeyrisþegar. Svo er hins vegar ekki skv. þeim lögum, sem nú hafa verið * ! I ■ i 10.147 Tala framteljenda í þúsundum eftir tekjúbilum við álagningu tekjuskatta (árið 1971) 29 18.702 HJán-V = 47« 13 • 1« - 14 - 12 10 - 8 - 6 H 4.993 _Z_ 4 ■ THInht 4.517 H|ón 463 Hjón = 2.297 109 16.675 Hjón: 5.478 200 13.822 i r 3) Sama og 2) oð vtSbættu nettótapt vegna breyttrar vfattótu (sJcattbreyttogar og atoám nlSurgreiðsIa) 2) cettaSur blutl framteljenda 1972, seto verBur íþýngt eí skattafrádráttur hækkar jafnt og kaup. (Skattv&itaia = 121,5) HJÓn: 9.663 > ► 10.793 9.586 Etohl = 1.209 1) Aætlaóur blutl framteljenda 1972, sem vertíur iþýngt (af skattvísitölu = 108,5) l I 6.117 ♦ Hjón = 5.765 300 400 s5o Æ. 2.895 Hjón= 2.772 600 700 1.358 1 522 Hión = I ▼ = 1.288 -I 1 ‘ 4- 523 -----».--—-24------ ldoo ■moTT 10 I CÚSXR. r Framtaldar tekjur fyrir áriS 1976. 1. liiniJuriL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.