Morgunblaðið - 23.04.1972, Page 16

Morgunblaðið - 23.04.1972, Page 16
16 (■ M€>RGUNBLAÐJÐ, StJNNUDAGUR 23. APRlL 1972 ÚR BRAZILÍUFERP: HJÁ KÁRA ISLANDS * KONSUL 1 RlÓ Götiimynd frá borg Janúarfljóts ins. — Ljósmynd Mbl. áj. Tfári Rinigisetih Islandsteansíill 4 R'íió die Janeiro er mikiill ís- Bandsviniur ag kemur oft tffl ís- íands. Ég var ekki búinn að veca nema nokkrar klukfku st'undir í Ríó þegar étg hrimgdi Iheian til hans og lét ligigja skila boð til hams um, að ísiiendting- <ur viidi hafa sambamd við ihamm við tækifæri. Áður en BcMkikustund var liðim var hann kamimn á hótelið til o(kk- ar og síðan stjórnaði hamm flug imu ef svo má segjia á meðam divailið var í borgimni. Hanm eýmdi OkikU'r heliatu sitaði í boqg inmi og fór með odíkur hreint *i<m ailflit ásamit komu simni Karl Kári er Norðimaðlur, hefur búið í Ráó í 26 ár, em hitamii þar Iþolir hamm verr mieð hiverju árinu seim Ilíður. Hann er fisik- inmLytjamdi og flyttur inn sailt- tfi.sk. Fyrirtæki hans er stærsti ÍTnnifiytjandi á saíitifisiki, bacalo, Ærá Noregi otg Spéni. Þau hjóm eiga tvo symi, annar, sá eldri, hefúr komið til Islandis, en hamn er eimn af beztu tennis- Beiikurum Braziiliiu og varð Nor- ■egwmeíistarí í tenmis í Noregi s.I. wuimar. Kóri sagði mér að það hefði ftefeið 2 ár fyrir sig að fá við- Mmtoemmiingu, sem aðairæðismnað- ur Isfliamds, en það varð hanm 1963. Er þettta aðeims sým- iefaoam aí þv5 htvað það tiekur flangam tJíima að fá alfllt í gegn í Brazáliu, því að skriififimnsk- an er gtfurieg. Kári hefur feng ið fálikaorðuma fyrir störf sín. Hann kvað ísland þekfct í þessu lamidi ftyrir salltfiskinm og lýsi, en ekki höfuma við þó selit þamgað mikið af hráefmi. Hdms vtegar taldi Kári tafcverða tm/öguleika á meíri innifluitminigi með auiknuTn gæðuim á vörummi. Ef eitthivað bjátaði á í ferð- imni tök Klári völdim. Tiil dlærn- is þegar við sóttuma 'um visa til þess að stamza í Venezuela á heiimleiðimni, þá kom það í Ijó.s að vísa þarf að sækja uni artieð þriggja mánaða fiyrirvara. Við fónum því fylktiu liði í senidiráð Venezuela og rædd- uim móiiið. Eftir ítarí'ega rann- sókni, buigt og beygiragar og má tavgemar au'gnagoibur,. var saim- þytakt að iáta okikur hafa visa. Kári hafði leyst málið. Þegar við skrifiuðum nöfmin okkar á visana og höfðum ekiki saana eftimafn hóifst umræðufundur utm nafnaifyrirkiomiu'la'gið og það endaði með því að ræðis- maðurinn frá Venezueia var orðinm svo spemmtur í því fyr irtaamuflaigi otkfkar að skrifa fólta son og dóttur að ég varð að starifa upp heiia ættartölu fyrir hamm þar sem ÖW ftjöl- s'ky-Ida hans var staráð satm- kvæimt Lsflenzíka kerfimu. Eimm mortgumitnm hrimtgdi sáim- Við dagrenningu í Ríó. Ótrúlega mikill áhugi hjá skóla- fólki fyrir íslandi Perú. Aðvaranir eru gefmar tifl erlendu sikipamma, en enginm hazar. Að því er talið er eru Braziiiuimen.n fyrst og faremst að tryggja sér yfirráð yfir svo stórri iandhelgi vegiri'a hafs botn'sins og auðæfa hans, mögu leikum á oQiu og ffleinu. Erlend sikip geta femgið leyfi til fisk- veiða innam landhei'ginmar geign vægri greíðslu og hafa Fnatakar t. dL saimið urn sKk ieyfi. Annars kvað Kári kaþp laigt á að halda öllu friðsam- iegu I sambandi við úibfiærslu landhelíginmair í 200 miiur. í sambandi við áhiuga BrÁá- Muimanma á ísia.ndi, sag'ði Kéri að roim meira þyrfti að gera til þess að kynna ísflamd. Vill hanm m.a. beina því til frí- merkjaéaifnara að sikri'fa til kom súlatskis til þess að komast í frimerkjaskipti. Þá tavað hamn staólabörm oft skrífa tii sin tii þess að fiá uippflýsimigar umá lanclið. En hann sagði að það væru mjöig fáir, sem skildu ensfcu og þvi væri tunigumála- vamdinn verstur. Portúigal'ska væri það mál, sem afllir töluðu og því væri ofit erfiitf að simma 'þessu nógu vel. Hamn kvað það mikið aukastarf að vera kom- súlil, en það væri mjög ámægju legt og sér fymdisit hamm vera bundinm íslandi sterikum bönd uim og gerði því siifct bezta. 1 sambanði við áhu.ga sköíabarh anna kvaðst hann æitla að reyna að fiá litsikugigamiynd- ir frá tslandi, en upplýsinigam' ar yrðu að vera á poitúgölsiku. Eftir Árna Johnsen Fjórða grein Kvaðsit hanm viflja gera miikiw m’erra í þessum málum en gert hefði verið. Benti hanm á að stóru löndin eins og Bandariilk- in, Vestu.r-Þýzkalamd og Frakkland gæfu hverjum sem vifldi á portúgölsku þær upp- lýsim'gar, sem á þyrP.i að haðda um viðkomandi lörd. „Margt mætti þó gera, þótit minma væri í þessu efn.i til gagns fyrir Is- Iand“, sagði hann, „og vomandi á áhu.gi og þekikimg unigra Brazihumanna etftir að hafldast á Lsflandí og í fraimitiíðínni kann Braziiia, þetta auðuga land, að skipta talsverðu máli fyrir Is- land í sambandi við söliu á fisk afurðum.“ En eitt er víst að íslendinig- ar eiga hauta í horrni þar sem Kári Ringseth er með Lsflandis- mál í Ríó de Jameiró. Knattspyrna á hug BraziJíu- imn klukikan 7 í herberginu á hótelimu. Ég svaraði og í tól- imu heyrðist sagt: Góðan d-ag- inm. Þá leizit mér ekki á bfli'kuma, iþvi að ven.julega ef maður tók upp síimanm kom þessi heljar- imnar romisa af portúigölsteu. Jú, simtalið var frá Sao Pauflo, en þar voru tveir Islendingar við nám, þeir einu I Brazitóu, og Kári haifði látið þá vita að íis- lemdimgar væru á fierð. Brazitóustjóm er sem kunm- uigt búim að fæira lamdhefligi sína út í 200 mil'ur, em mót- mæSi bárust frá möngurn rikj- um, m.a. Rússlandi og Bamda- nilkjumum. Brazilíuimenn fara þó hægt í sakimar þó að er- lend skip læðist inm fyrir og engin l'æti eru á sama hátt og í Kári Ringseth konsúll Islands í Ríó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.